Morgunblaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 C 21HeimiliFasteignir
FERJUVOGUR - RVÍK. - SÉRH.
Nýkomin í einkas. gullfalleg lítið niðurgrafin ca 120
fm neðri sérh. í góðu tvíb. Sérinng. Allt sér. 3 svefn-
herb. Stofa og borðstofa ofl. Góð staðs. Stutt í
skóla , þjónustu ofl. Rækt. garður. Mikið endurn.
eign. Áhv. húsbr. Verð 12,9 millj. Myndir á mbl.is.
84780
LINDASMÁRI - KÓP. - PENTHOUSE
Vorum að fá í sölu á þessum góða stað stórglæsil.
165 fm íb. á tveimur hæðum. Eignin er mjög
smekklega innréttuð með fallegum innréttingum og
gólfefnum. Góð lofthæð. 3 -5 svefnherb. Stutt í alla
þjónustu. Eign fyrir vandláta. Skipti mögul. Áhv.
húsbr. 6,7 millj. Verð 17,9 millj. Laus strax.
ÁLFHOLT - HF.- 5 HERB. vorum að fá í
einksaölu á þessum barnvæna stað, mjög glæsilega
ca 140 fm íbúð á annari hæð í góðu litlu fjölbýli. 4-
5 svefnherb., snotur sólstofa, fallegar innréttingar
og gólfefni. Góðar svalir. Ákv. sala. Myndir á
mbl.is. Verð 15,4 millj. 88526
VESTURGATA - RVK. - SÉRH.
Vorum að fá í sölu 112 fm íb., efri hæð í tvíb. Eign
sem býður upp á mikla möguleika, t.d. leigutekjur.
3 svefnherbergi. Aukaherbergi á neðri hæð. Sér-
inng. Ákv. sala. Verð 12,4 millj. 90792
SLÉTTAHRAUN - HF. Nýkomin í einks.
sérl. skemmtil., 100 fm íb. á 2. hæð í góðu nývið-
gerðu og -máluðu fjölb. Stór herb. Þvottahús í íb.
Mjög góð staðsetn. Áhv. húsbr. Verð 11,5 millj.
59449
HVAMMABRAUT - HF. - PENTHOU-
SE Nýkomin í einkas. glæsil. 127 fm íb. á tveimur
hæðum í fjölb. Nýtt eldhús og baðherb. Rúmgóð
herb., þvottaherb. í íb. Stórar útsýnis svalir. Áhv.
mjög hagst. lán. Verð 14,3 millj. 29561
SUÐURVANGUR - HF. Nýkomin í einkas.
sérl. falleg 95 fm íb. á 1.hæð í mjög góðu nýmál-
uðu fjölb. á þessum fráb. stað. Eignin er talsvert
endurn. Nýtt baðherb. Parket. Þvottah. í íb. Verð
11,7 millj. 48279
BLIKAÁS - HF.
Nýkomin í einkas. glæsileg 115 fm endaíbúð á ann-
ari hæð í vönduðu litlu fjölbýli, sérinngangur, góðar
suðursvalir. 3 rúmgóð herbergi, sér þvottaherb.,
o.fl. Frábært útsýni og staðsetning í Áslandinu.
Áhv. húsbréf ca 9,3 millj. Verð 15,3 millj. 76122
ÖLDUGATA - HF. Nýkomin í einkas.
skemmtil. íbúð á efstu hæð í fjölb. Húsið er klætt
að utan. Mjög gott skipul. Stutt í skóla. Hagstætt
verð 10,3 millj. 71670
BLIKAÁS - HF. - 4RA. Nýkomin í einka-
sölu á þessum góða stað glæsil. 120 fm endaíb.
á annari (efstu) hæð í nýju, litlu fjölbýli. 3 góð
herb., sérinngangur, parket, flísar, útsýni. Verð
15,9 millj. 15873
DOFRABERG - HF. - PENTHOUSE
Nýkomin í einkas. glæsil. ca 170 fm íb. á tveimur
hæðum í viðhaldslitlu fjölb. 4 rúmgóð svefnherb.
Stofa, borðstofa ofl. Parket, útsýni. Góð staðs.
