Morgunblaðið - 03.07.2002, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 2002 47
SAMTÖK Bandaríkjamanna af
ítölskum uppruna hafa látið ákæru
vegna sjónvarpsþáttanna Sópranó-
fjölskyldan niður falla en í ákær-
unni voru þættirnir sagðir móðg-
andi við fólk af ítölskum uppruna,
þar sem þeir sýndu það sem glæpa-
menn.
Samtökin höfðu farið fram á að
þættirnir yrðu lýstir móðgandi við
fólk af ítölskum uppruna en hvorki
var farið fram á bætur né bann við
sýningu þáttanna. Ákærunni var
vísað frá í undirrétti í september og
áfrýjunarréttur staðfesti frávís-
unina síðastliðinn föstudag.
Sópranó-fjölskyldan
Ekki
móðgandi
við Ítali
Reuters
„Já, þetta er Tony Sópranó hér.
Við erum sloppin með skrekkinn,
þau hafa lagt niður kæruna.“
UM HELGINA var efnt til knattspyrnuhátíðar í
Vetrargarði Smáralindarinnar en þar hefur ver-
ið haldið úti skipulagðri dagskrá undir nafninu
HM-heimurinn á meðan HM í knattspyrnu hefur
staðið yfir.
Talsverður fjöldi fylgdist með úrslitaleiknum
á sunnudag milli Brasilíu og Þýskalands á breið-
tjaldi í Vetrargarðinum og góð stemmning var
ríkjandi. Upphitun hófst rúmum klukkutíma fyr-
ir beinu útsendinguna á Stöð 2 og Sýn með því að
diskóhljómsveitin litríka Boogie Knights lék fyr-
ir viðstadda í þeim tilgangi að skapa viðeigandi
karnivalstemmningu.
Vel merktir stuðningsmenn beggja liða studdu
vel við bakið á sínum mönnum og ívið fleiri
stuðningsmenn Brasilíumanna fögnuðu vit-
anlega ákaft er þeir höfðu farið með sigur af
hólmi og tóku við bikarnum eftirsótta.
Að því loknu vildu ungir og efnilegir knatt-
spyrnumenn náttúrlega ólmir fara að sparka
sjálfir og fengu að spreyta sig á glæsimörkum og
knattþrautum með aðstoð unglingalandsliðs Ís-
lands undir 19 ára.
Heimsmeistur-
um fagnað í
Vetrargarðinum
Stuðningsmenn Brasilíu fögnuðu
sigrinum ógurlega.
Morgunblaðið/Þorkell
Hljómsveitin Boogie Nights sá um að hita
mannskapinn upp fyrir úrslitaleikinn.
betra en nýtt
„Fylgist með á www.borgarbio.is“
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Frumsýning
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
421 -1170
Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 8 og 10.
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir
1/2
kvikmyndir.com
1/2
HK DV
Radíó X
Rás 2
J O D I E F O S T E R
Sýnd kl. 8 og 10.30.
Martin Lawrence er trítilóður og tímavilltur! Í
einni af fyndustu mynd ársins
artin Lawrence er trítilóður og tímavi ltur!
Í i i i
Sýnd kl. 5.30 og
10.50. B. i. 10.
Sýnd kl. 3.50.
Íslenskt tal.
Yfir 34.000
áhorfendur
Sýnd kl. 5 og 8. B. i. 10.
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
Rás 2
/ i i i
/ i i
í i i
i .
Miðasala opnar kl. 15.30
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40.
Menn eru dæmdir af verkum sínum.
Bruce Willis í magnaðri
spennumynd.
kl. 5.30 og 10.
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10.
1/2
kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert
kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd
með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Þegar Toula kynnist loksins drauma-
prinsinum neyðist hún víst til að kynna
hann fyrir stórfurðulegri fjölskyldu
sinni og auðvitað fer allt úr böndunum.
Stórskemmtileg rómantísk grínmynd.
Framleiðandi
Tom Hanks
Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn,
tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með
Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úrAmerican Pie 1 & 2.
kvikmyndir.is
! "##
$ % "##
&##
$ ##
' ##
$ ! "(#
$ % "(#
##
$ )#
' ##
* & +*
"
+