Morgunblaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 C 25HeimiliFasteignir Eyjabakki - m. aukarými - útsýni Falleg og vel umgengin 4ra herbergja sam- tals 105,5 fm íbúð með aukarými í kjallara. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Parket á gólfum. Gott útsýni. Húsið klætt að utan áveðurs en verið er að ljúka viðgerð og málningarvinnu á norðurhlið. V. 12,4 m. 3148 Barðastaðir - glæsileg eign - bíl- skúr Stórglæsileg ca 110 fm íbúð á 2. hæð ásamt 28 fm bílskúr. Vandaðar inn- réttingar, góð herbergi, rúmgóðar stofur. Útsýni. 2981 Öldugrandi - með bílskýli Góð ca 110 fm íbúð með sérinngangi á 1. hæð í góðri vel staðsettri blokk. Fjögur svefnher- bergi. V. 14,9 m. 3072 „Penthouse“ - Krummahólar - laus í júní - gott verð Höfum í einka- sölu fallega ca 127 fm íbúð á tveimur hæð- um. Stórkostlegt útsýni. Tvennar svalir. 24 fm stæði í bílageymslu. Góðar stofur, 3 góð svefnherbergi og 2 baðherbergi. V. 12,9 m. 3041 Breiðavík - lyftublokk - útsýni - gott verð Falleg og rúmgóð 110 fm 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í góðri lyftublokk. Vandaðar innréttingar. Þvottahús innan íbúðar. Suðursvalir. Frábært útsýni. V. 13,4 m. 3008 Blikahöfði - 5 herbergja m. bíl- skúr Sérlega falleg og rúmgóð 5 her- bergja íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýli ásamt sérstæðum 28 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Suðurverönd. V. 15,5 m. 3014 Grýtubakki - gott verð - laus Góð 105 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Parket á gólfum. Góð sam- eign. V. 10,7 m. 2763 Flétturimi - með bílskýli Falleg og rúmgóð 115 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Góðar innréttingar og parket á gólfum. Stæði í lokaðri bíl- geymslu. Verðlaunalóð. V. 14,5 m. 2954 Háaleitisbraut - ásamt bílskúr Vorum að fá mjög góða ca 112 fm íbúð á 3. hæð. Íbúðin er öll endurnýjuð með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Áhv. húsbréf ca 5,5 m. V. 14,5 m. 2940 Kríuhólar - 4ra herb. - laus í júlí Í einkasölu mikið endurnýjuð 120 fm íbúð á 7. hæð í mjög góðu lyftuhúsi. Íbúðin er öll nýlega endurnýjuð að innan, þ.m.t. innrétt- ingar og gólfefni. Stórglæsilegt útsýni. Möguleiki á 26 fm bílskúr. Sérlega snyrti- leg sameign. V. 13,3 m. 2697 Ljósheimar - lyftuhús Í einkasölu falleg ca 100 fm 4ra herbergja íbúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Sér- inngangur af svölum. Sérþvottahús. Skipti á sérbýli möguleg. V. 11,9 m. 2613 3ja herb. Lindasmári - laus strax Vorum að fá góða ca 85 fm íbúð á 1. hæð í góðri lítilli blokk. Sér suðurgarður. Þvottahús í íbúð. V. 12,5 m. 3234 Frostafold - með bílskýli Góð 95 fm íbúð með sérinngangi af svölum. Suð- ursvalir, glæsilegt útsýni. Gott lokað bíl- skýli fylgir íbúð. V. 12,5 m. 3228 Snorrabraut - fyrir eldri borgara Vorum að fá góða ca 90 fm íbúð á 3. hæð í góðri vel staðsettri blokk. V. 14,5 m. 3219 Núpalind - lyftublokk - útsýni Ný- leg og rúmgóð 100 fm íbúð á 6. hæð í suð- vesturhorni í fallegri lyftublokk. 2 góð svefnherbergi. Vandaðar innréttingar og parket. Þvottahús innan íbúðar. Suðursval- ir og óhindrað útsýni. Stutt í alla þjónustu. V. 14,5 m. 3230 Furugrund - 3ja herb. m aukaher- bergi Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara í litlu fjölbýli. Nýlegt eldhús og bað. Parket á gólfum. Suðursvalir. V. 11,9 m. 3221 Suðurhlíðar Kópavogs - Hlíðar- hjalli Til sölu falleg og rúmgóð ca 91 fm íbúð á 1. hæð. Mjög góð og snyrtileg sam- eign. Laus eftir samkomulagi. V. 12,3 m. 3200 Kirkjusandur - með bílskýli Vorum að fá góða ca 85 fm íbúð á jarðhæð í ný- legu lyftuhúsi, ásamt innbyggðu bílskýli. Parket og flísar á gólfum. Íbúðin er laus