Morgunblaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 2002 C 3HeimiliFasteignir
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
ELDRI BORGARAR
NÝBYGGINGAR
Ársalir - Kóp. Glæsil. og rúmg. 3ja
og 4ra herb. íbúðir í nýjum 10 og 12 hæða
lyftuhúsum. Um er að ræða 99 fm og 109
fm 3ja herb. íbúðir og 123 fm 4ra herb.
íbúðir. Húsin eru með vandaðri utanhússkl.
úr áli og álkl. trégluggum og verða því við-
haldslítil. Afar vel staðsett hús með útsýni
til allra átta. Stutt í alla þjón. Mögul. á
stæði í bílsk. Teikn. og allar uppl. á skrifst.
Lómasalir - Kóp. - útsýni 193
fm vel staðsett parhús á tveimur hæðum
auk 24 fm bílskúrs. Eignin afhendist fullbú-
in að utan, fokheld að innan. Lóð frágengin
að hluta. Stofa, borðstofa og 3-4 herbergi.
Víðáttumikið útsýni m.a. til fjalla. Tilb. til
afh. nú þegar. Teikn. og allar uppl. á skrif-
stofu. Verð 16,2 millj.
SUMARBÚSTAÐIR
SÉRBÝLI
Digranesheiði - Kóp. 144 fm ein-
býlishús, sem er hæð og ris, í suðurhlíðum
Kópavogs. Saml. parketl. stofur, 4 herb. og
flísal. baðherb. Bílskúrsréttur. 900 fm rækt-
uð lóð. Áhv. húsbr. 3,3 millj. Verð 18,0 millj.
Jófríðarstaðavegur - Hf.
Mjög fallegt og vel uppgert 122 fm par-
hús. Húsið sem er kj., hæð og ris skipt-
ist í stóra og bjarta stofu auk borðst. og
2-3 herb. Furugólfborð. Mögul. á arni.
Frábær staðsetn. Stór ræktuð lóð. Verð
14,9 millj.
Marargrund - Gbæ Nýtt einbýl-
ishús á tveimur hæðum auk 45 fm tvöf.
bílskúrs. Stórt eldhús, saml. stofur með
arni, 6 herb. og rúmgott sjónvarpshol.
Gufubað. Vandaðar innrétt. úr mahóní.
Góð staðsetn. innst í botnlanga. Til. afh.
nú þegar. Áhv. húsbr. Verð 39,0 millj.
Sumarbústaðalóðir í
Grímsnesi Til sölu sumarbústaða-
lóðir úr landi Vatnsholts í Grímsnes-
hreppi. Lóðirnar sem eru 0,5 ha að
stærð eru byggingahæfar strax. Upp-
dráttur og nánari uppl. á skrifstofu.
Snorrabraut - laus strax Vel
skipulögð 89 fm íbúð á 3. hæð í nýlegu
lyftuhúsi. Rúmgóð stofa, stórt svefn-
herb. og sjónvarpshol. Geymsla og
þvottaaðst. í íbúð. Austursvalir, útsýni.
Áhv. húsbr. 5,9 millj. Verð 12,9 millj.
VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ - SKOÐUM SAMDÆGURS
F
A
S
T
E
IG
N
A
M
A
R
K
A
Ð
U
R
IN
N
Kringlan Vandað og fallegt 169 fm
endaraðhús ásamt sérstæðum bílskúr. Á
neðri hæð eru forst., gestaw.c., hol, björt
stofa m. miklum gluggum, borðstofa m.
útg. á lóð og stórt eldhús m. sprautulökk.
innrétt. Uppi eru 4 góð flísal. herb. og stórt
baðherb. m. hornbaðkari. Ræktuð afgrit
lóð. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 25,9 millj.
Þingás Fallegt og vandað 171 fm ein-
býlishús á einni hæð auk tvöf. bílskúrs í
Seláshverfi. Stórt flísal. eldhús, saml. stofur
með arni, 4 herb. auk fataherb. og flísal.
baðherb. Mikil lofthæð í stofum og eldhúsi.
