Morgunblaðið - 13.08.2002, Síða 22

Morgunblaðið - 13.08.2002, Síða 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Opið mánud.–föstud. frá kl. 9–18 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir, Álfheiður Emilsdóttir. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. www.fjarfest.is - fax 562 4249 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Hlíðarhjalli Vorum að fá í sölu stór- glæsileg íbúð 4ra herb. ásamt bílskúr. Íbúðin er öll hin vandaðasta. Marmari á gólfum. Yfirbyggðar svalir. Þetta er eign sem er mjög vönduð í alla staði Álakvísl - sérinngangur Björt og skemmtileg 4ra herbergja. íbúð á tveimur hæðum. Góðar innréttingar. Stæði í bílgeymslu. 2ja - 3ja. herbergja Berjarimi - bílskýli Glæsileg íbúð á jarðhæð með fallegum innréttingum, parket á gólfum. Þetta er eign sem sem vert er að skoða. Verð 10,5 millj. Bergþórugata - góð íbúð Vor- um að fá á sölu snyrtilega og nýstand- setta 3ja herb. íbúð. Góðar innréttingar og gólfefni. Verð 11,4 millj. Boðagrandi - lyftuhús - bíla- geymsla Vorum að fá á sölu 2ja herb. íbúð á 3ju hæð. Húsið er nýmálað. Hús- vörður. LAUS STRAX. Verð 9,7 millj. Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 10 og 12 hæða álklæddum lyftuhúsum. Mjög fallegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla verslun og þjónustu. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upp- lýsingar hjá sölumönnum. Til afhendingar nú þegar. Ársalir 1-3 - glæsileg álklædd lyftuhúsEinb., parhús og raðhús Strýtusel - einbýlishús Erum með í sölu ca 180 fm einbýlishús á einni hæð. Arinn. Húsið er staðsett í lokaðri götu. Rúmgóður bílskúr. Verð 21,4 millj. Brúnastekkur - einbýlishús - arinn Erum með í sölu ca 200 fm ein- býlishús á rólegum og góðum stað. Glæsilegt eldhús, nýlegt parket á öllu. Góður bílskúr. Sólpallur. Verð 23 millj. Laust fljótlega Funafold - einbýli m. tvöföld- um bílskúr 300 fm einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúr. Vandaðar beykiinnr. og gólfefni. Fullfrágenginn garður og sól- verönd. Hrauntunga - raðhús með aukaíbúð Gott tveggja hæða raðhús á þessum vinsæla stað í Kópavogi með innb. bílskúr. Stórar stofur, 3 svefnherb. og ca 40 fm flísalagðar svalir. Hús í góðu ástandi að utan sem innan. Ágæt auka- íbúð á jarðhæð. 4ra og 5 herbergja íbúðir Engihjalli - glæsilegt útsýni Rúmgóð og vel skipulögð 4ra herb. íbúð á 5. hæð. Verð 11,9 millj. Hvassaleiti - 5 herb. - bílskúr Sérstaklega björt og stór íbúð 150 fm. Frábært útsýni. Verð 16,9 millj. Melbær - raðhús - bílskúr Gott raðhús á tveimur hæðum ásamt aukaíbúð í kjallara. Suðurgarður, heitur pottur. Bergstaðastræti - nýtt Nýbýlavegur Glæsileg 3ja-4ra herb. íbúð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stórt baðherb. með hornkeri. Fallegt eld- hús með vönduðum tækjum. Laus fljót- lega. Verð 12,8 millj. Barðastaðir - við golfvöllinn Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herb. íbúð. Rúmgóð herbergi, vandaðar innrétt- ingar frá Brúnás. Parket á gólfum. Flísa- lagt baðherbergi. Suðurverönd. Laus við kaupsamning Engihjalli Björt og skemmtileg 5 herb. íbúð