Morgunblaðið - 25.06.2002, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 25.06.2002, Qupperneq 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Bjarni Sigurðsson Lögfr. & Lögg. fast.sali Finnbogi Hilmarsson Sölumaður Einar Guðmundsson Sölustjóri Andri Sigurðsson Sölumaður Kristín Pétursdóttir Skjalagerð Ragnheiður Sívertsen Ritari Roðasalir - eitt hús eftir. Til sölu raðhús í smíðum á frábærum stað þar sem stutt er í óspillta náttúruna. Húsið eru á tveimur hæðum og er um 172 fm að stærð ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið afhendist tilbúið í dag að utan en fokhelt að innan. Einnig er mögulegt að fá húsið afhent tilbúið undir tréverk. Verð frá 13,9 millj. Tunguás - Garðabær Vorum að fá í sölu mjög gott einbýli á tveimur hæðum ca 201 fm að stærð ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið afhendist í núverandi ástandi fokhelt að innan en fullbúið að utan. Mjög gott skipulag. Möguleiki að útbúa tvær íbúðir á neðri hæðinni. Allar upplýsingar og teikn- ingar á skrifstofu Holts. Ýmis skipti skoð- uð, t.d. bifreið Grundarsmári - glæsieign. Glæsi- legt ca 251 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Vandaðar eikarinnréttingar í húsinu ásamt parketi og flísum á gólfum. Efri hæðin skiptist í rúmgóðar stofur m. parketi og góðum svölum, glæsilega innréttað eldhús og svefnherb./- vinnuherb. Á neðri hæðinni eru 4 rúmgóð svefnherb., glæsilegt baðherb., sjónvarpshol og leikhorn. Góður 25 fm bílskúr. Góður garður í rækt m. sólpalli. Sjón er sögu ríkari. Verð 28,9 millj. Grettisgata. Vorum að fá í einkasölu stór- glæsilegt ca 160 fm einbýli. Það er búið að end- urnýja nánast allt t.d. rafmagn, lagnir, klæðn- ingu utanhúss, innréttingar, gólfefni o.fl. Þetta er mjög falleg eign í hjarta miðbæjarins er vert er að skoða. Ásett verð 19,9 millj. (988). Ólafsgeisli - glæsieign. Til sölu mjög glæsilegt hús á tveimur hæðum sem er fullklárað að utan með marmarasalla en fokhelt að innan. Húsið sem hefur glæsilegan arki- tektúr stendur hátt á frábærum útsýnisstað fyr- ir ofan golfvöllinn í Grafarholti. Húsið er um 200 fm og er skipulag hússins mjög gott. Sjón er sögu ríkari. Skipti á minni eign er skoðuð. Verð 19,8 millj. Lindarflöt - einbýli á einni hæð í Gbæ. Mjög fallegt einbýli á einni hæð sem er um 213 fm að stærð ásamt bílskúr. Húsið sjálft hefur mikið verið endurnýjað að utan sem innan. Falleg gróin lóð með sólpalli og heitum potti. Húsið skiptist í rúmgóðar stofur m. parketi á gólfi, stórt eldhús m. nýlegri inn- réttingu, 3 rúmgóð svefnherb. (möguleiki á fjórða), þvottahús, nýlega flísalagt baðherb., og gestasalerni. Bílskúrinn er rúmgóður um 50 fm. Sjón er sögu ríkari. Verð 23,9 millj. Háaleitisbraut. Stórglæsileg ca 118 fm íbúð ásamt 20 fm bílskúr. Fjögur herbergi og stór stofa. Parket og flísar á gólfum. Glæsilegt endurnýjað eldhús. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf. Svalir með fallegu ÚTSÝNI. Falleg eign í alla staði. Nánari uppl. á Holti. (934). Ljósheimar. Mjög rúmgóð og björt ca 100 fm íbúð á 6. hæð í góðu lyftuhúsi í Ljósheim- unum. Sérinngangur af svölum. Þrjú herbergi og stofa. Endurnýjað eldhús. Suðursvalir með fallegu ÚTSÝNI. Góð staðsetning. Áhv. 5,2 millj. Verð 11,9 millj. (1018). Engihjalli - Kópavogi. Vorum að fá í einkasölu mjög góða og snyrtilega 116 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu og vel við- höldnu lyftuhúsi í Kópavoginum. Eignin er ný- máluð og lítur vel út. Verð 11,9 millj. (994). Álfaskeið - Hf. Vorum að fá í sölu 3-4ra 96 fm íbúð ásamt 24 fm bílskúr í Hafnarfirðin- um. Frá stofu er gengið út á góðar suðursvalir með ÚTSÝNI. Húsið að utan er í mjög góðu ásigkomulagi. Áhv. 6,3 millj. Verð 11,5 millj. Miðbær Reykjavíkur Mjög sérstök og rúmgóð 194 fm íbúð á 3. hæð í Miðbæ Reykja- víkur. Inn í þessum 194 fm er lítil ca 45 fm 2ja herbergja íbúð sem er í leigu í dag. Eignin sjálf skiptist í mjög bjarta og rúmgóða stofu (ca 50 fm), eldhús, tvö herbergi, baðherbergi, þvotta- hús og geymslu. Lyfta þar sem gengið er beint inn í íbúðina. Mjög áhugaverð íbúð sem vert er að skoða. Svarthamrar. Mjög góð og vel skipulögð 92 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi í fallegu litlu fjölýlishúsi á góðum stað í Grafarvog- inum. Parket og dúkur á gólfum. Björt og rúmgóð stofa með útgangi út á suðaustursvalir. Þetta er skemmtileg og falleg eign þar sem stutt er í skóla og alla þjónustu. Verð 11,9 millj. (1064). Kirkjubraut - Seltj. Góð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi í fallegu og vel viðhöldnu fjórbýlishúsi á besta stað á Seltjarnarnesi. Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, baðherbergi, eldhús og sérgeymslu. Um að gera að skoða þessa sem fyrst. Verð 10,7 millj. Stigahlíð - Þarfnast standsetn- ingar. Vorum að fá í sölu mjög skemmtilega og vel skipulagða 75 fm 3ja herbergja íbúð í góðu fjölbýlishúsi í Stigahlíðinni. Íbúðin skipt- ist í rúmgóða stofu með teppi gólfi, tvö svefn- herbergi, baðherbergi og eldhús sem þarfnast standsetningar. Verð 9,7 millj. Þarftu að selja ? Íbúðar- og atvinnuhúsnæði óskast fyrir ákveðna kaupendur. • Traustur kaupandi leitar að 140 fm einbýli eða raðhúsi með 3 svefnher- bergjum auk stofu. Bílskúr þarf að fylgja. Verð á bilinu 18-21 millj. Upplýs- ingar gefur Gunnar á Holti. • Erum með kaupanda að 400-500 fm gistiheimili eða atvinnuhúsnæði á svæði 101-107 Rvk. Nánari uppl. gefur Kristinn. • Erum með nokkra aðila á skrá sem óska eftir parhúsi í kringum 20-23 millj. Upplýsingar gefur Gunnar á Holti. • Ung hjón sem eru nýbúin að selja leita af rað-, parhúsi eða einbýli í Mos- fellsbæ, mjög ákveðnir kaupendur. Uppl. gefur Andri á Holti. • Óskum eftir 2ja og 3ja herbergja íbúðum í Grafarvogi. • Andri á Holti er að leita að nýlegu 200-250 fm einbýli ásamt bílskúr í Hjallahverfinu í Kópavogi fyrir fjársterkan kaupanda. • Erum með mikið af fyrirtækjum til ýmissa skipta t.d. á atvinnuhúsnæð- um. Uppl. gefur