Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 C 27HeimiliFasteignir Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. ÞÓRÐUR JÓNSSON SÖLUM., SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR. asbyrgi@asbyrgi.is www.asbyrgi.is VESTURGATA - SÉRINN- GANGUR 4ra herbergja 112,5 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi. Þrjú svefnherbergi, rúmgóð stofa, eldhús og bað. Verð 12,5 millj. Tilv. 15242 HRAUNBÆR MIKIÐ ENDUR- NÝJUÐ Glæsileg mikið endurnýjuð 105,6 fm 4-5 herb. íbúð á 2. hæð í Hraun- bæ ásamt 5,9 fm geymslu á jarðhæð. LANGHOLTSVEGUR 5 herb. 106,6 fm (íbúð er stærri) íbúð í kjallara með sér inngangi í tvíbýlishúsi. Íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi, stofu, eldhús bað og geymslur. Tilv. 15219 DALHÚS - RAÐHÚS Mjög gott 128,9 fm raðhús á 2 hæðum með stórri suðurverönd. Barnvænt og ró- legt hverfi. Verð 16,5 millj. Tilv. 15250 3 HERBERGJA HRINGBRAUT - BÍLSKÚR Glæsi- lega endurnýjuð 71 fm efri hæð auk bíl- skúrs í þríbýli. Nýtt eldhús, nýtt baðher- bergi, nýir fataskápar, ný gólfefni, endur- nýjað ofnakerfi, nýtt rafmagn og fl. Bílskúr með vatni, rafm., hita og sjálfvirkum opn- ara. Verð 12,9 millj. Tilv. 14877 VESTURBERG - ÚTSÝNI 3ja her- bergja 86 fm íbúð á efstu hæð í mjög góðu fjölbýli. Parket á allri íbúðinni, góðar innréttingar, stórar vestursvalir. Frábært útsýni. Verð 10,4 millj. Tilv. 5013 SUNDLAUGAVEGUR Mjög góð 109,6 fm 3ja herb. mikið endurnýjuð, fal- leg og lítið niðurgrafin íbúð í kjallara. Tvö stór herbergi, mjög stór stofa, geymsla innan íbúðar, parket, sérinngangur. Laus strax. LAUFRIMI - SÉRINNGANGUR Mjög góð 3ja herb. 90,9 fm íbúð með sér- inngangi á jarðhæð auk sérstæðis í opnu bílskýli. Útgangur úr stofu í afgirtan sér- garð. Parket á gólfum, vandaðar innrétt- ingar. Rúmgott flísalagt baðherbergi með sérsmíðuðum innréttingum og tengi fyrir þvottavéla á baði. Stór sérgeymsla með glugga. Verð 12,1 millj.Tilv. 14895 LAUFRIMI Mjög góð snyrtileg 76,7 fm 3ja herb íbúð á annari hæð (efstu) í litlu fjölbýli. Verð 10,9 millj. Tilv. 15331 BOÐAGRANDI - LYFTA Góð 72,8 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Sameign öll nýendurnýjuð að utan sem innan. Mjög góð staðsetning. Stutt í þjónustumiðstöð aldraðra. Verð 12,4 millj. Tilv. 15224 SÓLHEIMAR - LYFTA Vorum að fá í sölu 87,5 fm íbúð í góðu lyftuhúsi á annari hæð. Góð sameign og gott útsýni. Laus strax. Tilv. 15332 STÆRRI EIGNIR FROSTAFOLD - ÚTSÝNI - BÍL- SKÚR Falleg 6 herb. vel skipulögð íbúð á tveimur hæðum með frábæru útsýni og góðum bílskúr. Íbúðin er 158 fm auk 24,5 fm bíl- skúrs eða alls 182,5 fm. Í henni eru 4 svefnherbergi, góðar stofur, stórt sjón- varpshol, eldhús með góðum innréttingum og borðkróki. Sérþvottahús í íbúð. Flísa- lagt baðherb. með glugga, baðkari og sturtu. Stórar suðursvalir. Vönduð eign á góðum stað. Verð 17,5 millj. HRYGGJARSEL - 2 ÍBÚÐIR Þetta er mjög vandað 272 fm raðhús, kj. og tvær hæðir, auk 54,6 fm tvöfalds