Morgunblaðið - 13.08.2002, Síða 18

Morgunblaðið - 13.08.2002, Síða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. SÉRBÝLI Ásbúð - Gbæ Fallegt, 282 fm einbýl- ishús á tveimur hæðum auk 40 fm bílskúrs. Tvær íbúðir eru í húsinu í dag. Eignin skipt- ist í forstofu, hol, 2 saml. stofur með arni, sólstofu, eldhús með beykiinnrétt., svefn- gang m. mögul. á sjónvarpsaðst., 3 svefn- herb, og flísal. baðherb. auk 3ja herb. sér- íbúðar. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Ræktuð lóð. Útsýni og svalir út af efri hæð. Verð 32,0 millj. Ásendi Mjög vandað, 284 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Á efri hæð eru forst., gestasalerni, hol, eld- hús, saml. stórar stofur, 2 herb. auk vinnu- herb. og flísal. baðherb. Niðri eru forst., baðherb., stofa, 3 herb. auk geymslu og þvottaherb. Mögul. á sér- 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Falleg ræktuð lóð og tvennar svalir. Hiti í stéttum og innkeyrslu. Vel stað- sett eign í grónu hverfi m. miklu útsýni. Raðhús í Seláshverfi Nýkomið í sölu 190 fm raðhús á fjórum pöllum auk 41 fm tvöfalds bílskúrs. Setustofa m. arni auk borðstofu og sjónvarpsst., eldhús m. beykiinnrétt., 4 herb. og 2 baðherb. Eign í góðu ástandi. Ræktuð lóð. Nánari uppl. á skrifst. Logafold Fallegt, 136 fm einbýlis- hús á einni hæð auk 31 fm bílskúrs. Húsið skiptist í forst., eldhús, garðskála, þvottaherb., 3 svefnherb. og baðherb. Góðar innrétt., flísar og parket á gólfum og nýlegar hurðir. Ræktuð lóð með timburskjólveggjum. Hiti í stéttum. Áhv. byggsj./húsbr. 6,4 millj. Verð 22,0 millj. Digranesheiði - Kóp. 144 fm einbýlishús, sem skiptist í hæð og ris, í suðurhlíðum Kópavogs. Saml. parketl. stofur, 4 herb. og flísal. baðherb. Bíl- skúrsréttur. 900 fm ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 3,3 millj. Verð 18,0 millj. Laxalind- Kóp. Glæsil. parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr á góðum útsýnisstað. Saml. stofur með arni, sjónvarpshol og 3 svefnherbergi. Sérsmíðaðar innréttingar og vönduð gólfefni. Innbyggð halógenlýsing í öllu húsinu. Arkitekt innanhúss: Rut Kára- dóttir. Timburverönd með skjólveggjum og heitum potti. Eignin er vel staðsett í endabotnlanga við grænt opið svæði, glæsil. útsýni. Verð 28,9 millj. Selbrekka - Kóp. - 2 íb. Ný- komið í sölu, 225 fm raðhús á tveimur hæðum. Eignin skiptist í andd., hol, stofu auk borðst., eldhús, 3 herb. auk sjónvarpsherb., baðherb. og þvottaherb. Einnig fylgir 68 fm séríbúðar. Eign í góðu ástandi. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ SKOÐUM SAMDÆGURS OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N Vesturgata Fallegt, 128 fm timburhús á tveimur hæðum auk 18 fm bakhúss á lóð. Neðri hæð hússins skiptist í forstofu, eldhús með fallegum uppg. innr., stofu, baðherb. og þvottaherb. Efri hæðin skiptist í 3 svefnherb., salerni og geymslu. Bakhús- ið er 10-12 fm opið rými auk baðherb. með sturtu og svefnlofti. Jófríðarstaðavegur - Hf. Mjög fallegt og vel uppgert, 122 fm parhús. Hús- ið sem er kj., hæð og ris skiptist í stóra og bjarta stofu auk borðst. og 2-3 