Verð 17,2 millj.
BLÓMVANGUR - HF. Nýkomin í einka-
sölu á þessum frábæra stað 140 fm efri sérh. auk
23 fm bílskúrs, hús í góðu standi, klætt að utan.
Rúmgóð herb., og stórar stofur, þvottaherb. á
hæðinni. Allt sér. Glæsil. ræktuð lóð á þessum
skjólsæla stað. Áhv 6 millj. húsbréf. Verðtilboð.
90101
LAUGAVEGUR - RVÍK. - SÉRH.
Vorum að fá í einkas. glæsil. 110 fm íbúð á
þriðju hæð í virðulegu steinhúsi í hjarta Rvík.
Mikil lofthæð. Glæsil. eldhús. Gott útsýni. Eign
sem vert er að skoða. Verð tilboð. 87503
SPÓAÁS - HF. - EINB.
Nýkomið í einkasölu mjög gott 240 fm einb. á einni
hæð á þessum góða stað. Tvöfaldur bílskúr, 4
svefnherb. Eignin afhendist tilbúin undir tréverk
fljótlega. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu
Hraunhamars. 90622
DVERGHOLT - HF. EINB.
Nýkomið glæsilegt nýlegt einbýli á einni hæð með
innbyggðum bílskúr, samtals ca 200 fm. Vandaðar
innréttingar og gólfefni. Hellulögð verönd og
skjólgirðing. Fullbúin vönduð eign í sérflokki. Verð
tilboð. 90681
DOFRABERG - HF. - SÉRH.
Nýkomin í einkas. nýleg sérl. skemmtileg efri sérh. í
tvíbýli að auki tvöfaldur innbyggður bílskúr. Sam-
tals stærð 203 fm. 4 svefnherb. o.fl. Í bílskúr hefur
verið innréttuð lítil tveggja herb. íbúð með sérinn-
gangi, auðvelt að breyta aftur. Frábær staðsetning,
stutt í skóla og þjónustu. Verð tilboð. 42389
KVÍHOLT - HF. - SÉRH.
Nýkomin í einkasölu mjög falleg ca 135 fm neðri
sérhæð í tvíbýli auk bílskúrs. Sérinngangur, 4 svefn-
herbergi o.fl. Parket, útsýni, ræktaður garður. Góð
staðsetning. Verð 16,7 millj.
HEIÐARHJALLI 15 - KÓP. - SÉRH.
Nýkomin í einkasölu glæsil. 125 fm neðri sérhæð
(lúxus íbúð) í tvíbýli auk 42 fm bílskúrs. Rúmgóðar
stofur, 3 svefnherb., sjónvarpsskáli. Glæsilegt eld-
hús og baðherbergi. Vandaðar innréttingar, parket.
Stórar svalir (terras), ca 40 fm. Frábær staðsetning,
útsýni. Fullbúin eign í sérflokki. Áhv. húsbr. ca 7
millj. Verð 20 millj.
SMYRLAHRAUN - HF. Nýkomin skemmti-
leg hæð og ris í tvíbýli, sérinngangur. Eignin þarfn-
ast endurnýjunnar við. Búið er að samþykkja
stækkun (teikning). Frábær staðsetning, örstutt í
miðbæinn. Verð 7,9 millj. 82540
HJALLABRAUT - HF. Nýkomin í einkasölu
glæsileg 163 fm endaíbúð á efstu hæð í góðu fjöl-
býli, stór stofa og borðstofa, 4 svefnherb., o.fl.,
tvennar svalir. Lúxus íbúð. Verð 15,8 millj. 90120
HRINGBRAUT - HF. - 4RA - SÉRH.
