Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Lækjarás - glæsihús í enda götu Vorum að fá í einkasölu glæsilegt einbýlishús á einni hæð, samtals u.þ.b. 245 fm, með góðum bílskúr. Parket og vandaðar innréttingar. Frábær staðsetn- ing innst í götu fyrir neðan götu með frá- bæru útsýni. Arinn í einni stofu. Húsið er allt á einni hæð og er teiknað af Kjartani Sveinssyni. V. tilboð. 2427 Eyktarás Mjög fallegt tvílyft u.þ.b. 275 fm tvílyft einbýli með innbyggðum bílskúr og sérhönnuðum glæsilegum garði. Eignin skiptist m.a. í fimm her- bergi, tvö baðherbergi, eldhús, stofu, borðstofu og sjónvarpsstofu. Fallegt út- sýni. V. 27,5 m. 2345 Lindarsel - glæsilegt Glæsilegt um 300 fm tvílyft einbýlishús með tvö- földum innb. 55 fm bílskúr. Á efri hæð- inni eru m.a. stórar stofur með arni, þrjú herb., eldhús, þvottah., sjónvarpshol, bað o.fl. Gengið er beint út á aflokaða stóra timburverönd sem er með heitum potti. Á jarðhæðinni eru 2-3 herb., baðh., sjónvarpshol og stór geymsla. Möguleiki er á séríb. á jarðhæð. Garður- inn er mjög fallegur og er óbyggt svæði sunnan hússins. Fallegt útsýni. V. 33,0 m. 2338 Jörfagrund - Kjalarnesi 254 fm fokhelt einb. með 53 fm innb. bílskúr á fallegum útsýnisstað. Húsið skiptist m.a. í 2 stofur með arni, fjögur rúmg. herb. o.fl. Teikn. á skrifst. V. 14,8 m. 1854 Jakasel - í útjaðri byggðar Glæsilegt þrílyft um 300 fm einbýlishús með stórum innbyggðum bílskúr. Stórar stofur, 4-5 herb., sólstofa, stórt eldhús o.fl. Stór hellulögð upphituð innkeyrsla. Fallegt útsýni. V. 26,0 m. 9316 PARHÚS  Kögursel - gott hús m. bíl- skúr Erum með í einkasölu fallegt og gott parhús á tveimur hæðum sem er 135,3 fm auk 24 fm bílskúrs. Parket og góðar innréttingar. Suðurgarður. V. 17,9 m. 8676 RAÐHÚS  Karfavogur - endaraðhús Erum með í sölu fallegt endaraðhús á grónum og rólegum stað í Vogahverfi. Húsið er á tveimur hæðum og er skráð 208,6 fm með innbyggðum bílskúr. Á hæðinni eru m.a stofur, herbergi, eld- hús og snyrting og á efri hæð eru fjögur herbergi og baðherbergi. Parket á gólf- um. Arinn í stofu. V. 21 m. 2513 Krókabyggð - nýtt á skrá Glæsilegt 108 fm raðhús sem skiptist í þrjú herbergi, stóra stofu, eldhús og bað auk millilofts og geymslna. Góð verönd til suðvesturs. V. 14,9 m. 2497 Hamraberg Fallegt u.þ.b. 145 fm tvílyft raðhús á mjög rólegum stað innst í Reykjavík. Eignin skiptist m.a. í tvær stofur, snyrtingu, baðherbergi, fjögur herbergi, eldhús og sólstofu. Stutt í skóla og alla þjónustu. V. 16 m. 2346 Vættaborgir - glæsilegt Glæsi- legt tveggja hæða um 243 fm raðhús- með innbyggðum 28 fm bílskúr. Á efri hæðinni er forstofa, herbergi, stórar stofur með mikilli lofthæð, eldhús og innbyggður 28 fm bílskúr. Á neðri hæð- inni eru þrjú herbergi, hol, baðherbergi og þvottaherbergi auk um 50 fm geymslurýmis. V. 21,9 m. 2399 HÆÐIR  Gautavík - glæsihæð með bílsk. Vorum að fá í sölu ákaflega glæsilega sérhæð með sérinngangi í vönduðu þríbýlishúsi. Íbúðin er 136,2 fm og er á 3. hæð (efstu) og henni fylgir góður 23 fm bílskúr. Glæsilegar innrétt- ingar og vönduð tæki og gólfefni. Stórar svalir með útsýni. Toppeign sem getur verið afhent fljótlega. V. 18,9 m. 5082 EINBÝLI  Vesturberg - einb. m. auka- íbúð Gott einbýlishús um 205 fm ásamt 30 fm bílskúr sem stendur í enda botnlanga rétt við óbyggt svæði. Húsið er í mjög góðu ástandi og getur losnað fljótlega. Á jarðhæð er lítil íbúð með sér- inng. V. 22,5 m. 2536 Kársnesbraut Vel staðsett 202 fm tveggja íbúða hús með tveimur sam- þykktum íbúðum og 63 fm bílskúr sem hefur verið innr. að hluta sem íbúðarað- staða. Mjög fallegur og skjólgóður garð- ur í mikilli rækt fylgir eigninni með sól- pöllum og vandaðri girðingu allan hring- inn. Áhv. 12 millj. í góðum lánum. 