Morgunblaðið - 13.08.2002, Side 38

Morgunblaðið - 13.08.2002, Side 38
38 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Einbýlishús GOÐATÚN - GARÐABÆ Gott, tæplega 197 fm, einbýlishús á einni hæð með 37 fm bílskúr í þessu gróna hverfi. 4 góð svefnherb., tvær parkertlagð- ar stofur og stórt eldhús. Heitur pottur í garði. Hús nýlega viðgert og klætt að utan og þak er einnig nýlegt. Áhv. 6,5 m. V. 17,6 m. LOGAFOLD - 2JA ÍBÚÐA HÚS Gott og vel byggt 310 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Stærri íbúð er 153 fm með 3 rúmgóðum svefn- herb. og stórum stofum með útsýni út á Voginn. Minni íbúðin er 112 fm tveggja herb. íbúð með mjög stórri stofu. Bílskúr er 45 fm með tveimur hurðum. Þetta er gott hús á góðum stað í Grafar- voginum. Áhv. 17,5 m. Verð 26,9 m. Rað- og parhús FAGRIHJALLI - ÚTSÝNI Mjög vandað, fallegt og vel staðsett 213 fm par- hús með innbyggðum bílskúr. Húsið er að mestu á tveimur hæðum en tvo rúmgóð herbergi eru yfir helminginn af 2. h. Í húsinu eru 4-5 svefnherb., parketlögð stofa með fallegu útsýni, mjög rúm- gott flísalagt baðherb., gestasnyrting, þvottaher- bergi og þrennar svalir. Parket er á flestum gólf- um og er það mjög vandað. Stigar milli hæða eru einnig mjög vandaðir. Áhv. 9,2 m. Verð 23,5 m. AKURGERÐI Glæsilegt parhús á tveimur hæðum með 25 fm flísalögðum bílskúr, sam- tals 189,4 fm, á þessum vinsæla stað í Gerðun- um. Húsið er byggt árið 1989. Snjóbræslulagn- ir eru í stéttum við inngang og innkeyrslu. Áhv. 4,7 m. húsbréf og lífsj. Verð 25,7 m. Sjá umfjöll- un í blaðinu. ESJUGRUND - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Gott 194 fm steynsteypt hús á einni hæð auk kjallara, þar af er kjallarinn ca 50 fm. Tvöfald- ur bílskúr, 53 fm, með þriggja fasa raflögn. Hellulagt stórt bílastæði og stétt er steypt, steypt loftplata. Húsið skiptist í forstofu, for- stofuherbergi, gestasnyrtingu, gang, hol, rúm- góða fallega borðstofu og stofu út í eitt. Á gólfum er 22 mm. gegnheilt eikarparket, skrautlagt fiskibeinamynstri. Eldhúsið með ný- legri innréttingu, borðkrók og flísum á gólfi. Þvottaherbergi. Þrjú svefnherbergi og bað. Bjart og vel skipulagt hús. Kjallarinn er með sérinngangi, herbergi og geymslu. www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is Sérhæðir ÁLFHÓLSVEGUR 95 Góð 122 fm, 4ra herb. sérhæð. Íbúðin er á annari hæð (efstu) og er með sérinngangi. 3 rúmgóð svefnherbergi, stórt eldhús, baðherbergi með glugga, mjög rúmgóð stofa með frábæru útsýni og 24 fm bílskúr með geymsluplássi undir. Verð 15,9 m. 5 til 7 herbergja FÍFULIND - KÓP. 5 herb., 133 fm íbúð á 4. hæð og risi á þessum vinsæla stað í Lindunum. Íbúðin er m.a. stofa, sjónvarpshol, 4 svefnherb., baðherb., snyrting, eldhús og fl. Stutt í alla þjónustu og skóla. Áhv. 7,0 m. húsbréf. HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR - SKIPTI Mikið end- urnýjuð, 5 herb., 113 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjöl- býli ásamt 26 fm bílskúr eða samtals 139 fm. Íbúðin skiptist í stofu og borðstofu með vestur- svölum, rúmgott nýlegt eldhús, nýtt flísalagt bað- herb. í hólf og gólf, 4 svefnherb. og fl. Áhv. 6,5 m. húsbréf og byggsj. Verð 