Morgunblaðið - 13.08.2002, Síða 32

Morgunblaðið - 13.08.2002, Síða 32
32 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir eign.is - Suðurlandsbraut 46 - Bláu húsin við Faxafen sími 533 4030 - fax 533 4031 - www.eign.is - eign@eign.is Sævargarðar - Setjarnar- nes Vorum að fá í einkasölu endaraðhús í botnlanga á 2 hæðum ásamt bílskúr. Húsið er í heildarfermetrum talið 172,7, þar af er bílskúr 19 fm. Til er samþykki fyrir 36 fm yf- irbygg. á svalir sem snúa í suður. Góð eign á góðum stað með fallegu útsýni yfir til Esju, Akraness og Snæfelsness. V. 20,7 m. 1940 Stekkjahvammur - Hf. - Tvær íbúðir Í einkasölu, mjög gott endaraðhús á 2 hæðum ásamt bílskúr, garðskála með hita og aukaíbúð á jarðhæð með sérinng. Falleg innrétting í eldhúsi. Flísalagt baðherb. 3 svefnherb. Á jarðhæð er 2ja herbergja íbúð sem er í útleigu. Bíl- skúr er mjög rúmgóður. V. 23 m. Áhv 3 m. 1943 Álfheimar - 2 íbúðir Í sölu mjög gott raðhús sem skiptist í kj. og 2 hæðir. Búið er að taka í gegn á mjög vand- aðan hátt. 2 stofur, ný kirsuberjainnrétting í eldhúsi. Í kj. er mjög góð 3ja herb. íbúð með sérinng. (möguleiki á að fá hana sam- þykkta). Áhv. 11,8 m. hagst. lán. V. 22,9 m. 1575 Hjarðarhagi - falleg Vorum að fá í einkasölu, rúmgóða 165,5 fm hæð við Hjarðarhagann. Íbúðin er á tveimur hæðum, 4 svefnherbergi, 3 stofur með parketi á gólfum. Ný mahognyinnrétting í eldhúsi og flísar á gólfi. Flísalagt baðherbergi með kari. Myndir á www.eign.is. Áhv. 6 m. V. 22,5 m. 1371 Laufbrekka GÓÐ EFRI SÉRHÆÐ Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ ÚTSÝNI YFIR FOSSVOGINN. STÓR SÓLSKÁLI MEÐ HEITUM POTTI. 5 svefnherbergi, stofa og borðstofa. 2 baðherbergi. Bílaplan upphitað sem og stétt við húsið. V. 21,5 m. 1668 Barðavogur - Hæð með bílskúr Í sölu hæð, 94 fm, ásamt bíl- skúr á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er 4ra herbergja, nýstandsett. Nýtt parket og flísar á gólfum, ný tæki í eldhúsi og baði, nýjar hurðir, nýtt gler að hluta. Áhv. 8,5 m. V. 14,9 m. 1766 Skaftahlíð - Bílskúr Mjög góð sérhæð, um 110 fm, ásamt 22 fm bíslkúr. Eldhús með ágætri innréttingu, korkur á gólfi. 3 svefnherbergi, öll með skápum og parketi. Tvöföld stofa með parketi, útgengt á suðursvalir. Góður bílskúr með gluggum. V. 15,9 m. 1470 Dvergholt - Mosfellsbæ Í einkasölu virkilega gott sérbýli á frábærum stað í Mosfellsbæ. Um er að ræða 159,3 fm efri hæð auk 19,1 fm. bílskúrs. Hæðin skipt- ist í hjónaherbergi með baði innaf, eitt stórt barnaherb. eða tvö minni, baðherbergi m. kari, rúmgott eldhús, glæsilegt hol og stofu á palli með stórum svölum og miklu útsýni. Nánari uppl. á skrifstofu eign.is 1939 Funalind - „Penthouse“ Virkilega glæsileg, 151 fm. íbúð á tveimur hæðum í litlu fjölbýli. Vandaðar mahogny- innréttingar og parket. Rúmgóðar stofur, tvennar svalir. Tvö baðherbergi, flísalögð í hólf og gólf. 3-4 svefnherbergi. Skipti mög- urleg á sérbýli Ì Rvík, t.d. hæð raðhúsi. Ekk- ert greiðslumat. Myndir á www.eign.is V. tilboð. 