2530 Hverafold Mjög glæsilegt einlyft ein- býlishús með fallegum garði með skjól- girðingu og timburverönd auk bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, þvotta- hús, baðherbergi, tvær samliggjandi stofur, borðstofu og tvö herbergi. Glæsi- legur garður. V. 21,8 m. 2572 Í Elliðaárdalnum m. frábæru útsýni Glæsilegt tvílyft einbýlishús m. miklum arkitektúr á frábærum útsýnis- stað í útjaðri byggðar þar sem aldrei verður byggt fyrir. Húsið er endahús í lokaðri götu og á nk. hornlóð neðst í Elliðaárdalnum. Á neðri hæðinni er for- stofa, innra hol, forstofuherbergi m. sér- snyrtingu, innra hol, stórar stofur m. mikilli lofthæð, eldhús, þvottahús og tvö herbergi. Á efri hæðinni eru m.a. fjögur góð herb., baðherb. og stórt alrými. Lóðin er falleg og með mikilli hellulögn en þar er m.a. gert ráð fyrir um 18 fm gróðurhúsi. EINSTÖK STAÐSETNING. 2569 Kleifarsel Mjög fallegt tvílyft steypt 175,8 fm einbýli auk 35 fm bílskúrs. Húsið skiptist m.a. í forstofu, snyrtingu, fjögur herbergi, baðherbergi, stofu og borðstofu. Fallegt hús. V. 21,5 m. 2387 Grundarstígur Fallegt, virðulegt og mikið endurnýjað 173 fm einbýlishús sem gert hefur verið upp í gamla stíln- um. Húsið er mikið endurnýjað, m.a. eldhús, bað, rafmagn, bárujárn o.fl. Á 1. hæð eru tvær stofur, eldhús og gesta- snyrting. Á efri hæð eru þrjú herbergi og baðherbergi. Í kjallara er opið rými sem notað er sem stofa og borðstofa. Einnig er þvottahús í kjallara. Opið er út í garðinn úr kjallara. Lóðin er gróin og stígar hellulagðir. V. 26 m. 2471 Naustabryggja 13-15 Glæsilegar nýjar fullbúnar íbúðir í ört vaxandi hverfi • Stærðir: Tuttugu og þrjár 3ja herb. íbúðir og ein 2ja herb. íbúð • Íbúðirnar afh. fullbúnar með vönduð- um innréttingum, skápum og tækjun en án gólfefna. „Eyja“ með háfi skv. teikningu eða veggháfur er í eldhúsi • Lofthæð allt að 7 metrar á efstu hæð • Sérþvottahús og sérgeymsla fylgir hverri íbúð • Svalir eða sérlóð • Aðeins þrjár íbúðir á hæð • Stæði í bílageymslu fylgir hverri íbúð • Lyfta er í báðum stigahúsunum • Sameign og lóð afh. fullfrágengin • Húsið er einangrað að utan og klætt með varanlegri álklæðningu • Afhendingartími 15. desember Seltjarnarnesi, s: 561 2211 Borgarnesi, s: 437 1370 ROTÞRÆR 1.500-60.000 L VATNSGEYMAR 100-70.000 L Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna. Verðmetum samdægurs. Laugarnes Vorum að fá í sölu fallega 77 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbhúsi. Rúmgóð stofa, 2 svefnherb. Svalir. Áhv. 4,7 millj. Hús- bréf. Verð 9,9 millj. Birkimelur Skemmtileg 90 fm íb. á 4. hæð í fallegu fjölb.húsi. Saml. skiptanl. stofur. Rúmg. svefnherb. Suðursvalir. Aukaherb. í risi og stór geymsla í kj. Laus strax. Verð 12,1 millj. Hagamelur Góð 70 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjórbýli.Rúmgóð stofa. Góðar svalir. 