Morgunblaðið - 13.08.2002, Síða 4

Morgunblaðið - 13.08.2002, Síða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir BÁSBRYGGJA + SKÚR Ný glæsileg fullbú- in 101 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Innbyggður mjög góður bílskúr. Massíft parket. Sérþvotta- hús. Áhv. 8,3 millj. Verð 15,5 milljónir 20 myndir á netinu. GRENSÁSVEGUR Góð 3ja herb. íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli . Sérlega fallegt útsýni til suð- urs og vesturs. Nýlegt eldhús. Endurnýjað bað. Verð 10,2 millj. GALTALIND - EINSTÖK EIGN Stórglæsi- leg 3ja herbergja neðri sérhæð í þríbýlu parhúsi. Stór sérverönd. Sérinng. og þvottahús. Mikið út- sýni. Fullbúin eign í sérflokki. Allar innréttingar sérsmíðaðar, í stíl. Verð 16.3 millj. 29 myndir á netinu. GYÐUFELL - ÁLKLÆTT Falleg og sérlega rúmgóð 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í ál- klæddu fjölbýli. Fallegt útsýni. Snyrtileg og góð sameign. Innréttingar og gólfefni öll endurnýjuð. Verð aðeins 9,5 millj. SNORRABRAUT Snyrtileg talsvert endurnýj- uð íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Nýlegt bað, parket og rafmagn. Há áhvílandi lán + viðbótalán. Verð 7,2 millj. HRINGBRAUT Mjög hugguleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting og flísar og parket á gólfum. Áhv. lán. 3,5 millj. Verð: 7,9 millj. Sjá nánari lýsingu og myndir á netinu. HOFSVALLAGATA Mjög falleg 61 fm 2-3ja herbergja íbúð. Öll endurnýjuð Gott hús. Verð 8,3 millj. LAUS STRAX. 16 myndir á netinu. 2 HERBERGI I MARÍUBAUGUR - RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ Nú eru aðeins 2 af þessum glæsilegu raðhúsum við Maríubaug óseld. Húsin eru þegar fullbúin að utan og tilbúin til afhendingar. Húsin eru 121 fermetri að flatarmáli og hverju húsi fylg- ir rúmgóður, sérstæður 28 fermetra bílskúr. Ein- angruð að utan og múruð með marmarasalla. Hægt er að velja milli þess að fá húsin fokheld að innan eða tilbúin til innréttinga. Verð frá 13,9 millj. ÓLAFSGEISLI - SÉRHÆÐ Sérhæðir í jaðri byggðar. Tilbúnar til afhendingar efri og neðri hæðir fullbúnar að utan, fokheldar að innan skemmtilega staðsettar við enda golfvallarins í Grafarholti. Verð frá 15,4 millj. HAMRAVÍK 2 falleg einbýli sérlega vel stað- sett með tilliti til útsýnis, þjónustu og vegteng- inga. Eitt hús einni hæð 180 fm íbúð. Tvöfaldur innbyggður skúr. Annað á 2 hæðum, 223 fm auk tvöfaldrar bílgeymslu, möguleiki á góðri 3ja her- bergja séríbúð niðri og 5 herbergja uppi. Verk- takar Húsvirki ehf. LJÓSAVÍK - SÍÐASTA HÚSIÐ Skemmti- legt einlyft endaraðhús, 170 fm með 40 fm innb. bílskúr, í hjarta Víkurhverfisins. Skilað tæplega tilbúnum til innréttingar að innan en fullbúnum að utan á grófjafnaðri lóð. Stutt í skóla og aðra þjónustu. Verð 17,2 millj. SKEIFAN - TIL LEIGU Mjög vandað og vel innréttað 88 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð . Að- gangur að sameiginl. móttöku, fundaherb. og kaffistofu. Laust strax. SMIÐJUVEGUR Til