Morgunblaðið - 25.06.2002, Síða 9

Morgunblaðið - 25.06.2002, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 C 9HeimiliFasteignir FALLEGUR STAÐUR Vorum að fá til sölu glæsilegar og rúmgóðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir þessu fallega húsi við Dynsali, í Salahverfi, Kópa- vogi. Bílskúrar standa sér í bílskúralengju, frábær staðsetning við útivistar- svæði, gott útsýni, stutt í skóla, leikskóla og verslun. Íbúðirnar afhendast fullbúnar, án gólfefna, í desember 2002. Traustur byggingaraðili - Mark- holt ehf. Verð á 2ja herb. íbúð 58 fm 9,4 millj. Verð á 3ja herb. íbúð 93 fm 13,1 millj. Verð á 4ra herb. íbúð 123 fm 15,9 millj. MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali SIGURÐUR HJALTESTED JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON Einbýlis-, rað-, parhús BERJARIMI - PARHÚS Glæsilegt og vel skipulagt 192 fm parhús á 2 hæð- um með innb. 25 fm bílskúr. Parket. 4 svefnher- bergi. Góðar stofur á neðri hæð og rúmgóð sjón- varpsstofa á efri hæð. Ræktuð lóð með timburver- önd. Falleg eign innst í botnlanga. Stutt í alla þjón- ustu. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 20,4 millj. FOSSVOGUR Vorum að fá í sölu gott 186 fm pallaraðhús ásamt bílskúr á þessum vinsæla og skjólgóða stað. Stórar stofur með frábæru útsýni. Mögu- leiki á lítilli séríbúð á neðri hæð. Verð 20,5 millj. HVANNHÓLMI - KÓPAVOGI Glæsi- legt einbýlishús á 2 hæðum 250 fm með innb. 43 fm bílskúr. Góðar innréttingar. Nýtt parket. Nýtt baðherbergi. 5 svefnherbergi. Mikið endur- nýjað og gott hús á góðum stað. Fallegur rækt- aður garður. Áhv. 7 millj. húsbréf. Verð 23,8 millj. SEIÐAKVÍSL Stórglæsilegt 400 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum með innb. 32 fm bílskúr. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar. Parket. Stórar og fallegar stofur með arni. 5 svefnher- bergi. Möguleiki á séríbúð á neðri hæð. Fallegur ræktaður garður. Góð staðsetning. Verð 35 millj. SOGAVEGUR - 2JA ÍBÚÐA HÚS Vorum að fá í sölu 157 fm hús við Sogaveg með tveimur samþ. íbúðum. Nýlegt eikarparket. Fal- legar innréttingar. Húsið er notað í dag sem ein íbúð, en auðvelt að breyta í tvær. Húsið stendur efst í botnlanga. Verð 19,8 millj. SUÐURTÚN - ÁLFTANESI Fallegt nýtt parhús 168 fm ásamt innb. 26 fm bílskúr. Fallegar innréttingar. Parket. 5 svefnher- bergi. Húsið er ekki alveg fullbúið. Góður staður á nesinu. VIÐ ELLIÐAVATN Vorum að fá í sölu sér- lega fallega endurbyggt 160 fm einbýlishús, sem er hæð og ris, ásamt kjallara. Allar innréttingar eru nýjar og sérlega smekklegar. Góð timburver- önd með heitum potti. 3.000 fm lóð. Verð 17,9 millj. VESTURGATA - ÁHUGAVERT Vorum að fá í einkasölu lítið einbýlishús 43 fm ásamt kjallara og 40 fm atvinnuhúsnæði (var verslunin Krónan). Eign sem gefur mikla mögu- leika. Verð 12,5 millj. 5-7 herb. og sérh. BÓLSTAÐARHLÍÐ Vorum að fá í sölu 110 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli ásamt 37 fm bílskúr. 3 svefnherbergi. Austur- svalir. Falleg ræktuð lóð. Góður staður. Verð 14,5 millj. KRISTNIBRAUT - 83 FM SVALIR Sérlega glæsileg 5 til 6 herbergja 157 fm lúxus- íbúð á 3. hæð með sérinngangi. Íbúðin afhendist í jan/febr. nk. tilbúin til innréttinga. Glæsilegt út- sýni. Bílskúr getur fylgt. Verð 18,2 millj. ENGIHJALLI 25 Góð 4ra herbergja 98 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir í suður og vestur. Fallegt útsýni. Þvottahús á hæðinni. Verð 11,3 millj. HRÍSMÓAR - BÍLSKÚR Sérlega glæsileg íbúð 185 fm hæð og ris í litlu fjölbýlishúsi með bílskúr innb. í húsið. Glæsilegar innréttingar. Parket. Sérlega falleg og vel skipu- lögð íbúð á frábærum stað. Glæsilegt útsýni. verð 16,9 millj. SKÓGARÁS - 6 SVEFNHERB. Sérlega glæsileg og rúmgóð 168 fm endaíbúð á 2 hæðum. Nýlegt eldhús. Parket. Þvottahús í íbúð. 2 snyrtingar. Gott sjónvarpshol. Suðursval- ir. Frábært útsýni. Áhv. byggsj. og húsbr. 