Morgunblaðið - 13.08.2002, Page 17

Morgunblaðið - 13.08.2002, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 C 17HeimiliFasteignir ÖLDUSLÓÐ - HAFNARFIRÐI - LAUS Góð neðri sérhæð í tvíbýli. Íbúðin er ca 135 fm ásamt bílskúr. Á hæðinni eru tvö svefnherbergi, stofur og eldhús, en í kjallara eru tvö til þrjú svefnherbergi o.fl sem er hluti af íbúðinni. Vin- sæl staðsetning. Áhv. 7 milj. húsbréf. Tilboð 5051 4ra-7 herbergja ESPIGERÐI - ÚTSÝNI TIL SUÐURS Falleg ca 117 fm íbúð á 8. hæð með tvennum svölum í suður og austur. Í íbúðinni eru stofa og sjónvarpsstofa og tvö svefnherbergi. Þvottah. inni í íbúð. Vinsælt fjölbýlishús. V. 17,5 m. 5088 MARÍUBAUGUR - FULLB. Erum með í sölu sex 4ra herbergja íbúðir sem allar eru með sérinngangi. Íbúðirnar, sem eru á annari og þriðju hæð, eru um 120 fm að stærð og skilast þær fullbúnar án gólfefna við kaup- samning. V. 15,5-16,9 m. 5031 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Góð 4ra herbergja íbúð í steinhúsi ofarlega við Skólavörðustíg. Íbúðin er um 92 fm og skiptist í 3 herbergi og stofu. Góðar suðursvalir. 5091 HÁALEITISBRAUT - EFSTA HÆÐ Vel skipulögð 104 fm íbúð með glæsilegu út- sýni yfir borgina og sundin. Húsið er allt ný standsett að utan. Góð staðsetning innst í botnlangagötu. Tengi fyrir þvottavél í íbúðinni. Góðar suðursvalir. V. 12,3 m. 5084 VESTURBÆR - HOLTSGATA Rúmgóð og snyrtileg íbúð á þriðju hæð. Tvö- föld stofa og þrjú svefnherbergi. Fallegt útsýni. Svalir. Getur losnað fljótt. V. 15 m. 5075 ÁSGARÐUR - ÚTSÝNI Sérlega falleg og vönduð fjögurra herbergja íbúð ásamt bílskúr með frábæru útsýni yfir Fossvoginn. Íbúðin er rúmgóð og með vönduð- um innréttingum, m.a. sérsmíðaðri eldhúsinn- réttingu. V. 15,2 m. 5063 VESTURBERG - ENDURN. Stórglæsileg og mikið endurnýjuð 100 fm íbúð á 4. hæð í fallegu litlu fjölbýli. Hús og sameign í góðu ásigkomulagi. Frábært útsýni. Íbúðin er óvenju glæsilega innréttuð - einstakt útsýni. V. 12,9 m. 5038 ÁSBRAUT - ENDURNÝJUÐ Ca 90 fm snyrtileg endaíbúð á 1. hæð. Nú eru tvö svefnerbergi og sér borðstofa, en auðvelt að breyta og hafa þrjú svefnherbergi. Gott eld- hús með fallegum sérsmíðuðum innréttingum. Mikið áhvílandi V. 10,9 m. 4896 3ja herbergja FURUGRUND - KÓPAVOGI Góð 77 fm íbúð á 3ju hæð í húsi sem nýlega hefur verið standsett að utan. Lóð og allt um- hverfi er snyrtilegt - glæsilegt útsýni. V. 11,7 m. 5087 GAUTLAND - ÚTSÝNI Snyrtileg og björt 77 fm Íbúð á þriðju hæð í topp ástandi með glæsilegu útsýni yfir Foss- vogsdalinn. Stutt í alla þjónustu og skóla. Góð áhvílandi lán. V. 11,8 m. 4259 SELTJARNARNES - EIÐIS- TORG Mjög falleg og vel staðsett 116 fm íbúð í lyftu- húsi með sjávarútsýni - lítill sérgarður. