Morgunblaðið - 13.08.2002, Síða 43

Morgunblaðið - 13.08.2002, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 C 43HeimiliFasteignir Grensásvegi 22 • Sími 533 1122 Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteignasali, Valþór Ólason, sölumaður, Júlíus Jóhannsson, sölumaður. Sérbýli VÆTTABORGIR - GRAFAR- VOGUR Mjög falleg og nánast alveg fullbúin 145,7 m² par- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr 31,9 m², sam- tals 177,6 m². Flísar, parket og filtteppi á gólfum. Steinlögð sólverönd. Verð 22,5 m. BRAUTARÁS - ÁRBÆ Glæsilegt 213 m² endaraðh. á tveimur hæðum þar af 42 m² tvöf. bílsk. á frábærum stað í Árbænum. Íbúðin skiptist í (efri hæð): Fimm svefnherb., baðherb., sjón- varpsh. gluggalaust. Neðri hæð: Stofu, borðst., eldh., lítið salerni, forst., hol, þvottaherb. og geymslu. Glæsil. arinn í stofu hlaðinn úr stuðla- bergi og ísl. hrauni, hreint listaverk. Hellul. verand- ir í vestur og austur. Snjóbræðsluk. í hluta af plani. Gólfefni eru flísar, parket, teppi og dúkur. Verð 22,5 m. Skipti mögul. á minni eign. Hæðir NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Góð 5 herb. efri hæð 133,8 m² ásamt byggingarrétti fyrir tvo 45 m² bílsk. Sérinng. Parket, flísar og teppi á gólfum. Ný viðarinnrétt. í eldh. Stórar suðursvalir. Lyklar á skrifstofu. Verð 14,9 m 4ra-6 herb. ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRHÆÐ Falleg sérhæð 120 m² 5 herb. í tvíbýli í nýlega endurnýjuðu húsi. Hæðinni fylgir laufskáli í garðin- um. Eikarparket og flísar á gólfum. Tengi f/þvottav. á baði. Áhv. 5 m. Verð 15,9 m. LJÓSHEIMAR - RVÍK Mjög góð 3ja-4ra herb. íb á 1. hæð í lyftuh. Gólf- efni parket, flísar og dúkur. Þvottaherb. í íbúð. Vestursvalir. Áhv. 8,3 m. Verð 12,9 m. 3ja herb. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓPAV. Góð 86 fm² sérh. ásamt bílsk. 23,4 fm². Flísal. hol. Eldh. með flísum og góðri innréttingu. Stór og björt stofa með miklu útsýni, suðursvalir. Flísal. bað- herb. í hólf+gólf. Rúmgott hjónaherb. með park- eti. Parketl. barnaherb. Sameiginl. þvottahús. Bílsk. með hita og rafm., möguleiki að opna frá íbúð. Góð eign við Álfhólsveginn, skólar og þjón- usta rétt hjá. V. 12,5 m. MOSARIMI - GRAFARVOGI Mjög snytileg 4ra herb. íbúð 100,3 m² með sér- inng. Forst. með háglansandi flísum og fataskáp. Þvottaherb. í íbúð. Eldhús með fallegum innrétt. Sér afgirt lóð með hellulagðri verönd. Stórt leik- svæði við hlið húss. Allir skápar og innréttingar eru úr kirsuberjaviði. Áhv. 7,5 m. Verð 13,3 m. NESHAGI Háskóli - vesturbær. Erum með góða 3ja herb. íbúð við Háskólann. Herbergi í risi og bílskúr í út- leigu fyrir kr. 50.000 á mánuði. Verð 14,9 m. Áhv. 7,5 m. húsbr. Íbúðin er laus. 2ja herb. MIÐBÆR - LAUS Góð 2ja herb 44 m² íbúð á jarðh. m/sérinng. í þríbýli. Spónaparket og viðargólfborð á gólfum. Hús í góðu standi. Mögu- leiki að taka bíl uppí. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 3,3 m. í húsbr. Verð 6,8 m. MIÐBÆR- NJÁLSGATA- LAUS Mjög góð stúdíóíbúð 32 m² m/sérinng. í 5 íb. húsi. Parket og flísar á gólfum. Tengi f/þvottav. á baði. Áhv. 2,1 m. 20 þús á mán. Verð 4,6 m. Lyklar á skrifstofu. BRYGGJUHVERFI - GLÆSI- ÍBÚÐ 2ja herb íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi m. sérlega vönduðum innréttingum. Forstofa með flísum og fataskáp. Allar innréttingar eru úr kirsuberjaviði. Stofan er með mahóní-parketi, útgengt á suður- svalir. Eldhús með parketi á gólfi og fallegum inn- réttingum og nýjum tækjum. Baðherb. er flísalagt í hólf og gólf með kari og sturtu, tengt f/þvottavél. Svefnherbergi með parketi og stórum fataskáp úr kirsuberjaviði á heilum vegg. Sérgeymsla og sam- eiginlegt þvottaherbergi í kjallara. Áhvílandi um 4 millj. BRYGGJUHVERFI - SJÁVAR- ÚTSÝNI Mjög glæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuh. 82,7 m² endaíbúð. Íbúðin er með parketi (hlynur) og flísum. Þvottaherb. og geymsla í íbúð. Tengt f/þvottavél á baðherb. Bogadregnar norðursvalir m/útsýni yfir sundin. Áhv. 13 m. Verð 14,1 m. ÓÐINSGATA - ÞINGHOLT Falleg 67 m² ósamþykkt íbúð á þessum frábæra stað í Þingholtunum. Rúmgott svefnherbergi og fallegt flísalagt baðherbergi. Stór stofa opin við eldhús. Verð 6,9 millj. Áhv. ca 4 millj. Ekkert greiðslumat. SKARPHÉÐINSGATA Falleg 3ja herberga íbúð með parketi á gólfum. Rúmgott svefnherbergi og tvær stofur með hurð á milli. Áhv. 5,0 m. húsbréf V. 9,5 m. Nýbyggingar BJARNASTÍGUR - MIÐBÆR Lítið og fallegt nýtt 100 m² einbýlish. á tveimur hæðum á frábærum stað í miðb. við litla ein- stefnugötu. Eignin skiptist í forst., gang, tvö svefn- herb., eldhús, baðherb., þvottaherb. og geymslu, ásamt 29 fm palli (millilofti) sem liggur yfir herb. og baði. Húsið afhendist fullfrág. að utan með grófj. lóð en fokhelt að innan. Húsið er fokhelt í dag og hægt að fá það afhent mjög fljótl. Mögul. að fá húsið lengra komið ef um semst. Sér bílast. Teikn. á skrifst. og á netinu. Verð 15,9 m. JÓRSALIR - SALAHVERFI Mjög hentugt og vel skipulagt einbýli í nýja Salahverinu í Kópavogi. Eignin verður afhent fullbúin að utan en fokheld að innan. Lóð grófjöfnuð. Húsið er um 198,4 m² að stærð ásamt 57,4 m² tvöföldum bíl- skúr. Verð 21,9 m. Einbýli BREKKUGERÐI - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu fallegt ca 300 m² einbýli á þessum eftirsótta stað. Á jarðhæð er góð 3ja her- bergja 85m² íbúð með sérinngangi. Efri hæðin er glæsileg með stórum stofum og arni sem er hlað- inn með Drápuhlíðargrjóti. Góðar ca 30m² svalir. Bílskúr 39 m². Áhv. 4,5 millj. lífeyrissj. Verð tilboð. GRUNDARSTÍGUR - ÞING- HOLT Vorum að fá í sölu stórglæsilegt ca 180 m² einbýl- ishús í Þingholtunum. Glæsilega uppgert í gamla stílnum. 3 svefnherb. 