1066 Flétturimi - Bílskúr Í sölu sérlega glæsileg, 115 fm íbúð á annari hæð í 3ja hæða, viðhaldsfríu fölbýlishúsi. Sérinngang- ur, stórar suðursvalir og mikið útsýni. Þetta er eign í sérflokki. Ljóst parket á gólfum, flís- ar á votum rýmum. Þvottahús/geymsla inn- an íbúðar. Áhv. ca 9 m.V. 16,8 m. 1844 Laufrimi Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Sérinngangur af svölum. 3 svefnherbergi með skápum í öll- um. Góðar svalir úr stofu. Hús í góðu standi. V. 12,5 m. 1796 Kópavogur Í sölu, 4ra herbergja íbúð við Engihjalla Kópavogi. Nýtt parket á gólfum, baðherbergi nýstandsett, skápar í tveimur svefnherbergjum. Hús og sameign í góðu standi. Áhv. 5,8 m. V. 12,3 m. 1707 Álfaskeið - Hf. - Bílskúr Mjög rúmgóð, 4ra herbergja íbúð ásamt bíl- skúr á efstu hæð. 3 svefnherbergi, rúmgóð stofa, eldhús með eldri en vel með farinni innréttingu. Baðherb. físalagt í hólf og gólf. Frábært útsýni úr stofu. V. 12,8 m. 1365 Fiskakvísl - Aukaíbúð - Bíl- skúr Í einkasölu, stórglæsileg, 6 her- bergja íbúð sem skiptist í hæð og ris ásamt bílskúr og aukaíbúð á jarðhæð sem er í út- leigu. Samtals 210 fm. Gott útýni yfir Foss- vog, Kópavog og Esju. 3-4 svefnherbergi. Parket á flestum gólfum. Hús nýlega málað að utan. Áhv. 8,5 m. V. 21,9 m. 1777 Drápuhlíð Í sölu, góð 3ja herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi. Nýstandsett baðherbergi, flísar í hólf og gólf. 2 svefnher- bergi með parketi. Parket í stofu. Hús í góðu standi. Áhv. 5,2 m. V. 10,2 m. 1797 Bólstaðarhlíð - Bílskúr Mjög vel skipulögð, 92 fm, 4ra herbergja íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. 3 svefnher- b., góð stofa, eldhús með eldri en vel með farinni innréttingu. Verið er að klára framkvæmdir utanhús. V. 11,9 m. 1197 Jöklasel Mjög góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Lítill sérgarður. Gott hjónaherbergi, lítið barnaherb. Ágæt innrétt- ing í eldhúsi. Þvottaherb. og geymsla í íbúð. Parket á flestum gólfum. V. 10,7 m. 1845 Geitland - Fossvogur Vorum að fá í einkasölu 97 fm íbúð á þesum vin- sæla stað. Með íbúðinni fylgir góður, gróinn garður sem gengið er í úr stofu. Nýlegt eld- hús. Stór svefnherbergi. Toppeign sem stoppar ekki lengi við. 17 myndir á www.eign.is V. Áhv. 5,5 m. V. 14,2 m. 1853 Barðastaðir Vorum að fá í sölu vandaða 3ja herbergja íbúð í 3ja hæða fjöl- býli á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er með vandaðri eldhúsinnréttingu (Kirsuberja), góð- um skápum í herb., parketlagðri stofu og herbgólfi, flísalögðu eldhúsi og forstofugólfi og flísalögðu baðherbergi. V. 13,5 m. 1854 Gyðufell Vorum að fá í sölu góða 3ja herbergja íbúð í viðhaldsfríu húsi, Yfirbyggð- ar suðursvalir, gott eldhús, góð sameign. Búið að skipta um glugga og gler. Hús ný- klætt að utan með álklæðningu, viðhaldsfrítt. V. 9,5 m. 1794 Vatnsstígur - Glæsileg Í sölu, endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 2. hæð, (ein íbúð á hæð). Tvö svefnherbergi, stofa, eld- hús með nýjum tækjum og nýrri innréttingu, og flísalagt baðherbergi, ný baðherbergis- tæki. Íbúðin er með nýjum hurðum og öll ný- máluð. V. 10,2 m. Þetta er topp íbúð fyrir þá sem vilja vera miðsvæðis. 