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. V. 14,3 m. 4973 HAGAMELUR - ENDAÍBÚÐ Falleg 3ja herbergja endaíbúð á þriðju hæð með sérherbergi í risi. Mikið útsýni yfir borgina. Nýjar skolplagnir. Frábær staðsetning rétt við Sund- laug Vesturbæjar og Melaskóla. V. 12,2 m. 4949 2ja herbergja VALLENGI - SÉRINNGANGUR Nýleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð ca 70 fm. Sérinngangur. Sérþvottahús í íbúð. Áhvíl. hús- bréf ca 5,0 millj. V. 10,3 m. 5071 ASPARFELL - SNYRTILEG Vel búin og snyrtileg 2ja herbergja íbúð með vönduðum gólfefnum. V. 7,6 m. 5061 VALLARÁS - STÚDÍÓ Mjög falleg 45 fm stúdíó-íbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Húsið er klætt að utan og sameign lít- ur vel út. Íbúðin getur afhenst fljótlega. V. 7,3 m. 5044 BÚÐARGERÐI - SÉRINN- GANGUR Snyrtileg íbúð í kjallara með sérinngangi á frið- sælum stað. Nýleg gólfefni. Góð áhvílandi lán. Íbúðin er ósamþykkt. V. 5,8 m. 5019 Fyrirtæki GLÆSILEGT HÚS - FERÐA- ÞJÓNUSTA Glæsilegt hús rétt við Dalvík, þar sem rekið er í dag gistiheimili. Gott land er umhverfis húsið. Einstök náttúrufegurð. Eignin er í mjög góðu ásigkomulagi - hitaveita. Húsið er um 300 fm auk þess 58 fm bílskúr. Auðvelt að breyta í tveggja íbúða hús. Hér er eign sem býður upp á ýmsa notkunarmöguleika. V. 25,0 m. 4786 MIÐBORGIN- GISTIHEIMILI Gistiheimili við Ránargötu, alls ca 260 fm í fimm einingum. Leigt út í dag sem stök herbergi (allt að 15 herb.) En einnig mætti leigja hluta af hús- næðinu út sem stúdíó-íbúðir. Talsvert endurnýj- að - nýtt sjónvarpskerfi og lagnakerfi. 4502 Atvinnuhúsnæði AKRALIND - KÓPAVOGI - LAUST Vel staðsett 120 fm atvinnuhúsnæði með góðri aðkomu. Húsnæðið er fullbúið og lóð frágengin. Til afhendingar strax. V. 11,0 m. 4667 LAUGARÁSVEGUR Mjög gott um 160 fm verslunar- og þjónustu- húsnæði í lítilli þjónustumiðstöð. Einingin er áberandi frá götu. Góð bílastæði. V. 17 m. 4656 SÍÐUMÚLI - EFSTA HÆÐ Mjög vel innréttað skrifstofuhúsnæði 240 fm með 11 misstórum skrifstofuherbergjum, 2 sal- ernum, kaffistofu, tölvuherbergi o.fl. Mjög full- komnar tölvulagnir. Til afhendingar fljótlega. Eft- irsótt staðsetning. V. 25,0 m. 4671 SMIÐSBÚÐ - GARÐABÆ - SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Mjög snyrtilegt og full innréttað skrifstofuhús- næði á annarri hæð, um 170 fm, með sérinn- gangi. Húsnæðið skiptist í nokkur misstór skrif- stofuherbergi, geymslu, eldhús og móttöku. Góð gólfefni og ástand innréttinga er gott. Næg bílastæði. V. 16,0 m. 4533 HÖFNIN - HAFNARF. Við Lónsbraut er til sölu eða leigu eining með 4x5 m innkeyrslud. Grunnflötur ca 145 fm plús milliloft ca 35 fm. Langtímalán gætu fylgt. V. 12,0 m. 3652 VANTAR - MIÐBORGIN 1. Leitum að ca 70 til 120 fm verslunarhús- næði sem hentar fyrir gullsmið á Laugavegi neðarlega eða Skólavörðustíg. 2. Húsnæði allt að 100 fm sem hægt væri að leigja út í pörtum. 