Morgunblaðið - 25.06.2002, Side 6

Morgunblaðið - 25.06.2002, Side 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir VEGGHAMRAR Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. 113 fm íbúð á jarð- hæð í littlu fjölbýli með sérinngangi og sér- garði. Stór stofa og 2 góð herbergi, nýlega standsett baðherbergi með góðri innrétt- ingu. Verð 12,9 millj FRÓÐENGI Mjög góð 97 fm 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi ásamt stæði í bílageymslu. Stutt í alla þjónustu. Parket og flísar á gólfum, stór stofa og góðar svalir. HRAUNBÆR + SAMÞ. AUKAÍBÚÐ Glæsileg 3ja herbergja 90 fm íbúð í ný- standsettri blokk, ásamt SAMÞYKKTRI 24 fm studió íbúð á jarðhæð (ekki niður- grafin) með suðurgluggum. Íbúðin er í toppstandi, nýlegt eldhús og bað, parket og suðursvalir með fallegu útsýni yfir Ellið- árdalinn. Áhv. 7,0 millj. Verð 13,5 millj. UGLUHÓLAR Mjög falleg 3ja herb. út- sýnisíbúð á 3.hæð (efstu) ásamt bílskúr. Parket og flísar á gólfum, mjög gott skipu- lag. Húsið klætt að utan að hluta. Útsýni til suðurs. Áhv. 4,8 millj. Verð 11,7 millj. JÖKLASEL 80 fm 3ja herb. íbúð. Íbúðin er mjög falleg með parketi og flísum á gólfum, baðherbergi flísalagt í h+g og stórar suðursvalir. Möguleiki að stækka íbúðina upp í ris, drög að teikningum liggja fyrir. Áhv. 6,8 millj Verð 10,9 millj ÁSTÚN- KÓPAVOGUR Mjög góð 78 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sér- inngangi af svölum. Tvennar svalir, rúm- góð stofa, góð eldri eldhúsinnrétting og baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar og gluggi. Verð 10,3 millj. FURUGRUND. Vorum að fá í sölu góða 3ja herbergja 66 fm íbúð 2. hæð (efsta) með suðursvölum. Rúmgóð stofa, góð eldhúsinnrétting. Áhv. 3,6 bygg.sj.rík. Verð 10,5 millj. FLÉTTURIMI Falleg 3 herb. 70,7 fm íbúð á 1. hæð með sérgarð. Dúkur á gólf- um og þv.hús innan íbúðar. Verð 10,2 m. 2ja herb. HVERFISGATA Falleg 2ja herb 48 fm íbúð á 1 hæð. Parket og dúkur á gólfum. Verð 6,3 millj EFSTALAND Mjög góð 50 fm íbúð með sér suðurgarði. parket og flísar á gólfi. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,8 millj. Einbýli SAMTÚN- 2 ÍBÚÐIR Vorum að fá í sölu gott einbýlishús með tveimur íbúðum og 45 fm bílskúr. Hús í góðu ástandi, búið að endurnýja skólp, vatnslagnir, dren, þak ofl. Eign í sérflokki á þessum góða stað í bænum. SJÓN ER SÖGU RÍKARI LAUGARNESVEGUR. Gott 188 fm einb.hús á 2 hæðum auk 40 fm bílskúrs. Búið er að endurn. gler og glugga að hluta, nýleg eldhúsinnrétting. 5 sv.herbergi og 2 stofur. SJÓN ER SÖGU RÍKARI FANNAFOLD Vorum að fá í einkasölu vel skipulagt 135 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Góðar innrétt- ingar og almennt ástand mjög gott. Mjög fallegur garður með hellulagðri sólverönd. Til greina koma skipti á 3ja - 4ra herb íbúð helst í Foldunum. Verð 19,5 millj. BRÖNDUKVÍSL Mjög gott og vel skipul. 