Hiti í innkeyrslu og stéttum. Sólpallur til
suðurs. Áhv. byggsj. 4,0 millj. Verð 25,7
millj.
Logafold Fallegt 136 fm einbýlishús á
einni hæð auk 31 fm bílskúrs. Húsið skipt-
ist í forst., eldhús, garðskála, þvottaherb.,
3 svefnherb. og baðherb. Góðar innrétt.,
flísar og parket á gólfum og nýlegar hurðir.
Ræktuð lóð með timburskjólveggjum. Hiti í
stéttum. Áhv. byggsj./húsbr. 6,4 millj.
Stórás - Gbæ 204 fm einbýlishús á
tveimur hæðum auk 32 fm bílskúrs. Á aðal-
hæð eru forst., stórt eldhús, búr, saml.
stofur, 3 herb. og baðherb. Niðri eru
þvottaherb., snyrting, 2 herb. og geymsla.
787 fm ræktuð lóð. Hús klætt að utan og
þak nýlegt. Verð 17,5 millj.
Faxatún - Gbæ 171 fm einbýlishús
á einni hæð auk bílskúrs. Eignin sem er í
góðu ásigkomulagi skiptist í forst., gesta-
w.c., saml. parketl. stofur, eldhús, þvotta-
herb., 3 herb. auk forstofuherb. og bað-
herb. Ræktuð lóð. Verð 19,9 millj.
Laxalind - Kóp. Glæsilegt 195 fm
parhús á þremur pöllum m. innb. bílskúr á
góðum útsýnisstað. Saml. stofur með arni,
sjónvarpshol og 3 svefnherb. Sérsmíðaðar
innréttingar og vönduð gólfefni. Innbyggð
lýsing í loftum. Góð staðsetning í enda
botnlanga. Eign sem vert er að skoða.
Verð 33,0 millj.
Kárastígur Fallegt 178 einbýlishús í
hjarta borgarinnar. Húsið er 178 fm kj.,
hæð og ris, og skiptist í saml. stofur auk
sjónvarpsstofu og flísal. skála og 4 herb.
Eignin er mikið endurn. bæði að innan
sem utan og er í góðu ástandi. Sér bíla-
stæði á lóð. Verð 20,6 millj.
Grettisgata - 2 íb. í endurn.
húsi 190 fm heil húseign á baklóð. Um
er að ræða tvær íbúðir, þ.e. 100 fm 4ra
herb. íbúð og 55 fm 2ja herb. íbúð, auk
20 fm vinnustofu. Eignin er að stórum
hluta endurnýjuð. Nánari uppl. á skrif-
stofu.
HÆÐIR
Óðinsgata - hæð og ris Glæsi-
leg 93 fm 3ja herb. íbúð á tveimur hæðum í
þríbýli. Íbúðin er mikið endurn. á vandaðan
og smekklegan hátt. Gegnheil furugólfborð
á gólfum. Vestursv., mikið útsýni yfir borg-
ina. Hús í góðu ástandi að utan, nýl. gler og
gl. Verð 13,9 millj. Áhv. 8,1 millj. húsbr.
Vesturgata 150 fm hæð og ris í þríbýl-
ishúsi. Samþykkt sem ein íbúð en eru tvær
íbúðir í dag. 2ja herb. íbúð í risi m. góðu út-
sýni og 30 fm svölum og 4ra herb. íbúð á 2.
hæð m. mikilli lofthæð. Áhv. húsbr. 6,0
millj. Verð 18,5 millj.
4RA-6 HERB.
Ásvallagata Góð 85 fm 4ra herb. íbúð
á 1. hæð í þríbýli auk 35-40 fm rýmis í kjall-
ara, sem býður upp á ýmsa möguleika, t.d.
séríbúð. Áhv. byggsj. 4,0 m. Verð 14,5 m.