sölu eða leigu mjög gott 323 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð í nýlegu húsi neðst á Smiðjuveginum og er því mjög vel sýni- legt gagnvart umferð. Háar og góðar innk.dyr. Allt nýmálað. Gott húsnæði. Laust strax. AUSTURSTRÆTI Til leigu eru tvær 105 fm hæðir í mjög góðu og vel staðsettu lyftuhúsi. Fullinnréttaðar hæðir sem geta fengist leigðar saman eða sitt í hvoru lagi. ATVINNUHÚSNÆÐI NÝBYGGINGAR RAUÐALÆKUR + BÍLSKÚR Mjög góð 120 fm neðri sérhæð í fjórbýli. Góður bílskúr. Hús á rólegum og góðum stað í litlum botnlanga. Verð 16,9 millj. ÁLMHOLT - MOSF.BÆR Þetta vel stað- setta einbýli er 278 fm, 48 fm bílsk. Hús á 2 hæð- um og hægt að hafa séríbúð í kjallara. Stór herb. Arinn. Góður garður. Verð 24,5 millj. Sjá 38 mynd- ir á netinu. GRUNDARSTÍGUR- EINB. Fallegt og mjög áhugavert lítið einbýli, hæð og ris með góðum garði. Mikið uppgert hús bæði að innan og utan. Áhv. 7,2 millj. Verð 15,5 millj. Sjá 20 myndir á net- inu. KAPLASKJÓLSVEGUR Langar þig að eign- ast einbýli í Vesturbænum á verði 3ja herb. íbúð- ar. Þetta gamla vinalega hús hefur verið mikið endurnýjað en þarfnast nýrra eigenda til að klára verkið. Húsið býður upp á mikla möguleika og því fylgir góð lóð. Skiptist í kjallara, hæð og ris. Áhv. 6,6 millj. Verð aðeins 11,9 millj. JÖKLAFOLD Mjög falleg 115 fm, 4ra her- bergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Allt nýtt á baði, öll herbergi og stofa rúmgóð og að auk stór sérverönd. Áhv. 5 millj. Verð 13,4 millj. LAUGARNESVEGUR Mjög góð og einstak- lega vel skipulögð 4ra herbergja 91 fm endaíbúð á 3. hæð í vel staðsettu fjölbýli. Verð 12,2 millj. (Brunab.mat 12,4 millj.) Sjá 23 myndir á netinu. KRUMMAHÓLAR Mjög rúmgóð og falleg 5 herbergja íbúð í sérlega góðu álklæddu lyftuhúsi. Íbúðin hefur öll nýlega verið smekklega endur- nýjuð, gólfefni, hurðir, eldhús og baðherbergi. Áhv. 5,6 millj. Verð 12,7 millj. EFSTALEITI Í þessu eftirsótta húsi, þar sem m.a. er sundlaug og húsvörður, er til sölu 127 fm glæsileg íbúð á 1. hæð. SJÁVARGRUND Stórglæsileg 177 fm íbúð á 2. hæð. Stæði í bílg. 4 rúmg. herb. Fallegar stof- ur. 2 svalir. Fallegt sjávarútsýni. Nýl. parket. Eign í sérflokki. 4 - 6 HERBERGJA BLÁSALIR Nýfullbúin 124 fm efri sérhæð. 33 fm bílskúr. 3 stór herb. 2 böð. Parket. 2 svalir. Mikil lofthæð. Áhv. 4,8 millj. Verð 18 millj. 29 myndir á netinu. NÓNHÆÐ - G.BÆR Falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Sérþvottahús. Góð- ar suðursvalir og frábært útsýni. Parket og flísar. „Stutt til allra átta” - þjónusta, skólar og leikskól- ar innan seilingar. Áhv. 8 millj. ný húsbréf. Verð 13,9 millj. ÓÐINSGATA - “PENTHOUSE” Glæsileg og mjög sérstök “penthouse” íbúð á 4. hæð. Ótrúlegt útsýni. Hæðin var nýstandsett 1992. 4 rúmgóð svefnherb. Arinn. Parket. Áhv. 5 millj. Verð 17,8 millj. 32 myndir á netinu. LJÓSHEIMAR Góð 4ra herb. 91 fm íbúð á 9. og efstu hæð í góðu lyftuhúsi. Óviðjafnanlegt út- sýni. Áhv. 4,3 millj. Verð 11,5 millj. 