Morgunblaðið - 03.07.2002, Síða 29
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 2002 29
Samtals 98 22,611 2,223,746
FMS HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 72 72 72 200 14,400
Steinbítur 80 80 80 3 240
Ufsi 37 35 36 4,000 145,600
Und.Þorskur 98 98 98 71 6,958
Þorskur 168 126 139 9,000 1,252,798
Samtals 107 13,274 1,419,996
FMS HORNAFIRÐI
Blálanga 79 79 79 40 3,160
Gullkarfi 71 71 71 772 54,812
Hlýri 130 130 130 37 4,810
Keila 57 57 57 103 5,871
Langa 90 50 69 40 2,760
Langlúra 20 20 20 17 340
Lúða 430 400 404 105 42,420
Skötuselur 250 250 250 616 154,000
Steinbítur 110 103 107 107 11,420
Ufsi 27 27 27 73 1,971
Und.Þorskur 128 128 128 838 107,263
Ýsa 209 150 194 569 110,130
Þorskur 208 145 162 2,892 469,832
Þykkvalúra 100 100 100 4 400
Samtals 156 6,213 969,189
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 72 70 72 646 46,420
Langa 102 102 102 5 510
Lúða 400 400 400 38 15,200
Sandhverfa 460 460 460 1 460
Sandkoli 85 85 85 361 30,685
Skarkoli 160 160 160 110 17,600
Skötuselur 620 230 233 376 87,650
Steinbítur 120 120 120 610 73,200
Ufsi 42 30 36 6,000 214,800
Und.Ýsa 132 132 132 97 12,804
Und.Þorskur 140 127 136 787 106,930
Ýsa 226 143 200 985 197,246
Þorskur 220 136 154 20,894 3,207,630
Þykkvalúra 370 370 370 516 190,920
Samtals 134 31,426 4,202,055
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 50 50 50 454 22,700
Kinnfiskur 150 150 150 20 3,000
Lúða 420 400 404 51 20,580
Steinbítur 98 92 94 743 69,572
Ufsi 49 33 35 1,629 56,461
Und.Ýsa 101 90 92 226 20,801
Und.Þorskur 120 98 106 1,159 123,008
Ýsa 209 117 161 2,653 427,951
Þorskur 209 119 136 18,721 2,538,380
Samtals 128 25,656 3,282,453
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Gullkarfi 72 40 63 1,276 80,689
Hlýri 125 125 125 21 2,625
Keila 68 60 63 296 18,696
Langa 100 100 100 48 4,800
Lúða 480 400 422 33 13,920
Lýsa 51 51 51 289 14,739
Skarkoli 240 160 195 5,993 1,166,005
Skötuselur 250 250 250 219 54,750
Steinbítur 139 50 99 3,802 374,672
Ufsi 63 20 38 12,176 468,479
Und.Ýsa 142 90 136 4,414 601,528
Und.Þorskur 125 103 106 3,459 368,295
Ýsa 237 126 167 38,600 6,447,842
Þorskur 236 111 145 71,201 10,318,932
Þykkvalúra 370 285 324 551 178,285
Samtals 141 142,378 20,114,257
Und.Ýsa 90 90 90 137 12,330
Ýsa 206 129 195 958 186,717
Þorskur 120 109 114 1,836 210,114
Samtals 139 2,960 410,611
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Gullkarfi 40 10 28 5 140
Lúða 400 400 400 5 2,000
Skarkoli 215 215 215 33 7,095
Steinbítur 92 92 92 259 23,828
Ufsi 33 33 33 2,304 76,032
Und.Ýsa 135 135 135 343 46,305
Und.Þorskur 110 110 110 835 91,850
Ýsa 185 185 185 1,094 202,390
Þorskur 162 121 141 23,076 3,245,111
Samtals 132 27,954 3,694,751
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Lúða 540 400 441 41 18,080
Skarkoli 220 190 217 1,026 222,605
Steinbítur 118 117 117 3,594 421,032
Ufsi 33 33 33 41 1,353
Und.Ýsa 125 125 125 90 11,250
Ýsa 220 149 181 764 137,968
Þorskur 123 123 123 2,764 339,973
Samtals 138 8,320 1,152,261
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 510 510 510 38 19,380
Langa 45 45 45 8 360
Lúða 400 360 362 82 29,720
Skarkoli 190 190 190 10 1,900
Steinbítur 99 87 88 1,171 102,477
Ufsi 33 30 31 3,021 93,693
Und.Ýsa 101 90 91 520 47,350
Und.Þorskur 117 97 102 4,677 474,949
Ýsa 171 113 150 801 120,159
Þorskur 183 95 127 50,022 6,358,035
Samtals 120 60,350 7,248,023
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 63 63 63 36 2,268
Keila 80 80 80 8 640
Langa 126 126 126 583 73,458
Lýsa 20 20 20 16 320
Ufsi 60 40 53 2,587 138,059
Þorskur 160 130 146 982 143,670
Samtals 85 4,212 358,415
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Sandkoli 75 75 75 1,848 138,600
Skarkoli 200 200 200 2,129 425,796
Steinbítur 110 98 108 5,500 596,504
Þorskur 190 190 190 300 57,000
Samtals 125 9,777 1,217,900
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Þorskur 124 124 124 729 90,396
Samtals 124 729 90,396
FMS GRINDAVÍK
Gellur 540 540 540 9 4,860
Gullkarfi 83 67 71 3,676 261,318
Keila 74 70 70 1,300 91,400
Kinnfiskur 550 550 550 14 7,700
Langa 102 89 98 353 34,706
Lúða 400 400 400 25 10,000
Lýsa 20 20 20 18 360
Skarkoli 180 115 165 60 9,890
Skötuselur 230 230 230 83 19,090
Steinbítur 125 85 103 736 75,440
Ufsi 38 30 33 7,300 243,000
Und.Ýsa 139 132 139 567 78,680
Und.Þorskur 133 133 133 109 14,497
Ýsa 204 130 185 1,778 328,440
Þorskur 200 134 149 6,306 941,875
Þykkvalúra 370 370 370 277 102,490
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 79 79 79 40 3,160
