Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 C 21HeimiliFasteignir Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Sveinn Óskar Sigurðsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Bjarni Ólafsson sölumaður Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Katrín Hafsteinsdóttir sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Leitum að góðu atvinnu- eða skrifstofuhús- næði með góðum langtímaleigusamningi fyrir fjársterkan aðila Sumarhús HEILSÁRSHÚS Um er að ræða 58 fm heilsárshús sem afhendist fullbúið, án lóðar. Hús- ið er fulleinangrað, rakavarið, með tvöföldu gleri. Afhendist fljótlega. Verð 5,6 m. (3022) Einbýlis-, rað-, parhús ÁSGARÐUR Endaraðhús á 2 hæðum. Sérinngangur. 4-5 herb. Mjög snyrtilegt 123,1 fm, nýmálað að utan, stórt sérbílastæði. Parket á neðri hæð, dúkur á efri. 2 svalir í suður. Verð 15,9 m. Góð lán áhv. (3021) DVERGHOLT - HF. Einbýlishús 168 fm ásamt 22.1 fm bílskúr m. upphituðu plani. Allar inn- réttingar sérhannaðar og smíðaðar, einnig sérhann- aður garður. Aukaherb. í bílskúr. V. 23,9 m. (3105) 5-7 herb. og sérh. SKELJAGRANDI Um er að ræða 106 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi, ásamt 28 fm stæði í bílageymslu. 4 rúmg. svherb. Sv-svalir. Baðherb. dúklagt m. baðkari. Dúkar á öllum gólfum. V. 15,3 m. 3130 FÍFULIND - LAUS STRAX Nýk. í sölu stórglæsil. 128 fm penthouse-íb. á tveimur hæðum. Flísar og massíft parket. Allar innr. vand- aðar. Stórar suðursv. V. 15,5 m. (3325) GULLTEIGUR Vorum fá í sölu góða 143,3 fm neðri sérhæð ásamt 20 fm útiskúr. 4-5 rúmgóð svefnh. Rúmgóð stofa. Eldhús með ný- legri innréttingu. Parket og flísar. Góð eign á frá- bærum stað. Áhv. 3,0 m. V. 18,9 m. (3118) 4 herbergja SEILUGRANDI Mjög falleg 118 fm 4ra herb. íb. á tveimur hæðum á fráb. stað. Flísar og parket á gólfum. Góðar inn- réttingar. Tengi f. þvottav. og þurrkara innan íb. Sv-svalir með góðu útsýni. Íbúðin er á 3. hæð. Áhv. 9 m byggsj. og húsbr. V. 16,5 m. (3128) SELJABRAUT Mjög góð 96 fm íb. á 3. h. með 30,5 fm stæði í bílag. 3 svefnherb. Hol og stofa parketl. Útg. á s-svalir. Áhv. 7,8 m. V. 10,9 m. (3495) RAUÐALÆKUR Vorum að fá 124 fm íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. 3 góð svefnher- bergi. Tvær samliggjandi stofur. Hátt til lofts. Rúmgott eldhús. Þvottah. innan íbúðar. Góðar suðursvalir. Áhv. 3,9 m. V. 15,9 m. (3020) HLÍÐARHJALLI Vorum að fá í sölu virkilega góða 116,7 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt 23,3 fm bílskúr. Vand- aðar innréttingar. Parket og flísar. Þvottahús innan íbúðar. Gott skipulag. Blokkin er öll nýlega stand- sett að utan. Áhv. 4,0 m. í byggsj. V. 16,9 m. (3131) RJÚPUFELL Vorum að fá í einkasölu góða 108 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Rúmgóð herb. Gott skipulag. Húsið allt klætt að utan og sameign í mjög góðu ástandi. V. 10,9 m. (3496) 3 herbergja BÁSENDI Mjög falleg og mikið uppgerð 54 fm 3ja herb. íbúð í risi á fráb. stað. Baðherb. nýstandsett. Falleg eldhúsinnrétting. Flísar og parket á gólfum. Hús og íbúð í frábæru ástandi. Áhv. 7,5 m. V. 9,5 m. (3132) LAUFENGI - M. SÉRINNG. 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð með sérinngangi á góð- um stað. Stutt í alla þjónustu. Linoleum-dúkur á gólfum, rúmgóðir skápar í öllum herbergjum. Fal- leg eldhúsinnrétting. V. 10,8 m. (3054) REYRENGI Mjög falleg 82 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi. Linoleumdúkur á gólfum og góðar innréttingar. Góð hvít eldhúsinn- rétting. Austur svalir. Mjög skemmtileg og vel skipulögð eign. V. 11,6 m. (3058) ÁSTÚN Sérinng. af svölum. 