Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 44
44 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir STAÐARBAKKI - RAÐHÚS Mjög gott og vel innréttað 210 fm pallaraðhús með inn- byggðum bílskúr. Glæsilegt eldhús, 3-4 svefnherbergi. Gufubað. Tvennar stórar svalir. Stutt í alla þjónustu. Skipti mögu- leg.(1561) STÓRITEIGUR - MOSFELLSBÆ Enda- raðhús 261,3 fm með innbyggðum bílskúr 5 herbergi. 2 stofur, glæsilegt baðherbergi. 94 fm óinnréttað rými í kjallara sem býður upp á mikla möguleika til stækkunnar. Suðurgarður. (1647) SKÓLAGERÐI - PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR Til sölu mjög vandað 170 fm parhús á tveimur hæðum, ásamt ca 40 fm jeppa- skúr. Húsið er nánast allt endurnýjað með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Fjögur góð svefnherbergi, þrjú baðher- bergi, stórt eldhús með fallegri sérsm. inn- réttingu. (1636) Hæðir GRENIGRUND - MEÐ BÍLSKÚR - KÓPA- VOGI Mjög góð efri sérhæð með sérinn- gangi. Hæðin er 109 fm með 4 svefnher- bergjum og bjartri suðurstofu. Bílskúrinn er sérstæður með hita, rafmagni og sjálvirk- um hurðaroppnara. Góð eign á friðsælum stað. (1678) SUÐURGATA - MIÐBÆR Vorum að fá í sölu 161 fm hæð sem skiptist í 80,4 fm kjallara og 81,7 fm hæð. Húsnæðið er samþ. sem íbúð og er með sérinngangi. (1670) www.lyngvik.is Sími 588 9490 • fax 568 4790 Sigrún Gissurardóttir, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri, GSM 898 5254 Daníel Björnsson, sölufulltrúi, GSM 897 2593 Félag Fasteignasala OPIÐ mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-18, föstudaga frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn. Nýbyggingar GRENIÁS - GARÐABÆ Vorum að fá í sölu 150 fm raðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Húsin afhendast klædd og einangruð utan frá með Jatoba og steiningu ásamt álklæddum gluggum og útidyrahurðum. Mjög góð staðsetning. SVÖLUÁS - HAFNARFIRÐI Um er að ræða 190 fm parhús á tveimur hæðum með 5 svefnherbergjum, ásamt 28 fm bíl- skúr. Húsið skilast fullbúið að utan en fokelt að innan. Húsið er til afhendingar strax. (1683) ERLUÁS - RAÐHÚS - HAFNARFIRÐI Raðhús 191,4 fm með innbyggðum bíl- skúr. Húsin skilast fokheld að innan og til- búin undir málningu að utan. Einnig er hægt að fá húsin lengra komin t.d. tilbúin undir tréverk. Verð frá Kr. 13,5 M á fok- heldu. (1559) GNOÐAVOGUR Mjög góð 122,8 fm mið- hæð á þessum eftirsótta stað. Íbúðinni er vel viðhaldið. Góðar suðursvalir. Möguleiki á stuttum afhendingartíma. (1617) Einbýlis-, rað- og parhús ÆSUFELL Góð 87,7 fm íbúð á 7. hæð með glæsilegu útsýni yfir borgina og sund- in. Suðvestursvalir. Húsvörður er í húsinu. Verð 9,8 M. (1640) FJARÐARSEL - ENDARAÐHÚS MEÐ BÍLSKÚR Glæsilegt raðhús 235,7 fm ásamt sérstæðum bílskúr. Ca 90 fm 3ja herbergja íbúð í kjallara með sérinngang. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika. Verð. Kr. 21,0 M. Áhv. 5,3 M. Húsb (1585) SKÓLAGERÐI - VESTURBÆR KÓPA- VOGS Vorum að fá í sölu mjög vel stað- setta 121 fm neðri sérhæð ásamt 32 fm sérstæðum bílskúr. Stór suðurverönd. Sér- þvottahús. RAUÐALÆKUR - HÆÐ Til sölu ca 120 fm 4ra herbergja hæð í mjög vel staðsettu húsi við Rauðalæk. Hæðin er mjög björt með rúmgóðum herbergjum og stofu. Suð- ursvalir. Áhv 7,1 m húsbr. (1671) HAGAMELUR Til sölu mjög vel staðsett 115 fm, 4-5 herbergja íbúð á 3. hæð sem er efsta hæðin í góðu steinhúsi. Þvottaher- bergi í íbúð. Stórar stofur, ásamt tvennum svölum. V. 16,6m. (1666) 5 herb. HRÍSMÓAR - GARÐABÆ Glæsileg og björt 112,4 fm íbúð á tveimur hæðum með stórum þaksvölum og sólskála. 4 svefnher- bergi. Húsið er viðhaldsfrítt lyftuhús þá fylgir stæði í bílageymslu. (1692) 4ra herb. GALTALIND - MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu mjög fallega 103 fm 4ra herbergja íbúð ásamt 23 fm bílskúr. Vönduð gólfefni og innréttingar. Gott útsýni. V.17,6m (1688) ÆSUFELL Mjög góð 3-4ra herbergja íbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi, mikið útsýni, góð sameign og húsvörður í húsinu. (1689) ENGIHJALLI Glæsileg 113,6 fm íbúð á 8. hæð með miklu útsýni. Íbúðin er mikið endurnýjuð, nýtt parket, baðherbergi flísa- lagt og með tengi fyrir þvottavél. Sameign og hús í mjög góðu ástandi. Áhv. 4,5 m. Byggsj og húsbr (1679) LAUTARSMÁRI - PENTHOUSE Mjög vel staðsett og góð 145 fm penthouse íbúð á tveim hæðum í góðu lyftuhúsi. Stórar suð- ursvalir með góðu útsýni, vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Skipti möguleg (1534) 3ja herb. SKÓGARÁS Mjög góð 80,7 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Stórar suðursvalir. Fal- legt eldhús. Flísar og parket á gólfum. Góð eign. Verð. 11,4 M. Áhv. 7,6. M. (1593) BÁRUGATA Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 83 fm 3ja herbergja kjallaraíbúð í 4ra íbúða steinhúsi við Bárugötu. V 8,9m HRÍSATEIGUR Góð risíbúð sem er tölu- vert stærri en mælingar gefa til kynna. Úr íbúðinni er gott útsýni yfir Sundin. Góðar suðvestursvalir. Gler og gluggar nýtt. Hellulögn fyrir framan húsið ný með hita. Verð 9,9 M. Lyklar á Lyngvík (1619) HRÍSRIMI - M. SÉRINNGANGI OG STÆÐI Í BÍLGEYMSLU Vorum að fá í sölu góða 75 fm 3-4ra herbergja íbúð á jarð- hæð með stæði í bílgeymslu, sér suðurver- önd og sérinngangi. Möguleiki á stuttum afhendingartíma. V. 11,9m. (1668) ENGIHJALLI Glæsileg 90 fm íbúð á 4. hæð með miklu útsýni, tvennum svölum, vönduðum og fallegum innréttingum og gólfefnum. Verð. 11,3 M. Áhv. 6,6 m húsb. (1651) REYRENGI - SÉRINNGANGUR Góð 82 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svöl- um í fallegu og vel viðhöldnu litlu fjölbýli. Stutt í skóla og leikskóla. Möguleiki á stutt- um afhendingartíma. (1665) BLÁSALIR MEÐ STÆÐI Í BÍLGEYMSLU Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 100 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð með fallegu útsýni. Íbúðin sem er ný selst fullbúin án gólfefna. Áhv. 10. millj. Afhending við kaupsamning. Möguleiki er að taka 2-3ja milljóna króna bíl uppí. Lyklar á Lyngvík (1642) 2ja herb. SUÐURHÓLAR - SÉRINNGANGUR Til sölu mjög góð 75 fm 2-3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu húsi við Suðurhóla. Yfir- byggðar svalir. Ákveðin sala, möguleiki á stuttum afhendingartíma. (1668) MÖÐRUFELL Góð 64,2 fm íbúð á fyrstu hæð með sérgarði. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, studíoeldhús og gott herb. með mikið af skápum. Á baði er tengi fyrir þvottavél. Húsinu er vel viðhaldið og gaflar klæddir. (1629) SUÐURGATA - HAFNARFIRÐI - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu 40 fm 2ja her- bergja rishæð með sérinngangi. Hæðinni fylgir 22 fm sérherbergi í kjallara sem hefur sérinngang. Áhv ca 3,2m í Húsbréfum. (1672) Atvinnuhúsnæði AKRALIND Vorum að fá í sölu vel staðsett 102,4 fm iðnaðarhúsnæði á efri hæð með sérinngangi og innkeyrsludyrum. Að innan er húsnæðið stúkað að hluta fyrir kaffistofu og wc, ásamt millilofti að hluta. V. 10,6m ÁRMÚLI - VERSLUNARHÚSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu ca 200 fm verslunar- og lagerhúsnæði í góðu húsi með innkeyrslu- dyrum, ásamt verslunargluggum. Húsnæð- ið er laust til afhendingar. Allar nánari upp- lýsingar á Lyngvík. (1638) SKEMMUVEGUR - VERSLUNAR OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI Mjög gott og vel staðsett 630 fm iðnaðar og verslunarhús- næði við Skemmuveg (beint á móti BYKO). Húsnæðið skiptist í 280 fm iðnaðarhús- næði með innkeyrsludyrum að austan- verðu og 350 fm verslunar- og skrifstofu- húsnæði að vestanverðu. Allar nánari upp- lýingar veittar á Lyngvík. (1575) DALVEGUR Mjög gott og vel staðsett 146 fm verslunar-/iðnaðarhúsnæði á góðum stað. Húsnæðið, sem er endaeining, skipt- ist í tvær sjálfstæðar einingar. Er önnur nú þegar í útleigu og möguleiki á langtíma- leigu. (1606) - Sími 588 9490 LÆKNAR - SÉRFRÆÐINGAR Til sölu eða leigu glæsileg 312 fm skrifstofuhæð ásamt 240 fm sér- svölum með glæsilegu útsýni, í vel staðsettu verslunar- og skrifstofu- húsnæði í Salahverfi í Kópavogi. Húsnæðið er efsta hæðin í nýju ál- klæddu lyftuhúsi sem í er starfrækt Nettoverslun og á næstu mánuðum opnar þar einnig 900 fm heilsugæsla ásamt apóteki. Húsnæðið er til af- hendingar strax, hentar mjög vel fyrir tannlækna eða aðra sérfræðinga vegna nálægðar við heilsugæsluna. Einnig er óráðstafað rými í kjallara í húsinu með góðri lofthæð. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrif- stofu Lyngvík. (1344) Vantar • Vantar Vegna mikillar sölu und- anfarið vantar okkur allar gerðir af eignum á skrá. Skoðum samdægurs. FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út sameiginlegt ársrit kærunefndar fjöleignarhúsamála, kærunefndar húsaleigumála og kærunefndar húsnæðismála fyrir árið 2001, segir í fréttatilkynningu frá kærunefnd fjöleignarhúsa-, húsaleigu- og húsnæðismála. Árs- ritið hefur að geyma allar álits- gerðir og úrskurði nefndanna á árinu 2001, auk yfirlits yfir þau lagaákvæði sem reynt hefur á í álitum nefndanna frá upphafi. Árs- ritið fæst afhent í afgreiðslu fé- lagsmálaráðuneytisins endur- gjaldslaust. Á heimasíðunni www.rettar- heimild.is má einnig finna allar álitsgerðir og úrskurði nefndanna frá upphafi og eru nýjar álitsgerð- ir og úrskurðir uppfærðir þar jafn- óðum. Hlutverk kærunefndar fjöleign- arhúsamála er að fjalla um hvers