Sólheimar - m. bílskúr 5 herb.
endaíb. á 8. hæð í góðu lyftuhúsi auk 25 fm
bílskúrs. Íb. skiptist í forst., eldhús með
endurn. innrétt., stórar skiptanl. stofur, 3
herbergi og baðherb. S/V-svalir út af stofu,
einstakt útsýni yfir borgina. Stutt í þjónustu.
Laus nú þegar. Góður kostur fyrir eldra fólk
sem er að minnka við sig. Verð 16,9 m.
Rósarimi - sérinng. Góð 89 fm
íbúð á 1. hæð með sérinng. Stofa og 3
herb. Þvottaaðst. í íbúð. Góð staðsetn.,
stutt í skóla og verslun. Áhv. húsbr. 4,8
millj. Verð 12,5 millj.
Kleppsvegur- laus strax 5 herb.
102 fm endaíbúð á 1. hæð. Saml. stofur,
eldhús með endurb. innrétt. og nýjum tækj-
um, 3 herb. auk fataherb. og flísal. baðh.
Parket á gólfum og suðursvalir. V. 11,9 m.
Hrísmóar - Gbæ - m. bílskúr
Vönduð 115 fm 4ra-5 herb. íbúð á 2. hæð
auk bílskúrs. Góðar stofur, 2 herb. og
vandað baðherb. Góðar innrétt. og gólfefni.
Þvottaherb. í íbúð. Suðursv., stórkostlegt
útsýni til jökulsins. Stutt í þjónustu. Áhv.
byggsj./lífsj. 3,9 millj. Verð 16,5 millj.
Básbryggja - laus strax Stór-
glæsileg 94 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð
auk 22 fm bílskúrs. Stór stofa, tvö herb.
(mögul. á 3), opið eldhús, þvottaherb. og
flísalagt baðherb. Vandaðar hvítar sprautu-
lakkaðar innréttingar og parket á gólfum.
Vestursvalir. Geymsla á jarðhæð. Áhv.
húsbr. 8,3 millj. Verð 15,5 millj.
Bergstaðastræti Góð 103 fm
íbúð á jarðhæð á þessum eftirsótta stað
í Þingholtunum. Stofa og 3 herbergi.
Þvottaaðstaða í íbúð. Góð baklóð. Verð
10,9 millj.
Klukkurimi - sérinng. Góð 97
fm 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð. Rúm-
góð stofa, eldhús m. góðri innrétt. og 3
herb. Þvottaaðst. í íbúð og sérgeymsla á
jarðh. Verð 12,5 millj.
Álftamýri - m. bílskúr Vel
skipulögð og falleg 100 fm 4ra-5 herb.
íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Bað-
herb. og gestawc. Stór stofa, nýlegar
innrétt. í eldhúsi og 3 herb. auk þvottah.
í íbúð. Suðursvalir. Verð 14 millj.
Nönnugata 107 fm útsýnisíbúð á
tveimur hæðum með stórum svölum.
Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Hamrahlíð - laus strax Vel
skipulögð 118 fm efri sérhæð í þríbýli.
34 fm bílskúr m. kj. undir. Hæðin skiptist
í hol, eldhús, saml. stofur, 3 góð herb.
og flísal. baðherb. Tvennar svalir. Húsið
er nýlega endurnýjað að utan. Laus
strax. Verð 18,0 millj.
Laufásvegur - útsýni Glæsil.
182 fm hæð og ris á frábærum útsýnis-
stað. Á aðalhæð eru rúmg. gangur, stórt
flísal. baðherb., 2 stór herb., eldhús og
saml. skiptanl. stofur. Í risi um fallegan
stálstiga er stórt sjónvarpshol og 2 herb.
Mögul. á w.c. í risi. Stórar flísal. svalir,
stórkostl. útsýni yfir miðborgina og víð-
ar. Mikið endurnýjuð eign. Verð 24,0 m.