1649 Flétturimi - Bílskýli - Laus strax Til sölu mjög góð, 91 fm, 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi í Rima- hverfinu. Íbúðin er öll í góðu standi. 2 góð svefnherbergi og góðar innréttingar. Íbúðinni fylgir stæði í lokuðu bílskýli. Laus strax. Áhv. 6,8 m. í húsbréfum. V. 11,7 m. 1300 Fannborg Í einkasölu, ágæt, 83 fm, 3ja herbergja íbúð, miðsvæðis í Kópavogi. 2 svefnherbergi, ágæt stofa, gott útsýni. Parket og flísar á flestum gólfum. Laus við kaupsamning. Gott verð. V. 9,7 m. 1410 Naustabryggja - Bílinn upp í!!! Vorum að fá í sölu mjög fallega og rúmgóða, 82 fm íbúð á 2. hæð í nýju húsi við Bryggjuhverfið. Parket á öllum gólfum. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Eldhús með fallegri innréttingu. Stofa með góðum svölum. V. 14,1 m. 1852 Austurberg - Reykjavík Í einkasölu, rúmgóð, 74 fm íbúð með nýlegu parketi á gólfi. Suðursvalir og baðherbergi allt endurnýjað. Eign sem vert er að skoða. Ekkert áhvílandi. V. 9,5 m. 1747 Öldugrandi - Bílskýli Mjög rúmgóð, 68 fm, 2ja herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílskýli. Sérinn- gangur af svölum. Ágæt innrétting í eldhúsi. Rúmgott svefnherbergi. Stofa með vest- ursvölum. Hús í góðu standi. V. 9,9 m. 1763 Njálsgata - Bílinn upp í !!! Vorum að fá í sölu 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð með sérinngangi. Komið inn í hol með skáp, stofa með upprunalegum gólfborðum. Laus strax. Áhv. 3,3 m. V. 6,8 m. 1700 Rauðarárstígur - Bílskýli Mjög góð, 2ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Góð innrétting í eldhúsi, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Stofa með suð-vestursvölum, parket á gólfi. Íbúðinni fylgir stæði í bílskýli. LAUS STRAX!!! Áhv. 5,6 m. byggsj. ekkert greiðslumat. V. 10,5 m. 1647 Njálsgata - Bílinn upp í!! Vorum að fá snotra stúdíó-íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin var öll tekin í gegn fyrir ca 3 árum. Parket og flísar á gólfum, góð innrétting í eldhúskrók. Íbúðin er ósam- þykkt. Áhv. 2,1 m. V. 4,1 m. 1648 Maríubaugur - Aðeins 2 hús eftir Raðhús á einni hæð ásamt frístandandi bílskúr. Húsið er 120 fm ásam 28 fm bílskúr. 3 svefnherbergi og góð stofa. Frágangur: Húsið verður afhent fullfrágengið að utan (ómálað), en að innan verður platan vélslípuð, útveggir einangraðir, eftir að ein- angra loft. Búið er að leggja rör að öllum ofnum (ofnar ekki komnir). Lóð verður gróf- jöfnuð. Teikningar á skrifstofu. Aðeins tvö hús eftir. V. 13,9 m. Möguleiki á að kaupa húsið tilbúið til innréttinga, þá er verðið 15,9 m. 1693 Miðbærinn - Skrifstofu- húsn. Mjög gott skrifstofuhúsnæði á efstu hæð í strætóhúsinu við Lækjartorg. Ca 150 fm. Skiptist í móttöku, 2-3 skrifstofu- herb. og fundarherb. sem hægt er að skipta í tvö minni herb. Laust fljótlega. Sanngjarnt verð. 1645 Hafnarstræti Vorum að fá til leigu- meðferðar 100 fm skrifstofu- og verslunar- húsnæði