Morgunblaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 C 37HeimiliFasteignir
SVÖLUÁS NR. 19 -23 Nýkomin falleg
206 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, falleg
og skemmtileg hönnun. Góð staðsetning.
Falleg útsýni, 5 herb. stofa og borðstofa.
Verð frá 13,5 millj.
ÞRASTARÁS 19 - FALLEGT M/ÚT-
SÝNI Nýtt í sölu. Falegt 226 fm EINBÝLI á
tveimur hæðum, ásamt 43 fm TVÖFÖLDUM
BÍSKÚR. Húsið skilast fulbúið að utan, fok-
helt eða lengra komið að innan.
KRISTNIBRAUT 16-22 - REYKJA-
VÍK Nýtt í sölu Fallegar 2-4ra herb. íbúðir
í fjölbýli í fögru umhverfi. Aðeins ein íbúð á
hæð, þrjár íbúðir í stigahúsi. Húsið skilast
fullbúið að utan og íbúðir fullbúnar en án
gólfefna. Möguleiki er að kaupa bílskúr
með 4 íbúðum. Verð frá 13,7 millj.
ERLUÁS - Á EINNI HÆÐ Fallegt 161
fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ, ásamt 33 fm
BÍLSKÚR. Húsið skilast fullbúið að utan.
Rúmlega fokhelt að innan. Verð 18,5 millj.
SVÖLUÁS NR. 3 - PARHÚS Húsið er
190 fm á tveimur hæðum, ásamt 28 fm bíl-
skúr. 5 herbergi, sjónvarpshol, aflokað eld-
hús og fl. Húsið afhendist fullbúið að utan
og fokhelt að innan. Verð 13,9 millj.
SVÖLUÁS 13-17 - FALLEG RAÐHÚS
Falleg 206 fm RAÐHÚS með innbyggðum
bílskúr á góðum stað í ÁSLANDI. Skilast
fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin
að innan. Verð frá 13,5 millj.
KRÍUÁS NR. 31 OG 33 FALLEG
RAÐHÚS Falleg 189 fm RAÐHÚS, ásamt
35 fm innbyggðum BÍLSKÚR. Húsin skilast
fullbúin að utan og fokheld eða lengraqkom-
in að innan. Verð 12,6 millj.
KÓRSALIR - KÓPAVOGI - GLÆSI-
EIGNIR Ný komið 4ra herbergja “LÚXUS
ÍBÚÐIR” í “LYFTUBLOKK”. Með hverri íbúð
fylgir bílgeymsla. Rúmgóðar íbúðir, stærðir frá
115 fm og verð frá 16,2 millj. Glæsilegar inn-
réttingar. Traustir verktakar.
KRÍUÁS NR. 39-41 Fallegt 234 fm
RAÐHÚS á tveimur hæðum með innbyggð-
um bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan
( steinað). Að innan rúmlega fokhelt þ.e. bú-
ið að einangra útveggi. Verð 13,3 millj.
ÞRASTARÁS NR. 1 - FALLEGT EIN-
BÝLI Vorum að fá fallegt 187 fm EINBÝLI,
ásamt 33 fm inbyggðum BÍLSKÚR, samtals
220 fm Húsið selst fullbúið að utan og til-
búið til innréttinga að innan. Grógfjöfnuð
lóð. TIL AFHENDINGAR STRAX. Verð 21,5
millj.
GAUKSÁS - TILBÚIN TIL AFHEND-
INGAR Vorum að fá í sölu falleg og vönd-
uð 201 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum,
ásamt 30 fm BÍLSKÚR. Húsin skilast fullbúin
að utan og fokeld að innan eða lengra kom-
in. FALLEGT ÚTSÝNI.
KÓRSALIR - KÓPAVOGI - GLÆSI-
EIGNIR Ný komið 4ra herbergja “LÚXUS
ÍBÚÐIR” í “LYFTUBLOKK”. Með hverri íbúð
fylgir bílgeymsla. Rúmgóðar íbúðir, stærðir
frá 115 fm og verð frá 16,2 millj. Glæsileg-
ar innréttingar. Traustir verktakar.
ERLUÁS - FALLEGT RAÐHÚS Fallegt
164 fm ENDARAÐHÚS, ásamt 28 fm inn-
byggðum BÍLSKÚR. Húsið skilast fullbúið
að utan, fokhelt eða lengra komið að innan.