Grandavegur - m. bílskúr
Vönduð 95 fm 4ra herb. endaíbúð ásamt
bílskúr. Góð stofa m. suðursv., 3 herb. og
flísal. baðherb. Frábær staðsetn. Stutt í
skóla. Áhv. byggsj./húsbr.6,0 millj. Verð
16,2 millj.
3JA HERB.
Bakkabraut - Kóp. - íbúð og
vinnuaðst. 120 fm íbúðarrými og
vinnuaðstaða á neðri hæð í vel staðsettu
húsi niður við smábátahöfn. Góð lofthæð
og innkeyrsludyr. Verð 11,3 millj.
Kárastígur Mjög falleg, vel skipulögð
og mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð.
Furugólfborð og góðar innrétt. Sólpallur í
suður. Verð 8,7 millj.
Furugrund - Kóp. Falleg og
björt 73 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Park-
etl. stofa og 2 góð herb. Þvottaaðst. í íb.
Skjólgóðar suðursvalir. Hús í góðu
ástandi að utan. Verð 10,9 millj.
Álfaskeið - Hf. Góð 83 fm íbúð á
4. hæð. Eldhús m. nýlegri innrétt., park-
etl. stofa og 2 góð svefnherb. Suðsv.
svalir. Þvottaherb. á hæð. Hús klætt að
utan. Bílskúrsréttur. Verð 11,0 millj.
Seljavegur Mjög góð 68 fm íbúð á
3. hæð (efstu) í góðu steinhúsi. Rúmg.
parketl. stofa og 2 herb. Laus fljótlega.
Áhv. byggsj./húsbr. 5,0 m. Verð 8,9 m.
Hraunbær - laus fljótlega
Vel skipulögð og afar björt 97 fm íbúð á
1. hæð auk geymslu í kj. Björt stofa m.
útsýni, eldhús, 3 rúmgóð herb. auk
sjónvarpshols og flísal. baðherb. Tvenn-
ar svalir til s og n. Hús að utan og sam-
eign í góðu ástandi. Verð 12,8 millj.
Sólvallagata Góð og vel staðsett 60
fm íb. á 3. hæð í steinhúsi auk 7 fm
geymslu í kj. Stofa, 2 herb. og nýl. flísal.
baðherb. 14 fm skjólgóðar suðursvalir. Sér
bílastæði. Hús nýlega málað að utan. Áhv.
húsbr. 4,4 millj. Verð 10,9 millj.
Barmahlíð Mjög falleg og lítið niður-
grafin 79 fm íbúð í þríbýli. Tvö rúmgóð
herb. og stofa. Parket og furugólfborð.
Suðurverönd. Lagnir endurn. og rafmagn.
Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 11,7 millj.
Vesturbrún - sérinng. 90 fm
íbúð í kjallara með sérinng. í tvíbýlíshúsi.
Parketl. stofa og 2 svefnherb. Verð 11,7 m.
2JA HERB.
Ránargata - laus strax. Studíó-
íbúð í risi. Stórt opið rými, eldhús og lítið
w.c. Ósamþykkt. Verð 3,5 millj.
Grettisgata. Glæsileg 40 fm íbúð
á 1. hæð með sérinng. Íbúðin er öll end-
urn. þ.m.t. einangrun og allar langir. Hús
að utan í góðu standi. Verð 6,8 millj.
Skólavörðustígur. 52 fm uppg.
íbúð á 2. hæð í hjarta miðborgarinnar.
Nýlegt parket á gólfum. Stofa og 1 herb.
auk fataherb. Þv.aðst. í íbúð. V. 8,3 m.
Eiríksgata. Góð 45 fm íbúð á 2.
hæð miðsvæðis í Rvík. Parketl. stofa og
1 herb. Tvær geymslur. Áhv. húsbr. 3,1
millj. Verð 7,2 millj.