Skemmtil. ca 90 fm miðh. í þríb. Fráb. útsýni. S-
svalir. Stutt í skóla. Góð staðs. Íbúðin þarfnast
endurnýjunar að hluta. Áhv. hagst. lán byggsj. og
húsbr. ca 6,2 millj. Verð 9,7 millj. 82630
EFSTASUND - RVÍK. Nýkomið í sölu á
þessum góða stað mjög góð efri hæð og ris
ásamt íbúð í bílskúr, samtals 170 fm. 5 herb. Yf-
irbyggðar sólsvalir. Fallegur garður. Verð 17,9
millj. 82235
HVASSALEITI - RVÍK. - LÚXUS
ÍBÚÐ Nýkomin í einkasölu rúmgóð glæsileg
endaíbúð í vönduðu fjölbýli auk bílskúrs og her-
bergis í kjallara, samtals ca 170 fm. Glæsilegt ný-
legt eldhús, allar innréttingar og gólfefni eru ný-
leg í íbúðinni. Rúmgóðar stofur, sjónvarpsherb.,
stórt hol. 5 góð svefnherb., o.fl. Frábær staðsetn-
ing við Kringluna. Útsýni. Lúxus íbúð. Laus strax.
Verð 18,5 millj.
ERLUÁS - HF. - EINB. - GLÆSIL. Ný-
komið stórglæsilegt einbýli á einni hæð með innb.
tvöföldum bílskúr samtals 260 fm. Húsið afhendist
fullbúið að utan , fokhelt að innan eða lengra kom-
ið. Frábært útsýni og staðsetning, arkitektateikn-
ingar. Verð tilboð.61332
ERLUÁS 20-24 - HF. - RAÐH. Tvö hús
eftir. Í sölu mjög rúmgóð tvílyft raðhús með inn-
byggðum bílskúr á besta stað í Áslandinu, húsin af-
hendast fullbúin að utan en fokheld að innan, eða
lengra komin. Frábær staðsetning og útsýni Traust-
ir verktakar Gunnar og Ólafur. Teikningar á skrif-
stofu.
ÞRASTARÁS 36-42 - HF. - RAÐH.
Vorum að fá í sölu mjög falleg raðhús á tveimur
hæðum með innb. bílskúr, samtals 202 fm. Húsin
standa innst í botnlanga með útsýni í allar áttir,
steinuð að utan, gluggar, ál að utan timbur að inn-
an. Afh. fullb. að utan en fokheld að innan. Hag-
stætt verð. Uppl. og teikn. á skrifstofu Hraunham-
ars. 68274
GAUKSÁS - HF. - SÖKKLAR Vorum að
fá í sölu sökkla af 290 fm einbýli á tveimur hæðum
á þessum frábæra útsýnisstað. Upplýsingar og
teikningar á skrifstofu Hraunhamars. 70797
LÓMASALIR 10-12 - KÓP. Vorum að fá
í sölu á þessum frábæra útsýnisstað 3ja og 4ra
herb. íbúðir 104 fm til 120 fm ásamt stæði í bíla-
geymslu, íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna
síðla árs 2002. Glæsilegar og velskipulagðar íbúðir,
frábær staðsetning. Traustur verktaki. Upplýsingar
og teikningar á mbl.is og á skrifstofu. Verð frá 13,9
millj. Verktaki lánar allt að 85% af kaupverði
ERLUÁS - HF. - RAÐH. Aðeins eitt hús
eftir. Vorum að fá í sölu mjög vel skipulögð rað-
hús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr,
samtals um 190 fm. Húsin afhendast fullbúin að ut-
an en fokheld að innan eða lengra komin. Verð frá
13,4 millj. Upplýsingar og teikningar á skrifsofu
Hraunhamars
SPÓAÁS - HF. - EINB. - NÝTT Stór-
glæsilegt einbýli á einni hæð með innbyggðum
tvöföldum bílskúr samtals 220 fm. Afhendist fok-
helt strax. frábær staðsetning.81655
SVÖLUÁS - HF. - RAÐH. Nýkomin
glæsil. tvílyft raðh. með innb. bílskúr samtals ca
210 fm. Frábært útsýni og staðs.í botnlanga. Afh.
fullb. að utan, fokhelt að innan eða lengra kom-
ið. Teikn. á skrifst. Hagst. verð. 69150
ERLUÁS - HF. - EINB. Nýkomið í einka-
sölu einb. með innb. bílskúr samt. ca 280 ath.
fullbúið að utan fokhelt að innan. (húsið er að
verða fokhelt). Teikningar á skrifstofu. 55267
NÝBYGGINGAR
Nýbyggingar á hraunhamar.is
ÁLFASKEIÐ - HF. - M. BÍLSKÚR. Ný-
komin í einkasölu á þessum góða stað mjög rúm-
góð 110 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli, ásamt
24 fm bílskúr. 3 svefnh., s-svalir, frábært útsýni.