konar ágreining milli eigenda fjöl- eignarhúsa sem varðar réttindi þeirra og skyldur samkvæmt lög- um um fjöleignarhús. Eigendum fjöleignarhúsa, einum eða fleiri, er heimilt en ekki skylt að leita til nefndarinnar með ágreiningsefni sín. Áður en kærunefnd tekur mál til meðferðar þarf það að jafnaði að hafa hlotið afgreiðslu innan húsfélags. Í álitsbeiðni þarf að koma fram með skýrum hætti hvert ágreiningsefnið sé, hver sé krafa aðila og rökstuðningur fyrir henni. Þau ágreiningsefni sem lögð hafa verið fyrir nefndina eru með ýmsum hætti. Sem dæmi má nefna ágreining um það hvort rétt hafi verið staðið að töku ákvarðana um sameiginleg málefni, hvernig sam- eiginlegum kostnaði skuli skipt á milli eigenda, eignarhald og hag- nýtingu sameignar. Formaður kærunefndar fjöleignarhúsamála er Valtýr Sigurðsson héraðsdóm- ari. Aðrir nefndarmenn eru Guð- mundur G. Þórarinsson verkfræð- ingur og Karl Axelsson hrl. Hlutverk kærunefndar húsa- leigumála er að fjalla um hvers konar ágreining milli aðila leigu- samnings við gerð og/eða fram- kvæmd samningsins. Þau ágrein- ingsefni sem lögð hafa verið fyrir nefndina eru margvísleg og má sem dæmi nefna ágreining sem lýtur að uppsögn leigusamnings. Formaður kærunefndar húsaleigu- mála er Valtýr Sigurðsson héraðs- dómari. Aðrir nefndarmenn eru Benedikt Bogason héraðsdómari og Lúðvík Kaaber hdl. Kærunefnd húsnæðismála Hlutverk kærunefndar húsnæð- ismála samkvæmt núgildandi lög- um um húsnæðismál nr. 44/1998 og reglugerðum byggðum á þeim er að skera úr ágreiningsmálum er kunna að rísa vegna ákvarðana stjórnar Íbúðalánasjóðs og hús- næðisnefnda. Úrskurðir kæru- nefndar húsnæðismála eru kveðnir upp kæranda að kostnaðarlausu og er leitast við að hafa málsmeðferð fljótvirka. Það leiðir af framan- sögðu að þau ágreiningsefni sem fyrir nefndina koma snerta einkum skýringu og framkvæmd laga um húsnæðismál og reglugerða sem byggjast á þeim, svo og málsmeð- ferðarreglur stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Úrskurðum kærunefndar húsnæðismála verður ekki skotið til annars stjórnvalds, heldur geta einungis dómstólar átt síðasta orð- ið. Formaður kærunefndar hús- næðismála er Þuríður Jónsdóttir hdl. Aðrir nefndarmenn eru Ást- ráður Haraldsson hrl. og Vífill Oddsson verkfræðingur. Upplýsingar og eyðublöð Kærunefndirnar hafa aðsetur hjá félagsmálaráðuneytinu. Á heimasíðu ráðuneytisins, www.fe- lagsmalaraduneyti.is, er að finna upplýsingar um kærunefndirnar og ýmsar upplýsingar fyrir eig- endur fjöleignarhúsa og aðila leigusamnings sem m.a. byggjast á álitsgerðum kærunefnda fjöleign- arhúsa- og húsaleigumála. Einnig hafa verið útbúin sérstök eyðublöð fyrir erindi til nefndanna sem auð- veldar almenningi málatilbúnað fyrir nefndunum og tryggir að nauðsynlegar upplýsingar liggi fyrir þegar í upphafi málsmeðferð- ar. Eyðublöðin liggja m.a. frammi hjá félagsmálaráðuneytinu, Íbúða- lánasjóði og húsnæðisnefndum sveitarfélaga. Málsmeðferð fyrir nefndunum er aðilum að kostnaðarlausu. Ársrit kærunefndar fjöleignarhúsa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.