Morgunblaðið - 11.07.2002, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.07.2002, Blaðsíða 25
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 2002 25 TÓNLEIKARÖÐIN Sumarkvöld við orgelið er í fullum gangi í Hall- grímskirkju. Að venju er boðið upp á hálftíma langa hádegistónleika á fimmtudögum og laugardögum, auk tónleika á sunnudagskvöldum. Í dag, fimmtudag, kl. 12 er komið að Sigrúnu Mögnu Þórsteinsdóttur. Hún mun leika þýskar barokkperlur eftir Buxtehude og Bach og franska orgeltónlist eftir Langlais og Vierne. Verkin sem leikin verða eru: Prelúdía í fís-moll, BuxWV 146 eftir Dietrich Buxtehude, Am Wass- erflüssen Babylon, BWV 653 eftir Johann Sebastian Bach, Mors et re- surrectio op. 5 nr. 1 úr Trois para- phrases grégoriennes eftir Jean Langlais og Prélude úr Sinfóníu nr. 1, op. 14 eftir Louis Vierne. Sigrún Magna stundaði kirkjutón- listarnám við Tónskóla Þjóðkirkj- unnar og þaðan lauk hún kantors- prófi vorið 2000. Orgelkennarar hennar voru Kári Þormar og Hörður Áskelsson. Hún stundar nú nám til einleikaraprófs frá skólanum og starfar sem organisti Breiðholts- kirkju. Hallgrímskirkja Sigrún Magna við orgelið Aðstandendur undirbúnings- nefndar um stofnun Þór- bergsseturs, til- einkað ævi og störfum Þór- bergs Þórðar- sonar, munu hittast næstkom- andi laugardag og halda kynn- ingu auk þess að ganga um heima- slóðir Þórbergs. Dagskráin nefnist Söguferð með Þórbergi og hefst kl. 14 við minn- isvarðann á Hala í Suðursveit, skammt frá Jökulsárlóni. Þar verður kynningin haldin, þá boðið upp á stutta göngu og ratleik fyrir alla fjölskylduna. Loks verður boðið upp á kaffi- veitingar. Á slóðum Þórbergs Þórbergur Þórðarson ♦ ♦ ♦ Meðgöngubelti brjóstahöld, nærfatnaður Þumalína, Skólavörðustíg 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.