Morgunblaðið - 03.07.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.07.2002, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. Matrix Reloaded sýnishorn frumsýnt á undan mynd Úr smiðju Jerry Bruckheimer (ConAir, The Rock) kemur þessi magnaða sumarsprengja undir leikstjórn Joel Schumacher. (Batman, Forever, 8mm) Kvikmyndir.is Einnig sýnd í lúxussal VIP Sýnd í lúxus kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 395. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 393. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti  HL Mbl Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. Vit 389.Kl. 6 og 8. Bi. 12. Vit 382 ALI G INDAHOUSE Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 385. Sýnd kl. 10.10. B.i. 16. Vit 388. 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  SG DV Sýnd kl. 4. Vit 379 Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30. Bi. 14. Vit 394 Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Að lifa af getur reynst dýrkeypt Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. S ag a u m s tr ák D-TOX 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  SG DV Sýnd kl. 8.  kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  Strik.is Ástin stingur. Sýnd kl. 6, 8 og 10.15.  HL MblSýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  HL Mbl Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 10.15. Bi16 HK DV HJ Mbl Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 14. Matrix Reloaded sýnishorn frumsýnt á undan mynd Úr smiðju Jerry Bruckheimer (ConAir, The Rock) kemur þessi magnaða sumarsprengja undir leikstjórn Joel Schumacher. (Batman Forever, 8mm) UNDANFARIN sumur hefur Hitt hús- ið staðið fyrir röð sumartónleika í mið- borg Reykjavíkur í samstarfi við Tal, Rás 2 og Félag íslenskra tónlistarmanna og í sumar verður engin undantekning þar á. Fyrstu tónleikarnir fara nefnilega fram í dag og hefjast kl. 17. Það eru engir aukvis- ar sem ríða munu á vaðið heldur risasveit- irnar XXX Rottwei- lerhundar úr Árbæn- um og Botnleðja úr Hafnarfirði. Tónleikaröðin verð- ur með samskonar sniði og síðustu sum- ur, ætlað að koma miðbæjargestum í rétta sumarskapið, færa þeim ferska ís- lenska menningu á silfurfati. Eina breytingin sem verður í sum- ar er staðsetningin, því tónleikarnir mun ekki fara fram á Ingólfstorgi eins og endranær heldur hefur þeim verið valinn sá athyglisverði og merki staður Austurvöllur, þar sem rapptónleikar voru haldnir á þjóðhá- tíðardaginn við góðar undirtektir. Aðstandendur tónleikanna segjast leggja mikla áherslu á að allir eigi að geta fundið eitthvað við sitt hæfi í sumar og muni fjölbreytt úrval lista- manna sem fram koma endurspegla það. Dagskrá sumartónleika Hins hússins er sem hér segir: 3. júlí: XXX Rottweilerhundar og Botnleðja. 10. júlí: Jagúar og Afkvæmi Guðanna. 17. júlí: 200.000 naglbítar og Antonia. 24. júlí: Land og synir og Forgotten Lores. 31. júlí: Trabant og Miðnes. Allir munu tónleikarnir hefjast kl. 17 og að sjálfsögðu eru tónleikarnir opnir öllum og aðgangur ókeypis. XXX Rottweilerhundar ætla að rappa fyrir Jón forseta í dag. Ljósmynd/Palli Sveinss Sumartónleikaröð Hins hússins á Austurvelli SÖNG- OG leikkonan Brandy eign- aðist á dög- unum stúlku sem þegar hefur hlotið nafnið Sy’rai. Þetta er fyrsta barn Brandy, sem er 23 ára, en hún er gift framleiðand- anum Robert Smith. Athug- ulir eru þó beðnir um að athuga að það er ekki sá sami og kenndur er við hljómsveitina The Cure. Að sögn talsmanna heilsast móður og barni vel og litla fjöl- skyldan er nú sem mest heimavið. Brandy hefur að undanförnu leyft áhugasömum að fylgjast með lífi sínu í sjónvarpsþættinum Brandy-Special Delivery, sem sýndir eru á MTV-sjónvarpsstöð- inni. Þar var áhorfendum leyft að fygjast með meðgöngu Brandy í klukkutíma á dag. Yfir 2 millj- ónir manna fylgdust með fyrsta þættinum svo að áhugi á erfingj- anum hlýtur að teljast nokkur. Þeim sem vilja fylgjast með Brandy og fjölskyldu eitthvað nánar er bent á heimasíðu henn- ar. Brandy Brandy í beinni TENGLAR ..................................................... www.foreverbrandy.com Reuters SKÓLAHLJÓMSVEIT Brúarás- skóla og hljómsveit Tónlistarskól- ans í Brúarási héldu hljómleika í Hótel Svartaskógi nýlega. Skóla- hljómsveitin er skipuð nemendum Brúarásskóla. En hljómsveit Tón- skólans er skipuð núverandi og fyrrverandi nemendum hans af bítlakynslóðinni. Húsfyllir var og skemmti fólk sér hið besta undir dunandi popptónlist þessara hljómsveita. Morgunblaðið/Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Hljómsveit Tónskólans, talið frá vinstri: Sigurður H. Jónsson, Eva M. Ásgeirsdóttir, Julian Isaacs, Svandís Sigurjónsdóttir og Kristrún Páls- dóttir. Á myndina vantar Jón Arngrímsson og Benedikt Hrafnkelsson. Skólahljómsveitina skipa, frá vinstri: Fannar Veturliðason, Steinunn Sigurðardóttir, Eyþór Stefánsson og Valdimar Veturliðason. Hljómleikar í Svartaskógi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.