fljótlega. Áhv. ca 4,8 m. V. 13,7 m. 3204 Hafnarfjörður - Álfaskeið - falleg eign - laus Í einkasölu endurnýjuð efri hæð. 2 stofur og 1 herb. og þá fylgir her- bergi í kjallara. Tvíbýlishús. Laus við kaup- samning. V. 10,5 m. 3183 Kleppsvegur - rétt við Ikea Rúm- góð 116,7 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð í kjallara í góðri blokk. Þvottahús í íbúð. Íbúðin getur verið laus fljótlega. V. 11,3 m. 3199 Eskihlíð - með aukaherb. í risi Mjög góð ca 90 fm íbúð á 3. hæð + her- bergi í risi. Góð vel skipulögð íbúð. Parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 4,9 m. V. 12,0 m. 3187 Bólstaðarhlíð Vorum að fá góða 86 fm íbúð á 1. hæð í mjög góðri blokk. Stórar vestursvalir. Parket á flestum gólfum. Áhv. ca 5,5 m. V. 11,6 m. 3167 Asparfell Vorum að fá í einkasölu ágæta ca 80 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Áhv. bsj. ca 4 millj. V. 9,6 m. 3151 Hallveigarstígur - laus Í einkasölu notaleg ca 58 fm íbúð á 2. hæð í gömlu steinhúsi á þessum vinsæla stað. Mikil sameign. V. 9,7 m. 3133 Engihjalli - lyftublokk - 2 svalir - gott verð Falleg, hlýleg og rúmgóða 90 fm íbúð á 5. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Góð sam- eign. V. 10,5 m. 3053 Vesturberg Góð ca 75 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket og flísar á gólfum. Vestursvalir. Áhv. ca 5,3 miljónir. V. 9,4 m. 2988 Gullengi - með bílskúr Falleg og rúmgóð 3ja herbergja 92 fm íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Parket og flísar á gólf- um. Þvottahús í íbúð. Stórar suð-vestur- svalir. Íbúðinni fylgir 23 fm innbyggður bíl- skúr við hlið inngangs. V. 12,8 m. 2817 2ja herb. Langholtsvegur Snotur 2ja herbergja íbúð í steyptum kjallara undir timburhúsi á friðsælum stað - uppí lóð. Fremri forstofa, hol, baðherbergi með sturtu, gott svefn- herbergi, stofa og eldhús með ágætri inn- réttingu. Úr fremri forstofu er gengið í sam- eiginlegt þvottahús. V. 6,3 m. 3231 Kleppsvegur - mikið endurnýjuð Vorum að fá í sölu ca 71 fm mikið endur- nýjaða og rúmgóða kjallaraíbúð innst við Kleppsveg. Laus fljótlega. V. 8,2 m. 3154 Ránargata Mikið endurnýjuð 2ja her- bergja íbúð á 3. hæð sem er efsta hæð í steinhúsi stutt frá miðbænum. V. 7,9 m. 3116 Atvinnuhúsnæði o.fl Austurstræti - veitingastað- ur/húsnæði Til sölu verslunarhúsnæði þar sem nú er rekinn skemmtistaður og bar á besta stað í miðbænum. Húsnæðið er um 160 fm. Getur verið laust strax eða möguleiki á framhaldsleigu núverandi leigutaka. Hagstæð langtímalán möguleg fyrir mestum hluta söluverðs. 2448 Stapahraun - Hafnarfirði - snyrti- legt atvinnuhúsn. Mjög snyrtilegt ca 100 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð. Góður salur, kaffistofa, snyrting og geymsla. Loft- hæð 2,80 m. Innkeyrsludyr. 2433 Skorradalur - Vatnsendahlíð - nýtt sumarhús Vorum að fá í sölu nýtt sumarhús á afar fallegum stað í Skorradal. V. 7 m. 3242 Sumarbústaðir - Vatnsleysu- strönd 2 sumarbústaðir á fallegum eign- arlóðum niðri við sjóinn í landi Breiðagerð- is. Annar er fullbúinn heilsársbústaður með heitum potti og gróðurhúsi, en hinn er fok- heldur A-bústaður með geymsluskúr. Selj- ast saman er hvor í sínu lagi. Verð 6,5 m og 2,4 m. 3220 Grímsnes - land og bústaður Vorum að fá í sölu rúmlega 50 hektara úr landi Mýrarkots í Grímsnesi. 