13,9 m. Makaskipti möguleg á rað-, par- eða einbýlishúsi, helst á sama svæði en önnur svæði koma til greina. HRÍSATEIGUR - BÍLSKÚR 137 fm íbúð sem skiptist í hæð og ris með sérinngangi. Íbúðin er í tvíbýlishúsi ásamt 45 fm bílskúr á þessum vinsæla stað í Teigunum. Íbúðin er stofa, borðstofa, 4 svefnherb., rúmgott eldhús, tvö baðherb. og fl. Stofninntök fyrir heitt og kalt vatn eru nýleg. Búið að endurnýja gler og gluggafög. Áhv. 1,3 m. Verð 18,9 m. SÓLVALLAGATA 6 herbergja, 153 fm íbúð á 2. hæð í reisulegu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Íbúðin skiptist m.a. í tvær rúmgóðar stofur, 4 svefnherb. rúmgott uppgert eldhús, tvö baðherb. og fl. Þvottaherb. í íbúð. Tvennar svalir. Örstutt í skóla. Áhv. 6,2 m. hús- bréf. Verð 18,9 m. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. 4ra herbergja SELJABRAUT 4ra herb., 100 fm endaíbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er stofa, borðstofa, þrjú svefnherb, eldhús, flíslagt bað- herb. og fl. Þvottaherb. í íbúð. Útsýni. Innangengt er úr bílgeymslu inn í húsið. Húsið er allt klætt að utan með steni-klæðningu. Áhv. 7,0 m. húsbréf og 1,6 m. lífsj. Verð 12,8 m. 3ja herbergja BÁRUGATA Góð 80 fm íbúð í kjallara í steinhúsi. Íbúðin skiptist í mjög rúmgott eldhús, stofu með gegnheilu parketi á gólfi, tvö rúmgóð svefnher- bergi og flísalagt baðherbergi. Áhv. 4,2 m. Verð 9,9 m. ENGIHJALLI Mjög falleg, björt og rúmgóð íbúð á áttundu hæð, með glugga á þrjá vegu, stórum vestursvölum, parketi á gólfi. Þvotta- herb. á hæðinni. Mikið útsýni. Selj. leitar að nýl. 4ra herb. íbúð allt að 16,0 m. BARÐASTAÐIR Mjög falleg, 3ja herb., 93 fm íbúð á 2. h. í litlu fjölbýli. Húsið var byggt 1999. Íbúðin skiptist í 2 rúmgóð, parketlögð svefn- herb., flísalagt bað- og þvottaherbergi, eldhús með vandaðri innréttingu og rúmgóða flísa- lagða stofu með stórum suð-vestursvölum út af og fallegu útsýni. Topp eign. Áhv. 6,1 m. Verð 12,9 m. ÆSUFELL Góð 3-4ra herb., 96 fm íbúð á 4. h. 2-3 svefnherb. Tvær stofur með stórum suður- svölum út af, rúmgott baðherbergi og ágætis eldhús. Skemmtileg eign með frábæru útsýni. Áhv. 2,2 m. Verð 10,9 m. FÍFUSEL - BÍLSKÝLI 4ra herb. 113 fm enda- íbúð á 2. hæð með aukaherbergi á jarðhæð ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er stofa, borðstofa, tvö til þrjú svefnherb, eldhús, bað- herb. og fl. Þvottaherb. í íbúð. Útsýni. Verð 12,3 m. HRAUNBÆR Mjög góð, barnvæn 5 herb. íbúð á þriðju hæð ( 4.svefnherbergi ) með suð- ursvölum og góðu útsýni. Komið er inní rúm- gott hol með flísum á gólfi, hillum á veggjum og fataskápum. Stór stofa með parketi á gólfi, svalir út af stofunni. Eldhús með nýlegri inn- réttingu, flísar á milli skápa og flísar á gólfi (Sömu flísar og á holi). Fjögur góð svefnherb. í svefnherbergisálmu. Korkur og dúkur á gólf- um og í þremur herbergjum eru skápar. Bað- herbergi er flísalagt með sturtu og innréttingu, lagt fyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla er á jarðhæð. Íbúðin er mjög vel útlítandi og við- haldið. Nýbúið er að fríska upp sameign og miklar viðhaldsframkvæmdir eru í gangi utan- húss og munu seljendur greiða þær fram- kvæmdir. ÞETTA