3782 SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI - VANTAR Höfum kaupanda góðu skrifstofuhúsnæði á höfuðborgasvæðinu. Stærð 2.000 til 3.500 fm. Húsnæðið má vera óinnréttað. 4132 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L AF A S T E I G N A S A L A Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Guðrún Guðfinnsdóttir, ritari – móttaka. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri. Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is ELDRI BORGARAR HVASSALEITI - VR-HÚSIÐ Góð 107,8 fm íbúð í VR-húsinu sem er með mikilli þjón. og félagsaðstöðu. Íb. er vel staðsett í húsinu, með góðum sólarsvölum - björt íbúð. Tenging við vakt- og öryggiskerfi Securitas. Gólfefni eru parket og flísar. V. 16,5 m. 5022 Nýbyggingar KÓRSALIR 1 - „Penthouse“ Stórglæsileg 292,4 fm „penthouse“-íbúð á tveimur hæðum. Fernar svalir og gert ráð fyrir heitum potti. Glæsilegt útsýni. V. 32 m. 5020 ÓLAFSGEISLI - LENGRA KOMIÐ Vel staðsett einbýli á tveimur hæðum, alls ca 200 fm. Stendur innst í botnlanga við opið svæði. Selst tilbúið til innréttinga að innan og fullbúið að utan. Afhending strax. Möguleg skipti á 3ja-4ra herbergja íbúð. V. 24,0 m. 4768 Sérbýli VIÐARRIMI Fallegt ca 183 fm einbýli á einni hæð, staðsett innst í botnlanga. Húsið er smekklega innréttað með fjórða svefnherbergi innaf bílskúr og auð- velt að bæta við fimmta svefnherberginu. 180 fm verönd kringum húsið. Sér skúr fyrir verk- færi ofl. Vönduð og góð eign V. 24,5 m. 5067 KVISTALAND - FOSSVOGI Gott einbýlishús, alls um 245 fm, innst í botn- langa á eftirsóttum stað neðst í Fossvoginum. Mikið aukarými í kjallara. Góð aðkoma og góð- ur garður. V. 29,7 m. 4211 MARÍUBAUGUR Raðhús á einni hæð. Selst tilbúið undir tré- verk og fullbúið að utan. Afhending í júlí. Húsið er alls ca 200 fm þar af 25 fm inn- byggður bílskúr. V. 19,4 m. 5023 VESTURGATA Skemmtilegt uppgert einbýli sem er tvær íbúðir í dag. Samanlagður grunnflötur líklega hátt í 140 fm. Á aðalhæðinni og í risinu er þriggja herbergja íbúð með sérinngangi. Í kjallara er lít- il stúdíó-íbúð sem er í útleigu. Húsið er mikið endurnýjað. V. 18,5 m. 1526 GRAFARVOGUR - FOLDAHV. Fallegt einbýlishús um 185 fm. Fimm góð her- bergi, bjartar stofur og góður bílskúr. Suðurlóð fullgerð með heitum potti o.fl. V. 25,5 m. 4958 GARÐABÆR - M. VINNUAÐST. Einbýlishús um 120 fm með 76 fm vel byggð- um bílskúr með öllum lögnum fyrir atvinnustarf- semi. Húsið er vel skipulagt og með góðri að- komu og skjólgóðri lóð. Mjög vinalegt hús. V. 21,0 m. 4770 Hæðir SAFAMÝRI - BÍLSKÚR Góð vel staðsett 144 fm neðri sérhæð auk bíl- skúrs. Hornlóð. Íbúðin skiptist m.a. í 4 herbergi, stofur, blómastofu og nýlega endurnýjað eld- hús. Hús og íbúð í góðu ásigkomulagi. V. 22 m. 5077 ÖLDUGATA Glæsileg ca 115 fm efri hæð í virðulegu húsi á horni Öldugötu og Unnarstígs. Góður ca 26 fm bílskúr fylgir. Á hæðinni eru tvö mjög rúmgóð svefnherbergi og falleg stór stofa. Einnig er hægt að kaupa risíbúð fyrir ofan þessa íbúð með en hún er nú nýtt með hæðinni. Verð hæðin kr. 18,0 millj., bílskúr kr. 2,0 millj. og ris- íbúðin kr. 8,0 millj. 