Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 C 15HeimiliFasteignir Arnarsmári - Kópavogi. Mjög skemmtileg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í fallegu litlu fjölbýlishúsi á besta stað í Kópavoginum. Parket og flísar á gólfum. Frá stofu er gengið út á góðar suður- svalir með fallegu ÚTSÝNI. Falleg halógenlýs- ing í stofu, góð lofthæð. Þvottahús innan íbúðar. Verð 12,7 millj. Ástún - Nýkomin á skrá. Vorum að fá í sölu góða ca 80 fm íbúð á 4. hæð í fallegu og snyrtilegu fjölbýlishúsi á besta stað í Kópa- voginum. Eignin skiptist í tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, stofu og þvottahús innan íbúðar. Frá stofu er gengið út á góðar svalir með stórglæsilegu ÚTSÝNI. Verð 10,5 millj. Kórsalir - fjármagnðar íbúðir. Um er að ræða 111 fm-118 fm 3ja-4ra her- bergja íbúðir ásamt stæði í bílageymslu. Inni- hurðir eru spónlagðar úr mahóní, innr. og skápar eru úr kirsuberjavið. Íb. eru tilbúnar til afhendingar fullbúnar að utan sem innan en án gólfefna. Eignirnar eru fjármagnaðar þannig að væntanlegur kaupendur sleppa við allan lántkostnað. Áhv. 9 millj. í húsbr. og 2 millj. í lífeyrissjlán. Verð frá 17,5 millj. Víkurás - stúdíóíbúð. Í einkasölu mjög góð 33 fm stúdíóíbúð á 4. hæð í vönd- uðu viðhaldsfríu fjölbýlishúsi. Íbúðin er með parketi á gólfi og er stórglæsilegt útsýni af svölum íbúðarinnar. Áhv. ca 2,8 millj. í byggsj. Verð 5,5 millj. (1089). Suðurgata - Hafnarfirði. Skemmti- leg og kósý 2ja herberja risíbúð í góðu tvíbýl- ishúsi á mjög góðum og rólegum stað í Hafn- arfirði. Eignin er ca 42 fm undir súð (gólfflöt- ur e-ð stærri), einnig fylgir eigninni 22 fm sérgeymsla og sérþvottahús í kjallara. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,9 millj. (1071). Bræðraborgastígur. Mjög góð 63 fm 2ja herbergja íbúð á 2 hæð í litlu 4ra hæða fjölbýlishúsi í Vesturbænum. Nýlega standsett baðherbergi með mósaíkflísum á gólfi og veggjum. Parket og flísar á gólfum. Verð 9,5 millj. Fálkagata rétt við Háskólann. Góð 2ja herb. ósamþykkt íbúð á 1 hæð. Stofa og eldhúskrókur m. parketi á gólfi. Góð loft- hæð. Áhvílandi 3 millj. lífeyrirssjóð. Verð 5.6 milj. Bergþórugata - 2ja (stúdíó- íbúð) Lítil og snotur ósamþykkt 37 fm íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í eldhúskrók, bað- herb., stofu og svefnherb. Góð lofthæð og gluggar á tveimur hliðum. Verð 3,9 millj. Rekagrandi - íbúð m. sérgarði Vorum að fá í sölu mjög góða 2ja herb ca 57 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli í Vesturbæn- um. Húsið er allt nýmálað að utan og öll sam- eign snyrtileg. Íbúðin er vel skipulögð og skiptist í eldhús með þvottahúsi inn af, svefn- herb., baðherb., og rúmgóða stofa m. útgangi út á sólpall með skjólgirðingu. Verð 9,2 millj. Fjárfestar - Glæsilegt verslun- arhúsnæði. Vorum að fá í sölu mjög gott verslunar- og þjónustuhúsnæði við Hlíð- arsmára í Kópavogi. Um er að ræða tvö bil sem eru ca 95 fm að stærð hvort um sig. Áhvílandi eru um 10 milljónir á mjög góðum vöxtum. Húsnæðin eru í tryggri útleigu. