Morgunblaðið - 31.07.2002, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 2002 49
Hverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 10.20. B.i. 10.
2 FYRIR EINN
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
2 FYRIR EINN
Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i. 10.
SÍÐUSTU SÝNINGARSÍÐUSTU SÝNINGAR
Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30.
Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.45.
FRUMSÝNING
Sexý og Single
yfir
27.000.
MANNS
Búðu þig undir geggjaða gamanmynd í
anda There´s Something About Mary!
Cameron Diaz hefur aldrei verið betri.
Þegar ný ógn steðjar að
mannkyninu hefst barátta
upp á líf og dauða.
STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR
OG BRJÁLAÐUR HASAR.
Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 411
1/2
SV Mbl
1/2
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
SG DV
23 þúsund áhorfendur
SÍMI 587-8900 ÁLFABAKKI www.sambioin.is
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 10.10. B.i. 14. Vit 393.
HETJA MUN RÍSA UPP...
...Á AFTURLAPPIRNAR.
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410.
Sýnd kl. 4, 6 og 8. Enskt tal. Vit nr. 407.
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára Vit 408Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 406
Þau hafa 45 mínútur
til að bjarga heiminum.
En þau þurfa 46 mínútur
Sýnd kl. 4 og 6. Vit 398
Einnig sýnd í lúxussal VIP
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
B.i. 16 ára Vit 400Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 395.
Pétur Pan-2
Fyndnasta myndin í bænum í
dag frá Barry Sonnenfeld,
leikstjóra Get Shorty. Með
topp leikurum í öllum
hlutverkum, þar á meðal
Johnny Knoxville úr sjónvarpsþáttunum JackAss.
Þessi mynd mun koma þér skemmtilega á óvart,
ekki missa af henni!
RICHARD GERE LAURA LINNEY
1/2
Kvikmyndir.is HL. MBL DV
Kvikmyndir.com
Hið yfirnáttúrulega mun gerast.
Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 358.
Sýnd kl.. 3.50. Ísl tal. Vit 338
FRAMHALDSMYNDIN um
svartklæddu mennina J og K viðr-
ist ætla að leggjast eins vel í bíóá-
hugamenn hérlendis og í Banda-
ríkjunum en Men in Black II er í
toppsæti íslenska bíóaðsóknarlist-
ans aðra vikuna í röð.
Það sem vekur athygli á um-
ræddum lista er að í næstu þrjú
sæti á eftir svartstökkunum raða
sér pent þrjár nýjar myndir.
Sú í öðru sæti er Reign of Fire
með þeim Matthew McConaughey
og Christian Bale þar sem þeir
heyja hatramma baráttu upp á líf
og dauða við grimmlynda dreka
sem eru endurlífgaðir forverar
okkar á jörðinni.
Villti Folinn er teiknimynd úr
smiðju Dreamworks-samsteypunn-
ar, þeirrar sömu og færði okkur
ævintýrið um Shrek. Bryan Adams
semur tónlistina fyrir myndina en
hún er ætluð fyrir alla fjölskyld-
una.
Kvikmyndinni Big Trouble er
leikstýrt af Barry Sonnerfield sem
einnig leikstýrði Men in Black II
og er því ókrýndur konungur ís-
lenska bíólistans þessa vikuna.
Myndin skartar heilum her at-
hyglisverðra leikara með þau Tim
Allen og Rene Russo í broddi fylk-
ingar. Auk þeirra stíga þar á stokk
Dennis Farina, Omar Epps, Jason
Lee og spéfuglinn Johnny Knox-
ville sem fer fyrir vitleysisgang-
inum í sjónvarpsþættinum Jackass.
!" #$
%&'
('
)
*+
,
) #
!" #$
*+ #
- ./
!"
#
$% $
&
'
(
)*
+++
,
+
(
,-
+++
0
/
/
/
!
1
2
3
4
5
6
7
!0
0"
!"
!2
07
06
05
04
!
0
0
0
!
4
1
2
2
1
3
5
2
3
00
07
02
!3
00
&('89 8:&('8 (',8; .
(8<.=>
:&('89 8&('8 ('
('?
.8;
8, 8; .
(8%&'
('
('?
.8;
8, ('?
.8, 8%&'
('
('?
.8%&'
('8<.=>
8,
('?
.8;
8, 8; .
(8%&'
('
('?
.8;
8, 8; .
(
&('8:&('8
&('89 %&'
('
('?
.8;
8, 8%&'
('8, 8<.=>
('?
.8;
8<.=>
8%@(
%&'
('
:&('
%&'
('
('?
.
9 ('?
.
9 Konungurinn Sonnerfield
Reuters
„Christian, viltu koma og að-
stoða mig við að deyða þessa
dreka?“ Matthew McConaughey
í kvikmyndinni Reign of Fire.
GAMANLEIKKONAN Sandra
Bernhard, sem var besta vinkona
Madonnu á níunda áratugnum, seg-
ist hafa lært það af því að umgang-
ast hana hvernig hún vildi ekki lifa
lífinu. „Hún er drottning frægðar-
innar og þeirrar frelsissviptingar
sem henni fylgir.
Ég sá þetta. Ég stóð henni næst
og mér féll ekki það sem ég sá. Slík
frægð hefur ekkert aðdráttarafl
fyrir mig. Fólk fær ofsóknarbrjál-
æði af því að halda að fólk vilji allt-
af hafa eitthvað af því,“ segir hún.
Bernhard og Ma-
donna voru svo
nánar, á sínum
tíma, að margir
gerðu því skóna að
þær væru ástkon-
ur. Það var hins
vegar eftir því tek-
ið þegar Madonna
giftist breska kvik-
myndagerð-
armanninum Guy
Ritchie að Bern-
hard var ekki með-
al gesta. Þegar Ma-
donna var spurð
hverju það sætti
sagði hún Bern-
hard ekki lengur
meðal vina sinna.
Vinskapur-
inn slitnaði
Sandra Bernhard Madonna
alltaf á föstudögum