Gellur 540 510 516 47 24,240
Grálúða 100 100 100 9 900
Gullkarfi 83 10 63 10,859 685,908
Hlýri 130 97 104 808 84,175
Keila 80 57 68 1,825 124,969
Kinnfiskur 550 150 315 34 10,700
Langa 126 45 112 1,044 117,224
Langlúra 20 20 20 17 340
Lúða 540 360 398 452 180,050
Lýsa 51 20 48 323 15,419
Sandhverfa 460 460 460 1 460
Sandkoli 85 75 77 2,209 169,285
Skarkoli 240 114 197 9,449 1,864,267
Skötuselur 620 230 244 1,294 315,490
Steinbítur 139 50 106 18,490 1,955,396
Ufsi 63 20 36 49,511 1,787,963
Und.Ýsa 142 90 128 6,772 865,818
Und.Þorskur 140 97 109 14,134 1,541,122
Ýsa 237 113 170 50,592 8,579,354
Þorskur 236 95 140 231,605 32,312,220
Þykkvalúra 370 100 350 1,348 472,095
Samtals 128 400,863 51,110,555
AUSTFJARÐAMARKAÐURINN
Skarkoli 114 114 114 44 5,016
Steinbítur 107 106 107 767 81,861
Und.Þorskur 122 122 122 223 27,206
Ýsa 194 194 194 36 6,984
Þorskur 140 130 136 1,283 174,710
Samtals 126 2,353 295,777
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Keila 69 69 69 98 6,762
Steinbítur 86 86 86 11 946
Ufsi 20 20 20 12 240
Ýsa 208 208 208 505 105,040
Þorskur 140 139 139 2,923 407,610
Samtals 147 3,549 520,598
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 100 100 100 9 900
Hlýri 104 104 104 570 59,280
Keila 80 80 80 20 1,600
Langa 90 90 90 7 630
Steinbítur 112 93 107 830 88,970
Ufsi 50 30 30 8,704 262,160
Ýsa 175 175 175 424 74,200
Þorskur 157 107 131 4,554 596,864
Samtals 72 15,118 1,084,604
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Lúða 380 380 380 51 19,380
Ýsa 156 156 156 191 29,796
Samtals 203 242 49,176
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Gullkarfi 53 53 53 18 954
Hlýri 97 97 97 180 17,460
Lúða 470 400 417 21 8,750
Skarkoli 190 190 190 44 8,360
Steinbítur 103 103 103 328 33,784
Ufsi 57 20 51 1,155 58,345
Und.Ýsa 90 90 90 353 31,770
Und.Þorskur 120 100 109 369 40,320
Ýsa 218 121 166 1,234 204,491
Þorskur 186 120 137 13,621 1,872,204
Samtals 131 17,323 2,276,438
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Gullkarfi 83 50 53 3,676 193,907
Und.Þorskur 114 110 112 1,507 168,846
Samtals 70 5,183 362,753
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Steinbítur 50 50 50 29 1,450
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
2 7. ’02 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0
Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2
Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8
Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0
Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7
Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0
Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7
Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4
Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9
Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8
Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2
Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9
Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4
Júlí ’02 4.399 222,8 277,6
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.279,49 -2,26
FTSE 100 ...................................................................... 4.546,80 -2,97
DAX í Frankfurt .............................................................. 4.195,95 -3,91
CAC 40 í París .............................................................. 3.735,66 -4,15
KFX Kaupmannahöfn ................................................... 244,00 -0,62
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 596,33 -2,13
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 9.007,68 -1,12
Nasdaq ......................................................................... 1.357,80 -3,28
S&P 500 ....................................................................... 948,09 -2,12
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.622,32 0,25
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.491,76 -1,01
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 3,77 -11,92
Arcadia á London Stock Exchange ............................. 324,75 -4,57
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Júlí ’01 23,5 14,5 7,8
Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8
Sept. ’01 23,5 14,5 7,8
Okt. ’01 23,5 14,5 7,8
Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8
Des. ’01 23,5 14,0 7,7
Janúar ’02 22,0 14,0 7,7
Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
SKAMMTÍMASJÓÐIR
Nafnávöxtun 1. júní síðustu (%)
Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán.