3 herb. 78 fm íbúð á góðum stað í Kóp. Sérþvottahús og geymsla á hæðinni. Rúmgóð forstofa m. skáp, 2 svefnherb. + stofa og baðh. m. baðkari og sturtu. V. 10,5 m. (3101) SVARTHAMRAR Í einkasölu snyrtil. 91,6 fm íb. á 2. hæð m. sérinng. S-svalir. Parket á stofu. Lítill blómaskáli. Gott eldh. m. krók. Stutt í leikskóla og þjónustu. V. 12,1 m. (3013) GULLENGI - M. SÉRINNG. Mjög góð 85 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sér- inngangi og sérmerktu bílastæði. Linoleumdúkur og flísar á gólfum. Hvítar innréttingar. Stórt leik- svæði í bakgarði. Sérþvottahús innan íb. Áhv. 6,7 m. V. 10,8 m. (3387) DYNGJUVEGUR Vorum að fá góða 93 fm 3ja herb. íbúð með sérinngangi á jarðhæð. 2 rúmgóð svefnh. og stór stofa. Parketlagt eldhús. Íbúð með mikla möguleika. Stór suðurgarður. V. 11,6 m. (3371) ENGJASEL Mjög góð 3ja-4ra herbergja ca 98 fm íbúð á 3ju hæð ásamt stæði í bílskýli. Rúmgóð stofa. Tvö góð herbergi. Möguleiki á 3. herb. Þvottah. innan íbúðar. Flísal. baðherb. Park- et á gólfi. Glæsilegt útsýni. V. 12,6 m. NÖNNUFELL Góð 78,8 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð ásamt 5,8 fm geymslu. Íbúðin er í topp- standi m. nýju eldh., baðh. nýlega standsett og allt mjög snyrtilegt að utan sem innan. V. 10,2 m. (3344) TORFUFELL Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. 79,8 fm íbúð á 3. hæð. Gott skipulag. Dúk- ur og flísar. Eign í góðu ástandi. V. 8,4 m. (3373) ÁSVALLAGATA Falleg 3ja herb. íbúð 1. hæð með 15 fm aukah. í kjallara, samt. 71,1 fm. Hús að utan er nýlega tekið í gegn. Búið að skipta um þak, taka glugga, rafmagn o.s.frv. V. 10,9 m. 2 herbergja BERGSTAÐASTRÆTI Vorum að fá litla stúdíó-risíbúð í miðbænum. Góð stofa með eldhúskrók. Lítið svefnherbergi. Baðherbergi. V. 5,5 m. (3119) ÞÓRSGATA Virkilega góð 2ja herb 41,5 fm íbúð með sérinn- gangi á besta stað í miðbænum. Parket og flísar á gólfi. Vandaðar innréttingar. Eign sem hefur öll ný- lega verið standsett. Áhv. 4,0 m. V. 7,9 m. (3103) ENGJASEL Mjög góð 47 fm 2ja-3ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Parket á gólfum, ágætar innréttingar. Gott barnvænt umhverfi. Áhv. 5 m. V. 7,6 m. (3388) KÁRSNESBRAU Sérinngangur. Snyrti- leg og björt tveggja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli að hálfu niðurgrafin. Allar innréttingar nýjar, flísar og parket á gólfum. V. 7,8 m. (3106) VÍÐIMELUR Virkilega rúmgóð og fín 2ja herb. 39 fm (gólfflötur ca 60 fm) ósamþykkt ris- íbúð á besta stað rétt við Háskólann. VERÐTILBOÐ FURUGRUND Vorum að fá einkasölu virkilega góða 57,6 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Parket og flísar. Góðar innréttingar. Gott skipulag. Eign á frábærum stað, alveg við Fossvogsdal. Áhv. 5,3 m. V. 10,5 m. (3108) Hæðir SAFAMÝRI - NEÐRI SÉRHÆÐ Vorum að fá glæsilega 135 fm neðri sérhæð ásamt 27 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í 4 herbergi, stofur og blómastofu. Nýlega endurnýjað eldhús. Húsið er ný- lega málað að utan. V. 21,9 m. Ýmislegt SUMARHÚSALÓÐIR Vorum að fá tvær ca 3.800 fm eignarlóðir í landi Hamrabrekku í Miðdal II við Nesjavallaveg. V. 500.000. Einnig leigulóð ca 5.000 fm í Svínadal við Laxá í Leirársveit við Svarfhólsskóg. V. 