Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 C 33HeimiliFasteignir VEGGHAMRAR Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja til 4ra herb. 113 fm íbúð á jarðhæð (gengið beint inn) í litlu fjölbýli með sérinngangi og sér garði. Stór stofa og nýlega standsett baðherbergi með góðri innréttingu. Verð 12,9 millj. Öll skipti skoðuð SELJABRAUT Vel skipulögð 175 fm íbúð á 2 hæðum í húsi sem er búið að klæða að hluta. Einnig fylgir stæði í góðri bílgeymslu. 5 svefnherbergi, 2 stof- ur, 2 baðherbergi (bæði með baðkari). Þvottahús innan íbúðar og gott eldhús. Góð eign á góðu verði fyrir stórar fjöl- skyldur. Áhv. 2,5 millj. Verð 15,2 millj. LUNDABREKKA - KÓP. Falleg 4ra herb., 92 fm íbúð á 3. hæð. Þrjú svefnher- bergi. Parket og flísar á öllum gólfum. Suðursvalir. Verð 11,9 millj. KLUKKUBERG - HAFNARFJ. Mjög falleg 4ra herb. 104 fm íbúð auk bílskýlis á frábærum útsýnistað. Parket og flísar á gólfum. Góðar suðursvalir með miklu út- sýni. Stutt á golfvöllinn. Verð 13,5 millj. Áhv. 5,9 millj. í húsbréfum 5,1% GOÐABORGIR Vorum að fá í sölu virki- lega góða íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi af svölum, skráða um 133 fm Linoleum dúkur á gólfum, stórar svalir og góð stofa. Verð 16,9 millj. 3ja herb. GRETTISGATA - MIÐBÆR Góð 3ja herbergja íbúð í risi með frábæru útsýni. Flísar á gólfum. 2 herbergi og ágæt stofa. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 8,3 millj. REKAGRANDI - BÍLSKÝLI Falleg 3ja herb., 87 fm íbúð á 2 hæðum auk 23 fm bílskýlis. Flísar á gólfum. Verð 12,2 millj. Áhv. 5,2 millj. í húsbréfum TUNGUSEL - LAUS BRÁÐLEGA Góð 3ja herbergja, 86 fm íbúð á 2. hæð. Linoleum-dúkur á gólfum og skápar í her- bergjum. Ný góð eldhúsinnrétting. Verð 9,9 milLj. ÁSTÚN - KÓPAVOGUR Mjög góð 78 fm, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sér- inngangi af svölum. Tvennar svalir, rúm- góð stofa, góð eldri eldhúsinnrétting og baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Verð 10,5 millj. Einbýli BARÓNSSTÍGUR Gott, um 250 fm, einbýli með tveimur íbúðum og bílskúr á góðum stað í miðbænum. Búið er að end- urnýja húsið töluvert gegnum árin. Góðar stofur, stórt eldhús og gott skipulag ÁSENDI - EINBÝLI Í sölu vandað og vel byggt 285 fm einbýli á tveimur hæðum og innbyggðum bílskúr. Aðalhæðin er 150 fm og sú neðri 108 fm. Auðvelt er að hafa sér 3ja herb. íbúð þar. Gólfefni er að mestu leyti gegnheilt eikarparket. Góð- ar stofur og 7 svefnherbergi alls. Tvennar svalir, fallegur garður og hiti í stéttum og bílastæði. Mjög gott skipulag og hefur húsið fengið mjög gott viðhald. FANNAFOLD Vel skipulagt 135 fm ein- býli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Góðar innréttingar og almennt ástand mjög gott. Mjög fallegur garður með hellu- lagðri sólverönd. Til greina koma skipti á 3ja-4ra herb íbúð helst í Foldunum. BRÖNDUKVÍSL - ÁRTÚNSHOLT Mjög gott og vel skipulagt 235 fm einbýli á einni hæð með innb. bílskúr. Frábært skipulag, vandað parket og flísar á gólfum, 4 svefnherbergi. Stór verönd með heitum potti, afgirtur og góður garður. Mjög góð staðsetning. Verð 26,8 millj. VALHÚSABRAUT - SELTJNES Vor- um að fá í sölu þetta einbýli sem er hæð og ris ásamt geymslu og þvottahúsi í kjall- ara. Tvöfaldur, mjög góður, 59 fm bílskúr fylgir með og er hluti af honum innréttaður sem glæsileg og björt fullbúin stúdíó-íbúð. Hinn hlutinn er nýttur undir bíl. Húsið skiptist þannig að á aðalhæðinni er stofa, hol, eldhús og eitt herbergi. Risið er ekki mikið undir súð og eru þar 3 herbergi, hol og rúmgott baðherbergi. Húsið hefur mikið verið endurnýjað á undanförnum árum og er í mjög góðu standi. Gott útsýni er af efri hæðinni. Verð 19,4 millj. GRUNDARSTÍGUR - EINBÝLIS- HÚS Vorum að fá í sölu einbýlishús við Grundarstíginn. Húsið er steinsteypt hæð og ris. Húsið er alveg fokhelt að innan, en býður upp á gríðarlega möguleika. Teikn- ingar og allar nánari upplýsingar á skrif- stofu fasteignasölunnar. SKEIÐARVOGUR Fallegt mikið upp- gert einbýlishús, með bílskúr á góðum stað. Nýtt eldhús. Nýtt baðherbergi. Gólf- efni ný að hluta. 