Kristinn. • Vegna mikillar sölu vantar okkur allar gerðir og stærðir af íbúðar- og atvinnuhúsnæðum og fyrirtækjum. Nánari uppl. gefa sölumenn á Holti. Gu nar B. Sig rðsson sölumaður Kristinn R. Kjartansson sölumaður Bjarni Sigurðsson lögfr. & lög . fast.sali A dri Sigurðsson sölu tj. GSM 898 8665 Kristín Pétursdóttir skjal gerð skjalagerð KÓPAVOGI - AKUREYRI Ástún - Nýkomin á skrá Vorum að fá í sölu góða ca 80 fm íbúð á 4. hæð í fallegu og snyrtilegu fjölbýlishúsi á besta stað í Kópavoginum. Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, stofu og þvottahús innan íbúðar. Frá stofu er gengið út á góðar svalir með stórglæsi- legu ÚTSÝNI. Verð 10,5 millj. Flétturimi - Grafarvogi Nýkomin í sölu mjög góð og vel skipulögð 84 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í fallegu vel viðhöldnu 3ja hæða fjölbýlishúsi á góðum stað í Grafarvogi. Þrjú svefnher- bergi, björt og rúmgóð stofa og þvottahús innan íbúðar. Stutt í alla þjónustu. Verð 11,4 millj. Galtalind - Kópavogi Mjög falleg og vel skipulögð 133 fm íbúð á tveimur hæðum í 4ra hæða fallegu viðhalds- fríu fjölbýlishúsi á frábærum stað í Lindunum. Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, stofu, þvottahús innaf eldhúsi. Parket og flísar á gólfum, gegnheill fallegur beykistigi upp á efri hæðina. Stórar suðursvalir með útsýni. Þetta er góð eign sem vert er að skoða, stutt í alla þjónustu. Verð 16,9 millj. Sumarbústaður - glæsieign við Flúðir Glæsilegur sumarbústaður sem stendur á góðum útsýnisstað í landi Ásatúns rétt við Flúðir. Um er að ræða heilsárshús reist árið 2000 og stendur húsið sem er um 125 fm skv. samþ. teikningum á steyptum kjallara. Á jarðhæðinni er innréttað um 60 fm rými sem skiptist í eitt svefn.herb., baðherb., góða stofu og geymslu - möguleiki að opna á milli hæða. Á efri hæðinni eru 2 rúmgóð svefnherb., fallegt eldhús, baðherb., og stofa. Í risi er rúmgott svefnloft. Umlykis húsið er mjög stór sólpallur með 6-8 manna heitum potti. Lóðin umlyk- is húsið er 3.450 fm og hefur verði ræktuð upp á síðustu árum. Verð 13,5 millj. Arnarsmári - Kópavogi. Mjög skemmtileg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fallegu litlu fjölbýlishúsi á besta stað í Kópavoginum. Parket og flísar á gólfum. Frá stofu er gengið út á góðar suður- svalir með fallegu ÚTSÝNI. Falleg halógen lýs- ing í stofu, góð lofthæð. Þvottahús innan íbúðar. Verð 12,7 millj. Lómasalir. Glæsil.og vel skipulagðar 3- 4ra herbergja íbúðir í þessu fallega 4ra hæða fjölbýlishúsi á frábærum stað í Salahverfinu. Íbúðirnar eru frá 103-128 fm ásamt stæði í bílageymslu. Eignirnar afhendast fullbúnar að utan sem innan en án gólfefna í lok ársins 2002. Nánari upplýsingar á Holti. Traustur verktaki með áratuga reynslu. Verð frá 13,9 millj og möguleika á 85% fjármögnun. Víkurás - studíóíbúð. Vorum að fá í einkasölu mjög góða 33 fm studíóíbúð á 4. hæð í vönduðu viðhaldsfríu fjölbýlishúsi. Íbúðin er með parketi á gólfi og er stórglæsi- legt