herb. Furu- gólfborð. Mögul. á arni. Frábær staðsetn. Stór ræktuð lóð. Verð 14,9 millj. Rauðagerði 380 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist m.a. í saml. stofur, gott eld- hús með borðkrók, arinstofu, og svefn- herbgang. Tvennar svalir til suðurs og vesturs. Fullfrágengin lóð. HÆÐIR Kirkjuteigur - sérinng Stór- skemmtileg hæð í þríbýlishúsi með bílskúr auk 23 fm íbúðar í kjallara og 17,9 fm íbherb. með salerni sem kjörið er til útleigu. Á hæðinni er forstofa, hol, stofa, borðstofa, eldhús, 2 svefnherb.og baðherb. Stigi er upp á rishæðina og þar er skrifstofa, sjón- varpshol og geymsla undir súð. Gegnheilt eikarparket á gólfum. Opin og björt. Verð 22,9 millj. Hellusund Glæsileg, 177 fm efri sér- hæð í fallegu tvíbýlish. í Þingholtunum. Íbúðin skiptist í forstofu, gestasalerni, saml. stofur, eldhús með upprunal. innr., búr innaf eldhúsi, 3 svefnherb. og baðherb. auk þvottaherb. og geymslu í kjallara. Góð lofthæð í allri íb. og upprunal. rósettur í loftum. Bogagluggi og skemmtilegur hurðabúnaður í stofu. Áhv. húsbr. 7,2 millj. Verð 25,0 millj. Viðarás Fallegt og vel skipulagt 161 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk 40 fm óinnrétt. rýmis á efri hæð. Eignin skiptist í forst., stofu, þvottaherb., eld- hús, 4 herb. og baðherb. Vandaðar inn- rétt. Ræktuð lóð með timburverönd og skjólveggjum. Áhv. húsbr. 6,6 millj. Verð 20,7 millj. Laufásvegur Vel staðsett parhús á tveimur hæðum auk kj. og bílskúrs. Mögul. er á að útbúa aukaíbúð í kj. Hús- ið skiptist í tvær rúmgóðar saml. stofur, eldhús og borðstofu með arni. Úr borð- stofu er gengið út í skjólgóðan suður- garð með sólpalli. Á efri hæð eru fjögur herbergi ásamt baðherbergi. Í kj. eru síðan þrjú herbergi, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Bílskúr með gluggum, hita, rafmagni og rennandi vatni. Húsið er mikið endurn. m.a. raf- og hitalagnir, gluggar og innrétt. TILBOÐ ÓSKAST. Skólavörðustígur Stórglæsileg 4ra herb., 120 fm íbúð á efstu hæð. Íbúðin skiptist í forstofu og fatah. þar innaf , hol með góðum þakgl., stóra stofu með suð- ursv., eldhús, 3 svefnherb., baðherb. og þvottah. Áhv. 12,6 millj. Verð 17,5 millj. 4RA-6 HERB. Nónhæð - Gbæ. Falleg 104 fm íbúð á 3. hæð, efstu. Frábært útsýni. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Nánari uppl. á skrif- stofu. Hrafnhólar m. bílskúr 5 herb. íbúð 2. hæð m. bílskúr 4 herb. m. nýju parketi á gólfum og endurn. baðherbergi. Nánari uppl. á skristofu. Rósarimi - sérinng. Góð 89 fm íbúð á 1. hæð með sérinng. Stofa og 3 herb. Þvottaaðst. í íbúð. Góð staðsetn., stutt í skóla og verslun. Áhv.húsbr. 4,8 millj. Verð 12,5 millj. Bólstaðarhlíð Mjög falleg og mikið endurnýjuð risíbúð í nýviðgerðu steinhúsi. Íb. skiptist í stofu, eldhús, 3 svefnheb. og baðherb. Geymsluris yfir íbúð. Áhv. húsbr. 