Kaupþing hf.
Skamm-
tímabréf
4,543 7,7 9,9 11,2
Landsbankinn-Landsbréf
Reiðubréf 2,727 13,0 12,7 12,1
Búnaðarbanki Íslands
Veltubréf 1,631 10,8 10,5 11,6
PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR
Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán.
Kaupþing hf.
Einingabréf 7 16.563 12,1 12,1 11,5
Íslandsbanki eignastýring
Sjóður 9 16,818 8,3 10,1 11,0
Landsbankinn-Landsbréf
Peningabréf 17,322 12,0 12,7 12,1
FRÉTTIR
!
FULLTRÚAR Vinnslustöðvarinnar
hf. og Hitaveitu Suðurnesja hf. hafa
undirritað samninga um sölu
ótryggðs rafmagns á nýjan raf-
skautaketil í fiskimjölsverksmiðju
Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyj-
um. Innlendur orkugjafi, raforkan,
kemur þar með í stað svartolíu að
hluta. Með þessum framkvæmdum
verður stórlega dregið úr losun svo-
kallaðra gróðurhúsalofttegunda og
þar með dregið úr mengun við mjöl-
framleiðsluna. Notast verður við
svartolíu sem varaorkugjafa þar sem
framboð raforku verður háð vatns-
stöðu í miðlunarlónum Landsvirkjun-
ar en Landsvirkjun mun útvega raf-
orkuna.
Unnið er að því að stækka fiski-
mjölsverksmiðju Vinnslustöðvarinn-
ar og auka afköst hennar úr 850 í
1.150 tonn að meðaltali á sólarhring.
Fiskimjölsverksmiðjan verður í kjöl-
far raforkukaupasamninganna jafn-
framt framleiðandi orku inn á dreifi-
kerfi fjarvarmaveitu Hitaveitu
Suðurnesja hf. í Eyjum. Aflþörf raf-
skautaketilsins er svipuð og 10.000
manna byggðar. Flutningslínur RA-
RIK frá Búrfelli til Hvolsvallar anna
ekki samanlagðri raforkuþörf Hita-
veitu Suðurnesja (áður bæjarveitna
Vestmannaeyja) og nýs rafskautaket-
ils fiskimjölsverksmiðju Vinnslu-
stöðvarinnar á meðan unnið er að
bræðslu í Vinnslustöðinni. Sá vandi
verður leystur með því að fiskimjöls-
verksmiðjan mun sjá Hitaveitu Suð-
urnesja fyrir orku til upphitunar húsa
í Eyjum þegar bræðslan stendur yfir
og draga þar með úr rafmagnsflutn-
ingi til fjarvarmaveitunnar. Ætla má
að Vinnslustöðin leggi Hitaveitunni til
allt að helming orkuþarfar fjarvarma-
veitunnar í Eyjum, þegar fiskimjöls-
verksmiðjan er í gangi. „Sú orkuupp-
spretta, sem Eyjamenn munu njóta í
framtíðinni í húsakynnum sínum, hef-
ur hingað til runnið ónotuð til sjávar
og það á raunar við um flestar fiski-
mjölsverksmiðjur hér á landi. Þetta
er auðvitað orkusóun sem heyrir
brátt sögunni til í Eyjum,“ segir með-
al annars í frétt frá Vinnslustöðinni.
Fiskimjölsverksmiðja Vinnslu-
stöðvarinnar semur um orkusölu
Framleiðir orku til
húshitunar í Eyjum
SAMNINGAVIÐRÆÐUR Íslenska
hugbúnaðarsjóðsins hf. og Lands-
síma Íslands hf. um kaup á eigna-
safni Landssímans í upplýsinga-
tæknifyrirtækjum standa enn yfir.
Viðræðurnar voru tilkynntar 30. maí
sl. og fyrirhugað var að ljúka þeim í
júní.
Viðræður og vinna vegna málsins
eru í fullum gangi og er þeim hraðað
eins og kostur er, að því er fram
kemur í tilkynningu til Kauphallar
Íslands. Skv. tilkynningunni frá í
maí verður í samningaviðræðum tek-
ið mið af uppbyggingu fyrri samn-
inga Íslenska hugbúnaðarsjóðsins
við Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins
og Landsbankann Fjárfestingu fyrr
á þessu ári og að skiptigengi á eign-
arhlutum Landssímans og hluta-
bréfum í Íslenska hugbúnaðarsjóðn-
um verði 2,0.
Samningaviðræður Íshug
og Símans standa enn
DILBERT
mbl.is