á fyrstu hæð. Suðursvalir. Verð 12,5 millj. Mosarimi - góð íbúð 4ra herb. íbúð með sérinngangi. Góðar suð-austursvalir. Stutt í þjónustu. Verð 13 millj. Til sölu nokkrar nýjar 2ja-4ra herb. íbúðir á einum besta stað í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með vönduðum innréttingum og flísum á baði en án gólfefna að öðru leyti. Lyftuhús. Húsið er álklætt að utan að hluta og sameign verður frágengin. Möguleiki á viðbótarláni frá byggingaraðila á eftir húsbréfum. Til afhendingar í septem- ber 2002. Gyðufell - álklætt Skemmtileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð með yfirbyggðum svölum í viðhaldsfríu húsi. Verð 8,5 millj. Breiðavík - 3ja herb. Sem ný og falleg 3ja herb. íbúð á vinsælum stað í Grafarvogi. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Laus fljótlega. Mosarimi Nýkomin er á sölu skemmtileg 3ja herb. íbúð á mjög góðum stað í Grafarvogi. Verð 11,5 millj. Skipasund - bílskúr Vorum að fá í sölu 3ja herb. íbúð á þessum vinsæla stað. Góð íbúð og stór bílskúr (jeppafær). Verð 11,9 millj. Ársalir - 3ja herb. Rúmgóð 109 fm íbúð í nýju álklæddu lyftuhúsi. Sérsmíðað- ar innréttingar frá Brúnási, flísalagt bað- herbergi og vönduð tæki. Til afhendingar nú þegar. Funalind - falleg 2ja herb. íbúð Glæsileg íbúð á jarðhæð með stór- um sólpalli á móti suðri. Þetta er eign sem sem vert er að skoða. Verð 11,7 millj. Starengi - glæsileg Sem ný og falleg 3ja herb. íbúð með sérinn- gangi. Sérlega fallegar og vandaðar innréttingar. Gegnheilt parket og flísa- lagt baðherbergi. Laus fljótlega Eldri borgarar Árskógar - „penthouse“ Góð 2ja herb. íbúð á 13. hæð í þessu vinsæla húsi fyrir eldri borgara. Fallegt útsýni. Íbúðin er mjög vönduð í alla staði. Hús- vörður. Verð 14.2 millj. Nýjar íbúðir Maríubaugur - keðjuhús/ein- býli Til afhendingar nú þegar. Tilbúin til innréttinga. Skemmtilega hönnuð ca 200 fm keðjuhús á einni hæð með innbyggð- um 25 fm bílskúr. Húsin standa á útsýnis- stað og afhendast tilbúinn til innréttinga. Fullfrágengið að utan og lóð verður gróf- jöfnuð. Glæsilegt útsýni. Teikningar og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á skrifstofu. Verð frá kr. 19.2 millj. Ólafsgeisli - raðhús með út- sýni Fyrir ofan Golfskálann. Skemmti- lega hönnuð rúmlega 200 fm raðhús á tveimur hæðum og innbyggðum bílskúr. Afhendist tilbúið til innréttinga og frágeng- ið að utan með grófjafnaðri lóð. Glæsilegt útsýni. Teikningar og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á skrifstofu. AÐEINS TVÖ HÚS EFTIR. Verð 19,9 millj. Bragi Björnsson lögmaður og löggiltur fast- eignasali Úlfar Þ. Davíðsson sölustjóri Börkur Hrafnsson lögmaður HATÚN 6A SÍMI 5 12 12 12 www.foss.is Netfang: foss@foss.is FASTEIGNASALA ATVINNUHÚSNÆÐI HAFNARFJÖRÐUR – GLÆSILEGT Til sölu eða leigu í miðbæ Hafnarfjarðar stórglæsi- legt húsnæði með frábæru útsýni yfir höfnina, í góðu lyftuhúsi. Lyklar og allar nánari upplýs- ingar á skrifstofu. KIRKJUSTÉTT - GRAFARHOLT Falleg raðhús, alls 193,3 fm á tveimur hæðum á góðum stað í Grafarholtinu. Stutt verður í alla þjónustu og skóla. Húsin afhent