235 fm einb. á 1 hæð með innb. bílskúr. Frábært skipulag, vandað parket og flísar á gólfum, 4 svefnherb. Stór ver- önd með heitum potti, afgirtur og góður garður. Mjög góð staðsetning. V. 26,8 m. LJÁRSKÓGAR Sérlega gott og vel skipulagt ca 250 fm einbýlishús ásamt 33 fm sérstæðum bílskúr. Húsið skiptist í bjartan og góðan 104 fm kjallara með sér- inng. þar sem hægt væri að hafa séríbúð. Aðalhæðin er 140 fm með mikilli lofthæð og fallegu viðarverki. Suðvestursvalir með miklu útsýni. Í risi er til viðbótar stórt her- bergi. Gott bílastæði og falleg lóð. Áhv. húsbr. 7,2 m. Verð 24,9 m. Ath. þetta hús fær umfjöllun v/ arkitektúrs á lista- safni Rvík. v/bygg.sögu Breiðholtsins. LÆKJARHJALLI Glæsilegt 254 fm ein- býli á besta stað í Kópavogi. Frábært skipulag, smekklegt og nýtískulegt hús. Innb. bílskúr, sólpallur. Stórt eldhús, Áhv. húsbr. 4,4 millj. „Hringsjá“ á fasteign.is SÚLUNES-ARNARNESI Vorum að fá í einkasölu mjög gott og vel skipulagt ein- býlishús á einni og hálfri hæð. Húsið er 168 fm ásamt 48 fm tvöföldum jeppabíl- skúr. Gott skipulag, 4 rúmgóð svefnher- bergi, stór sólpallur, heitur nuddpottur og næg bílastæði. Verð 23,9 millj. Rað- og parhús ÞVERÁS Gott parhús ásamt 24,5 fm bíl- skúr á þessum eftirsótta stað. Parket á flestum gólfum, gott eldhús, góður garður ofl. sjón er sögu ríkari. Áhv. 7,4 millj. Verð 21 millj. BAKKASEL Mjög gott 246 fm raðhús með aukaíbúð í kjallara á góðum stað í Seljahverfinu ásamt 23 fm bílskúr. Nýleg eldhúsinnrétting, massíft parket á gólfum, yfirbyggðar svalir ofl. Sjón er sögu ríkari. ENGJASEL Gott endaraðhús á þremur hæðum ásamt stæði í bílskýli. 4 svefn- herb. með möguleika á því 5. Stór stofa með frábæru útsýni. Góður garður. Stæði í bílskýli. Mjög gróið og barnvænt hverfi. Gott ástand á húsi og þaki. Áhv. 8 millj.. Gott verð 16,5 milljónir. Hæðir LINDARGATA- MIÐBÆR Mjög falleg 90 fm risíbúð eina íbúðin á hæðinni, flott útsýni yfir borgina. Parket og flísar á öllum gólfum, 2 stórar stofur og stórt svefnher- bergi. Áhv. 7,3 millj Verð 12,6 millj EFSTASUND - BÍLSKÚR. Mikið end- urnýjuð 150 fm sérhæð auk 54 fm inn- byggðs bílskúrs. Flísar á gólfum. Nýlegt bað og eldhús. Verð 17,8 millj HLÍÐARVEGUR- KÓP. Mjög góð 163 fm eign á 2 hæðum í suðurhlíðum Kópa- vogs. 4 góð svefnherb., stór stofa með frábæru útsýni, eldhús með eldri en mjög góðri innréttingu og parket á flestum gólf- um. Verð 16,9 millj. 4ra - 6 herb FELLSMÚLI Góð 109 fm 4 herb. íbúð á 3. hæð, stórar stofur og góðar vestursval- ir, parket á gólfum. Áhv. 7 m. V. 12,7 m. STÓRAGERÐI-LAUS STRAX góð 102 fm 4 herb. íbúð á 4. hæð með frábæru útsýni, ásamt 18,5 fm bílskúr. Nýjar hurðir í allri íbúðinni, sameign mjög snyrtileg. Góð eign. V. 12,9 m. lyklar á fasteign.is FROSTAFOLD Mjög góð 4ra herb 100 fm íbúð á 1. hæð. 2 góð barnaherbergi, sjónvarpshol og góð stofa. Íbúðin er með góðum suðursvölum, sérbílastæði og hús- vörður sem sér um daglegan rekstur sam- eignar. Áhv. bygg. sj. rík. 5,7 millj. Verð 12,3 millj. REYKÁS 5 herbergja 123 fm íbúð sem skiptist í aðalhæð og rúmgott ris. Á hæð- inn eru forstofa, 2 svefnherbergi stór stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús, bað- herbegi og tvennar svalir. Góður stigi er upp í risið, þar sem eru 2 stór herbergi og sjónvarpsstofa. Eikarparket er á allri íbúð- inni. Áhv. 5,0 millj. Verð 15,9 millj. REYKÁS - GLÆSILEG Nýkomin í sölu mjög glæsileg og vönduð 133 fm íbúð