Ákv. sala. Verð 12,5 millj. 84127
VESTURBRAUT - HF. - HÆÐ & RIS
Nýkomin skemmtil. 105 fm íb. í þessu fráb. hverfi.
Eignin er mikið endurnýjuð, m.a. innréttingar, lagn-
ir og fl. Verð 12,5 millj. 89270
HJALLABRAUT - HF. Nýkomin í einkasölu
sérl. björt og falleg 108,5 fm endaíbúð á annari
hæð í góðu fjölbýli. Stórar suðursvalir, þvottaherb. í
íbúð, endurnýjað baðherberb. Verð 11,4 millj.
7248
EYRARHOLT - HF. Nýkomin í einkasölu á
þessum góða stað mjög góð 91 fm íb. á fyrstu hæð
í góðu fjölb. Afgirtur sérgarður. 2 svefnherb. Gott
aðgengi. Laus strax. Verð 11,2 millj. 90482
SUÐURBRAUT - HF. Nýkomin í einkasölu
á þessum góða stað 93 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu
fjölbýli. 2 góð herb., útgangur út í garð, þvotta-
herg. í íbúð. Ákv. sala. Verð 10,5 millj.
HVAMMABRAUT - HF. Nýkomin í einkas.
sérl. skemmtil. 78 fm íb. á 3ju hæð í fjölb. Góð
staðs. Tilvalin fyrsta íb. Verð 9,4 millj. 58180
ÞÓRUFELL - RVÍK Nýkomin skemmtil. ca
80 fm íb. á 3.hæð í nýlega viðgerðu fjölb. Svalir.
Fráb. útsýni. Stutt í verslun og þjónustu. Verð 8,9
millj. 89401
HELLISGATA - HF. - 3JA - 4RA
HERB. Nýkomin í sölu 83 fm íbúð á annri hæð í
þríbýli. Sérinngangur, 2-3 herbergi. Ákv. sala. Verð
8,7 millj. 89555
SKÓLABRAUT - HF - SÉRH. Nýkomið í
einkasölu mjög falleg ca 75 fm jarðhæð í 3-býli,
sérinngangur, frábær staðsetning við lækinn og
miðbæinn. Laus strax. Verð tilboð.
FAGRIHVAMMUR - HF. Nýkomin í sölu
á þessum frábæra stað mjög falleg ca 65 fm pent-
house íbúð í góðu litlu fjölbýli, þaksvalir, vandaðar
innréttingar. Laus fljótlega. Verð 9,9 millj. 90431
FENSALIR - KÓP. - M. BÍLSKÚR
Nýkomið í einkasölu glæsil. rúmgóð 102,5 fm íbúð
á 3. hæð (efst) í litlu fjölbýli auk 30 fm bílskúrs
(endi). Sérþvottaherb., s-svalir, vandaðar innrétt-
ingar, frábært útsýni, góð staðsetning. Áhv. hús-
bréf. Verð 15,4 millj. 90695
HÓLABRAUT - HF. Nýkomin í einkas.
mjög falleg 3ja - 4ra herb. ca 95 fm endaíb. á
3.hæð (efstu) í litlu fjölb. S-v.svalir. Nýl. eldh.
Fráb. útsýni. Góð staðs. Verð 9 millj. 90555.
FENSALIR - KÓP. Nýkomin í einkasölu á
þessum góða stað falleg 97 fm íbúð á fyrstu hæð
í góðu nýju litlu fjölbýli. 2 svefnherb., þvottaherb.
í íbúð, gott útsýni, verönd. Ákv sala. Verð 13,3
millj. 89873
SUÐURVANGUR - HF. Nýkomin í
einkas. á þessum barnvæna stað falleg 87 fm íb.
á 3.hæð í góðu fjölb. 2 herb. Stór stofa. S-svalir.