55 fm sumarbústaður byggður 1981 fylgir. V. 17,5 m. 3160 Sumarhús í Grímsnesi - Önd- verðarnesi Rúmlega fokheldur 54 fm bústaður í landi Múrarafélags Reykjavík- ur. Frábær aðstaða. V. 3,9 m. 3214 Flúðir - sumarhús - nýtt í sölu Sumarhús á 5418 fm eignarlóð úr landi Reykjabóls, Hrunamannahreppi. Raf- magn og heitt vatn. Húsið er á einni hæð 47,4 fm ásamt 30 fm verönd við húsið. Staðsetning er mjög góð í skipu- lagðri sumarhúsabyggð, ca 3-4 km frá Flúðum. V. 5,2 m. 3109 Sumarbústaðir - Vatnsleysu- strönd 2 sumarbústaðir á fallegum stað á eignarlóðum við sjóinn í landi Breiða- gerðis. Annar er fullbúinn ca 70 fm heils- ársbústaður með heitum potti og gróður- húsi, en hinn fokheldur A-bústaður með geymsluskúr. Seljast saman eða hvor í sínu lagi. Verð 6,5 m og 2,4 m. 3185 Flugumýri - Mosfellsbæ Gott 544,6 fm iðnaðarhúsnæði með mikilli lofthæð ca 7,5 metrar þar sem er hæst. Þrjár góðar innkeyrsluhurðir. Húsnæðið er til afhend- ingar flótlega. V. 30,0 m. 3150 Tryggvagata - Vesturgata Gott ca 215 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði. Hús- hæðið er á 2. hæð Tryggvagötumegin en á jarðhæð Vesturgötumegin. V. 17,5. 3074 Tunguháls 10 Vorum að fá til sölu þetta vandaða og vel byggða 2300 fm iðn- aðar- og þjónustuhúsnæði á einum besta stað í Hálsahverfinu. Húsnæðið skiptist í ellefu 162 fm bil með góðum möguleikum á stækkun með milliloftum. Við sinn hvorn endann á húsinu eru 250 fm skýli. Mikil lofthæð er í húsinu og innkeyrsluhurðir yfir 4 metrar á hæð. Planið framan við er 18 m breitt og að hluta til með hitalögn. Húsið er í útleigu og allir möguleikar opnir varðandi áframhaldandi leigu eða rýmingu. Góð lán eru áhvílandi allt að 80 prósentum sölu- verðs sem er ásett kr. 170 milljónir. 3059 Fiskislóð - snyrtileg eign - ýmiss skipti Í einkasölu ca 338 fm mjög snyrti- legt atvinnuhúsnæði á 2 hæðum. Hentugt fyrir ýmsan iðnað eða heildverslanir. Góð bílastæði. Áhvílandi ca 22 millj. í góðum lánum. V. 27,5 m. 3052 Grandagarður - laust strax 200 fm verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum. Gott útipláss. Áhv. ca 15 m í langtímaláni. V. 19,9 m. 3034 Kaplahraun - Hafnarfirði Til sölu allt þetta hús sem er á tveimur hæðum og með góðum stæðum. Allt nýlega stand- sett. Öll skipti skoðuð. V. 58,0 m. 2995 Vogar - Vatnsleysuströnd - Brekkugata - einbýli í byggingu Í einkasölu fokhelt einbýlishús á 2 hæðum, samtals ca 215 fm, ásamt ca 39 fm bíl- skúr. Ýmiss skipti. V. 12,9 m. 2839 Auðbrekka Gott ca 140 fm skrifstofu- húsnæði á 3. hæð sem er efsta hæð í góðu húsi. Möguleiki að hafa hæðina sem íbúð- arhúsnæði. V. 9,7 m. 2688 Dalbraut - gott verslunarhúsnæði 220 fm vel staðsett verslunarhúsnæði sem hentar undir ýmsa þjónustustarfsemi. Möguleiki að skipta í minni einingar. V. 18,7 m. 2661 Bæjarlind - Kóp. Gott vel staðsett verslunar- og skrifstofuhúsnæði í ýmsum stærðum. Til afhendingar strax. 2620 Askalind - Kóp. Gott ca 115 fm hús- næði + milliloft. Áhv. ca 8,5 milljónir. V. 13,5 m. 2503 Tveir söluturnar í Vesturbæ Tveir góðir söluturnar. Öruggt leiguhúsnæði. Góð staðsetning í Vesturbænum. Lottó og spilakassar. Trygg velta. 2452 Tunguháls - til leigu Mjög gott ca 450 fm húsnæði á jarðhæð, svo og 250 fm í sama húsi á efstu hæð með glæsilegu út- sýni og góðum svölum. Mötuneyti er til staðar í húsinu. Uppl. veitir Ellert. 2182 Landið Grindavík - Víkurbraut - endur- nýjuð hæð Rúmgóð 147 fm miðhæð ásamt ca 68 fm bílskúr. Eignin er mikið endurnýjuð. Bein sala eða skipti á eign á Rvíkursvæðinu. Áhv. húsbr. ca 5,2 millj. V. 8,8 m. 2652 Þennan glæsilega spegil má fá í Gjafa-Galleríi, hann líkist helst kirkjuglugga og kostar 17.700 kr. Glæsilegur spegill Þessi glæsilega mubla er hluti af svefnherbergissetti sem fæst í versluninni Kósý. Glæsileg mubla Glæsilegir fataskápar af ýmsum gerðum eru til sölu hjá Kósý. Fataskápar Þessir púðar fást hjá Innrömm- unarstofu Sigurjóns. Púðar Heimaskrifstofur eru orðnar mjög vinsælar. Hér er slík aðstaða. Til sölu hjá Kósý. Heimaskrifstofa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.