ER ÍBÚÐ SEM KEMUR Á ÓVART. Til sölu vandaðar og rúmgóðar, 122 fm, 4ra her- bergja íbúðir með sérþvottherbergi, í 8 hæða, álklæddu, 29 íbúða fjölbýlishúsi ásamt stæði í bílageymsluhúsi. Í húsinu eru tvær lyftur. Stórar suðursvalir. Glæsilegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. Innangengt er úr bíla- geymsluhúsi. Afhending í sept. nk. Byggingar- aðili er Bygging ehf. Einungis þrjár 4ra herb. íbúðir á 2., 3. og 4. hæð á kr. 15,9 m., með stæði í bílageymsluhúsi, óseldar. GLÓSALIR 7 - KÓPAVOGI Til sölu er jörðin Hrútsholt í Eyjahreppi á sunnan- verðu Snæfellsnesi. Jörðin er 618 hektarar. Margar náttúruperlur eru í næsta nágrenni við jörðina. Snæfellsjökull blasir við til vesturs og Eldborgin er til austurs. Jörðin liggur að Löngu- fjörum til suðurs. Íbúðarhúsið er 145 fm á einni hæð og útihús eru um 1.100 fm. Þau eru almennt í góðu ástandi. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu. HRÚTSHOLT - SNÆFELLSNESI Stórglæsileg, stór, 3ja. herb., 129,3 fm íbúð í nýju viðhaldsfríu lyftuhúsi við Boðagrandann. Allar innréttingar eru sérvaldar og mjög vandaðar. Forstofa með granít-flísum og fataskáp úr kirsu- berjaviði. Eldhúsinnrétting úr kirsuberjaviði, park- et á gólfi, afar vönduð tæki. Þvottaherbergi er á hæðinni með granítflísum á gólfi. Stofan er mjög stór en eitt herbergi hefur verið innlimað inn í stofuna. Stofan skiptist í þrennt, þ.e. borðstofu, setustofu og sjónvarpsstofu. Parket á gólfi og út- gangur út á stórar norð-vestursvalir Við sjón- varpsherbergi er sérhannaður glerskápur. Svefn- hergisgangur er parketlagður og þar eru m.a. mjög góðir fataskápar, annar með miklum speglum. Baðherbergið er afar smekklega innréttað, mósaikflísar á gólfi, flísar á veggjum, innbyggður sturt- uklefi, mjög vandaðar innréttingar, loft klætt með álplötum með innbyggðum halogenljósum. Stærra svefnherbergi er mjög rúmgott, parket á gólfi, frábært útsýni vestur á flóann og útgengt út á stærri svalirnar. Unglingaherbergi er einnig gott að stærð, parket á gólfi og fallegt útsýni. Allar lagnir í íbúðinni eru samkvæmt kröfum nútímans, dyrasímar í herbergjum, símatenglar svo og tenglar í hátalarakerfi. Áhv. 8,2 m. Verð 19,8 m. LÚXUSÍBÚÐ VIÐ SJÁVARSÍÐUNA 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali Brynjar Baldursson sölumaður, sími 698 6919. Erla Waage ritari sölumaður. Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 896 4489. Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020. Brynjar Fransson sölumaður samn./skjalagerð sími 575 8503. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 NÖKKVAVOGUR Góð, björt og rúmgóð 3ja herb. íbúð í risi. Sameiginl. inng. Hol/gangur með park- eti, gott flísal. bað, mjög stórt hjónaherbergi með skápum og parketi á gólfi, rúmgott svefnherb. með skápum og parketi á gólfi. Stofan er björt og stór, teppi á gólfi. Eldhús með korkflísum á gólfi og snyrtilegri, L-laga, hvítri eldhúsinnréttingu. Borðkrókur. Gluggar og gler eru nýleg, rafmagn mikið endurnýjað. Íbúðin á bílastæðið á lóðinni. Sameiginlegur geymsluskúr og sólpallur. Garður er með stórum trjám. Mjög góð íbúð. ÆSUFELL Falleg og vel skipulögð, töluvert end- urnýjuð, 