útsýni af svölum íbúðarinnar. Áhv. ca 2,8 millj. í byggsj. Verð 5,5 millj. (1089). Lokastígur - Ris. Vorum að fá í einkasölu mjög bjarta og vel skipulagða 56 fm 2ja her- bergja risíbúð á frábærum stað í Þingholtunum. Viðargólffjalir á gólfum, nýleg eldhúsinnrétting. Útsýni. Nánari uppl. á Holti. (998). Suðurgata - Hafnarfirði. Skemmti- leg og kósý 2ja herbergja risíbúð í góðu tví- býlishúsi á mjög góðum og rólegum stað í Hafnarfirði. Eignin er ca 42 fm undir súð (gólfflötur e-ð stærri), einnig fylgir eigninni 22 fm sérgeymsla og sérþvottahús í kjallara. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,9 millj. (1071). Bræðraborgastígur. Mjög góð 63 fm 2ja herbergja íbúð á 2 hæð í litlu 4ra hæða fjölbýlis- húsi í Vesturbænum. Nýlega standsett baðher- bergi með mósaík flísum á gólfi og veggjum. Parket og flísar á gólfum. Verð 9,5 millj. Snorrabraut/Laugavegur - MÖGULEIKAR. Erum með í sölu um 400 fm hæð í reisulegu húsi á horni Laugavegs og Snorrabrautar. Hæðin er innréttuð í dag sem skrifstofuhúsnæði en leyfi eru til staðar fyrir breytingum á húsnæði yfir í reksturs gisti- heimilis. Fyrir liggja teikningar þar sem gert er ráð fyrir 15 útleiguherbergjum. Allt efni til breytinga á staðnum. Áhv. um 25 millj í hagst. lánum. Góð greiðslukjör. Verð 49 millj. Ýmiss skipti skoðuð. Bæjarlind - Kópavogi. Erum með í sölumeðferð mjög gott atvinnuhúsnæði sem er í útleigu til 7 ára með forleigurétti. Leigutekj- ur á mánuði eru um 250.000. Áhvílandi á eigninni eru um 11.5 milljónir. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Súðarvogur - Iðnaðarhúsnæði. Vorum að fá á söluskrá mjög gott iðnaðarhús- næði ca 370 fm að stærð. Húsnæðið hentar vel undir trésmíðarverstæði og skylda starf- semi. Nánari uppl. gefnar á skrifstofu. Fiskislóð - Atvinnuhúsnæði. Vor- um að fá á söluskrá okkar mjög gott atvinnu- og skrifstofuhúsnæði á frábærum stað við Fiskislóð á Grandasvæðinu. Húsnæðið er skipt niður í mjög góðar einingar með stórum að- skiptum vinnusölum. Góð lán áhvílandi. Ýmis skipti skoðuð. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu. Kálfhólabyggð - Borgarhreppi. Mjög góður sumarbústaður í landi Stóra-Fjalls í Borgarhreppi. Bústaðurinn stendur á falleg- um stað þar sem er mikill gróður og fallegt ÚTSÝNI. Tvö svefnherbergi, eldhús, stofa og baðherbergi. Kalt vatn og rafmagn, gas til eld- unar. Mjög vandað handbragð á öllu saman. Verð 5,5 millj. (1070). Kópasker - Orlofshús. Vel skipulagt ca 113 fm einbýli á einni hæð. Þrjú herbergi og stofa. Fullbúið hús sem stendur á stórri lóð. Tilvalið fyrir félagasamtök eða bara sem sumar- hús. Áhv. ca 2,7 millj. Ásett verð 5,5 millj. Tjarnarból - góð íbúð Mjög góð 2ja - 3ja herb.ca 80 fm íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu fjölbýlishúsi á Seltjarnar- nesi. Íbúðin er vel skipulögð og skiptist í stofu, eldhús, baðherb., og 2 svefnherb. Góð eign á vinsælum stað. Lækkað verð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.