Morgunblaðið - 31.07.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.07.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 2002 9 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–15.00. Stórútsalan í fullum gangi Aukaafsláttur Laugavegi 63, sími 551 4422 Rýmum fyrir nýjum kápum Heilsárskápur Stórútsala 30-50% afsláttur Mörkinni 6, sími 588 5518 Útsala Gallajakkar á 2.900 Sumarúlpur, regnjakkar og ullarkápur Mikil verðlækkun Opið virka daga kl. 9-18. Laugardaga kl. 10-15 Mörg önnur tilbo ð KRÍUÁS, HF. Í sölu tvö, falleg rað- hús efst í Áslandinu. Húsin eru ca 230 fm, þar af 28 fm innb. bílsk. Hús- in afhendast fullbúin að utan en fok- held að innan en fulleinangruð. Nán- ari uppl. á Fasteignastofunni. ERLUÁS 14 Í sölu fallegt tvílyft endaraðhús, alls 196 fm, með innb. 27 fm bílskúr. 4 rúmgóð svefnherb. Húsið skilast tilbúið undir málningu að utan en fokhelt að innan. Verð kr. 13,4 millj. JÓRSALIR Í einkasölu glæsilegt einbýli á einni hæð, alls 189 fm, með innb. bílskúr. Húsið er kubbabyggt og því tvöföld einangr. Frábær stað- setning á þessum vinsæla stað. Þetta er eitt af síðustu húsunum í Salahverfinu! Nánari uppl. á Fast- eignastofunni. FJÓLUHVAMMUR Í einkasölu fal- legt, tvílyft einbýli á góðum stað í Hvömmunum. Snyrtilegt og gott hús með séríbúð á jarðhæð. Húsið er alls 255 fm, þar af 33 fm bílskúr. Nýmál- að þak og tvær hliðar húss. Verð: Til- boð. MÓABARÐ Í sölu gott einlyft 123 fm einbýli með sérstæðum 28 fm bílskúr á grónum og rólegum stað í Hf. Hús- ið er klætt að utan með bárujárni, 4 svefnherbergi. Verð kr. 17,5 millj. BREKKUHLÍÐ Í einkasölu stór- glæsilegt parhús á frábærum stað efst í Mosahlíðinni. Húsið er alls 199 fm, þar af 36 fm bílsk. Glæsilegar, sérsmíðaðar innréttingar og vönduð gólfefni. Skemmtileg lóð með kant- steinum, ljósum og gosbrunni. Þau gerast ekki mikið flottari en þetta! Nánari uppl. á Fasteignastofunni. HEIÐVANGUR Nýkomið í einkasölu stórglæsilegt einbýli á frábærum stað í útjaðri norðurb. Húsið er 202 fm auk 34 fm bílsk. og geymslu undir honum öllum. Eldhús og vaskahús nýl. end- urnýjað á glæsilegan hátt. Nýl. parket á gólfum. Möguleiki á séríbúð í kjall- ara. Hér er um sérlega gott og vand- að hús að ræða. Verð 29 millj. HÖRGSHOLT Í einkasölu frábær- lega staðsett einbýli á Holtinu. Ein- stakt útsýni. Húsið er alls 184 fm með innb. bílskúr. Timburverönd og gert ráð fyrir sólskála. Nánari uppl. á Fasteignastofunni, myndir á mbl.is. Verð kr. 20,7 millj. HRAUNTUNGA Í sölu vandað, tvílyft einbýli í þessum frábæra botnlanga. Húsið er alls 303 fm, þar af 50 fm tvöf. bílsk. Í dag 3 svefnherb. en á efri hæð er stórt, opið fjölskyldurými þar sem möguleiki er að bæta við 2-3 herb. Stórar svalir og tvær ver- andir. Mjög góð aðkoma er að húsinu og því verður skilað með nýmáluðu tréverki. Verð 28 millj. SUÐURTÚN, ÁLFTANESI Í smíðum mjög fallegt tvílyft parhús á góðum stað með fallegu útsýni. Húsið er ca 200 fm með innb. 26 fm bílskúr. ÞETTA ER SÍÐASTA HÚSIÐ Í HVERFINU! Afhendist fljótlega. Vantar - Vantar - Vantar Vegna gríðarlegrar sölu undanfarna mánuði vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Hafið samband við sölumenn okkar og við komum samdægurs og verðmetum. HVERFISGATA Í sölu mjög fallegt ca 150 fm eldra einbýli sem búið er að gera upp að öllu leyti, jafnt ytra sem innra byrði. Mjög góð staðsetn- ing, falleg