fullbúin að utan en fok- held að innan og lóð grófjöfnuð. Húsin eru tilbú- in til afhendingar. Verð. 15,5–15,8. Nánari uppl. og teikn. á skrifstofu RAÐHÚS BIRTINGAKVÍSL 116 fm endaraðhús á góðum stað í Ártúnsholti. Þrjú svefnherbergi og góðar stofur. Hluti af íbúðinni er undir súð, því er gólfflatarmál töluvert stærra en uppgefið er. Verð 15,5 millj. DALSEL - BREIÐHOLT Frábært raðhús fyrir stóra fjölskyldu. Tvær stofur og fimm svefnherbergi. Parket og flísar á gólfum. Um er að ræða gott hús í grónu hverfi. Stæði í bíla- geymslu. SÉRHÆÐ VESTURBÆR - TÓMASARHAGI Stór- glæsileg efrisérhæð í nýlegu húsi byggt 1998 á frábærum stað í Vesturbænum. Smekklegar og vandaðar innréttingar. Stór stofa og þrjú svefn- herbergi. Þvottahús sér á hæð. Náttúrusteinn og ljóst parket á gólfum. Einstök eign. SALAHVERFI Stórglæsileg 123,7 fm 5 her- bergja íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi með sér- inngangi ásamt bílskúr. Þrjú rúmgóð svefnher- bergi, tvö baðherbergi og tvennar góðar svalir. Þvottahús í íbúð. Mikil lofthæð. Verð 17,9 millj. 4-5 HERBERGJA BREIÐHOLT - BÍLSKÚR Björt og rúmgóð 113 fm 4ra herbergja íbúð ásamt 30,7 fm bílskúr í Álftahólum í Breiðholti. Ljóst parket á flestum gólfum. Þrjú góð herbergi og stórt eldhús. Stofa rúmgóð með góðum svölum. Verð 14,5 millj. VESTURBÆR - BÍLSKÚR Stórglæsileg 4-5 herbergja 126,2 fm íbúð á frábærum stað í vesturbænum. Einstakt útsýni yfir KR-völlinn. Íbúðin er öll sérstaklega björt og rúmgóð. Ein- staklega mikið skápapláss. Ljóst parket er á allri íbúðinni, nema korkur á eldhúsi og flísar á baði. Mjög góður 29 fm bílskúr fylgir eigninni. SÓLHEIMAR – ÚTSÝNI Rúmgóð og björt hæð með miklu útsýni yfir Laugardalinn. Þrjú góð svefnherbergi, stofa og sólstofa. Rúmgott eldhús. Flísalagðar svalir. Verð 14,9 millj. 3JA HERBERGJA HÁTÚN - GÓÐ Mjög snyrtileg 3 herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi á góðum stað. Parket á öllum gólfum og flísalagt baðherbergi. VESTURBÆR - GRANASKJÓL Mjög skemmtil., tæpl. 80 fm íb. á jarðhæð (ekki kjallari). Sérinng. Parket og flísar á gólfum. 2 rúmgóð svefnherb. og góð stofa. V. 12,5 m. ÞÓRUFELL - BREIÐHOLT Vorum að fá í sölu rúmg. 79,8 fm 3 herb. íb. í efra-Breiðholti. Rúmg. eldh., góð stofa með fráb. útsýni og 2 góð herb. Rúmg. svalir með einst. útsýni yfir borgina. ÁSVALLAGATA-VESTURBÆR Góð íbúð á vinsælum stað í Vesturbænum. Dökkt plastparket á stofu og eldhúsi. Falleg hvít eld- húsinnrétting. Góður garður. 15 fm parketlagt herb. í kjallara. Búið að taka allt húsið í gegn. Góð eign á vinsælum stað. Verð 11,4 millj. 2JA HERBERGJA VESTURBÆR - GÓÐ Opin og björt 2ja herbergja íbúð á vinsælum stað í Vesturbæn- um. Eikarparket á gólfum og nýstandsett bað- herbergi. Verð 8,9 millj. TIL LEIGU EÐA SÖLU HÚSNÆÐI Á HELSTU VERSLUNARSVÆÐUM BORGARINNAR. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU EÐA SÖLU Magnús I. Erlingsson lögmaður Fasteignasalan Foss er flutt í nýtt húsnæði í Hátúni 6a (Fönix-húsið) VANTAR VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ Sérblað alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.