5056 LAUGARNESVEGUR Efri 3ja herbergja hæð með sérinngangi í eldra timburhúsi. Góður skúr er á lóðinni. Íbúðin er laus. V. 9,8 m. 3129 MIÐTÚN - BÍLSKÚR Íbúðin er hæð og kjallari, alls 135 fm, í einu af þessum vinsælu húsum við Miðtún. Húsið er vel staðsett og góður garður umhverfis. Áhuga- verð eign. V. 15,2 m. 4629 Fallegt, vandað einbýli, ca 298 fm, ásamt sér standandi 28 fm bílskúr með gryfju. Einnig er ca 100 fm bílskúr á jarðhæð hússins, en því plássi mætti breyta í séríbúð. Á miðhæð og í risi er mjög góð íbúð með 5 svefnherb. og stof- um á hvorri hæð. Fallegur garður. Eignaskipti möguleg. Mikil og góð eign. 4734 SELJAHVERFI - VANDAÐ Þriggja og fjögurra herbergja íbúðir í 24 íbúða lyftuhúsi þar sem allar íbúðir hafa sérinngang frá svalagangi. Öllum íbúðunum fylgir stæði í bílskýli og afhendast þær fullbúnar án gólfefna. Afhending í desember. Góð staðsetning. LÓMASALIR - ÚTSÝNI JÓRUSEL - STÓR AUKAÍBÚÐ Vönduð húseign á þremur hæðum. Aukaíbúð 100 fm er á jarðhæð með sérinngangi. Góður 28 fm bílskúr með útgröfnum kjallara. Góð lóð með sólpalli. Skipti á minni eign kemur til greina. V. 29,0 m. 4713 BRÚNASTEKKUR - VANDAÐ Vorum að fá í sölu sérlega fallegt og vandað 191 fm einbýlishús á góðum stað í botnlanga- götu. Húsið hefur verið töluvert endurnýjað, m.a. nýlegt parket á öllum gólfum og sérlega falleg sérsmíðuð „kirsuberja“-eldhúsinnrétting. Fallegur arinn í stofu. Ca 35 fm timburverönd til suðurs. Garðurinn er einn af þeim fallegri með miklum skrautgróðri og trjám. TOPPHÚS Á TOPPSTAÐ. 44 myndir á www.borgir.is V. 23,0 m. 5064 GRAFARVOGUR - LYNGRIMI Sérlega fallegt einbýli með „karakter“. Húsið, sem er ca 242 fm með innbyggðum bílskúr, er staðsett á friðsælum stað innst í botnlanga. Á neðri hæð eru eldhús og stofur og innbyggður bílskúr. Á efri hæð 4 herbergi og bað og setu- stofa. Hús með svona fallegri hönnun eru ekki algeng á markaðinum. Mögul skipti á minni eign. 48 myndir á www.borgir.is 5017 STEINAGERÐI - AUKAÍBÚÐ Gott ca 210 fm einbíli ásamt ca 34 fm bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað. Miðhæð og ris er ein íbúð með sérinngangi, 4 svefnherbergjum og góðum stofum. Í kjallara er einnig séríbúðar- aðstaða með 2 svefnherb. Eftirsótt staðsetning. V. 26,5 m. 4665 Í eignaglugganum okkar að Ármula 1 getur þú skoðað í rólegheitum myndir og lýsingu af flest- um okkar eignum sem eru á söluskrá hjá okkur. EIGNARGLUGGINN ER ALLTAF OPINN Alltaf á fimmtudögum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.