19 myndir á netinu. GOÐHEIMAR - LAUS Glæsileg 126 fm sér- hæð í fjórbýli. Íbúðin er öll endurnýjuð og mjög vönduð. 3-4 rúmgóð svefnherb. Glæsilegt eldhús. Tvö flísal. böð. Áhv. 6,9 millj. Verð 16,9 millj. Nán- ari lýsing og myndir á netinu. BREIÐAVÍK - LYFTUHÚS + SKÚR Mjög glæsileg, vel innréttuð 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð í góðu og vel staðsettu lyftuhúsi. Stæði í 4ra bíla bílgeymslu - innangengt í sameign og að lyftu. Öll þjónusta og þrif keypt út. Einstakt útsýni yfir Esjuna og golfvöllinn á Kopu. 32 myndir á netinu. STÓRAGERÐI Góð og mjög vel skipulögð 4ra herb. 95 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Suður- svalir. Verð 12 millj. NJÖRVASUND Falleg og ótrúlega rúmgóð sérhæð í skemmtilegu þríbýli, vel staðsettu í hverfinu. Bílskúrsréttur. Stórt grænt svæði aftan við húsið. Mjög fallegt útsýni til austurs og suð- urs. LAUS STRAX. SÚLUHÓLAR 3ja herb. 73 fm mikið endurnýj- uð íbúð, t.d. gólfefni, eldhústæki og gluggar. Verð: 9,4 millj. Sjá nánari lýsingu og 14 myndir á netinu. 3 HERBERGI HLÍÐARHJALLI Glæsilegt 212 fm einbýli á 2 hæðum með innb. bílskúr. Einstaklega vel skipu- lagt hús sem er mjög vel staðsett neðan við götu. 5 svefnherb. Mikið endurnýjað hús m.a. nýtt eld- hús og massíft parket. Stór sólpallur með heitum potti. Fallegt útsýni. Verð 35 milljónir. Sjá 46 myndir á netinu. KAMBASEL - ENDARAÐHÚS Mjög fal- legt og vandað endaraðhús ásamt innbyggðum bílskúr. Stórar stofur. Allt að 6 svefnherbergi. Mikið geymslurými. Suðursvalir og stór sólpallur. 38 myndir á netinu. Verð 21,9 millj. BARMAHLÍÐ + TVÖF. SKÚR Góð 4ra her- bergja efri sérhæð í þríbýli ásamt geymslurisi yf- ir allri íbúðinni og TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR. Sérinngangur, sér Danfoss hiti, og sérrafmagn sem er nýlega endurnýjað. Verð 15,9 millj. GARÐHÚS Mjög fallegt 203 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Mögu- leiki á 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Stórar sval- ir. Áhv. lán 5 millj. Verð: 23,5 millj. Sjá nánari lýs- ingu og 34 myndir á netinu. SOGAVEGUR Einstaklega fallegt 168 fm ein- býli auk 54 fm innb. bílskúrs á einni hæð. Húsið er allt endurbyggt og mjög fallegt. Garðstofa og stór, skjólsæl suðurverönd m/heitum potti. 32 myndir á netinu. TJARNARSEL Mjög gott og einstaklega vel viðhaldið 340 fm einbýli með 38 fm innb. tvöf. innb. bílsk. Aukaíbúð á jarðhæð. Stór garðstofa. Nýtt parket. Áhv. 7,1 millj. Sjá 31 mynd á netinu. SÉRBÝLI OPIÐ HÚS Í KVÖLD Á MILLI KL. 19-21 SKIPHOLT 7. Gullfalleg 123 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í þessu nýlega húsi, mið- svæðis í borginni ásamt stæði á lokuðu bílastæði bakvið húsið. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Eign sem kemur skemmtilega á óvart. Sérlega snyrtileg sameign. Bjalla merkt Sigþór og Ingigerður. Verð 16,3 millj. Forskot í fasteignaleitinni Fasteignavefurinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.