Morgunblaðið - 11.07.2002, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.07.2002, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 2002 31 FMS HORNAFIRÐI Blálanga 100 100 100 51 5,100 Gullkarfi 81 80 80 582 46,584 Hlýri 130 130 130 16 2,080 Humar 2,000 2,000 2,000 7 14,000 Langlúra 98 98 98 260 25,480 Lúða 505 450 488 39 19,035 Skötuselur 300 296 296 571 169,200 Steinbítur 119 119 119 94 11,186 Stórkjafta 10 10 10 4 40 Ýsa 190 190 190 225 42,750 Samtals 181 1,849 335,455 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 79 79 79 27 2,133 Langa 130 130 130 41 5,330 Langlúra 98 98 98 327 32,046 Lúða 370 370 370 103 38,110 Sandkoli 85 85 85 1,267 107,695 Skarkoli 170 170 170 158 26,860 Skötuselur 630 170 564 112 63,200 Steinbítur 136 136 136 637 86,632 Ufsi 45 45 45 30 1,350 Þykkvalúra 240 220 226 1,527 344,950 Samtals 167 4,229 708,306 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 40 40 40 22 880 Lúða 420 340 399 29 11,580 Steinbítur 102 95 97 855 83,103 Ufsi 56 30 31 133 4,146 Und.Ýsa 112 109 110 789 86,653 Und.Þorskur 122 119 121 883 106,953 Ýsa 279 155 228 7,241 1,650,720 Þorskur 258 160 168 6,207 1,043,035 Samtals 185 16,159 2,987,070 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gellur 100 100 100 5 500 Gullkarfi 56 56 56 34 1,904 Hlýri 145 107 124 1,807 223,864 Keila 97 56 80 483 38,857 Langa 140 120 138 1,079 149,216 Lifur 20 20 20 4,411 88,220 Lúða 370 340 360 140 50,460 Skarkoli 265 145 228 823 187,835 Skötuselur 280 260 266 160 42,520 Steinbítur 100 76 94 1,237 116,200 Ufsi 55 50 50 3,554 178,419 Und.Ýsa 140 118 137 1,566 214,555 Und.Þorskur 141 129 134 852 114,132 Ýsa 280 129 219 5,837 1,275,507 Þorskur 230 141 195 25,596 4,985,491 Þykkvalúra 279 100 157 1,122 175,789 Samtals 161 48,706 7,843,468 Náskata 75 70 71 1,794 127,365 Steinbítur 125 125 125 142 17,750 Samtals 76 13,285 1,011,236 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Gullkarfi 40 40 40 38 1,520 Ufsi 55 55 55 1,547 85,085 Samtals 55 1,585 86,605 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gellur 400 370 383 70 26,800 Samtals 383 70 26,800 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Steinbítur 120 120 120 3,000 359,996 Þorskur 180 146 172 556 95,728 Samtals 128 3,556 455,724 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Blálanga 94 94 94 41 3,854 Keila 95 95 95 129 12,255 Lúða 420 420 420 10 4,200 Skarkoli 275 275 275 20 5,500 Skata 115 115 115 45 5,175 Steinbítur 98 98 98 200 19,600 Ufsi 35 35 35 1,000 35,000 Und.Ýsa 109 109 109 300 32,700 Und.Þorskur 126 122 122 1,526 186,276 Ýsa 265 170 216 1,100 237,200 Þorskur 176 125 155 10,232 1,582,642 Samtals 145 14,603 2,124,402 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 74 74 74 311 23,014 Hlýri 50 50 50 7 350 Keila 5 5 5 1 5 Langa 138 50 106 111 11,798 Skata 115 115 115 50 5,750 Skötuselur 260 260 260 558 145,080 Steinbítur 20 20 20 81 1,620 Ufsi 67 5 61 995 60,444 Ýsa 100 100 100 2 200 Þorskur 250 5 196 1,373 268,898 Samtals 148 3,489 517,159 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Ýsa 209 200 202 165 33,342 Þorskur 170 148 155 2,059 319,006 Samtals 158 2,224 352,348 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 81 81 81 279 22,599 Þorskur 200 189 196 697 136,639 Samtals 163 976 159,238 FMS HAFNARFIRÐI Steinbítur 114 105 109 2,629 287,655 Ýsa 230 230 230 228 52,440 Samtals 119 2,857 340,095 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 100 94 97 92 8,954 Gellur 400 100 364 75 27,300 Grálúða 20 20 20 11 220 Gullkarfi 88 40 75 14,018 1,046,377 Hlýri 145 50 121 2,194 265,606 Humar 2,000 2,000 2,000 7 14,000 Keila 97 5 83 613 51,117 Langa 140 50 135 1,231 166,344 Langlúra 98 98 98 587 57,526 Lifur 20 20 20 4,411 88,220 Lúða 505 340 397 456 181,015 Náskata 75 70 71 1,794 127,365 Sandkoli 85 85 85 1,267 107,695 Skarkoli 275 145 197 6,498 1,278,487 Skata 120 115 116 121 14,045 Skötuselur 630 170 290 1,945 564,160 Steinbítur 136 20 111 9,503 1,050,349 Stórkjafta 50 10 49 128 6,240 Ufsi 67 5 50 7,259 364,444 Und.