bíl- skúrs. Í kj. er mjög góð 2ja herb. íbúð auk geymslurýmis. Á 1. hæð eru m.a. stórt eldhús, stórar stofur og sjónvarpsher- bergi. Á 2. hæð eru 4 góð svefnherb. og baðherb. Tilv. 5021 SOGAVEGUR - ENDARAÐHÚS Lítið „pent“-endaraðhús ca 82 fm á einni hæð, vel staðsett og glæsileg lóð. millj. Tilv. 4894 4RA - 5 HERB. TORFUFELL 4ra herb. 97 fm mjög vel skipulögð íbúð á 4. hæð. 3 stór svefnher- bergi góð stofa. Nýtt parket, yfirbyggðar- svalir. Húsið allt ný klætt að utan. Góð sameign inni. Tilv. 15028 FLYÐRUGRANDI 10 122,6 fm 4 herb. lúxúsíbúð á efstu hæð með mjög stórum stofum og tvennum svölum. Íbúðin skiptist m.a. í 2 svefnherb., þar af annað mjög stórt, gott eldhús með borðkrók og búri innaf. Stofa er stór í vinkil og gengt úr henni út á mjög stórar suður- svalir. Laus fljótlega. Verð 17,7 millj. Tilv. 30096 HAMRABORG 3ja herb. 69 fm góð íbúð á 1. hæð í góðu húsi. Gott útsýni. Öll þjónusta alveg við þröskuldinn. Laus fljót- lega. 2 HERBERGJA HRINGBRAUT - ENDURNÝJAÐ Stórglæsilega endurnýjuð á smekklegan hátt, 64.6 fm 2ja herb. íbúð í kjallara. Íbúðin er öll endurnýjuð og er sem ný að innan. M.a. er endurnýjað elldhús, bað, gólfefni, fataskápar gluggar, gler, rafmagn og fl. Verð 9,4 millj. Tilv.14876 VEGHÚS Rúmgóð 2ja herb 63,1 fm íbúð á 1. hæð með sérgarði. Parket á gólf- um. Stórt baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Áhv. 6,2 millj. byggsj. Verð 9,9 millj. Tilv. 22662 Vallarbarð 14 Góð 2ja herbergja 55 fm íbúð ásamt 8 fm geymslu (alls 63 fm eign) á jarðhæð í tví- býlishúsi. Áhv. 4,1 millj. Verð 8,7 millj. Tilv. 15239 TIL LEIGU HLÍÐARSMÁRI 19 - VIÐ SMÁRALIND Til leigu 100 til 400 fm mjög bjart og gott verslunarhúsnæði á jarðhæð í sama húsi og Sparisjóður Kópa- vogs. Húsnæðið leigist í einingum frá um 100 fm Mikið auglýsingagildi. Til afhend- ingar strax. Tilv. 4022 HAMRABORG - LEIGA 5 130 fm mjög gott endurnýjað skrifstofuhúsnæð í einu til þrennu lagi. Laust strax. Tilv. 15112 GAUKSÁS - RAÐHÚS - HAFNAR- FJÖRÐUR Glæsileg raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Sérlega vönduð hús sem eru hönnuð að glæsilegu útsýni. Til afhendingar strax. Teikningar og upplýsingar á skrifstofu. Verð aðeins 64.000,- ferm. ÓLAFSGEISLI - EINBÝLI Mjög íburðar- mikið hús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr alls 204 fm Húsið er á besta útsýnisstað í Grafarholtinu. Bygg- ingarstig eftir ósk kaupanda. Teikningar og upplýsingar á skrifstofu. VOGAR - VATNSLEYSUSTRÖND - EINBÝLI Glæsileg hús á einni hæð 125 fm með innbyggðum 31 fm bílskúr. Húsin eru byggð úr forsteyptum viðhaldsfríum einingum, tilbúin að utan, útveggir ein- angraðir og pússaðir inni, rör í rör lagna- kerfi og pússuð gólf. Frábær staðsetning. Byggingarstig eftir ósk kaupanda. SVÖLUÁS - RAÐHÚS - HAFNAR- FJÖRÐUR Mjög glæsileg og vönduð raðhús á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr alls 206 fm. Hönnuð að góðu útsýni. Til afhendingar fljótlega á bygging- arstigi