Ákv. sala. Laus fljótlega. Verð 10,5 millj. 88831
SLÉTTAHRAUN - HF. - M. BÍL-
SKÚR Nýkomin í einkas. mjög falleg 94 fm
íbúð á efstu hæð í fjölb. auk 23 fm bílskúrs. Nýl.
eldh. S-svalir. Sérþv. herb. Áhv. byggsj. og húsbr.
ca 7,3 millj. Verð tilboð. 86896
SLÉTTAHRAUN - HF. Nýkomin í einka-
sölu sérl. falleg 85 fm íbúð á þriðju hæð góðu
fjölb., parket, nýstandsett baðherbergi, þvotta-
herb. Verð 10,7 millj. 86822
MARÍUBAKKI - RVÍK. Nýkomin í einka-
sölu á þessum barnvæna stað mjög góð og björt
ca 90 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. 2
svefnherb., þvottaherb. í íbúð. Verð tilboð.
HJALLABRAUT - HF. Nýkomin í einka-
sölu mjög falleg 110 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu
fjölbýli, glæsil. eldhús, stór stofa, þvottaherb í
íbúð, góðar s-svalir, gott aðgengi, stutt í alla
þjónustu. Áhv. góð lán 6 millj. Ekkert greiðslu-
mat. Verð 12,2 millj. 19649
HJALTABAKKI - RVÍK. - 4RA Ný-
komið í einkas. sérl. falleg 102 fm íb. á 3.hæð
(efstu) í góðu fjölb. Mikið endurnýjuð eign á sl.
árum. m.a. eldhús, baðherb., hurðir, skápar ofl.
S-v.svalir. Parket. Útsýni. Rúmgóð herb. Góð
staðs. Útsýni. Áhv hagst. lán. Verð 10,9 millj.
KLUKKUBERG - HF. - M. BÍLSKÚR
Vorum að fá í einkasölu á þessum frábæra útsýn-
isstað mjög góða 4ra herbergja íbúð á annarri
hæð ásamt bílskúr, samtals 131 fm. Fallegar inn-
réttingar, sérinngangur, 3 herbergi. Frábært út-
sýni. Verð 14,3 millj. 89060
SUÐURGATA - HF.
Nýkomin í einkasölu skemmtileg 85 fm neðri hæð í
tvíb. með herbergi í kjallara. Mjög góð staðsetning,
gróin garður, parket á gólfum. Laus fljótlega. Verð
8,9 millj . 90428
HOLTSGATA - HF. - GLÆSIL. Nýkomin
í einkas. glæsil. 56 fm íb. á jarðh. í góðu þríb. Allt
nýtt í íbúðinni, parket, flísar, fallegar innr. Áhv.
húsbr. 4,9 millj. Verð 9,2 millj.
DVERGHOLT - HF.
Nýkomin í einkas. glæsil. 80 fm íb. á 2.hæð (efstu) í
góðu litlu fjölb. Góð aðkoma. Sjávarútsýni. Eign
sem vert er að skoða. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð
10,2 millj. 63143
KRÍUÁS - HF. - M. BÍLSKÚR
Nýkomin í einkasölu björt og falleg ný 85 fm íbúð á
fyrstu hæð í vönduðu fjölbýli ásamt 37 fm bílskúr.
Sérinngangur og sérgarður (verönd) .Allt sér, endaí-
búð. Gott útsýni. Áhv húsbréf. Verð 12,5 millj.
VÍKURÁS - RVÍK. - M. BÍLSKÝLI
Nýkomin í einkas. á þessum góða stað mjög góð 58
fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. S-svalir. Útsýni.
Þvottah. og geymsla á hæðinni. Bílskýli. Laus fljótl.
Áhv. 7 millj. hagst. lán. Verð 8,9 millj. 90513
ÁLFHOLT - HF.
Nýkomin í sölu mjög góð 70 fm íbúð á fyrstu hæð
í góðu fjölbýli. Gott aðgengi, fallegar innréttingar,
parket, flísar, góð verönd, sér inngangur. Ákv. sala.
Verð 9,5 millj.