3 herbergi, 2 stofur. Raf- magns- og ofnalagnir yfirfarnar. Verð 20,9 millj. LAUGARNESVEGUR Gott 188 fm ein- býlishús á tveimur hæðum auk 40 fm bíl- skúrs. Búið er að endurnýja gler og glugga að hluta, nýleg eldhúsinnrétting. 2 stórar stofur, tvö baðherbergi og auðvelt að breyta í 2ja íbúða hús með sérinngangi í báðar íbúðir. SJÓN ER SÖGU RÍKARI ARNARNES - LAUS BRÁÐLEGA Mjög fallegt og mikið endurnýjað hús á einni hæð. Nýlega búið að helluleggja allt bílaplan með hita að hluta. Parket og flísar á gólfum, 3 góð herbergi og endurnýjað baðherbergi. Stór og mikill garður í góðri rækt og miklir sólpallar. Rað- og parhús FÁFNISNES - SKERJAFIRÐI Til sölu laglegt lítið parhús, 88 fm, á rólegum og góðum stað. Húsið er á tveimur hæðum, rúmlega 40 fm hver hæð. Flísar á gólfum, góð lofthæð efri hæðar. Gengið út úr eld- húsi í afgirtan góðan bakgarð með hellu- lagðri verönd. Áhv. 6,1 millj. byggsj. Rík. Verð 13,9 millj. SELÁSBRAUT Glæsilegt raðhús sem skiptist í dag í tvær 88 fm 3ja herb. íbúðir með sameiginl. inngangi. Húsinu fylgir svo 21,5 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum, suðursvalir og tvö baðherbegi flísalögð í hólf og gólf. Áhv. 6,7 millj. Verð 20,5 millj. ÞVERÁS Gott parhús ásamt 24,5 fm bíl- skúr á þessum eftirsótta stað. Parket á flestum gólfum, gott eldhús, góður garður og fl. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 7,4 millj. Verð 21 millj. VÆTTABORGIR Vorum að fá í sölu sérlega vel staðsett 177 fm parhús á tveimur hæðum með mjög fallegu útsýni. Um er að ræða vel skipulagt fullbúið hús með 4 svefnherbergjum. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 8,2 millj. húsbr. Verð 22,5 millj. Hæðir ÚTHLÍÐ - SÉRHÆÐ Glæsileg 140 fm (brutto) neðri sérhæð í þessu reisulega þrí- býli. Ásamt 26 fm bílskúr sem hefur ný- lega verið innréttaður á vandaðan hátt sem íbúð. Hæðin skiptist í tvær stórar stofur, forstofuherbergi og tvö önnur her- bergi, hol, eldhús og bað. Suðursvalir og sér suðurgarður. Íbúðin hefur verið mikið standsett á undanförnum árum. Áhv. húsbr. 6,8 millj. Verð 22,9 millj. EFSTASUND - M. BÍLSKÚR Mikið endurnýjuð 150 fm sérhæð auk 54 fm inn- byggðs bílskúrs. Nýlegt bað og eldhús. MJÖG FALLEG EIGN. Verð 17,8 millj. 4ra - 6 herb LANGHOLTSVEGUR Mjög góð um 90 fm íbúð í kjallara á þessum frábæra stað. Gott skipulag. Sérinngangur, 3 góð her- bergi, 2 stórar stofur. Þakjárn og rafmagn endurnýjað. Verð 11,7 millj. Áhv. 7,7 millj. húsbr. og viðbótarlán. . FURUGRUND - LAUS BRÁÐLEGA Mjög góð 3ja herbergja 66 fm íbúð 2. HÆÐ (efstu) með suðursvölum. Parket á flestum gólfum, rúmgóð stofa, góð eld- húsinnrétting. Áhv. 3,6 millj. byggsj. ríkisins. Verð 10 millj. TRÖNUHJALLI Góð, 78 fm, 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Parket og flísar á gólfum, fallegar innréttingar og góðar suðursvalir. Verð 11,5 millj. MELHAGI - VESTURBÆR - LAUS Mjög góð 3ja herb., 92 fm íbúð í kjallara. Íbúðin er með sérinngangi, stórum glugg- um og er því mjög björt. Parket á gólfum, stór stofa og góð hvít eldhúsinnrétting. Verið er að laga og mála húsið að utan á kostnað seljanda. Verð 12,2 millj. LAUTASMÁRI - LYFTUHÚS Glæsi- leg 3-4ra herb. íbúð á 6. hæð í góðu fjöl- býli. Fallegar mahogny-innréttingar og vönduð eldhústæki. Eikarparket og flísar á öllum gólfum. Suðursvalir. Verð 14,2 millj. Áhv 3 millj. í húsbréfum. DVERGHOLT - HF. Vorum að fá í sölu mjög fallega vandaða 80 fm neðri hæð í þessu húsi. Um er að ræða 3ja herbergja íbúð með sérinngangi og góðu útsýni. Parket og góðar innréttingar, þvottahús og geymsla innan íbúðar. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð 11,9 millj. 2ja herb. HVERFISGATA - LAUS TIL AF- HENDINGAR Erum með í sölu 2ja her- bergja íbúð sem þarfnast standsetningar. Húsið var mestallt tekið í gegn fyrir ca 15 árum síðan, nú þarfnast það málningar að utan. Gott skipulag. Sérinngangur. Íbúð- in er laus. Lyklar á skrifstofu. REKAGRANDI - BÍLSKÝLI Mjög fal- leg 2ja herb 52,2 fm íbúð á 2. hæð auk 26 fm stæðis í bílskýli. Parket og dúkur á gólfum. Verð 9,3 millj. Áhv 0,0 í húsbréf- um og byggingasj. KAPLASKJÓLSVEGUR 2ja herbergja, 63 fm íbúð í kjallara. Góð stofa með plast- parketi á gólfi og eldri eldhúsinnrétting. Verð 7,8 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög góð 2ja herb. íbúð í kjallara á einum besta stað í vesturbænum. Húsið er allt nýmálað að utan og íbúðin öll gegnumtekin. Sjón er sögu ríkari. Verð 6,5 millj. KRUMMAHÓLAR 2ja herbergja. 65 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Stórar svalir með góðu útsýni, parket á flestum gólfum. Áhv. 7,2 millj. þar af við- bótarlán með 4,54%. Aðeins 1,2 millj. til 1,5 millj. í útborgun fyrir þá sem uppfylla skilyrði um yfirtöku. TORFUFELL - LAUS - FRÁBÆRT VERÐ Mjög góð og mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð með stórum suð- vestursvölum meðfram allri íbúðinni. Allt nýtt á baði. Endurn. eldhús og parket á gólfum. Gott skipulag. Verð 7,3 millj. VALLARTRÖÐ - KÓPAVOGI 2ja her- bergja, 59 fm íbúð í kjallara með sérinn- gangi í raðhúsalengju. Íbúðin þarfnast standsetningar að hluta. Íbúðin er laus. Lyklar á skrifstofu. Verð 7,5 millj. LANGHOLTSVEGUR - GLÆSIEIGN Nýstandsett 59 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin skilast að fullu tilbúin, ný gólfefni, ný eldhúsinnrétting, baðher- bergi flísalagt í hólf og gólf og gott þvotta- hús innan íbúðar. Verð 9,9 millj. „Stúdíó“-íbúð NJÁLSGATA Erum með í sölu eitt her- bergi í kjallara á Njálsgötu. Herbergið snýr ekkert út á götuna. Verð 1,9 millj. Atvinnuhúsnæði SMIÐJUVEGUR 120 fm mjög gott at- vinnuhúsnæði með plássgóðri aðkomu. Gott ástand utan sem innan. Laust fljót- lega. Verð 7,5 millj. Í smíðum MARÍUBAUGUR Glæsileg raðhús á einni hæð, 120 fm ásamt 30 fm jeppabíl- skúr. Húsin afhendast fullbúin að utan, þ.m.t. lóð og bílastæði. Að innan er eignin rúmlega fokheld eða lengra komin. Til af- hendingar strax. ÓTRÚLEG VERÐ Í BOÐI. LÓÐ - VATNSENDALANDI 1388 fm byggingarlóð á sérlega góðum stað innst í botnlanga. Stendur hátt og er útsýni því mjög fallegt. ERLUÁS - HF. Glæsilegt 256 fm einlyft einbýli með einu 15 fm turnherbergi og 40 fm innbyggðum tvöföldum bílskúr. 4 rúm- góð svefnherbergi. Húsið skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan í sumar. Traustur byggingaraðili. VOGAR Á VATNSLEYSUSTRÖND Hús sem er í byggingu. Húsið skilast full- búið að utan og fokhelt að innan í júlí 2002. Húsið er 216 fm timburhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Einstakt útsýni LÓÐIR - VATNSENDI Vorum fá í sölu nokkrar lóðir rétt við vatnið. Lóðirnar eru frá 1000 fm upp í 1300 fm Frábær stað- setning, mikið útsýni og stutt í Heiðmörk. Landið BJARG - ÆVINTÝRAHÚS Í HRÍSEY Steinhús, sem stendur á fallegum stað í Hrísey, með útsýni yfir Eyjafjörð. Húsið á litríka sögu. Það er á þremur hæðum, um 104 fm alls. Húsið stendur frammi á bjargi í undurfögru umhverfi. Húsið þarfnast standsetnignar að hluta. Hitaveita er í eynni. Hentug eign fyrir fjölskyldur jafnt sem félagasamtök. Verð 3,2 millj. Sumarbústaðir HLÍÐ - EILÍFSDALUR Mjög góður 42 fm sumarbústaður. Stór verönd, heitur pottur, heilsárskalt vatn komið að verönd. Húsgögn og gróðurhús fylgja með. Vönd- uð og góð eign. Sjón er sögu ríkari. Verð 4,5 millj. ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.