Háaleitisbraut. Glæsil. og algjör-
l. endurn. 100 fm íbúð á jarðhæð. Stór
stofa, 2 rúmgóð sv.herb. og flísal. bað-
herb. Nýjar innrétt. og massívt parket á
gólfum. Áhv. byggsj. 4,1 m. V. 12,5 m.
Drápuhlíð - sérinng. Mikið
endurn. 72 fm íbúð í kj. með sérinng. í
Hlíðunum. Góðar innrétt. og parket á
gólfum. Tvær geymslur. Áhv. húsbr. 5,5
millj. Verð 9,7 millj.
Hagamelur Mikið endurnýjuð 70
fm íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu húsi.
Rúmgóð stofa og 2 herb. Suðvestur-
svalir. Stutt í sundlaug. Áhv. húsbr. 5,8
millj. Verð 11,9 millj.
Sumarhúsaeigendur athugið!
Sumarhús óskast í nágrenni Reykjavíkur
Óskum eftir vönduðu og vel staðsettu sumarhúsi í lúxusklassa í
nágrenni Reykjavíkur. Ýmsar staðsetningar koma til greina.
Við óskum einnig sérstaklega eftir vel útbúnu og vel staðsettu
sumarhúsi í lúxusklassa í Skorradal, við Skorradalsvatn.
STAÐGREIÐSLA Í BOÐI FYRIR RÉTTU EIGNIRNAR.
Lágmúli - skrifstofuhúsnæði
360 fm skrifstofuhúsnæði á 4.
hæð. Húsnæði er vel innréttað
og skiptist í fjölda herbergja
auk afgreiðslu. Vel staðsett
húseign við fjölfarna umferðar-
æð. Laus fljótlega. Góð
greiðslukjör.
Hvaleyrarbraut - Hafnarfirði
1.100 fm iðnaðarhúsnæði með þrennum innkeyrsludyrum og 5,3
metra lofthæð. Húsnæði sem er nýlega tekið í gegn. Allar uppl.
veittar á skrifstofu.
Hverfisgata
Til sölu þetta virðulega stein-
hús. Húsið er 448 fm að stærð
og skiptist í kjallara, tvær hæð-
ir auk rislofts. Eignin er í mjög
góðu ásigkomulagi jafnt innan
sem utan. Ýmsir nýtingar-
möguleikar, gæti hentað t.d.
undir íbúðir, skrifst. og fleira.
Allar nánari uppl. á skrifst.
Langholtsvegur - ný innréttuð
skrifstofuhæð
126 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Húsnæðið skiptist í þrjú góð
herbergi, opið rými, eldhúsaðst., forst. og w.c. Mjög gott húsnæði
sem er allt nýlega innréttað. Kerfisloft m. innb. lýsingu. Húsið í
góðu ástandi að utan. Verð 16,5 millj.
Við Laugaveg skrifstofuhúsnæði
til leigu
Höfum til leigu skrifstofuhúsnæði í nýju og glæsilegu húsi við ein
fjölförnustu gatnamót borgarinnar. Skrifstofueiningar frá 200 fm
upp í 2.000 fm. Lyfta í húsinu, útsýni. Til afhendingar strax..
Borgartún- skrifstofuhúsnæði til leigu
Til leigu 862 fm skrifstofuhúsn.
á 2 hæðum sem skiptist í 520
fm á 2. hæð og 342 fm á 3.
hæð. Húsnæðið er endurnýjað
að hluta og er í góðu ásig-
komulagi. Húsn. leigist í einu
lagi eða hvor hæð fyrir sig.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Einbýlishús óskast
Óskum eftir glæsilegu og vel staðsettu 400-600 fm einbýlishúsi í
eða nærri miðborginni. Önnur staðsetning kæmi til greina.
STAÐGREIÐSLA Í BOÐI FYRIR RÉTTU EIGNINA.