Verð 13,4 millj.
HRAUNTUNGA - VANDAÐ - LAUST STRAX
Vorum að fá í sölu vandað 253 fm EINBÝLI, ásamt 50 fm TVÖFÖLDUM
BÍLSKÚR á góðum stað í NORÐURBÆ. ARINN í stofu. Gegnheilt parlet og
flísar. LAUST STRAX. Verð 28 millj.
NÝBYGGINGAR
SUÐURGATA - FALLEG RISÍBÚÐ Falleg
talsvert endurnýjuð 64 fm RISÍBÚÐ í góðu tví-
býli. SÉRINNGANGUR. Íbúðin er endurnýjuð
að utan sem innan. FALLEGT ÚTSÝNI. Verð
7,9 millj.
ÁLFHOLT - FALLEG Björt og falleg 2ja her-
bergja íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu og
máluðu fjölbýli. Stórar suðursvalir. FALLEGT
ÚTSÝNI. Verð 8,9 millj. Stærð 66 fm
HRINGBRAUT - RISÍBÚÐ Góð 2ja her-
bergja risíbúð, gólfflötur er 50 fm , en skráðir
fermetrar eru 30 fm Hús að utan og innan
þarnast viðhalds. Verð 5,0 millj.
LAUFVANGUR - LAUS FLJÓTLEGA Góð
71 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Nýlegar
eldhús innréttingar, laus fljótlega. Verð 9,5 m.
SUÐURGATA - LAUS STRAX Við smá-
bátahöfnina í Hafnarfirði lítil en góð einstak-
lingsíbúð, ca 25 fm. LAUS STRAX. Verð 3,8 m.
VALLARBARÐ - MEÐ BÍLSKÚR Falleg
nýleg ca 80 fm 2ja herb. íbúð, ásamt bílskúr, í
litlu nýlega máluðu fjölbýli. Góðar innrétting-
ar. Sólskáli. Verð 10,9 millj.
ÁLFHOLT - SÉRINNGANGUR Falleg
70 fm 2ja herb. íbúð með SÉRINNGANGI í
tveggja íbúða keðjuhúsi. Fallegar innrétting-
ar. Parket og flísar á gólfum. Verð 9,5 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
KAPLAHRAUN - MJÖG GOTT 224 fm bil
sem í dag er FISKVINNSLA þannig að bilið er
gott. MIKLIR MÖGULEIKAR. Verð 13,7 millj
STRANDGATA - FRÁBÆR STAÐUR Ný-
leg og falleg 643 fm atvinnu- og skrifstofuhæð
á frábærum útsýnisstað. Eigninni hefur verið
skipt niður í. 242 fm skrifstofuhúsnæði. 347 fm
skrifstofuhúsnæði og 54 fm bils sem þarf að
fylgja öðru hvoru. Eignin selst í heilu lagi eðs
skipt niður. LYFTA FYLGIR Í SAMEIGN.
BÆJARHRAUN - LAUST STRAX Gott
432 fm atvinnuhúsnæði sem í dag er innréttað
sem líkamsræktarstöð. Eignin býður upp á
mikla möguleika.
KAPLAHRAUN Gott 120 fm bil með góðum
innkeyrsludyrum. Lofthæð í miðju húsi er ca: 6
m. Gott bil á góðum stað. Verð 8,5 millj.
DRANGAHRAUN Gott 120 fm ENDABIL,
ásamt góðu millilofti. 2 innkeyrsludyr ca 3,60 á
hæð, hægt að keyra í gegn. Lofthæð frá 4,30
upp í ca 6,0 m. Verð 10,8 millj.
HELLUHRAUN - GÓÐUR STAÐUR Vorum
að fá í sölu gott 177 fm atvinnuhúsnæði, ásamt
ca: 20 fm millilofti á mjög góðum stað. Stór lóð
og byggingaréttur fylgir. Vreð 14,6 millj.
HJALLAHRAUN - GOTT OG VANDAÐ
300 fm húsnæði, góð staðsetning fyrir margs-
konar starfssemi með miklu auglýsingar gildi.
DRANGAHRAUN - GOTT ENDABIL gott
120,5 fm ENDABIL með góðum innkeyrsludyr-
um. Í húsinu hefur verið starfrækt BÍLA-
VERKSTÆÐI og er möguleiki á að kaupa
tæki með. Verð á bili 9,0 millj.
