Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.08.2002, Blaðsíða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Runólfur Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, lögg. fasteigna- og skipasali Ásmundur Skeggjason., lögg. fasteigna- og skipasali. 3JA HERB. Birkihlíð Hafnarfirði - sérgarð- ur til suðurs! Mjög góð 82 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði. Rúmgóð svefnherb. og stofa, þvottaherb. í íbúð, góð hellulögð sérverönd til suðurs, stutt í skóla fyrir börnin svo og alla þjónustu. V. 10,9 millj. (2588) Miðvangur Hf.- Nýklætt með áli! Erum með á skrá stóra og rúmgóða 3ja-4ra herb. rúmlega 100 fm íbúð á 1. hæð í húsi sem verið er að klæða að utan með glæsilegri sléttri ál- klæðningu. Kr. 0 viðhald næstu áratugina að ut- an!? Góð kaup! (2506) 4RA-6 HERB. Hrísmóar Gbæ. Falleg 4ra herb. rúml. 100 fm íbúð á tveimur hæðum við Garðatorg. Sérinng. af svölum. Stór- ar suðursvalir. Stutt í alla þjónustu. V. 13,5 millj. (2461) Hvammabraut Hf.- Glæsileg íbúð! Stórglæsileg 127fm „penthouse“íbúð í góðu fjölbýli í Hvömmunum í Hafnarfirði. Aðeins 4 íbúðir í stigagangi, aðeins ein íbúð á hæð! Glæsilegt útsýni til vesturs og suðurs. Sjávar- og jöklasýn með meiru. Nýleg eldhúsinnrétting og góð tæki. Frábær lán, ekkert greiðslumat Suðurbraut Hf.- Flott íbúð! Falleg 101 fm íbúð í glæsilegu nýviðgerðu fjöl- býli á gamla holtinu í Hafnarfirði. Þrjú rúmgóð svefnherb., björt og stór stofa. Þvottahús í íbúð. Gott útsýni!! V. 11,9 millj. (2582) Guðjón Guðmundsson, viðskiptafræðingur, sölustjóri. Guðmundur Karlsson, sölumaður. Þórey Thorlacius, skjalavarsla. Hafnarfjörður Súlunes Gbæ - Glæsieign! Glæsilegt einbýlishús á flottum stað á Arnarnes- inu í Garðabæ. Glæsilegar stofur, rúmgóð svefn- herb., fallegar innréttingar, verandir beggja megin húss, góður innb. bílskúr. Eign í topp- standi. Ekki missa af þessari klassaeign! Hverfisgata Hf. - Sjarmerandi hús! Vorum að fá á skrá einstaklega sjarme- randi eldra hús á þessum frábæra stað. Hús í mjög góðu viðhaldi að innan sem utan. Fallegar stofur, herbergi og baðherb.með hornnuddbað- kari. Útsýni af svölum efri hæðar yfir Fjörðinn. Mögul. á aukaíbúð á neðstu hæð. V. 20,8 millj. Mjög hagstæð fjármögnun upp í 12 millj. (2594) NÝBYGGINGAR Svöluás Hf. - Glæsilegt parhús - Útsýni! Parhús á flottum ÚTSÝNISSTAÐ á besta stað í Áslandinu í Hafnarfirði. Útsýni frá efri hæð vestur yfir Hafnarfjörð og norður til höf- uðborgarinnar, fjögur rúmgóð sv.herb.og tvær stórar stofur, svalir á efrihæð og gengt út á ver- önd frá borðstofu á jarðhæð. Hafðu samb.sem fyrst! Ath. komin húsbréf á aðra eignina. (2054) Nýtt - Lyftufjölbýli í Áslandinu! Vorum að fá á skrá nýtt fjölbýlishús efst í Þrastarásnum í Hafnarfirði. Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Bílageymsla og lyfta. Komdu við hjá okkur og fáðu teikningar og allar nánari upplýsingar. ÞESSAR RJÚKA ÚT! Þrastarás Hf. - Ertu að leita að útsýni?! Ekki missa þá af þessari! Um er að ræða rúml. 200 fm raðhús á tveimur hæðum, bílskúr og aðalinng. á efri hæð, stórar svalir, 4 svefnherb., stórt eldhús og baðherb. Afhendist fljótlega full- búið að utan (nánast viðhaldsfrí), fokheld að innan. V. 14,5 millj. (2586) Erluás Hf. - Ekki missa af þessari! Frábært 191 fm endaraðhús í 3ja raðhúsalengju á góðum útsýnisstað í Áslandi. Húsið er á 2 hæðum og er gott útsýni af efri hæðinni. Tilb.til afh.fjótlega fokhelt að innan, fullbúið að utan. V. 13,4 millj. Kríuás Hf.- Afhendast fullein- angruð! Falleg 240 fm miðraðhús á 2. hæðum í fjögurra raðhúsalengju, innst í efsta botnlanganum í Kríuásnum í Hafnarf. V. 13,3 millj. Erluás Hf. Sérlega glæsilegt einbýlishús á einni hæð á góð- um stað í vesturhlíðinni í Áslandinu. (2433) Kríuás Hf. Fallegt 218 fm miðjuraðhús á tveimur hæðum, þ.a. 36,5 fm bílskúr, í fjögurra raðhúsalengju efst í botnlanga. V. 12,8 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Eyrartröð Hf. - SKIPTI! Vorum að fá á skrá 800 fm húsnæði, tveir stórir salir auk minna rýmis, stórar innkdyr, klætt að utan. ÖLL SKIPTI SKOÐUÐ! Hafðu samband! K í k t u á h e i m a s í ð u n a o k k a r w w w . h o f d i . i s Bæjarhrauni 22 Fax 565 8013 Sími 565 8000 Fyrir fólk í Firðinum SÉRHÆÐ Vesturbraut Hf. - Mikið endur- nýjað! Notaleg mikið endurn. efri sérhæð og ris með sérinngangi í tvíbýlishúsi í fínum stað í Norður- bæ Hafnarfjarðar. Glæsileg innr. í eldhúsi, rúm- góð stofa, mikið endurn. í íbúð, m.a. vatns- og rafmlagnir og gler að hluta, eldhús og baðherb., gólfefni að hluta, allt sér m.a. þvottaherb., hiti ofl. V. 12,5 millj. (2617) Borgarás Gbæ.- Sérinngangur! Laus! Hörkugóð efri sérhæð með sérinngangi í Ása- hverfinu í Garðabænum. Þrjú svefnherb. og tvær stofur. Útsýni og stór og góð lóð til suðurs. Laus! V. 11,5 millj. (1298) EINBÝLI Hverfisgata Hafnarfirði - Allt endurnýjað! Vorum að fá á skrá sérlega glæsilegt nýuppgert einbýlishús á stórri lóð bakatil við Hverfisgötuna. Nánast allt nýtt m.a. hiti, rafmagn og gler, fjögur góð svefnherb. og rúmgóð stofa, gólffjalir, „dimmerar“ í ljósum, stór og falleg lóð, útsýni frá svölum efstu hæðar yfir miðbæ Hafnarfjarð- ar, góður vinnuskúr á lóð, verönd, hiti í hellu- lögn í aðkeyrslu, frábær staðsetning. V. 18,9 millj. Góð fjármögnun. (2607) ÁRIÐ 1958 hannaði hinn þekkti danski hönnuður Arne Jacobsen þennan sófa sem hann kallaði The Swan Sofa. Þessi hönnun var gerð fyrir Royale Hotel í Kaupmanna- höfn. Þetta eru ákaflega fræg húsgögn sem seld eru víða um heim. Hér á Íslandi hefur t.d. Epal selt húsgögn hönnuð af Arne Jacobsen. Svanasófinn DALVIKEN-baðherbergislínan er úr lútuðum og hvítlökk- uðum gegnheilum við. Skápur með spegli kostar 6.900 kr. en veggskápurinn 2.950, handklæðaslá kostar 1.950 kr. Fæst í Ikea. Baðher- bergislína

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.