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu. Rauðhella - Hafnarfirði. Höfum til sölu mjög góð 3 iðnaðarbil í nýju húsi í nýju iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Hvert bil er um 145 fm að stærð með góðri innkeyrsludyr. Húsið afhendist fullbúið að utan steinað með álgluggum og álhurðum en óklárað að innan. Verð aðeins 65 þ. kr. pr. ferm eða um kr. 9.5 millj. . Möguleiki að taka yfir lán allt að 5.5 millj. til 15 ára . Hentugt fyrir smærri fyrir- tæki. Ýmis konar skipti skoðuð Bæjarlind - Kópavogur. Erum með í sölumeðferð mjög gott atvinnuhúsnæði sem er í útleigu til 7 ára með forleigurétti. Leigu- tekjur á mánuði eru um 250.000. Áhvílandi á eigninni eru um 11.5 milljónir. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Listacafe - Listhúsið. Vorum að fá í sölumeðferð glæsilegan veitingastað sem rek- inn er í leiguhúsnæði í Listhúsinu í Laugardal. Fyrirtækið er vel tækjum og búnaði búið og er með fína viðskiptavild. Staðurinn tekur alls um 130 manns í sæti sem skiptist þannig að kaffistaðurinn tekur um 40 manns og veislu- salur um 90 manns. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu Súðarvogur - Iðnaðarhúsnæði Vorum að fá á söluskrá mjög gott iðnaðarhús- næði ca 370 fm að stærð. Húsnæðið hentar vel undir trésmíðarverstæði og skylda starf- semi. Nánari uppl. gefnar á skrifstofu. Fiskislóð - Atvinnuhúsnæði. Vorum að fá á söluskrá okkar mjög gott at- vinnu- og skrifstofuhúsnæði á frábærum stað við Fiskislóð á Grandasvæðinu. Húsnæðið er skipt niður í mjög góðar einingar með stórum aðskiptum vinnusölum. Góð lán áhvílandi. Ýmis skipti skoðuð. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu. Bolholt - Skrifstofuhúsnæði. Vorum að fá í sölumeðferð gott ca 540 fm skrifstofuhúsnæði að Bolholti í Reykjavík á 4 hæð í lyftuhúsi. Húsnæðið er í mjög góðu standi og er öflug vörulyfta í húsnæðinu. Áhvílandi ca 31 millj. Glæsilegt verslunarhúsnæði Vor- um að fá í sölu glæsilegt verslunarhúsnæði sem staðsett er við verlunarmiðstöðina í Mjódd. Húsnæðið er á tveimur hæðum ca 400 fm að stærð. Áhvílandi hagstæð langtímalán. Glæsilegt skrifstofu- og iðnað- arhúsnæði Vorum að fá á söluskrá okkar glæsilegt iðnaðarhúsnæði að Fiskislóð í Reykjavík. Húsnæðið er stálgrindarhús með millilofti að hluta. Allar nánari uppl. gefur sölumaður í samráði við eigendur Kálfhólabyggð - Borgarhreppi. Mjög góður sumarbústaður í landi Stóra Fjalls í Borgarhreppi. Bústaðurinn stendur á falleg- um stað þar sem er mikill gróður og fallegt ÚTSÝNI. Tvö svefnherbergi, eldhús, stofa og baðherbergi. Kalt vatn og rafmagn, gas til eldunar. Mjög vandað handbragð á öllu saman. Verð 5,5 millj. (1070). HOFTEIGUR. Mjög mikið endurnýjuð og björt ca 97 fm íbúð í kjallara. Þrjú rúm- góð herbergi og stofa. Parket á gólfum. Allt endurnýjað í eldhúsi og nýtt glæsilegt baðherbergi. Skemmtileg íbúð í vinsælu hverfi. Verð 13,9 millj. VALLARÁS - „penthouse“. Björt og falleg ca 118 fm íbúð á efstu hæð (tvær íb. á hæðinni) í góðu lyftuhúsi í Árbænum. Stórar suðursvalir með frábæru útsýni yfir Elliðarárdalinn og víðar. Þvottahús í íbúð og geymsla á hæðinni. Verð 14,5 millj. LINDASMÁRI Glæsileg 165 fm íbúð á tveimur hæðum. Á neðri hæðinni eru 3 svefnherb., baðherbergi, búr, eldhús og stofur og á efri hæðinni er alrými sem býð- ur upp á mikla mögul. Allt nýlega innréttað á smekklegan og vandaðan máta Verð 17,5 millj. Íbúðin er laus til afhendingar. VIÐ VATNSSTÍG. Rúmgóð og björt ca 85 fm íbúð í góðu nýlega viðgerðu fjöl- býli. Íbúðin er mikið endurnýjuð að innan á vandaðan hátt. M.a. nýir ofnar og ofna- lögn, rafmagn og tafla. Ný gólfefni og nýtt eldhús. Tvö rúmgóð herbergi og stór stofa. Góð eign í miðbænum. Verð 11,2 millj. VÍFILSGATA - laus fljótlega. Falleg ca 50 fm íbúð á 1. hæð í reisulegu húsi í Norðurmýrinni. Björt og góð stofa og rúm- gott svefnherberrgi. Þak, gluggar, gler og rafmagn endurnýjað. Verð 8,3 millj. Íbúðin er til afhendingar fljótlega. GRENSÁSVEGUR. Vel skipulagt ca 615 fermetra bakhús sem skiptist í skrifstof- ur og góðan lager. Góð staðsetning mið- svæðis. Í GNÚPVERJAHREPPI. Fallegt og fullbúið ca 51 fm sumarhús með heitum potti og um 10 fm verönd. Tvö herbergi, eldhús og stofa ásamt ca 40 fm sólskála. Húsið stendur á gróinni fallegri lóð. Verð 5,5 millj. GRJÓTASEL - fallegt 2ja íbúða hús. Vel staðsett keðjuhús með tveimur góðum íbúðum. Stærri íbúðin er ca 150 fm ásamt ca 23 fm bílskúr. Hún er á tveimur hæðum og skiptist m.a. í fjögur rúmgóð herb., bjarta stofu og fallegt endurnýjað eldhús. Parket og flísar á gólfum, svalir og heitur pottur á verönd. Minni íbúðin er 2ja her- bergja ca 70 fm á jarðhæðinni. Vel staðsett hús í rólegri götu. Frábært útsýni. Verð 24,9 millj. SPORÐAGRUNN. Á þessum frið- sæla stað er til sölu falleg ca 127 fm sér- hæð og ris ásamt ca 36 fm fullbúnum bíl- skúr. Fjögur herbergi og bjartar stofur. Vestursvalir með fallegu útsýni. Fallegt steinhús í góðu ástandi. Mjög góð stað- setning við Laugardalinn. Verð 16,9 millj. HEIÐARHJALLI Glæsileg ca 123 fm neðri sérhæð ásamt ca 25 fm bílskúr á þess- um frábæra stað í suðurhlíðum Kópavogs. Stofa, borðstofa, rúmgott eldhús, þvottahús og þrjú svefnherbergi. Eignin fæst í skiptum fyrir gott einbýlishús á einni hæð, helst í Garðabæ. LAUGAVEGUR - Íbúð með sérbíla- stæði. Sérlega falleg og stílhrein ca 100 fm íbúð í reisulegu steinhúsi neðarlega á Laugaveginum. Stór og björt stofa og borðstofa og tvö svefnherbergi (möguleiki á að hafa þrjú). Nýlegt parket á gólfum og baðherbergi nýlega standsett. Í kjallara fylgir 23 fm geymsla. Verð 13,4 millj. Vantar allar gerðir eigna á skrá Opið mán.-fös. frá kl. 9-17 Einar Guðmundsson Finnbogi Hilmarsson Guðmundur St. Ragnarsson hdl. Löggiltur fasteignasali Ásvallagata - stór sérhæð í virðulegu húsi Mjög skemmtileg og fjölskylduvæn ca 222 fm sérhæð á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru borðstofa og stofa með fallegum arni, eldhús, baðherbergi og tvö her- bergi. Á efri hæðinni eru fjögur mjög rúmgóð herbergi og bað. Húsið er allt ný- steinað að utan á vandaðan hátt. Endurnýjað rafmagn o.fl. Vel staðsett eign í vesturbænum. Hagamelur - góð hæð í vesturbænum Björt og góð ca 136 fm efsta hæð í sérlega góðu fjórbýlishúsi á frábærum stað í vesturbænum. Húsið hefur verið mikið endurnýjað, m.a. allt steinað upp á nýtt og er þakið nýlegt. Íbúðin sjálf þarfnast endurnýjunar að innan. Verð 17,5 millj. Bárugata - glæsileg 3ja herb. Mikið endurnýjuð ca 82 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli í vesturbænum. Tvö rúm- góð herbergi og stofa með fallegu parketi. Suðursvalir út frá stofunni. Endurnýjað rafmagn og stór hluti innréttinga. Falleg íbúð á góðum stað í vesturbænum. Eyjabakki 9 - opið hús Sérlega falleg íbúð á 2. hæð t.v. í góðu fjölbýlishúsi í þessu barnavæna hverfi. Björt og góð stofa og þrjú svefnher- bergi. áhv. ca 4,0 millj. Verð 11,0 millj. OPIÐ HÚS ER Á EIGNINNI Á MORG- UN MIÐVIKUDAG MILLI KLUKKAN 18-20. hæðir sumarbústaðir Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is www.heimili.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.