á hæð ásamt risi í góðu fjölbýli ásamt 24 fm bílskúr. Tvennar svalir með frábæru útsýni. Parket og flísar á gólfum. Mjög vandað bað og eldhús. Rúmur og fallegur hring- stigi milli hæða. 4 góð svefnherbergi, þvottahús innaf eldhúsi. Í alla staði mjög álitleg íbúð sem vert er að skoða. Áhv. hagstæð lán. Verð 16,7 millj. AUSTURBERG Mjög góð 94 fm 4. her- bergja íbúð í nýlega viðgerðri blokk ásamt bílskúr. Suðursvalir og sólskáli. Nýlegt parket á gólfum, góð eldhúsinnrétting. Stutt í alla þjónustu. Eign sem vert er að skoða. Verð 11,9 millj. SELJABRAUT - Vel skipulögð 175fm íbúð á 2 hæðum í húsi sem er búið að klæða að hluta. Einnig fylgir stæði í góðri bílgeymslu. 5 svefnherbergi. 2 stof- ur. 2 baðherbergi (bæði með baðkari). Þvottahús innan íbúðar og gott eldhús. Góð eign á góðu verði fyrir stórar fjöl- skyldur. Áhv. 2,5millj. Verð 15,2 millj. NAUSTABRYGGJA 160 fm íbúð (hæð og ris) í enda í vönduðu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Tvennar svalir, fallegt útsýni. Íbúðin er til afhendingar tilbúin til málningar m/stiga milli hæða. Verð 16,9 millj. TIL AFH. STRAX. 3ja herb. TÚNGATA Vorum að fá í sölu góða 3ja herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi. Búið er að laga húsið að utan, skipta um ofnalagnir, nýleg gólfefni og góð hvít eld- húsinnrétting. Húsið verður málað að utan á kostnað seljanda Áhv. 3,3 millj. bygg.sj.rík. Verð 9 millj GRETTISGATA- MIÐBÆR Góð 3ja herbergja íbúð í risi með frábæru útsýni. Flísar á gólfum, 2 herbergi og ágætt stofa, tengi f. þvottavél í eldhúsi. Áhv. 5 millj. húsbréf Verð 8,3 millj SKÚLAGATA Góð 3ja herbergja 69 fm íbúð á 2. hæð. Eldri eldhúsinnrétting, flísar á baði. Frábært skipulag og sameiginlegt þvottahús. Verð 8,5 millj. HRÍSATEIGUR 3ja herbergja 62 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð. Parket á flestum gólfum, baðherbergi nýlega flísa- lagt í hólf og gólf og skápar í herbergjum. Áhv. 5,3 millj Verð 8,5 millj. HJARÐARHAGI Mjög góð 3ja her- bergja 83 fm íbúð 1. hæð. Góðar suður svalir nýlegt baðherbergi, góð eldri eldhús innrétting og parket á flestum gólfum. Áhv. 6,8 millj. húsbréf Verð 11,2 millj. . KLUKKURIMI falleg og óvenju rúmgóð 68 fm 2ja herbergja íbúð á 1.hæð (beint inn) í góðu vel staðsettu fjölbýli. Sérinn- gangur og góður afgirtur sérgarður. Parket á gólfum. Verð 9,4 millj. KRUMMAHÓLAR 2ja herbergja 65 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Stórar svalir með góðu útsýni, parket á flestum gólfum. Áhv. 7,2 millj. þar af við- bótarlán með 4,54% Aðeins 1,2 millj. til 1,5 millj. í útborgun fyrir þá sem upp- fylla skilyrði um yfirtöku. TORFUFELL Nýkomin í sölu mjög góð og mikið endurnýjuð 56 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð með suðvestursvölum með- fram allri íbúðinni. Allt nýtt á baði, endurn. eldhús og parketið á gólfum. Gott skipu- lag. