Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 C 29HeimiliFasteignir Með rólusettunum fylgja jarðfestingar. Börnum þykir gaman að renna sér í rennibrautum. f ð Nýjar íbúðir til sölu hjá 3ja herbergja 4ra herbergja Raðhús Klapparhlíð - Mosfellsbæ Við erum að reisa blandaða byggð lítilla fjölbýlishúsa og raðhúsa. Byggðin rís á framtíðarbygginga- svæði Mosfellsbæjar. Mjög falleg hönnun, gott útsýni og rými milli húsa. Öll þjónusta, skóli og leik- skóli í næsta nágrenni. Teikni- stofan Úti og Inni sá um hönnun húsanna. Laugarnesvegur 87 og 89 Rúmgóðar íbúðir á einum eftir- sóttasta stað í bænum (gamla Goðalóðin). 5 og 6 hæða fjöl- býlishús með lágmarksviðhaldi og frábærri hönnun. Húsin eru einangruð að utan og klædd ál- klæðningu. Teiknistofan Úti og Inni hannaði húsin. 5 herbergja LAUGARNESVEGUR Eigum eftir tvær vandaðar 135 og 140 fm íbúðir á frábærum stað í höfuð- borginni. 5 hæða fjölbýli með sérinngangi af svalagangi. Lyftublokk með bílageymsluhúsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en baðherbergisgólf verða flísalögð. Stutt í laugarnar og miðbæinn. Verð á 3. hæð 21,0 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi. KLAPPARHLÍÐ – MOSFELLSBÆ Um 100 fm íbúðir í litlum 2ja og 3ja hæða fjölbýlishúsum. Húsin eru einangruð að utan og klædd harðviði og álklæðningu. Sérinngangur er inn í allar íbúðirnar. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en baðherbergis- og þvottahúsgólf verða flísalögð. Skóli, leikskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni. Verð frá 13,1 millj. Innréttingar eru sérlega vandaðar en óski kaupandi eftir að hanna íbúðina að eigin smekk tökum við vel í slíkar óskir. Þær þurfa þó að koma fram í tíma. Söludeild okkar er að Höfðabakka 9, sími 530 4200. Einnig eru ítarlegar upplýsingar um eignirnar á vefsíðu okkar www.iav.is. Nánari upplýsingar Breytingar á íbúðum Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is. Lóðir HÓLMATÚN – ÁLFTANESI Eigum til sölu frábærlega staðsetta einbýlishúsalóð á Álftanesi (Hólmatún). Eignalóð, byggingapúði er kominn og gatnagerðargjöld greidd. LAUGARNESVEGUR Vandaðar tæplega 90 fm íbúðir á frá- bærum stað í höfuðborginni. 5 hæða fjölbýli með sérinngangi af svalagangi. Lyftublokk með bílageymsluhúsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólf- efna en baðherbergisgólf verða flísalögð. Stutt í laugarnar og miðbæinn. Verð frá 13,3 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi. MÁNATÚN Eigum eftir tvær 81 fm íbúðir á 5. og 6. hæð í vönduðu 7 hæða fjölbýlishúsi. Mjög eftirsóttur staður. Lyftublokk með bílageymsluhúsi. Afhendast fullbúin án gólfefna en baðherbergisgólf verður flísalagt. Húsið er einangrað að utan og klætt álklæðningu, og þafnast því lámarks viðhalds. Verð á 5. hæð 14,6 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi. KLAPPARHLÍÐ – MOSFELLSBÆ 64 til 67 fm íbúðir í litlum 2ja og 3ja hæða fjölbýlishúsum. Húsin eru einangruð að utan og klædd harðviði og álklæðningu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en baðherbergis- og þvottahúsgólf verða flísalögð. Skóli, leikskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni. Verð frá 9,9 millj. ÞÓRÐARSVEIGUR Vel hannaðar rúmlega 70 fm íbúðir. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna að undanskildum baðherbergis- og þvottahúsgólfum sem verða flísalögð. Skóli, leikskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni. Verð frá 9,9 millj. 2ja herbergjaÞÓRÐARSVEIGURVel hannaðar rúmlega 100 fm íbúðir. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna að undanskildum baðherbergis- og þvottahúsgólfum sem verða flísalögð. Skóli, leikskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni. Verð frá 14,7 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi. Þórðarsveigur – Grafarholti Skemmtilegar hannaðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 4ra og 5 hæða lyftuhúsi á skjólgóðum og fallegum stað. Sérinngangur af svalagangi eða beint af jarðhæð í hverja íbúð. Vandaðar innrétt- ingar. Þvottahús er í öllum íbúð- um. Mjög stutt er í alla þjónustu og er leikskóli steinsnar frá húsinu. Húsið er steinsallað að utan og þarfnast því lítils viðhalds. Kanon arkitektar hönnuðu húsin. Borgartún 30 A og B Stórglæsilegt sex hæða lyftuhús með stórum og björtum lúxus- íbúðum sem hannaðar eru með þægindi íbúa í huga af Ingimundi Sveinssyni arkitekt. Sérlega vandaður frágangur úti sem inni, viðhald í lágmarki. Húsið er ein- angrað að utan og klætt álklæðn- ingu. Brunaviðvörunarkerfi er í húsinu, sérstaklega er hugað að hljóðeinangrun, loftskiptakerfi, mynddyrasími, lyfta opnast beint inn í íbúðir, sólskáli til suðurs, tvennar svalir með endaíbúð- um, tvö baðherbergi o.m.fl. LAUGARNESVEGUR Vandaðar 110 til 130 fm íbúðir á frábærum stað í höfuðborginni. 5 eða 6 hæða fjölbýli með sérinngangi af svala- gangi. Lyftublokk með bílageymsluhúsi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en baðherbergisgólf verða flísalögð. Stutt í laugarnar og miðbæinn. Verð frá 15,8 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi. KLAPPARHLÍÐ - MOSFELLSBÆ 82 fm íbúðir í litlum 2ja og 3ja hæða fjölbýlishúsum. Húsin eru einangruð að utan og klædd harðviði og álklæðningu. Sérinngangur er inn í allar íbúðirnar. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en baðherbergis- og þvottahúsgólf verða flísalögð. Skóli, leikskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni. Verð frá 11,9 millj. ÞÓRÐARSVEIGUR Vel hannaðar rúmlega 80 fm íbúðir. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna að undanskildum baðherbergis- og þvottahúsgólfum sem verða flísalögð. Skóli, leikskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni. Verð frá 12,5 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi. BORGARTÚN Sérlega vandaðar 130 til 170 fm íbúðir á frábærum stað í höfuðborginni, mitt á milli Laugardals og miðbæjarins. Öllum íbúðum fylgir sér stæði í bílageymslu- húsi sem innangengt er í. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna að undanskildum baðherbergjum og þvotta- húsgólfum. Svalir eru yfirbyggðar að hluta með gleri. Verð frá 18,9 millj. með sérstæði í bílageymsluhúsi. KLAPPARHLÍÐ – MOSFELLSBÆ Um 113 fm endaíbúðir í litlum 2ja og 3ja hæða fjölbýlishúsum. Húsin eru einangruð að utan og klædd harðviði og álklæðningu. Sérinngangur er inn í allar íbúðirnar. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en baðherbergis- og þvottahúsgólf verða flísalögð. Skóli, leikskóli og öll þjónusta í næsta nágrenni. Verð frá 14,6 millj. KLAPPARHLÍÐ – MOSFELLSBÆ Um 170 fm tveggja hæða raðhús með innbyggðum bílskúr. Tilbúið að utan og fokhelt að innan. ATH. Húsin verða einangruð að utan og klædd álklæðn- ingu. Verð frá 15,1 millj. Fjórar staðsetningar í boði • Lækkaðu byggingarkostnaðinn! • Styttu byggingartímann! Hús á mynd. er m. steniklæðningu Hús þetta er 151 fm (125+26 fm bílsk.) íslenskt timbureiningahús. Efni í fokh. hús m. stand. vatnsklæðningu afhendist í gámi tilbúið til uppsetningar á höfuðborgarsvæðinu. Reisingartími er um 10 dagar. Kr. 4.980.000 sphönnun húseiningar, Dalvegi 16b, 200 Kópavogi, sími 564 6161, netfang: spdesign@mmedia.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.