RAUÐHELLA - NÝLEGT Gott 74 fm bil,
ásamt ca:50 fm millilofti. Góð innkeyrsludyr og
hátt til lofts. LAUST FLJÓTLEGA. Vreð 6,2 m.
SUMARBÚSTAÐIR
SKÓGARÁS - SKORRADAL Nýr, fallegur
og fullbúin 60 fm BÚSTAÐUR á góðum stað í
kjarrivöxnu 0,5 ha. landi í landi INDRIÐA-
STAÐA. TILBÚIÐ TIL AFHENDINGAR STRAX.
Verð 10,9 millj.
MÚLABYGGÐ 16 - BORGARBYGGÐ
GLÆSILEGUR 45 fm bústaður á góðum stað í
landi Grímstaða í Borgarbyggð. Rafmagn,
vatn. Stór timburverönd. Kjarrivaxið land. Verð
6,9 millj.
Óskum eftir öllum gerðum eigna á skrá
Nýbygging
Bjarnarstígur - Einbýli Glæsi-
legt lítið 100 fm einbýli við þessa einstöku litlu ein-
stefnugötu í miðbæ Reykjavíkur. Húsið afhendist full-
frágengið að utan með grófjafnaðri lóð en fokhelt að
innan. Verð tilboð. (43)
Ólafsgeisli - Við golfvöllinn
Um er að ræða glæsilegar efri og neðri hæðir auk
bílskúrs á þessum frábæra útsýnisstað. Stærðir
hæðanna er frá ca 180 -235 fm, ýmist á einni eða
tveimur hæðum. Verð frá 15,4 millj. fokhelt. Mögu-
leiki á að fá lengra komið (45)
Maríubaugur - Endahús Um er
að ræða 120 fm raðhús á einni hæð auk 30 fm bíl-
skúrs, alls 150 fm. Eignin er tilbúin til innr. en
möguleiki á fá fullbúna. Tvöföld svalahurð út í suð-
urgarð, mikil lofthæð. Verð frá 15,9 millj. (46)
Hamravík - Glæsilegt útsýni
Frábærlega staðsett einbýlishús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr. Eignin er staðsett innst í
botnlanga með glæsilegu útsýni og er tilbúin til af-
hendingar fullbúin að utan og fokheld að innan nú
þegar. Áhv. rúml. 9 millj. húsbr. Verð 18,6 millj. (2)
Jörfagrund - Kjalarnes Um er
að ræða gott einbýlishús á einni hæð með tvöföldum
bílskúr. Fjögur svefnherbergi, stofa og borðstofa.
Eignin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan.
Verð aðeins 12,9 millj. (42)
Gvendargeisli Vel staðsett 193 fm ein-
býlishús á einni hæð með innbyggðum 34 fm bílskúr.
Fjögur svefnherb. auk sjónvarpshols. Eignin skilast
fullbúin að utan og fokheld að innan, möguleiki að fá
lengra komið. Verð 16,9 millj. (47)
Ólafsgeisli Fallegt einbýlishús á tveimur
hæðum með innbyggðum bílskúr. Eignin skilast full-
búin að utan og fokheld að innan. Verð 16,5 millj.
(40)
Einbýli
Breiðagerði Glæsilegt og mikið endurnýj-
að 215 fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr.
Suðurgarður, stór og falleg stofa, nýjar innréttingar
í eldhúsi og baði, nýleg gólfefni, heitur pottur, nýlegt
þak og rafmagn. Verð 24,9 millj. (98)
Rað- og parhús
Flúðasel. Skemmtilegt 223 fm endarað-
hús með innbyggðum 29 fm bílskúr. Tvennar svalir í
suður, fallegt útsýni, sérgarður, sturta og sauna.
Verð 17,9 millj. (97)
Vættaborgir Glæsilegt 193 fm raðhús á
tveimur hæðum með innb. 28 fm bílskúr. Fjögur
svefnherb., glæsilegt eldhús með kirsuberjainnrétt-
ingu, eldavélareyja. Rúmgóðar stofur, öll loft tekin
upp og klædd með viðarþiljum. Á neðri hæð er
einnig 50 fm útgrafið rými sem býður upp á ýmsa
möguleika. Áhv. 8,0 millj. húsbr. Verð 21,9 millj.