lóð. Sjón er sögu ríkari! Verð kr. 18,9 millj. KLAUSTURHVAMMUR Í sölu fal- legt og vel skipulagt 284 fm endarað- hús með innb. 28 fm bílskúr. Mögu- leiki á séríbúð á jarðhæð. Nýtt eld- hús og baðherb., 5 svefnherb. og fal- leg timburverönd m. potti. Gott út- sýni og stutt í skóla. Verð kr. 22,9 millj. MIÐVANGUR Í sölu eitt af þessum sívinsælu raðhúsum í norðurbænum. Gott hús í alla staði, samtals 187 fm, þar af bílskúr 38 fm. Búið að endur- nýja og stækka eldhús. Búið að taka talsvert í gegn að utan. Verð 18,8 millj. REYKJAVÍKURVEGUR Nýkomið í einkas. mikið endurnýjað einbýli sem skiptist í kjallara, hæð og ris. Góður bakgarður. Falleg eign. Mögul. á sér- íbúð í kjallara. Skipti möguleg á 4ra -5 herb. íbúð í n-bæ Verð 15,5 millj. SUÐURGATA, HF. Í einkasölu gott eldra einbýli í suðurbænum. Húsið er alls 203 fm með innb. bílsk. Það hef- ur alla tíð hlotið gott viðhald og er mjög vel umgengið. Klætt að utan og þak endurbætt. Sólstofa með útg. á baklóð. Verð 19 millj. ÁSBÚÐARTRÖÐ. Í sölu falleg 117 fm hæð og 24 fm bílskúr á þessum rólega stað. 3 svefnherb. Ris yfir íb. sem býður upp á ýmsa möguleika. Verð 13,7 millj. LINDARBERG - GLÆSIL. Vorum að fá í einkasölu gullfallega íbúð á neðri hæð auk bílsk. á frábærum út- sýnisstað í Setberginu. Íbúðin er 115 fm auk 48 fm aukarýmis. Nýtt glæsi- legt eldhús. Þetta er eign sem vert er að skoða. Nánari uppl. á Fasteigna- stofunni. ) ÁSBRAUT, KÓPAVOGI Nýkomin snyrtileg 86 fm íbúð í góðu fjölbýli sem búið er að klæða að utan með Steni. Góður sérstæður bílskúr fylg- ir eigninni. Verð kr. 12 millj. ÖLDUSLÓÐ Í einkasölu neðri hæð með sérinngangi á þessum sívinsæla stað. Íbúðin er 102 fm auk 32 fm í kjallara og 21 fm bílsk. Á hæð eru 2 herb. og mögul. á 3. í kjallara. Verð 14,7 millj. ÞRÚÐVANGUR Glæsilegt 272 fm einbýli á frábærum stað í hraun- jaðrinum, gengið beint út í óspillta náttúruna. Vel viðhaldið hús í alla staði. Búið er að endurnýja eld- hús, baðherb. og innihurðir á efri hæð. Frábær og skjólgóður garður í mikilli rækt. Sjón er sögu ríkari. Möguleiki á aukaíbúð í kjallara. ) KRÓKAHRAUN Í einkasölu fín íbúð á efri hæð á þessum vinsæla stað. Íb. er 107 fm auk 32 fm bílsk. Róleg og barnvæn staðsetning miðsvæðis í bænum. Hús og aðkoma nýlega tek- ið í gegn. Verð 14,2 millj. Laus fljót- lega. HJALLABRAUT Í einkasölu mjög falleg og mikið endurnýjuð 5 herb. íbúð í nýviðgerðu fjölbýli. Íbúðin er alls 122 fm, 4 svefnherb. Verð kr. 12,5 millj. KALDAKINN Nýkomin í einkasölu snyrtileg og vel skipulögð 76 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýli á þessum sívin- sæla stað. Sérinngangur. LAUFVANGUR Í einkasölu fín 85 fm íbúð á 3. hæð í mjög góðu fjölbýli. Vel með farin eign á góðum stað. Mjög góð sameign, m.a. gufubað og föndurherb. í kjallara. Verð 10,8 millj. Íbúðin er laus. LAUTASMÁRI Í einkasölu gullfalleg íbúð á 5. hæð í lyftufjölbýli á þessum eftirsótta stað. Vandaðar mahóní- innréttingar frá Birninum. Íbúðin er 96 fm með geymslu í kjallara. Hér er ALLT innifalið í hússjóði! Verð 13,5 millj. ) SJÁVARGRUND - BÍLSKÝLI Vor- um að fá í einkasölu sérlega skemmtilega íbúð með sérinng. og stæði í bílskýli í þekktu fjölbýli í Garðabæ. Mjög vönduð gólfefni. Frá- bært útsýni yfir Arnarnes og Arnar- nesvog. Hús nýlega málað utan. Verð 17,5 millj. SLÉTTAHRAUN Nýkomin í einka- sölu mjög falleg og snyrtileg 60 fm íbúð á fyrstu hæð. Suður- og vestur- hlið klæddar að utan. Parket á gólf- um og snyrtileg innrétting. Áhv. hús- br. Verð kr. 8,6 millj. VATNSENDAHLÍÐ, SKORRADAL Nýkomin í einkasölu glæsilegur ca 55 fm bústaður auk ca 25 fm svefn- lofts. 