eftir ósk kaupanda. Verð: 13,5 m.kr. MARÍUBAUGUR - SÉRHÆÐIR - TENGIHÚS Mjög glæsilegar sérhæðir 120 fm í þriggja hæða tengihúsum á góðum útsýnisstað í Grafarholti. Tilbúnar til inn- réttinga eða tilbúnar án gólfefna. Til af- hendingar strax eða fljótlega. Allar upplýs- ingar á skrifstofu. Verð: 13,5 - 17,3 SÓLTÚN - REYKJAVÍK Mjög góð 4ra herb. íbúð á jarðh. með sérinng. og sérnotaf. í garði 94,5 fm. Íbúðin er öll mjög glæsileg með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Mjög vandað hús með frábæra staðsetningu. Verð: 14,5 m.kr. FÍFUMÓI - NJARÐVÍK Í góðu fjölbýlis- húsi mjög rúmgóð íbúð til afhendingar fljótlega. Alls 80 fm. Mjög góður kostur. Verð aðeins kr. 7,3 Vegna góðrar sölu vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá. w w w . h i b y l i o g s k i p . i s úelssonar. Helst má þá nefna Hall- grímskirkju, Akureyrarkirkju, Þjóðleikhúsið og Háskóla Íslands. Innréttingarnar á Hótel Borg, sem Guðjón teiknaði ennfremur, voru í art deco stíl og hefur endurgerð þess nú tekið mið af því. Ákveðin áhrif frá straumlínuútfærslunni má greina hjá Sigurði Guðmundssyni arkitekt í formi bygginga eins og Hafnarhúsinu, nú Listasafni Reykjavíkur, og Þjóðminjasafninu sem á ákveðna samsvörun við form kvikmyndahúsa, og hjá Einari Sveinssyni, t.d. í litla skýlinu við Reykjavíkurhöfn (Tryggvagötu) sem hann vann í samvinnu við Gunn- ar H. Ólafsson. Þar má sjá greinileg áhrif frá dæmigerðum bandarískum „roadside“ sjoppum sem voru undir áhrifum straumlínunnar. Elísabet segir að engan veginn megi segja að þessir menn hafi hannað í anda art deco, enda helstu frumkvöðlar mód- ernískra hugmynda hér á landi.Þeg- ar funkis-stíllinn hóf innreið sína um og uppúr 1930 ruddi hann þessum skreytistíl út og fólk tók inn í stað- inn t.d. tekk-vörur í hinum einfalda funkis-stíl. Munir í art deco stíl eru hins vegar að verða eftirsóttir í dag, en segja má að það sé yngsta línan sem hægt er að flokka undir antik. Nú má verða vart endurkomu art deco og þá helst í ýmsum smáhlut- um og aukahlutum. Þá er einnig meira um það að fólk innrétti heimili sín í ákveðnum stíl til að fá góðan heildarsvip á húsnæðið. Gott dæmi um art deco-hlut sem tengist t.d. breyttri kaffimenningu Íslendinga er expressókannan átthyrnda, „Moka Express“, hönnuð af Alfonso og Renato Bialetti 1930. Vandaðar vörur í ekta art deco stíl eru eft- irsóttar, en ekki er mikið framboð af þeim á antiksölum hér. Þó bjóða margar verslanir upp á þá þjónustu að panta ákveðna hluti fyrir við- skiptavini sína, sé þess óskað. Morgunblaðið/Arnaldur Bialetti. Kaffikanna, gerð eftir hinni frægu könnu Alfonso og Renato Bial- etti. Fæst í Pipar og salti og kostar frá 2.500 kr. Art deco gæti hafa haft áhrif á Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins, er hann hannaði Þjóðleikhúsið, þó almennt sé talið að hann hafi sótt innblástur í íslenska stuðlabergið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.