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 7,7 millj. VALLARTRÖÐ- KÓPAVOGI 2ja her- bergja 59 fm íbúð í kjallara með sérinn- gangi í raðhúsalengju. Íbúðin þarfnast standsetningar að hluta. Verð 7,5 millj. Atvinnuhúsnæði ÁLFABAKKI-SALA/LEIGA Mjög gott 97 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á þess- um góða stað. 5 skrifstofuherbergi, góð kaffistofa, móttaka, snyrting, geymsla og tveir inngangar. Vandaðar innréttingar og parket á öllum gólfum. LAUST STRAX Stúdíó-íbúð. VALLARÁS - Einstaklingsíbúð Góð 44 fm íbúð á 4 hæð í góðu lyftuhúsi. Kork- flísar og flísar á gólfum. Góðar vestursvalir. Verð 6,6 millj Í smíðum ERLUÁS - HAFNARFIRÐI Glæsilegt 256 fm einlyft einbýli m/einu 15 fm turn- herbergi og 40 fm innbyggðum tvöföldum bílskúr. 4 rúmgóð svefnherbergi. Húsið skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan í sumar. Traustur byggingaraðili. VOGAR Á VATNSLEYSUSTRÖND Hús sem er í byggingu. Húsið skilast full- búið að utan og fokhelt að innan í júlí 2002. Húsið er 216 fm timburhús á einni hæð með innbyggðum 41 fm bílskúr. Ein- stakt útsýni Verð 12,5millj. Sumarbústaðir GRÍMSNES - ÁLFTAVATN. Glæsileg- ur heilsársbústaður, fullbúinn 50 fm með góðri verönd á frábærum stað rétt við Álftavatn. Rennandi vatn, rafmagn, allur húsbúnaður og húsgögn. Fallegt útsýni. Byggður ‘91. Myndir á netinu fasteign.is. Verð 8,5 millj. Ólafur B. Blöndal lögg. fasteignas. sölumaður. Jason Guðmundsson lögg. fasteignas. sölumaður. Halldóra Ólafsdóttir ritari, skjalavarsla Gunnar Einarsson sölumaður Elín Guðmundsdóttir lögg. fasteignas., skjalafrágangur LERKIHLÍÐ - SUÐURHLÍÐUM Nýkomið í einkasölu þetta fallega 218 fm einbýlishús með innb. 33 fm bílskúr. Hús- ið er mjög vel skipulagt og er í toppstandi að utan sem innan. 4 góð herbergi. Tvennar svalir og fallegt útsýni. Óvenju rúmgott bílastæði er við húsið. Fallegur garður. Óinnréttaður kjallari er undir öllu húsinu sem gefur ákv. möguleika. Verð 27,5 millj. ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17 ÁSENDI - EINBÝLI Nýkomið í einkasölu vandað og vel byggt 285 fm einbýli á tveimur hæðum og inn- byggðum bílskúr. Aðalhæðin er 150 fm og neðri 108 fm og er auðvelt að hafa sér 3ja herb. íbúð þar. Gólfefni er að mestu leyti massívt eikarparket. Góðar stofur og 7 svefnherbergi alls. Tvennar svalir, fallegur garður og hiti í stéttum og bílastæði. Mjög gott skipulag og hefur húsið fengið mjög gott viðhald. Verð 29 m. LANGAGERÐI - RVÍK Vorum að fá í sölu þetta reisulega 288 fm einbýlishús, kjallari, hæð og ris með innb. bílskúr. Um er að ræða hús í toppstandi með frábært skipulag og mikla notkunar- möguleika. 5 svefnherbergi og miklar stofur. Frábærar stórar suðursvalir. Góðar innréttingar. Verð 31 millj. ÚTHLÍÐ - SÉRHÆÐ Vorum að fá í einkasölu glæsilega 130 fm neðri sérhæð í þessu reisulega þríbýli ásamt 26 fm bílskúr sem hefur nýlega ver- ið innréttaður á vandaðan hátt sem íbúð. Hæðin skiptist í tvær stórar stofur, for- stofuherbergi og tvö önnur herbergi, hol, eldhús og bað. Suðursvalir. Íbúðin hefur verið mikið standsett á undanförnum ár- um. Áhv. húsbr. 6,8 millj. verð 22,9 millj. TUNGUVEGUR Nýkomið í sölu 111 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt kjallara á góðum stað við Tunguveginn. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. 3 herbergi, suðurgarður. Verð 12,6 millj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.