2 svefnherb. Parket. Húsið er nýl. tekið í gegn og málað að utan. Áhv 5,8 millj. Húsbréf. Verð 11,9 millj. Laugarnesvegur Mjög góð 73 fm íbúð á 4. hæð í fjórbýlishúsi (snýr frá götu). Rúmgóð stofa, 2 svefnherb. Park- et. Suðursvalir. Aukaherbergi í kj. með aðg. að snyrt. Áhv. 4,9 millj. húsbréf og fl. Verð 9,9 millj. Hjallavegur Mjög góð og vel skipu- lögð 2ja herb. íbúð á miðhæð í 6 íbúða húsi. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Parket. Suðursvalir. 21 fm bílskúr. Áhv. 4,3 millj. Húsbréf. afb. 27 þús. á mán. Laus strax. Seljahverfi Mjög falleg 70 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbhúsi. Rúmgóð stofa, þvottaherb. í íbúð. Suðursvalir. Hagstæð Íbúðasjóðslán áhv. Verð 9,6 millj. Sólvallagata Falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð í nýl. Þríb.- húsi. Gott eldh. með vandaðri innr. Fal- legur suðurgarður. Áhv. 3,7 millj. húsbr. o.fl. Verð 7,2 millj. Móabarð - Hafnarf. Mjög gott og mikið endurnýjað 123 fm einlyft ein- býlishús ásamt 23 fm bílskúr. 4 svefnher- bergi. Ný eldhúsinnrétting. Fallegur gró- inn garður. Fallegt útsýni. Áhv. húsbréf 7 millj. Verð 17,4 millj. Vesturborgin Skemmtilegt 120 fm tvílyft einbýlishús við Versturbæjarskól- ann. Góð stofa, 3 svefnherbergi. Góð staðsetning. Sérbílastæði fylgir húsinu. Húsið er allt endurnýjað. Stutt í skóla og verslun. Áhv. 4,7 millj. húsbréf. Verð til- boð. Hagasel - Raðhús Mjög gott 176,4 fm tvílyft raðhús með innbyggðum bílskúr. Góð stofa með suðursvölum. Fimm parketlögð svefnherbergi. Baðher- bergi og gestasnyrting eru nýlega flís- alögð. Bílskúr er 20 fm Áhv. 9,7 millj. í hagstæðum langtímalánum. Verð 19,9 millj. Hjálmholt - sérhæð Björt og glæsileg 144 fm efri sérhæð í tví- býlishúsi á þessum eftirsótta stað. Stórar saml. stofur, 3 svefnherbergi. Þvottahús í íbúð. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Tvennar stórar svalir, í austur og suður. 29 fm bílskúr. Verð 21,5 millj. Eign í sérflokki. Laugarnesvegur Vorum að fá í sölu mjög fallega 150 fm miðhæð í þríbýl- ishúsi. Íbúðin skiptist í stórar saml. stofur með garðstofu útaf. Stór hol. 3 mjög rúm- góð svefnherbergi. Vandað eldhús með borðkrók. Flísalagt baðherbergi. 28 fm bílskúr fylgir. Leifsgata Falleg, talsvert endurnýjuð 4ra herb. 95 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjórb.húsi. Saml. stofur. 2 svefnherb. Rúmgott eldhús. Sérþvottahús. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 6,4 millj. Húsbr. o.fl. Laus fljótlega. stutt í skóla, göngufæri við miðborgina. Laus fjótlega. Verð 14,5 millj. Nóatún Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölbhúsi. Saml,. stofur, 2 svefnherb. Suðursvalir. Laus fljótlega. Áhv. 5 millj. Verð 10,2 millj. Við Laugardalinn Vorum að fá í sölu mjög gott 80 fm verslunar- og þjón- ustuhúsnæði á tveimur hæðum. Bjart og aðgengilegt. Næg bílastæði. Þrastarlundur Vorum að fá í sölu sérlega vandað og vel viðhaldið 144 fm einlyft einbýlis- hús á frábærum stað. Stórar samliggj- andi stofur. Þrjú svefnherbergi. Mjög stór 60 fm bílskúr. Fallegur gróinn garður. Mjög góð eign. Nesvegur Glæsileg 141 fm íbúð á efstu hæð í fórbýli. Massíft parket á gólfum. Kirsuberjaviður í innréttingum. Þrjú stór svefnherbergi. Vandað flísalagt baðherbergi með sturtu og baðkari. Stórkostlegt víðáttumikið útsýni. Áhvílandi 7 milljónir í húsbréfum. Eign í algjörum sérflokki. Útreikn- ingar í nýju greiðslu- mati