7,7 millj. Verð 16,9 millj. Toppeign á góðum stað. Stutt í alla þjónustu. 4 herbergja KÓNGSBAKKI Falleg 4ra herbergja 105 fm íbúð á 3ju hæð. Ágætar innréttingar. Parket. Suðvestursvalir. Verð 10,9 millj. GALTALIND Sérlega glæsileg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Glæsilegar innréttingar. Parket og flísar. Þvottahús í íbúð. 80 fm ræktaður afgirtur sérgarður með suður- og norðvesturverönd. Áhv. húsbréf. Verð 15,4 millj. GARÐHÚS - BÍLSKÚR Sérlega glæsileg og rúmgóð 4ra herbergja 109 fm íbúð á 3ju hæð ásamt 28 fm bílskúr. Glæsi- legar sérsmíðaðar innréttingar. Gegnheilt parket. Þvottahús í íbúð. Sérinngangur. Frábært útsýni. Fullbúin og glæsileg eign á góðum stað. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. húsbr. 5,5 millj. Verð 16,9 millj. ÍRABAKKI Falleg 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð. Góðar innréttingar. Parket. Tvennar svalir. Sérþvottahús. Verðlaunagarður við blokkina. Áhv. húsbr. Verð 10,5 millj. JÖRFABAKKI Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð ásamt aukaherbergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Fallegar innréttingar. Park- et. Suðursvalir. Góð aðstaða fyrir börn. Nývið- gert hús að utan. Áhv. byggsj. og húsbr. 5,2 millj. Verð 11,2 millj. KRISTNIBRAUT - 85% LÁNAÐ Glæsileg 135 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð í nýju fal- legu fjölbýli. Glæsilegar kirsuberjainnréttingar. Stórar suðursvalir. Frábært útsýni yfir borgina og víðar. Íbúðin er til afhendingar nú þegar. Verð 16,9 millj. KRISTNIBRAUT - GARÐUR OG SVALIR Glæsileg 4ra herbergja 130 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli með sérsuðurgarði og 33 fm svölum. Íbúðin afhendist fullbúin en án gólf- efna í sept./okt. nk. Glæsilegt útsýni. Bílskúr getur fylgt. Verð 15,6 millj. LAUFRIMI 6 Falleg 4ra herbergja 96 fm íbúð á jarðhæð. Sér- inngangur. Fallegar innréttingar. Parket. Sér- suðurlóð. Falleg eign á góðum stað. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 12,6 millj. LJÓSAVÍK - GRAFARVOGI VÖNDAÐUÐ ÍBÚÐ Á GÓÐUM STAÐ. Nú er að- eins 1 íbúð eftir í þessu glæsilega fjölbýlishúsi sem er risið á fallegum stað í grónu hverfi við Ljósavík nr. 27 í Reykjavík. Sérinng. Til afhend- ingar fljótlega. Ath.: Aðeins einn bílskúr óseldur. Verð 13,6 millj. Verð með bílskúr 15,1 millj. 3 herbergja KAMBASEL Gullfalleg 3ja til 4ra herbergja 93 fm íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli. Fallegar innréttingar. Parket. Þvottahús í íbúð. Suðvestursvalir. Góð eign á góðum stað. Stutt í skóla og þjónustu. Verð 11,5 millj. MELBÆR - ÁRBÆ Falleg ósamþykkt 96 fm íbúð í kjallara í raðhúsi. Vandaðar innrétt- ingar. Parket. Sérinngangur. Frábær staðsetn- ing. Góður ræktaður suðurgarður. Áhv. lífsj. 3,9 millj. Verð 8,7 millj. LEIFSGATA Glæsileg og mikið endurnýjuð rúmgóð 3ja her- bergja 98 fm efsta hæð í þríbýli. Glæsilegar inn- réttingar úr kirsuberjavið. Parket. Góður staður. Flott íbúð. Áhv. húsbréf. Verð 11,8 millj. TRÖNUHJALLI - KÓPAVOGI Falleg 3ja herbergja 78 fm íbúð á 3ju hæð. Fallegar ljósar innréttingar. Nýlegt kirsuberjaparket. Suð- ursvalir. Sérlega glæsilegt útsýni. Verð 12,2 millj. ARNARSMÁRI Falleg 3ja herbergja 86 fm íbúð á fyrstu hæð. Fal- legar innréttingar. Parket. Glæsilegt baðherbergi með hornkari og nuddi. Sér suðurlóð. Góður stað- ur. Áhv. 5,1 millj. húsbr. Verð 12,9 millj. ASPARFELL Sérlega falleg og rúmgóð 3ja herbergja 94 fm íbúð á 1. hæð í lyftublokk. Park- et. Suðvestursvalir. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 4,8 mill húsbr. og byggsj. Verð 10,3 millj. BUGÐULÆKUR Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð í kjallara í þríbýli. Gegnheilt parket. Góð lofthæð. Góð her- bergi. Falleg og sérstök íbúð á frábærum stað. Áhv. húsbréf 4,1 millj. Verð 11,9 millj. AUSTURBERG Falleg 3ja herbergja 81 fm íbúð á 2 hæð ásamt bílskúr. Parket og flísar. Ágætar innréttingar. Suðursvalir. Áhv. bygg- ingarsjóður 3,9 millj Verð 10,9 millj. FROSTAFOLD - BÍLSKÝLI Falleg og rúmgóð 98 fm íbúð á 3ju hæð með sérinngangi ásamt stæði í bílageymslu. Fallegar innréttingar. Sérþvottahús í íbúð. Suðursvalir. Frábært útsýni. LAUS STRAX. Verð 11,9 millj. GRENSÁSVEGUR Falleg 3ja herbergja 77 fm íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Fallegar ljósar innréttingar. Fallegt út- sýni. Ágætar svalir. Áhv. húsbr. 3,7 millj Verð 10,8 millj. HRAFNHÓLAR Falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í lyftublokk. Fallegar innréttingar. Parket. Yfirbyggðar svalir. Fallegt útsýni. Verð 10,2 millj. JÖKLAFOLD - BÍLSKÚR Falleg 3ja herbergja 83 fm íbúð á 3ju hæð ásamt bílskúr. Parket. Fallegar innréttingar. Vestursvalir. Góð eign á góðum stað. Stutt í alla þjónustu. Áhv. byggsj. og húsbréf. 4,5 millj. Verð 12,3 millj. 2 herbergja HOFSVALLAGATA Falleg og snyrtileg 2ja herbergja 60,5 fm íbúð á 2. hæð í 4ra íbúða húsi í vesturbænum. Nýlegt rafmagn. Verð 8,5 millj. HÁALEITISBRAUT - LAUS Falleg 40 fm einstaklingsíbúð í kjallara í blokk. Nýtt parket. Gott bað. Sérinngangur. Laus strax. Verð 6,2 millj. AUSTURBERG Mjög falleg 2ja herb. 64 fm íbúð á 4. hæð. Góðar innréttingar. Nýlegt parket og flísar. Suðursvalir. Áhv. húsbréf 3,5 millj. Verð 8,5 millj. FRÓÐENGI Stórglæsileg og vel skipulögð 62 fm íbúð á 1. hæð í litlu snyrtilegu fjölbýli. Fallegar ljósar innrétt- ingar. Fallegt flísalagt baðherbergi. Parket. Sér- suðurlóð. Áhv. 4,6 millj. húsbréf. Verð 9,6 millj. Í smíðum HEIÐARHJALLI - EINSTÖK STAÐ- SETNING Höfum til sölu glæsilegt 220 fm einbýlishús á tveimur hæðum á einum besta stað í Suðurhlíðum Kópavogs. Innbyggður bílskúr 29 fm. Húsið er til afhendingar nú þegar fullbúið að utan, fokhelt að innan. Sérlega glæsilegt útsýni. Verð 18,8 millj. KRISTNIBRAUT - PARHÚS FRÁBÆR ÚTSÝNISSTAÐUR - Höfum til sölu þessi glæsilegu vel skipulögðu 196 fm parhús á 2 hæðum á góðum stað í Grafarholtinu. 4 svefn- herbergi. Húsin eru til afhendingar nú þegar og skilast fullbúin að utan en fokheld að innan. Teikningar og allar upplýsingar hjá Skeifunni fasteignamiðlun. Verð 15,9 millj. DYNSALIR - KÓPAVOGI GLÆSILEGAR FULLBÚNAR ÍBÚÐIR MEÐ BÍLSKÚR - FALLEGUR ÚTSÝNISSTAÐUR. Höfum til sölu 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir, með eða án bílskúrs, í þessu glæsilega fjölbýl- ishúsi, sem er að rísa á einum besta útsýnis- staðnum í Grafarholtinu. Allar íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Í íbúðunum verða glæsi- legar innréttingar frá HTH og getur fólk valið um viðartegundir. Í eldhúsi eru mjög vönduð tæki frá AEG. Lóð skilast frágengin og bílastæði einnig. Allir bílskúrar eru innbyggðir í húsið og skilast fullfrágengnir - hægt er að velja um mismunandi stærðir á þeim. Greiðslur geta miðast við sölu á eign kaupanda. GRAFARHOLT - NÝTT Í SÖLU KRISTNIBRAUT - LYFTUHÚS LOKSINS! AÐEINS 3JA HÆÐA LYFTUHÚS Í LITLU FJÖLBÝLI. Glæsilegar vandaðar útsýnisíbúðir með suður og vestursvölum. Sýningaríbúð á staðnum. Allar íbúðir fullbúnar án gólfefna. Vandaðar innréttingar og raftæki. Bílskúrar innb. í húsið geta fylgt. Íbúðirnar afhendast í desember 2002 til febrúar 2003 Sölubæklingur liggur frammi á söluskrifstofu Skeifunnar Fasteignamiðlunar. Byggingaraðili

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.