85 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi með út- sýni, íbúð 7-C. Flísalagðar, rúmgóðar suðursvalir út af stofu, rúmgott eldhús með nýlegri innrétt- ingu, flísalagt baðherb. t.f. þvottavél. Geymsla og frystihólf í kjallara og sameiginlegt þvottahús m. þvottavélum og þurrkara. Breiðband. Húsvörður. Ákv. 4,2 m. byggsj. Verð 10,3 m. 2ja herbergja VESTURGATA - LAUS Mikið endurnýjuð, 2ja herb. 70 fm íbúð með sérinngangi sem skiptist í hæð og kjallara í þríbýlishúsi á þessum vin- sæla stað í vesturbænum. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús með nýlegri innréttingu, nýlegt flísalagt baðherb., svefnherb. og fl. Þvotta- herb. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Nýtt raf- magn og tafla. Gluggar og gluggafög ný. Áhv. 5,3 m. húsbréf. Verð 9,5 m. Íbúðin er laus. HRAUNBÆR - ÚTSÝNI Falleg 90 fm íbúð á annari hæð. Tvö rúmgóð svefnherb., eldhús með flísum á gólfi og nýlegri innréttingu, rúm- góð parketlögð stofa með suðursvölum út af og fallegu útsýni og flísalagt baðherb. Þrjár hliðar húsins klæddar að utan og hús og þak yfirfarið og málað fyrir 2 árum. Áhv. 4,3 m. Verð 10,5 m. LANGHOLTSVEGUR - LAUS 2ja herb., 59 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í fjórbýlishúsi. Húsið var áður atvinnuhúsnæði en er í dag íbúð- arhúsnæði. Íbúðin er öll nýstandsett á smekkleg- an hátt. Verð 10,2 m. KRUMMAHÓLAR 8 Góð 2ja herb., 65 fm íbúð á 3. h. Rúmgott svefnherb. með skápum, parketlögð stofa með stórum suðursvölum út af. Ágætt eld- hús og flísalagt baðherb. Hús og sameign í góðu ástandi. Stæði í bílageymsluhúsi fylgir. Áhv. 7,2 Verð 8,6 m. Sumarbústaðir SUMARHÚSALAND Sumarbústaðaland í ná- grenni Laugarvatns, ca 3 km frá Laugavatni. Land- ið er eignarland, um 0,4 hektarar að stærð við Seljaland sem er skipulagt og girt sumarhúsa- svæði. Aðgengi að rafmagni og vatnsveitu er til staðar á lóðarmörkum. Landið er endalóð við svæðisveg og er afmarkað með trjágróðri. Gott land í þjóðbraut allan ársins hring. Verð 750.000. ARKARHOLT - BORGARNESI Fallegur 42 fm sumarbústaður við Arkarholt, Galtarholti í Borgarfirði. Bústaðurinn skiptist í forstofu, stofu, eldhús, salerni og tvö svefnherbergi. Innbú og garðáhöld fylgja með í kaupum. Nýtt rafmagn og parket. Verð 5,2 m. Vantar eignir Seljendur fasteigna athugið! Erum með margar óskir frá væntanlegum kaupendum - hringið og kannið málið MIKIÐ hefur verið spurst fyrir um húseignir Hlaðvarpans á Vesturgötu í Reykjavík sem aug- lýstar hafa verið til sölu und- anfarnar vikur, að sögn Þorláks Ómars Einarssonar, fasteignasala hjá fasteignasölunni Miðborg, sem fer með söluna á eignum Hlaðvarpans. Ásett verð fyrir húseignirnar, sem eru tvær, er 127 milljónir króna. Hlaðvarpinn er félags- og menningarmiðstöð kvenna, og er hlutafélag sem stofnað var um miðjan níunda áratuginn af um tvö þúsund konum. Það starf sem fram hefur farið í húsunum tveimur er ekki í ábataskyni fyrir konurnar, stjórn eða starfsmenn, en í húsunum hefur frá upphafi verið margvísleg starfsemi. Mikið spurt um húseignir Hlaðvarpans Morgunblaðið/Árni Sæberg Hlaðvarpinn, Vesturgötu 3.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.