3 stofur. Olíuborið parket á gólfum. Kamína í stofu. Mjög góð lofthæð. Áhv. 9 m. Verð 26 m. Eign fyrir vandláta. SELJENDUR FASTEIGNA ATHUGIÐ! VANTAR ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ - SKOÐUM SAMDÆGURS - EKKERT SKOÐUNARGJALD ÞETTA er hluti af hinni látlausu en fallegu eldhúsinnréttingu Pisa frá Kvik sem fæst í Fit í Hafnarfirði. Látlaus innrétting ÞESSI gripur er ætlaður fyrir salernisrúllur og með fylgir klósettbursti — einkar hentugt. Gripurinn er úr Argos-pönt- unarlistanum sem B. Magn- ússon hefur umboð fyrir á Íslandi. Tvennt í einu ÞETTA léttbyggða og glæsilega borð er hönnun frá Piet Hein og fæst í Epal. Borð frá Hein Alltaf á þriðjudögum SUMIR halda sumarveislur, þá er ekki amalegt að hafa svona blóm, sem er 30 sentimetrar í þvermál, til að lífga upp á umhverfið. Fæst hjá Fóu feykirófu á Skólavörðustíg. Skraut í veisluna SVÖLUÁS NR. 19-23 Nýkomin falleg 206 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, falleg og skemmtileg hönnun. Góð staðsetning. Falleg útsýni, 5 herb. stofa og borðstofa. Verð frá 13,5 millj. ÞRASTARÁS 19 - FALLEGT M. ÚT- SÝNI Nýtt í sölu. Fallegt 226 fm EINBÝLI á tveimur hæðum, ásamt 43 fm TVÖFÖLDUM BÍSKÚR. Húsið skilast fullbúið að utan, fok- helt eða lengra komið að innan. KRISTNIBRAUT 16-22 - REYKJA- VÍK Nýtt í sölu Fallegar 2-4ra herb. íbúðir í fjölbýli í fögru umhverfi. Aðeins ein íbúð á hæð, þrjár íbúðir í stigahúsi. Húsið skilast fullbúið að utan og íbúðir fullbúnar en án gólfefna. Möguleiki er að kaupa bílskúr með 4 íbúðum. Verð frá 13,7 millj. ERLUÁS - Á EINNI HÆÐ Fallegt 161 fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ, ásamt 33 fm BÍLSKÚR. Húsið skilast fullbúið að utan. Rúmlega fokhelt að innan. Verð 18,5 millj. SVÖLUÁS NR. 3 - PARHÚS Húsið er 190 fm á tveimur hæðum, ásamt 28 fm bíl- skúr. 5 herbergi, sjónvarpshol, aflokað eld- hús og fl. Húsið afhendist fullbúið að utan og fokhelt að innan. Verð 13,9 millj. SVÖLUÁS 13-17 - FALLEG RAÐHÚS Falleg 206 fm RAÐHÚS með innbyggðum bílskúr á góðum stað í ÁSLANDI. Skilast fullbúin að utan, fokheld eða lengra komin að innan. Verð frá 13,5 millj. KRÍUÁS NR. 39-41 Fallegt 234 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Húsið afhendist fullbúið að utan (steinað). Að innan rúmlega fokhelt þ.e. búið að einangra útveggi. Verð 13,8 millj. ÞRASTARÁS NR. 1 - FALLEGT EIN- BÝLI Vorum að fá fallegt 187 fm EINBÝLI, ásamt 33 fm inbyggðum BÍLSKÚR, samtals 220 fm Húsið selst fullbúið að utan og til- búið til innréttinga að innan. Grógfjöfnuð lóð. TIL AFHENDINGAR STRAX. Verð 21,5 millj. GAUKSÁS NR. 15 OG 17 - TILBÚIN TIL AFHENDINGAR Falleg og vönduð 201 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum, ásamt innbyggðum 30 fm BÍLSKÚR. Húsin skilast fullbúin að utan og fokeld að innan eða lengra komin. FALLEGT ÚTSÝNI. GUÐ- MUNDUR MUN SJÁ UM AÐ SÝNA HÚSIN. HANN ER Í SÍMA 893-9777. VERIÐ VEL- KOMIN. SPÓAÁS 17 - EITT ÞAÐ FALLEG- ASTA Í ÁSLANDINU Í HAFNAR- FIRÐI Fallegt og vel hannað 186 fm EIN- BÝLI, ásamt 56 fm TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR á mjög góðum stað INNST Í BOTNLANGA. Húsið skilast fullbúið að utan og tilb. undir tréverk að innan. AFHENDING STRAX. Teikningar á skrifstofu. NÝBYGGINGAR KAPLAHRAUN Gott 120 fm bil með góðum innkeyrsludyrum. Lofthæð í miðju húsi er ca: 6 m. Gott bil á góðum stað. Verð 8,5 millj. DRANGAHRAUN Gott 120 fm ENDABIL, ásamt góðu millilofti. 2 innkeyrsludyr ca 3,60 á hæð, hægt að keyra í gegn. Lofthæð frá 4,30 upp í ca 6,0 m. Verð 10,8 millj. HELLUHRAUN - GÓÐUR STAÐUR Vorum að fá í sölu gott 177 fm atvinnuhúsnæði, ásamt ca: 20 fm millilofti á mjög góðum stað. Stór lóð og byggingaréttur fylgir. Vreð 14,6 millj. HJALLAHRAUN - GOTT OG VANDAÐ 300 fm húsnæði, góð staðsetning fyrir margs- konar starfssemi með miklu auglýsingar gildi. SUÐURHRAUN 2 - NÝLEGT VANDAÐ Vorum að fá í sölu gott 93 fm bil, ásamt 60 fm millilofti. Góðar innkeyrsludyr. Vönduð eign í alla staði. Áhv. góð langtímalán. Verð 8,5 millj. SUÐURHRAUN 2 - FYRIR FJÁRFESTA Vorum að fá í sölu gott nýlegt 191 fm fullbúið bil. Góðar innkeyrsludyr. Vönduð eign í alla staði. Eignin er í traustri leigu næstu 3,5 árin. Verð 14,0 millj. RAUÐHELLA - NÝLEGT Gott 74 fm bil, ásamt ca: 50 fm millilofti. Góð innkeyrsludyr og hátt til lofts. LAUST FLJÓTLEGA. Verð 6,2 millj. ÞRASTARÁS 73 - NÝTT - FRÁBÆRT ÚTSÝNI VORUM AÐ FÁ Í SÖLU 2JA, 3JA og 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR Í NÝJU 12 ÍBÚÐA FJÖL- BÝLI. MÖGULEIKI Á BÍLSKÚR. FRÁBÆR ÚTSÝNISSTAÐUR. Húsið er klætt að utan. SÉR- INNGANGUR er í allar íbúðir, tvennar svalir. Íbúðirnar skilast fullbúnar, án gólfefna, þó verða baðherbergi og þvottahús flísalögð. Afhending í des. 2002. Nánari upplýsingar á skrifstofu og á netinu. SUMARBÚSTAÐIR SKÓGARÁS - SKORRADAL - LAUS STRAX Nýr, fallegur og fullbúin 60 fm BÚ- STAÐUR á góðum stað í kjarrivöxnu 0,5 ha. landi í landi INDRIÐASTAÐA. ATH. Í BOÐI ERU NÝ BÁTASKÝLI. TILBÚIÐ TIL AFHEND- INGAR STRAX. Verð 9,9 millj. MÝRARKOT - GRÍMSNESI Fallegur 31 fm bústaður í fallegu kjarrivöxnu 6.024 fm EIGNARLANDI. Húsið er fullbúið að utan, á eft- ir að klára að innan. Innbú fylgir. Búið er að gróðursetja mikið af trjám. Verð 3,5 millj. ÞRASTARÁS 44 - NÝTT LYFTUHÚS - EINSTAKT ÚTSÝNI VORUM VIÐ AÐ FÁ Í EINKASÖLU 2JA - 3JA 0G 4RA HERBERGJA LÚXUS - ÍBÚÐIR, ÁSAMT STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU Í FALLEGU NÁNAST VIÐHALDSFRÍU „ LYFTUHÚSI „ Á BESTA ÚTSÝNISSTAÐ Í HAFNARFIRÐI. Húsið skilast fullbúið að utan, klætt með lituðu báru- járni. Lóð frágengin. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, nema baðherbergi og þvottahús verða flísalögð. Afhending í mars 2003. Teikningar og skilalýsing á skrifstofu og á netinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.