Ýsa 140 109 126 2,655 333,908 Und.Þorskur 141 115 127 5,675 722,850 Ýsa 280 100 218 17,897 3,898,421 Þorskur 258 5 179 51,522 9,226,772 Þykkvalúra 279 100 197 2,700 531,959 Samtals 152 132,659 20,133,373 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 260 260 260 26 6,760 Steinbítur 104 104 104 6 624 Und.Þorskur 115 115 115 10 1,150 Ýsa 196 196 196 202 39,592 Þorskur 181 176 179 491 87,788 Samtals 185 735 135,914 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Skarkoli 215 174 192 5,456 1,047,632 Steinbítur 106 105 106 260 27,480 Und.Þorskur 131 131 131 2,339 306,409 Ýsa 155 155 155 87 13,485 Samtals 171 8,142 1,395,006 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 420 420 420 3 1,260 Skarkoli 260 260 260 15 3,900 Steinbítur 86 86 86 173 14,878 Und.Þorskur 122 122 122 65 7,930 Ýsa 246 134 198 2,624 518,961 Þorskur 166 160 164 4,311 707,545 Samtals 174 7,191 1,254,474 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Grálúða 20 20 20 11 220 Gullkarfi 88 65 73 10,921 801,619 Hlýri 108 108 108 364 39,312 Lúða 490 390 471 53 24,970 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 10. 7. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 Ágúst ’02 4.403 223,0 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.290,99 0,27 FTSE 100 ...................................................................... 4.420,10 -2,70 DAX í Frankfurt .............................................................. 4.190,22 -4,11 CAC 40 í París .............................................................. 3.656,38 -4,26 KFX Kaupmannahöfn 240,25 -0,70 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 590,28 -2,46 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 8.813,09 -3,11 Nasdaq ......................................................................... 1.343,03 -2,54 S&P 500 ....................................................................... 920,39 -3,40 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.752,60 -1,89 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.787,54 -0,51 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 3,75 -2,60 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 310,00 -3,20 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. júlí síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,55 9,4 8,5 10,6 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,733 13,9 14,0 10,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,635 9,6 10,4 9,9 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16.596 11,5 11,8 11,8 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,848 8,3 10,1 11,0 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,363 10,3 11,0 11,9 /   CD  CDM#D I # /2#4#.2,K3 2 9% 9 ;;.S  5 2  2        /:1/:.% $:+4+&#.   ! @AA@ &+ ") $">                   /  CD  CDM#D ! "#$ %&  #' () %73   DREGIÐ hefur verið í tveimur get- raunum sem voru í Velkomin, frétta- bréfi Búnaðarbankans, sem dreift var með Morgunblaðinu fyrir nokkru. Aðalvinning í getrauninni, Finndu þína línu, vikuferð til Portú- gal fyrir tvo, fékk Björn Almar Sig- urjónsson. Tíu þúsund króna inneign á Metbók fengu Erna Rós Ingv- arsdóttir, Vestursíðu 6d, Ásdís Rúna Guðmundsdóttir, Goðalandi 11, Birna E. Guðmundsdóttir, Gautavík 33, Magnhildur Ósk Magnúsdóttir, Furuvöllum 7, Elsa Særún Helga- dóttir, Yrsufelli 14, Auk þess fengu