Grafarvogur Mjög fallegt 178 fm par-
hús á tveimur hæðum, innbyggður 32 fm bílskúr.
Fjögur góð herbergi, rúmgott eldhús með vandaðri
innréttingu. Glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu.
Áhv. 8,0 millj. í húsbréfum. Verð 22,5 millj. (44)
Hæðir
Digranesvegur - Kóp. Góð og vel
skipulögð 113 fm neðri sérhæð auk 36 fm bílskúrs.
Eignin er staðsett á útsýnisstað með þremur svefn-
herbergjum og tveimur stofum. Sérinngangur, aust-
ur- og suðurgaflar klæddir, stór bílskúr. Sjá myndir
á www.huseignir.is Áhv. 5,7 millj. Verð 14,9 millj.
(100)
Hjallahlíð - Mos. Um er að ræða
mjög fallega og rúmgóða 4ra herbergja 117 fm
neðri hæð, auk 25 fm bílskúrs í tvíbýlishúsi. Eignin
er staðsett innst í botnlanga og er byggð árið 2000
og fylgir sérgarður og verönd í suðvestur. Bílskúr er
frístandandi. Áhvílandi 8,6 millj. húsbréf til 40 ára.
Greiðslubirgði aðeins 42 þús. á mán. Verð 16,4
millj. (99)
4ra herb
Skaftahlíð Gullfalleg 110 fm 3ja-4ra
herb. endaíbúð á 2. hæð í mjög góðu fjölbýli. Tvö
svefnherb. og tvær samliggjandi stofur. Parket og
korkur á gólfum. Snyrtilegar innréttingar. Vest-
ursvalir. Mjög góð sameign m.a. gufubað með bað-
aðstöðu. Áhv. 4,0 millj. byggsj. Verð 13,7
millj.(122)
Bárugrandi Gullfalleg 87 fm 4ra herb.
endaíbúð á 2. hæð (einn stigi upp) í fallegu fjölbýli
ásamt 24 fm stæði í bílageymslu. Fallegar innrétt-
ingar. Góðar suðursvalir. Áhv. 5,8 millj. byggsj.
Verð 13,9 millj.
Austurberg - bílskúr Mjög
snyrtileg 94 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð, auk bíl-
skúrs. Nýlegt parket á gólfum, eldhús fallegt, suður-
svalir, góð eign með fallegu útsýni. Áhv. 2,5 millj.
bsj. Verð 11,9 millj. (102)
Kleifarsel Mjög góð 98 fm 4ra herb.
íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýli. Íbúðin er á tveimur
hæðum (efsta hæð og risloft). Á hæðinni er anddyri,
herb., baðherb., eldhús, þvottahús og stofa. Í risi
eru tvö herb. og sjónvarpsherb. Áhv. 7,5 millj.
húsbr. Verð 11,9 millj. (1)
Kópavogur - Nýtt Vorum að fá 7
glæsilegar 3ja-4ra herb. íbúðir í fallegu lyftuhúsi við
Kórsali. Íbúðinar eru allar fullbúnar án gólfefna til af-
hendingar strax. Fallegar vandaðar innréttingar m.a.
hogany og kirsuber. Bílskýli fylgir öllum íbúðunum.
Verð 15,8-16,1 millj.
3ja herb.
Laugavegur Mjög falleg 91 fm, 3ja herb.
íbúð á 2. hæð í fallegu timburhúsi við Laugarveg.
Tvö góð svefnherb., rúmgóð stofa, fallegt eldhús.
Hátt til lofts, listar og rósettur í lofti. Mjög falleg
íbúð. Áhv. 7,5 millj. Verð 12,8 millj.
Bergþórugata Björt og rúmgóð 3ja
herb. 77 fm íbúð á 2. hæð í þríbýli. Baðherbergi flí-
salagt í hólf og gólf, parket á gólfum, nýtt járn á
þaki. Áhv. 6,8 millj. Verð 11,6 millj. (101)
Flókagata Mjög falleg 116 fm 3ja herb.
kjallara íbúð í þessu glæsilega steinhúsi. Tvö góð
svefnherbergi og rúmgóð stofa með bogadregnum
glugga (margir póstar). Sérinngangur. Áhv. 5,9
millj. bygg.sj. og húsbréf. Frábær staðsetning. Verð
13,9 millj.