350.000. Í smíðum KRÍUÁS - HAFNARF. Nýk. í sölu tveggja hæða raðhús ca 200 fm ásamt 28 fm bílsk. Húsin skilast rúmlega fokheld með grófjafnaðri lóð. V. 13,9 m. (2743) Atvinnuhúsnæði BÆJARLIND Sérlega glæsilegt 600 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð m. lyftu. Skrifstofurnar skiptast í 7 einingar frá 31,7 fm - 331,4 fm, 2 snyrti- legar kaffistofur og sérsalerni. V. 75 m. Áhv. ca 35 m. (3113) FISKISLÓÐ 10 Í sölu frábært 2. hæða atvinnu- eða skrifstofuhúsn. á góðum stað með stór- kostlegu útsýni. Selst í einu lagi eða einingum. Mikl- ir mögul. Upplýsingar á skrifstofu, Katrín SÍÐUMÚLI Skrifstofuhúsnæði á 3. hæð, 192,4 fm, sem skiptist í 10 skrifstofuherb. ásamt kaffi- og salernisaðstöðu svo og móttökurými. V. 21 m. Áhv. 8-9 m. (2707) SKEIÐARÁS - GARÐABÆ Mjög gott atvinnuhúsnæði, 216 fm, m. sérinngangi á 2. hæð. Mikil lofthæð. Á góðum stað með frábæru út- sýni . Snyrtilegt og vel byggt. Á sama stað er til leigu 150 fm húsn. V. 15,2 m. (2165) SKEIÐARÁS - GARÐABÆ Skrif- stofu- eða atvinnuhúsnæði á 2. og 3. hæð, 182,7 fm á góðum stað með frábæru útsýni. Bílastæði hellu- lagt. Á sama stað er til leigu 150 fm atvinnuhús- næði á jarðhæð. V. 11,9 m. (2164) Landið REYKJANESBÆR Raðhús á tveimur hæðum, 182 fm, m. bílskúr. Sólpallur, verönd, heitur pottur, stórar svalir og garður. Góðar innréttingar. V. 14,8 m. (3047) NJÁLSGERÐI - HVOLSVELLI Einlyft 133 fm einbýlishús ásamt 80 fm bílskúr. 4 góð svefnherbergi og fataherbergi. Eldhús með ný- legri eikarinnréttingu. Trespo-parket á gólfum. Fal- lega gróinn garður, sólpallur. V.14,9 m. (450) HITAMYNDATAKA er ekki ný af nálinni, en þessi tækni hefur verið fyrir hendi í a.m.k. 10–15 ár hér á landi. Birgir Sigurjónsson, sem á og rekur fyrirtækið Hitatæknimyndir, segir að með tiltölulega einföldum hætti megi kanna hvort hiti „leki“ óeðlilega mikið út úr byggingum og með hliðsjón af slíkum myndum megi kanna einangrun og ástand bygginga og lagna. „Dökkir hlutar myndarinnar eru þeir staðir sem eru kaldir,“ segir Birgir, „en ljósari hlut- inn er heitur. Kvarði við hlið mynd- arinnar sýnir hitastig hlutarins sem myndaður er.“ Á myndinni af íbúðarhúsinu (sjá mynd 1) má sjá hvaða hita húsið sjálft gefur frá sér og hvað þarf hugsanlega að gera til að einangra það betur svo hitinn haldist inni. Á mynd 2 sést inn í hús. Efst í kverk- inni er dökkur pollur sem sýnir að þar sleppur einhver hiti út og húsið heldur ekki hitanum sem skyldi og því tapast veruleg orka. Þetta gæti valdið vandræðum til lengri tíma lit- ið, t.d. gæti málning þornað illa á þessum stað og sveppagróður gæti myndast þar með tímanum. Á mynd 3 sést hvar hiti kemur út undan þak- inu á nokkrum stöðum. Þar sem lit- urinn er ljósastur streymir orka út, í stað þess að notast innandyra til hit- unar. Birgir segir að með tiltölulega litlum tilkostnaði geti húseigendur kannað ástand eigna sinna með þess- ari tækni og sparað sér með því um- talsverðar fjárhæðir. Hitamyndir — auðvelda eft- irlit fasteigna Mynd 1Mynd 2 Mynd 3 ÞESSI veglegi leð- ursófi nefnist Módel 1514, hann er í country-stíl, klæddur artic-brúnu krókó- dílamynstruðu nautsleðri og er hægt að fá stóla í stíl. Fæst í GP-húsgögn- um í Hafnarfirði. Veglegur sófi GEGNHEILT beyki er m.a. í þessari fallegu innréttingu frá danska fyr- irtækinu Kvik. Fæst í Fit í Hafn- arfirði. Beyki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.