í krakkagetraun 50 einstaklingar 2.000 inneign á Æskulínubók. Björn Almar Sigurjónsson tekur við aðalvinningi, vikuferð til Portúgal fyrir tvo, úr hendi Ragnars Arnar Steinarssonar hjá Markaðsdeild bankans. Dregið í get- raunaleik Bún- aðarbankans FRÉTTIR Á SUNNUDAGINN kemur, 14. júlí kl. 17, verða haldnir útitón- leikar á hátíðarsviði í Galtalækj- arskógi þar sem bræðurnir frá Álftagerði, þeir Sigfús, Pétur, Gísli og Óskar, ásamt Diddú, koma fram. Spaugstofumennirnir Örn Árna og Karl Ágúst sjá um kynn- ingar og gamanmál en undirleikur er í höndum þeirra Stefáns Gísla- sonar og Jónasar Þóris. Útitón- leikarnir eru til styrktar uppbygg- ingu í Galtalækjarskógi, en á þessu sumri er m.a. verið að reisa nýtt hátíðarsvið sem tekið verður í notkun fyrir Galtalækjarhátíðina um verslunarmannahelgina. Önnur uppbygging í skóginum er m.a. landgræðsla, skógrækt og aðstaða fyrir sumardvalargesti. Aðgangs- eyrir á tónleikana er 1.500 krónur, en aðgöngumiða er hægt að fá í forsölu fram á sunnudag á bensín- stöðvum OLÍS: við Sæbraut í Reykjavík, OLÍS á Selfossi og OL- ÍS-versluninni við Vegamót í Landsveit. „Frá Reykjavík eru um 120 km í Galtalækjarskóg og því ágætis sunnudagsbíltúr og einstakt tæki- færi fyrir þá sem unna fögrum söng og fagurri náttúru við rætur Heklu,“ segir í fréttatilkynningu. Álftagerðis- bræður og Diddú á tón- leikum í Galta- lækjarskógi BT FÆRÐI Landssamtökum hjartasjúklinga myndbands- tæki að gjöf í vikunni. Vilhjálm- ur B. Vilhjálmsson og Jóhannes Proppé tóku við gjöfinni fyrir hönd samtakanna úr hendi BT- músarinnar. Tækið er ætlað hjartadeild Landspítala – há- skólasjúkrahúss við Hring- braut en þar fer fræðsla hjarta- sjúklinga í auknum mæli fram með myndbandi. Stjórnendur BT tóku erindi Landssamtaka hjartasjúklinga um vandað myndbandstæki að gjöf ljúf- mannlega og fyrir valinu varð sex hausa Sony-myndbands- tæki. BT gefur Samtökum hjartasjúkl- inga mynd- bandstæki ÞESSA dagana eru forsvarsmenn fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga á Austurlandi að fá í hendur kynn- ingarrit sem ber nafnið „Nýir tímar í austfirsku atvinnulífi“. Þetta er kynning á starfi sem fram hefur far- ið undanfarna mánuði og miðar að því að undirbúa atvinnulífið í fjórð- ungnum fyrir mögulegar stórfram- kvæmdir, efla fyrirtækin og auka fagmennsku og samkeppnishæfni á landsvísu. FAG, samstarfshópur at- vinnulífsins á Austurlandi til undir- búnings fyrir stórframkvæmdir, gef- ur kynningarritið út. „Fjöldi fólks úr atvinnulífinu á Austurlandi lagði grunninn að þessu starfi sem hófst í byrjun árs 2001. Settar hafa verið fram fjölmargar hugmyndir og ábendingar sem snerta samfélagið á Austurlandi og framþróun í austfirsku atvinnulífi. Markvissar ályktanir og tillögur, sem lúta að því að undirbúa einstök fyrirtæki og atvinnugreinar fyrir breytt vinnuumhverfi, hafa verið lagðar fram og verið til meðferðar á vettvangi atvinnulífs og sveitar- stjórnarmála á Austurlandi. Ýmsar leiðir eru fyrir hendi til þess að nýta aukin tækifæri og um leið vinna úr vandamálum sem kunna að skapast. Almennt er mönnum mjög umhugað um að framboð þjónustu á Austur- landi raskist ekki vegna stórfram- kvæmda og áhersla er lögð á að veita góða almenna þjónustu á meðan þær standa yfir. Ekki er síður talið mik- ilvægt að fyrirtæki verði í stakk búin að veita öflugra og fjölmennara sam- félagi fullnægjandi þjónustu að upp- byggingu lokinni og hvernig best er að nýta tækifærið til eflingar í aust- firsku atvinnulífi og standa sterkari eftir en áður,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Kynningarrit um atvinnulíf á Austurlandi Búa sig undir breytt vinnuumhverfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.