3 svefnherb., baðherbergi, eld- hús og stofa. Glæsilegt útsýni yfir Skarðsheiðina. Verð kr. 10,6 millj. BOÐAGRANDI, RVÍK - LAUS Vorum að fá mjög góða 2ja herb. 53 fm íbúð á 3. h. í lyftuhúsi. Stæði í bílag. fylgir. Íbúðin svo og sameign og umhverfi mjög snyrti- legt. Laus strax. Verð 9,7 millj. Áhv. Bygg. rík. 3,3 millj. HÖRÐALAND, RVÍK Nýkomin í einkasölu mjög falleg og snyrtileg íbúð á annarri hæð í góðu og vel staðsettu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Verð kr. 12,2 millj. Áhv. ca 4,5 í húsbr. NÝR kjarasamningur á Evrópu- vísu um fjarvinnu var undirritaður hinn 16. júlí síðastliðinn. Alþýðu- samband Íslands og Samtök at- vinnulífsins standa að samningnum fyrir Íslands hönd. Samkvæmt honum eru félögin skuldbundin til að hrinda honum í framkvæmd hér á landi innan þriggja ára. Samn- ingurinn er ávöxtur átta mánaða samningalotu samtaka aðila vinnu- markaðarins í Evrópu, Evrópu- sambands verkalýðsfélaga og Evr- ópusamtaka atvinnurekenda. Markmið samningsins er að setja reglur um fjarvinnu og skilgreina réttarstöðu starfsmanna og at- vinnurekenda þegar um fjarvinnu er að ræða, líkt og fram kemur á vef ASÍ. Fjarvinna er skilgreind sem vinna, þar sem notast er við upp- lýsingatækni, og vinna, sem undir öðrum kringumstæðum væri hægt að vinna innan fyrirtækis, er unnin utan þess. Fjarvinna af þessu tagi hefur aukist mikið undanfarin ár. Af þeim sökum þótti nauðsynlegt að koma á hreint meginreglum um réttindi fjarvinnandi starfsmanna. Nýi samningurinn setur fram meginreglur um fjarvinnu, en ein- stök lönd eiga eftir að laga samn- inginn að vinnurétti viðkomandi lands. Að mati Evrópusamtaka verkalýðsfélaga er nýi samningur- inn mikilvægt skref í átt að örugg- ara vinnuumhverfi fyrir fjarvinn- andi starfsfólk, þar sem kveðið er á um sérstök réttindi þess og skyldur. Samningurinn byggist á 139. grein stofnsáttmála Evrópusam- bandsins, og er sá fyrsti á Evr- ópuvísu sem ekki er gerður bind- andi með tilskipun. Með þeim hætti er ríkari ábyrgð og kvaðir á samningsaðila en í fyrri samning- um um að þeir fylgi honum til enda. Samningur um fjar- vinnu undirritaður HEILBRIGÐIS- og tryggingaráð- herra hefur skipað starfshóp til að vinna að tillögum að bættri þjónustu á sviði starfsendurhæfingar. Þetta er gert í samræmi við samþykktir málþings um starfsendurhæfingu, sem haldið var sl. vetur. Starfshóp- urinn á að skila þeim til ráðherra fyr- ir lok þessa árs en nauðsynlegt er talið að samhæfa fjármuni, sérfræði- þekkingu, krafta og framtíðarsýn þeirra fjölmörgu aðila sem koma að starfsendurhæfingu í þjóðfélaginu. Formaður starfshópsins er Sig- urður Thorlacius, tryggingayfir- læknir, Tryggingastofnun ríkisins en aðrir nefndarmenn eru: Guð- mundur Hilmarsson, starfsmaður MFA, Gunnar Kr. Guðmundsson, endurhæfingarlæknir, Hrafn Magn- ússon, framkvæmdastjóri Lands- samtaka lífeyrissjóða, Ragnar Árna- son, lögfræðingur Samtaka atvinnu- lífsins, Sigurður P. Sigmundsson, hagfræðingur Vinnumálastofnunar, og Þór G. Þórarinsson, skrifstofu- stjóri. Starfshópur um bætta endurhæfingu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.