7,5 millj. Verð 11,9 millj. Álftamýri m. bílskúr Vel skipu- lögð og falleg, 100 fm, 4ra-5 herb. íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Baðherb. og gestasalerni. Stór stofa, nýlegar inn- rétt. í eldhúsi og 3 herb. auk þvottah. í íbúð. Suðursvalir. Verð 14 millj. Klukkurimi - sérinng. Góð, 97 fm, 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð. Rúm- góð stofa, eldhús m. góðri innrétt. og 3 herb. Þvottaaðst. í íbúð og sérgeymsla á jarðh. Verð 12,5 millj. Hrísmóar - Gbæ Falleg og vönd- uð, 115 fm, 4ra-5 herb. íbúð á 2. hæð auk bílskúrs. Góðar stofur, 2 herb. og vandað baðherb. Góðar innrétt. og gólf- efni. Þvottaherb. í íbúð. Suðursv. Stór- kostlegt útsýni til jökulsins. Stutt í þjón- ustu. Áhv. byggsj./lífsj. 2,8 millj. Verð 16,5 millj. Fensalir - Kóp. Stórglæsileg, 130 fm, 4ra herb. útsýnisíbúð á efstu hæð í 3 hæða húsi auk bílskúrs. Í íbúðinni eru 3 svefnherb., öll með skápum upp í loft, sjónvarpsherb., stofa, eldhús, bað og þvottaherb. Stórar suðursvalir útaf stofu. Sérgeymsla í kjallara. Verð 17,5 millj. Safamýri 135 fm íbúð í þríbýlishúsi auk 26 fm bílskúrs. Íbúðin skiptist í for- stofu, gestasalerni, forstofuherb., saml. parketl. stofur, 3 svefnherb., eldhús m. nýjum innr. og borðaðst., baðherb. og sameiginl. þvottaherb. og sérgeymsla í kjallara. Verð 22,0 millj. Bankastræti 140 fm íbúð á 2. hæð. Eignin, sem gæti hentað sem íb. eða skrifst., skiptist í 3 herb., stofu og baðherb. Laus strax. Verð 13,5 millj. Básbryggja - Laus strax Stór- glæsileg, 94 fm, 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð auk 22 fm bílskúrs. Stór stofa, tvö herb. ( mögul. á 3), opið eldhús, þvotta- herb. og flísalagt baðherb. Vandaðar, hvítar, sprautulakkaðar innréttingar og parket á gólfum. Vestursvalir. Geymsla á jarðhæð. Áhv. húsbr. 8,3 millj. Verð 15,5 millj. 3JA HERB. Kleppsvegur - Laus strax 78 fm útsýnisíbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi. Nýl. innrétt. í eldhúsi. Stofa og 2 herb. Yfir- byggðar svalir til suð-austurs, mikið útsýni út á sundin og til Esjunnar. Verð 10,4 millj. Háaleitisbraut Glæsileg og algjör- lega endurnýjuð, 100 fm íbúð á jarðhæð. Stór stofa, 2 rúmgóð svefnherb. og flísal. baðherb. Nýjar innréttingar og gegnheilt parket á gólfum. Áhv. byggsj. 4,1 millj. Verð 12,5 millj. Bergstaðarstræti - Einbýli 98 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið skiptist í forstofu, stofu, eldhús, 2 svefnherb. og baðherb. Í íbúðinni er geymsla og þvottahús. Laus strax. Ásvallagata 56 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Íbúðin skiptist í hol, eld- hús, stofur, 2 herb. og baðherb. Sér- geymsla í kj. Áhv. 1,6 millj. Verð 9,5 millj. Hringbraut 69 fm góð íbúð sem skiptist í 2 herb., eldhús opið við stofu og baðherb. Sérgeymsla og sam. þvottaherb. í kjallara. Verð 9,1 millj. Réttarháls Glæsilegt, 1.300 fm atvinnuhúsnæði sem hefur mikið auglýsingagildi og býð- ur upp á ýmsa nýtingarmöguleika svo sem undir verslun, lager, þjónustu eða iðnað. Mikil lofthæð og stórir gluggar. Innkeyrsludyr. Húsnæðið er mjög bjart og í mjög góðu ástandi. Getur selst í hlutum. Stórt malbikað plan, næg bíla- stæði. Allar nánari uppl. á skrifstofu. Lágmúli - skrifstofuhús- næði 360 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð. Húsnæði er vel innréttað og skiptist í fjölda herbergja auk afgreiðslu. Vel stað- sett húseign við fjölfarna