á annari hæð í Strætóhúsinu við Lækjartorg. Hentar sem t.d. skrifstofuhúsn., auglýsingastofa, hárgreiðslu- og/eða snyrti- stofa. Nánari upplýsingar gefur Andres Pétur á skrifstofu eign.is 1530 Bergþórugata Vorum að fá í sölu 67 fm, 2ja herb. íbúð í kj. í fjórbýli. Parket og flísar á gólfum, sturta á baði. Góðir skápar í svefnherb. Hús lítur vel út að utan. Áhv. 4,5 m. V. 8,3 m. 1786 Vesturbrún - parhús Vægast sagt stórglæsilegt parhús á tveim- ur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið er allt hið vandaðasta, hurðir og innrétting- ar úr eik, 2 baðherbergi með marmara á gólfi, baðkar og sturta í öðru. 3-4 svefnher- bergi. Glæsilegur garður. Vönduð eign sem vert er að skoða. 1855 Bjartahlíð - Mos. - Botn- langi Erum með til sölu draumahús á besta stað í Mosfellsbænum. Stærð 175 fm. Góðar innréttingar. Gegnheilt álímt parket með fiskbeinamunstri á stofum og á svefn- herbergisgangi. Í stofu er stór kamína. Inn- angengt í bílskúr úr húsi. LEIKVÖLLUR VIÐ ELDHÚSGLUGGANN OG STUTT Í SKÓLA. Góð eign á rólegum og góðum stað. Áhv. 10,8 m. V. 20,9 m. 1734 Rauðagerði - Einbýli Sérstak- lega vandað einbýlishús með innbyggðum bílskúr við Rauðagerði. Húsið er mjög fallegt að utan sem innan og vandað í alla staði. Garður er vel gróinn og fallega ræktaður. Vandað hús í grónu, fullbyggðu og rólegu hverfi. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu, skipti möguleg. 1571 Roðasalir Í sölu nýtt, fullbúið einbýlis- hús á tveimur hæðum. Húsið er 190 fm auk 40 fm vinnurýmis og 50 fm bílskúrs. Húsið er klætt að utan með múrsteini (Nóva Brik). Innréttingar eru af vandaðri gerð, tæki frá Ít- alíu. V. 31,0 m. 1392 Suðurgata - Hf. Fallegt einbýli sem búið er að taka mikið í gegn. Gott eld- hús með fallegri innréttingu. 4 svefnherbergi og 3 stofur. Parket á öllum gólfum. Bílskúr þarfnast standsetningar. V. 18,9 m. 1812 Dimmuhvarf - Sveit í borg Stórglæsilegt einbýlishús með tvöföldum bíl- skúr og HESTHÚSI. 4 góð svefnherbergi. Ca. 8 m lofthæð í stofu. Allar innréttingar til fyrirmyndar. Tvöfaldur bílskúr og 8 hesta hús. Þetta er eignin fyrir hestamanninn. Áhv. 14 m. V. 36,9 m. 1774 Garðavegur - Parhús með aukaíbúð Í sölu parhús á tveimur hæðum í Hafnarfirði með innbyggðum bíl- skúr ásamt aukaíbúð. 3 svefnherbergi, stofa og borðstofa. Ágæt innrétting í eldhúsi. Parket er á gólfum húss. Í kjallara er auka- íbúð með 2 svefnherbergjum (annað glugga- laust). Hús lítur vel út að utan. 1772 Barðavogur Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Vel búið eldhús. Í svefnálmu eru 5 svefnherb., þar af stórt svefnherb. með fataherb. innaf. Í svefn- álmu er baðherb. flísalagt í hólf og gólf, baðkar með dælu, sturtu og fl. Parket er á öllum gólfum nema á votum rýmum sem eru flísalögð. Tölvulagnir eru í öllum herbergjum. Rúmgóður bílskúr sam- byggður húsi. Stór og velgróin lóð með góðum bílastæðum. Áhv. 11 m. V. 21,9 m. 1692 Forskot í fasteignaleitinni Fasteignavefurinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.