Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 C 25HeimiliFasteignir Alltaf á þriðjudögum Torfufell. Ágæt ca 100 fm íbúð á 3. hæð í blokk sem er nýbúið að klæða og byggja yfir svalir. Þvottahús í íbúð. V. 10,9 m. 3157 Barðastaðir - glæsileg eign - bíl- skúr. Stórglæsileg ca 110 fm íbúð á 2. hæð ásamt 28 fm bílskúr. Vandaðar inn- réttingar, góð herbergi, rúmgóðar stof- ur.Útsýni. 2981 „Penthouse“ - Krummahólar - Gott verð - Laus strax Höfum í einkasölu fallega ca 127 fm íbúð á tveimur hæðum. Stórkostlegt útsýni. Tvennar sval- ir. 24 fm stæði í bílageymslu. Góðar stofur, 3 góð svefnherbergi, 2 baðherbergi. V. 12,9 m. 3041 Grýtubakki - gott verð - laus. Góð 105 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Nýslípað parket á gólfum og nýmálað. Góð sameign. Íbúðin er laus inn- an mánaðar. V. 10,9 m. 2763 Fellsmúli - Gott útsýni. Björt og rúmgóð ca 115 fm 5 herbergja endaíbúð á góðum útsýnisstað miðsvæðis í Rvík. 4 svefnherb. Ný teppi á stigahúsi. Nýtt þak og húsið klætt m. Steni. Möguleg skipti á 3ja-4ra herbergja íbúð. V. 12,9 m. 2291 Möðrufell - Góð 3ja með fallegu útsýni. Góð ca 80 fm íbúð góðu fjölbýli. M.a. góð stofa og vestursvalir. 2 góð her- bergi. Gott eldhús með nýlegum innrétting- um. Glæsilegt útsýni til austurs, m.a. heið- ar, fjöll, reiðvöllur og vötn. Á jarðhæð er al- menn sameign, þvottahús með tækjum og sérgeymsla. Mjög gott ástand á allri sam- eign. Húsið nýlega viðgert að utan, málað og gaflar klæddir. V. 9,8 m. 2810 3ja herb. 6 Núpalind. Glæsileg stór 3ja til 4ra herb. íbúð á 4. hæð sem er efsta hæð í góðri vel staðsettri blokk. Aðeins 2 íbúðir á hæðinni. Anddyri með skáp, gott hol, stórt hjóna- herbergi, inn af hjónaherb. er stórt t.d. fataherb. og geymsla. Þvottahús, flísalagt baðherb. með kari, sturtu og vandaðri inn- réttingu. Eldhús með góðri vandaðri inn- réttingu, góðum tækjum, sérsmíðað eldhús borð sem fylgir. Gott barnaherb. með skáp, rúmgóð stofa og borðstofa, suð- ursvalir frá stofu (glæsilegt útsýni) Gólfefni: parket og flísar á öllum gólfum, hátt til lofts í stofu og eldhúsi, sérgeymsla í kj. Gott lokað bílskýli fylgir íbúð. V. 16,4 m. 3281 Lundarbrekka - Sérinngangur. Góð 88 fm 3ja-4ra herbergja íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svölum. 2 svefnherb. stofa og vinnu- og/eða sjónvarpskrók- ur.Góðar innréttingar og parket á gólfum. V. 11,3 m. 3314 Klukkurimi - Sérinng. -Laus. Rúmgóð 89 fm 3ja herbergja íbúð á 3.hæð með sérinngangi af svölum í góðu fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Gott út- sýni.Til afhendingar við kaupsamning. V. 11,9 m. 3265 Hraunbær - Mjög góð 3ja herb. + aukaherbergi. Vorum að fá í sölu eink- ar góða 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Mjög góð sameign. Aukaherbergi í kjallara. V. 10,9 m. 3294 Suðurhólar - sérgarður. Vorum að fá góða 85 fm endaíbúð á jarðhæð í góðri vel staðsettri blokk, sérgarður sem snýr í suðaustur.. V. 11,2 m. 3295 Iðufell - Mikið endurnýjuð. Rúm- góð og mikið endurnýjuð 83 fm 3ja her- bergja íbúð í nýlega viðgerðu fjölbýli. Ný- legar innréttingar og linóleumdúkur. Yfir- byggðar suðursvalir. Snyrtileg og góð sameign. V. 9,5 m. 3264 Vegghamrar - laus fljótlega. Vor- um að fá góða ca 75 fm íbúð með sérinn- gangi af svölum í góðri vel staðsettri blokk. V. 10,9 m. 3246 Eldri og heldri borgarar - Snorra- braut. Björt og rúmgóð 90 fm íbúð á 3. hæð í góðri vel staðsettri blokk rétt við Sundhöllina. Gert er ráð fyrir íbúum yfir 55 ára að aldri. Stutt í alla helstu þjónustu. V. 14,5 m. 3219 Engihjalli - lyftublokk. Hlýleg og rúmgóð 90 fm íbúð á 5. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Tvennar svalir. Þvottahús á hæð- inni, Fallegt útsýni. Góð sameign. Stutt í alla þjónustu. V. 10,5 m. 3053 Flókagata - laus fljótlega.Góð stór ca 90 fm lítið niðurgrafin íbúð í góðu húsi með sérinngangi. Áhv. ca 5,2 miljónir. V. 11,2 m. 3033 Vesturberg. Góð ca 75 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Parket og flísar á gólfum, vestursvalir. Áhv. ca 5,3 miljlónir. V. 9,4 m. 2988 2ja herb. 7 Baldursgata - ósamþykkt. Vorum að fá í einkasölu endurnýjaða ca 60 fm ósamþykkta íbúð í kjallara. Laus fljótl., áhv. bankalán ca 4 millj. V. 6,5 m. 2915 Furugrund - við Fossvogsdalinn. Vorum að fá í einkasölu ágæta ca 54fm íbúð á 2. hæð við Furugrund 75. V. 8,9 m. 3319 Hallveigarstígur - Laus. Í einka- sölu notaleg ca 58 fm íbúð á 2.hæð í gömlu steinhúsi á þessum vinsæla stað. Mikil sameign. V. 8,9 m. 3133 Austurberg - laus strax. Vorum að fá góða mikið endurnýjaða 2ja til 3ja ca 75 fm íbúð á 3. hæð með sérinngangi af svöl- um. V. 9,4 m. 3305 Hólmgarður - laus fljótlega. Vorum að fá mjög góða ca 63 fm íbúð sem er öll mikið endurnýjuð í góðu húsi. Áhv. ca 3,6 miljónir. V. 9,6 m. 3040 Kaplahraun - Hafnarfirði. Til sölu allt þetta hús sem er á tveimur hæðum og með góðum stæðum. Allt nýlega stand- sett. Öll skipti skoðuð. V. 58,0 m. 2995 Landið. 2 Sumarhús í Borgarfirði. Vandaður og vel byggður 46 fm sumarbústaður í 9000 fm kjarri vöxnu leigulandi á skjólgóð- um stað miðja vegu millli Borgarness og Varmalands. Friðsælt og fallegt umhverfi. V. 5,9 m. 3260 Langholtsvegur. Snotur 2ja herbergja íbúð í steyptum kjallara undir timburhúsi á friðsælum stað - upp í lóð. Fremri forstofa, hol, baðherbergi með sturtu, gott svefn- herbergi, stofa og eldhús með ágæti inn- réttingu. Úr fremri forstofu er gengið í sam- eiginlegt þvottahús. V. 6,3 m. 3231 Atvinnuhúsnæði o.fl 2 Askalind - laust fljótlega Vorum að fá gott ca 55 fm húsnæði með góðri loft- hæð og góðri innkeyrsluhurð. V. 5,3 m. 3278 Skorradalur - Vatnsendahlíð- Nýtt sumarhús Vorum að fá í sölu nýtt sumarhús á afar fallegum stað í Skorradal. V. 7 m. 3242 Aðeins tvær sumarbústaðarlóðir eftir (við Laugarvatn). Eignarlóðir á skipulögðu afgirtu sumarbústaðalandi rétt við Laugavatn. (Seljaland). Mjög góð að- staða. 2240 Sumarbústaðir - Vatnsleysus- trönd. 2 sumarbústaðir á fallegum stað á eignarlóðum við sjóinn í landi Breiðagerðis. Annar er fullbúinn ca 70 fm heilsársbústað- ur með heitum potti og gróðurhúsi en hinn fokheldur A-bústaður með geymsluskúr. Seljast saman eða hvor í sínu lagi.Verð 6,5 m og 2,4 m. 3185 Sumarhús í Grímsnesi - Önd- verðarnes. Rúmlega fokheldur 54 fm bústaður í landi Múrarafélags Reykjavík- ur. Frábær aðstaða. V. 3,9 m. 3214 Grímsnes- land og bústaður. Vorum að fá í sölu rúmlega 50.hektara úr landi Mýrarkots í Grímsnesi. 