FAGRIDALUR - EINB. Vorum að fá í
sölu 170 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 50
bílskúr samtals 220 fm Húsið þarfnast lagfæring-
ar og óskað er eftir tilboðum í eignina. Verð til-
boð. 90025
KLUKKUBERG - HF - M. BÍLSKÝLI
Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra útsýnisstað
glæsilega 55,7 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu fjöl-
býli. Sérinngangur, fallegt eldhús, frábært útsýni,
vönduð eign sem vert er að skoða. Verð 9,2 m.
HVAMMABRAUT - HF. Í einkas. sérl.
falleg rúmgóð 65 fm íb. á 1.hæð í fjölb. Útg. út í
suðurgarð. Góð staðs. Verð 8,4 millj.
HJALTABAKKI - RVÍK. Nýkomin í
einkas. mjög skemmtil. 73 fm íb. á 2.hæð í ný-
máluðu fjölb. Tvö herb. (eitt stórt á teikningu).
Parket. Nýjar innnr. Verð 8,5 millj. 82983
GAUKSÁS 15-17 - HF. - RAÐH. Til sölu
á þessum fráb. útsýnisstað raðh. með innb. bílskúr
samtals 231,5 fm. Húsin eru til afhendingar strax,
fullbúin að utan, fokheld að innan, eða lengra kom-
in. 4 stór herb. Góð lofthæð. Stórar stofur. Stórar s-
svalir. Uppl. og teikningar á skrifstofu Hraunhamars.
Verð tilboð. 84732
KRÍUÁS - HF. - RAÐH. Nýkomið glæsil.
225 fm raðh. í byggingu. Húsin afh. fullb. að utan
fokheld að innan fljótl. Fráb. verð. 12,6 millj. 85345
SVÖLUÁS - HF. - PARH. Vorum að fá í
sölu mjög vel skipulagt 190 fm parhús á tveimur
hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Húsið stendur á góð-
um stað og afh. fullbúið að utan, fokhelt að innan
með grófjafnaðri lóð eða lengra komið. Uppl. og
teikn. á skrifstofu. Hraunhamars. 85830
LÓUÁS - HF. - EINB.
Nýkimið í einkas. á þessum góða stað einb. á einni
hæð með innb. bílskúr. Samtals 222 fm. Eignin af-
hendist fullbúin að utan en fokheld að innan. Af-
hendist vorið 2002. Teikningar og nánari upplýsing-
ar á skrifstofu Hraunhamars. Verð 16,9 millj. 87387.
ÞRASTARÁS - HF. - EINB. Glæsil. tvílyft
einb. með innbyggðum bílskúr samtals 220 fm af-
hendist tilbúið að utan, tilbúið til innréttingar að
innan, lóð grófjöfnuð, útsýni. Til afhendinga strax.
87774
HAMRAVÍK - RVÍK. - EINB. Vorum að fá
í sölu á þessum frábæra útsýnisstað innst í botn-
langa einbýli á tveimur hæðum ásamt innbyggðum
bílskúr samtals um 262 fm. Húsið afhendist fullbúið
að utan en fokhelt að innan eða lengra komið. Til
afhendingar strax. Áhv. 9 millj. húsbréf. Verð 18,6
millj. 88882
ÞRASTARÁS 49-51 - HF. - PARH.
Nýkomið í einkas. glæsil. parh. á einni hæð m. innb.
bílskúr samtals ca 175 fm. Afh. fullbúið að utan fok-
helt að innan. Verð 13,5 millj. 89293
SVÖLUÁS - HF. - EINB. Nýkomið í einkas.
glæsil. nýtt einb. m. innb. bílskúr samtals ca 240 fm.
Fráb. útsýni og staðs. Húsið selst uppsteypt. Arki-
tekta teiknað. Afh. strax. Verð 15,3 millj.
LÓUÁS - HF. - EINB. Í einkasölu mjög
fallegt einlyft einb. með tvöföldum bílskúr, sam-
tals ca 215 fm. Húsið afhendist fljótlega fullbúið
að utan, fokhelt að innan, teikningar á skrifstofu-
Verð 16,8 millj. 87803