umferðaræð. Laus fljótlega. Góð greiðslukjör. Snorrabraut. Til sölu efsta hæðin í þessu húsi á horni Laugavegs og Snorrabrautar. Um er að ræða 389 fm, innréttað húsnæði með góðu loftræstikerfi. Hæðin hefur verið nýtt sem skrifstofuhúsnæði en mögul. er að nýta húsnæðið sem 15 herb. gisti- heimili. Tvö stæði í bílageymslu. Verð 49,0 millj. Hólmaslóð - Til leigu Höfum til leigu fimm eignarhluta á efri hæð í þessu nýklædda húsi í Örfirisey. Um er að ræða skrifstofu- og lagerhús- næði allt frá ca. 25 fm upp í 373 fm. Nánari uppl. á skrifstofu. Viðarás 530 fm húsnæði á 2. hæð. Húsnæðið er einn geymur, tilbúið til afhendingar nú þegar undir innréttingar. Sameign frá- gengin. Malbikuð bílastæði. Furugrund - Kóp. Falleg og björt 73 fm íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Parketl. stofa, og 2 góð herb. Þvottaaðst. í íb. Skjólgóðar suðursvalir. Hús í góðu ástandi að utan. Verð 10,7 millj. 2JA HERB. Urðarstígur. Mjög falleg og mikið endurnýjuð íbúð á 2. hæð í fallegu þríbýlis- húsi. Húsið er mikið endurnýjað að utan, nýlega steni klætt og nýtt þak og þakrenn- ur. Verð 9,2 millj. Þverbrekka - Kóp. Falleg 45 fm íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu lyftuhúsi auk 5,3 fm geymslu í kj. Eldhús opið við stofu, rúmgott herb., baðherb., og svalir m. góðu útsýni. Verð 7,5 millj. Fálkagata 55 fm 2ja herb. sérbýli. Skiptist í forstofu, stofu, eldhús, svefnherb. og baðherb. Húsið þarfnast endurbóta. Nönnugata. 51 fm íbúð á 1. hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, stórt herb., eld- hús opið við stofu og baðherb. Í kj. er sér geymsla m. t.f. þvottav. Áhv. húsbr. 4,2 millj. Verð 8,7 millj. Brekkulækur Mikið endurnýjuð 55 fm íbúð m. sér inngangi. Íbúðin skiptist í hol, stórt herb., stofu, eldhús opið við stofu og baðherb. Falleg rækt- uð lóð og sér bílastæði. Verð 9,5 millj. Bakkabraut - Kóp. Íbúð og vinnuaðstaða. 120 fm íbúðar- rými og vinnuaðstaða á neðri hæð í vel staðsettu húsi niður við smábátahöfn. Góð lofthæð og innkeyrsludyr. Verð 11,3 millj. Hraunbær Góð 79 fm íbúð á 1. hæð auk geymslu í kj. Baðherb nýtekið í gegn, parketlögð stofa, eldhús með nýjum innrétt.og 2 góð herbergi. Suður- svalir. Nýjar lagnir og ný ídregið raf- magn. Áhv. húsbr. 4,7 m. Verð 10,2 m. ATVINNUHÚSNÆÐI 4RA - 5 HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST Í LYFTUHÚSI Höfum kaupanda að 4ra-5 herbergja íbúð með bílskúr ofarlega í góðu lyftuhúsi. Móaflöt - Garðabæ Glæsilegt, ca 160 fm raðhús auk bíl- skúrs. Húsið er á einni hæð og skiptist í forstofu, gestasalerni, borðstofu m. útg. á lóð, stóra stofu, eldhús m. borðaðst. og mjög falleg- um innr., 4 svefnherb., baðherb. og þvottaherb. Á lóðinni er stór timbur- verönd með skjólveggjum og heitum potti. Húsið er allt mjög vandað og í góðu ásigkomulagi að innan og utan. Um er að ræða 272 fm, neðri hæð ( jarðhæð) í góðu steinhúsi. Húsnæðið hefur allt verið end- urnýjað hið innra og skiptist m.a. í þrjár skrifstofur/kennslu- stofur og u.þ.b. 100 fm sal. Þrjú sérbílastæði fylgja eigninni. Veghúsastígur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.