Jöklafold . Gullfalleg 86 fm 3ja herb. íbúð
á 1. hæð (jarðhæð) í þessu falleg fjölbýli. Mjög fal-
legar og vandaðar innréttingar, gegnheilt parket og
flísar á gólfum, lagt fyrir þvottavél á baði. Áhv. 6,3
millj. byggsj. og húsbréf. Verð 12,6 milllj.
Gullengi - Lækkað verð Mjög
falleg 86 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýli
ásamt stæði í bílahúsi. Tvö góð svefnherb., rúmgóð
stofa, þvottahús í íbúð, góðar svalir. Sérinngangur
af svölum. Verð 10,9 millj. (29)
Dvergabakki - Aukaherbergi
Um er að ræða góða 87 fm 3ja herbergja íbúð á 3.
hæð (efstu), með aukaherbergi í sameign. Nýlegt
parket á gólfum, útgangur úr stofu út á suðursvalir.
Áhv. 4,1 millj. Verð 10,2 millj. (104)
Austurberg - Sérinng. Mjög fal-
leg og vel skipulögð 3ja herbergja 85 fm endaíbúð á
1. hæð með sérinngangi og sérgarði með verönd í
suðvestur. Nýlegt eldhús, stór stofa, baðherbergi
með baðkari og glugga. Búið er að klæða gafla húss-
ins. Ekkert áhv. Verð 9,8 millj. (38)
Laxalind - neðri hæð Stór-
skemmtileg 96 fm 3ja herbergja neðri hæð með
sérinngangi. Eignin er fullbúin að utan með grófjafn-
aðri lóð og verður skilað ný málaðri. Tvö sérbíla-
stæði fylgja. Mahony hurðar og skápur í hjónaher-
bergi. Útgangur úr stofu út á suðvesturverönd.
Bráðabirgða eldhús. Áhv. 3,3 millj. húsbr. Verð
12,9 millj. (106)
Básbryggja - Laus Gullfalleg og rúm-
góð 102 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð), með
sérinngangi og garði í suður. Hellulögð verönd. Fal-
legar vandaðar kirsuberjainnréttingar. Þvottahús og
geymsla í íbúð. Áhv. 8,5 millj. í húsbréfum. Verð
13,9 millj.
2ja herb.
Skólavörðustígur Mjög góð 49 fm
2ja herb. risíbúð í fallegu steinhúsi (á móti Hall-
grímskirkju). Eignin er talsvert endurnýjuð m.a. eld-
hús, bað og gólfefni. Frábært útsýni yfir Þingholtin.
Vestursvalir. Áhv. 5,2 húsbr. Verð 8,3 millj.
Freyjugata - Laus Hörkugóð 44 fm
íbúð á 2. hæð á þessum frábæra stað í þingholtun-
um. Eignin skiptist. Gangur, svefnherbergi, baðher-
bergi, eldhús og stofa. Gott steinhús. Ekkert áhvíl-
andi. Verð 6,8 millj. Lyklar á Húsavík fasteignasölu.
(32)
Ljósheimar - Laus Glæsileg 2ja her-
bergja 53 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Góðar inn-
réttingar, parket og flísar á gólfum, suðaustursvalir.
Áhv. 4,1 millj. Verð 8,1 millj. (24)
Austurberg - Sérinng. Góð 2ja
herbergja 75 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi.
Flísar og dúkar á gólfum, nýlegt eldhús, svalir í suð-
vestur. Ekkert áhv. Verð 8,7 millj. (37)
Strandasel Góð og vel skipulögð 59 fm
íbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýlishúsi. Parket á
dúkar á gólfum, nýlegar innréttingar, góðar
suðursvalir. Eignin er staðsett við skemmtilegt
útisvistasvæði. Myndir á www. huseignir.is. Ekkert
áhv. Verð 8,4 millj. (103)
Skólavörðustíg 13
101 Reykjavík
Sími: 510-3800
Fax: 510-3801
husavik@huseignir.is
Páll Eiríksson,
hdl. lögg. fasteignasali
Elías Haraldsson
Farsími: 898-2007
Reynir Björnsson
Farsími: 895-8321
510-3800
Alltaf á þriðjudögum