GREIÐSLUMATIÐ sýnir há- marksfjármögnunarmöguleika með lánum Íbúðalánasjóðs miðað við eig- ið fé og greiðslugetu umsækjenda. Forritið gerir ráð fyrir að eignir að viðbættum nýjum lánum s.s. lífeyr- issjóðslánum eða bankalánum til fjármögnunar útborgunar séu eigið fé umsækjenda og séu 10, 30 eða 35% heildarkaupanna. Síðan eru há- marksfjármögnunarmöguleikar hjá Íbúðalánasjóði reiknaðir út miðað við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til að greiða af íbúðalánum og vaxta- bætur. Útreikningur á greiðslugetu: Heildartekjur -skattar -lífeyrissjóður og félagsgjöld -framfærslukostnaður -kostnaður við rekstur bifreiðar -afborganir annarra lána -kostnaður við rekstur fasteignar =Ráðstöfunartekjur/hámarks- geta til að greiða af íbúðalánum Á greiðslumatsskýrslu kemur fram hámarksgreiðslugeta umsækj- enda til að greiða af íbúðalánum og eigið fé umsækjenda. Þegar umsókn- in kemur til Íbúðalánasjóðs fylgir henni yfirlit yfir greiðslubyrði af yf- irteknum og nýjum lánum í kauptil- boði. Hámarksgreiðslugeta skv. greiðslumatsskýrslunni er þá borin saman við raun greiðslubyrði á kaup- tilboði og eigið fé í greiðslumats- skýrslu borið saman við útborgun skv. kauptilboði. Eftir atvikum getur þurft að reikna vaxtabætur m.v. raunverulegt kauptilboð aftur þegar umsókn er skilað til Íbúðalánasjóðs. Verð eignarinnar og samsetning fjármögnunar getur svo verið önnur en gert er ráð fyrir í greiðslumati eft- ir því hvaða mögulega skuldasam- setningu hin keypta eign býður upp á. Ekki er gert ráð fyrir að umsækj- endur endurtaki greiðslumatið ef aðrar fjármögnunarleiðir eru farnar en gengið er út frá í greiðslumati. Tökum dæmi: Umsækjandi sem er að kaupa sína fyrstu eign gæti t.d. fengið greiðslu- mat sem sýnir hámarksverð til við- miðunar 7.000.000 kr. miðað við 2.100.000 í eigið fé og hámarks- greiðslugeta hans væri 40.000 kr. þegar allir kostnaðarliðir hafa verið dregnir frá tekjunum. Þessi umsækjandi gæti svo keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess að fara í nýtt greiðslumat ef forsendur hans um eignir og greiðslugetu ganga upp miðað við nýja lánasamsetningu. Dæmi: Kaupverð 8.000.000 Útborgun 2.080.000 Fasteignaveðbréf 5.600.000 (70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán = 33.000 á mánuði) Bankalán 320.000 (greiðslubyrði t.d. 10.000 á mánuði) Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit yfir greiðslubyrði yfirtekinna og nýrra lána í kauptilboði og greiðslu- matsskýrsla er borin saman án þess að farið sé í nýtt greiðslumat að þessi kaup eru innan ramma greiðslu- matsins þrátt fyrir að stungið hafi verið upp á 7.000.000 íbúðarverði m.v. upphaflegar forsendur. Útborg- unin er innan marka eigin fjár hans og greiðslubyrði lánanna innan marka greiðslugetunnar. Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals- vert hærri en síðari greiðslur, hún er á þriðja reglulega gjalddaga frá út- gáfu fasteignaveðbréfsins (sé um mánaðarlega gjalddaga að ræða) og samanstendur af einnar mánaðar af- borgun, vöxtum frá fyrsta vaxtadegi (a.m.k. þrír mánuðir) og vísitölu frá grunnvísitölumánuði (a.m.k. þrír mánuðir). Gjalddagar húsbréfalána Íbúða- lánasjóðs geta verið mánaðarlega eða ársfjórðungslega. Hægt er að breyta gjalddögum lánanna eftir út- gáfu þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.