55.fm sumarbústaður byggður 1981 fylgir. V. 17,5 m. 3160 Flúðir - sumarhús - nýtt í sölu- Sumarhús á 5418 fm eignarlóð úr landi Reykjabóls, Hrunamannahreppi. Raf- magn og heitt vatn. Húsið er á einni hæð 47,4 fm ásamt 30 fm verönd við húsið.Staðsetning er mjög góð í skipu- lagðri sumarhúsabyggð, ca 3-4 km frá Flúðum. V. 5,2 m. 3109 Kleppsvegur 120 - Lyftublokk. Rúmgóð og vel umgengin 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í þessari fallegu lyftublokk innarlega á Kleppsvegi. Suðaustursvalir. Góð sameign. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. V. 8,6 m. 3249 Baldursgata. Vorum að fá í einka- sölu ca 54 fm íbúð á 2. hæð í eldra steinhúsi, V. 8,3 m. 3213 BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR Suðurtún á Álftanesi Til sölu er 30% búseturéttur í fullbúnu nýlegu raðhúsi á einni hæð við Suðurtún á Álftanesi. Íbúðin afhendist í október nk. Um er að ræða 5 herb. 120 fm endaraðhús auk 25 fm bílskúrs. Prestastígur/Kirkjustétt í Grafarholti Af sérstökum ástæðum er til sölu búseturéttur í nýjum glæsilegum íbúðum (3ja og 4ra herb.) í byggingaráfanga Búmanna við Prestastíg 11 í Grafarholti. Íbúðirnar eru vel útbúnar og mjög bjartar með góðu aðgengi í 5 hæða lyftuhúsi. Íbúðunum fylgja stæði í bílageymslu og eru til afhendingar fljótlega. Umsóknarfrestur er til 21. ágúst nk. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 54 eða í síma 552 5644 milli kl. 9-15. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR Hvammsgata í Vogum, Vatnsleysustrandarhreppi Til sölu er búseturéttur í 10 íbúðum í 5 parhúsum við Hvammsgötu í Vogum. Um er að ræða sex þriggja herb. íbúðir og fjórar tveggja herb. íbúðir. Öllum íbúðunum fylgir garðskáli. Þriggja herb. íbúðirnar verða um 90 fm og tveggja herb. íbúðirnar verða um 77 fm, að auki verða garð- skálarnir rúmlega 12 fm. Gert er ráð fyrir að íbúðirnar verði til afhend- ingar í febrúar 2003. Kynningarfundur í Glaðheimum 16. ágúst kl. 16.00 Haldinn verður sérstakur kynningarfundur með áhugasömum aðilum í samkomusalnum Glaðheimum í Vogunum föstudaginn 16. ágúst nk. kl. 16.00. Á fundinum munu liggja frammi umsóknargögn. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst nk. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 54 eða í síma 552 5644 milli kl. 9-15. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri 13109 — Leiga á skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu Ríkiskaupum hefur verið falið að leita eftir skrifstofu- húsnæði, helst fullinnréttuðu, til langtímaleigu á höfuðborg- arsvæðinu. Húsnæðið er ætlað ríkisstofnun og þarf að vera um 1.800—1.900 fermetrar að stærð. Nánari lýsing húsnæð- isins fæst á skrifstofu Ríkiskaupa. Áhugasamir leggi inn upplýsingar, þar sem fram kemur leiguverð, stærð, ástand, aðgengi, bílastæði og staðsetning húsnæðis, til Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 26. ágúst 2002.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.