Morgunblaðið - 13.08.2002, Page 5

Morgunblaðið - 13.08.2002, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 C 5HeimiliFasteignir Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. S. 562 1200 F. 562 1251 Bólstaðarhlíð Vorum að fá í einkasölu 3ja herb., 67,9 fm íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýlishúsi. Húsið nýlega viðgert. Frábær staður. Laus strax. Verð 9,2 millj. Ránargata Risíbúð, 3ja herbergja, í þessu fallega járnklædda timburhúsi er til sölu. Íbúðin skiptist í stofu, gott svefnherbergi, lítið herbergi innaf stofu, eldhús, baðher- bergi og gang. Sérinngangur, sérhiti. Einstaklega vinaleg íbúð sem hefur fengið frábært viðhald. Laus fljótlega. Fallegur garður. Draumaíbúð unga fólks- ins! 4 herbergja og stærra Drápuhlíð Sérhæð, 131 fm, mið- hæðin í þessu virðulega húsi. Íbúðin er dagstofa, borðstofa, eldhús, 3 herbergi, baðherbergi, hol, forstofa og fl. Eldhús og baðherbergi endurnýjað. Suðursvalir. Sérhiti, sérinngangur. Skipulag íbúðar- innar er mjög gott, endaíbúðin með þeim bestu í Hlíðunum. 30,1 fm bílskúr fylgir. Laus fljótlega. Verð 18,9 millj. Í sama húsi er til sölu 3ja herb. stór kjall- araíbúð með sérinngangi og sérhita. Laugateigur Höfum í einkasölu 4ra-5 herb., 91,3 fm íbúðarhæð í þríbýlishúsi, parhúsi á þessum rólega stað. Íbúð skiptist í 2 saml. stofur, 3 herbergi, eldhús, baðher- bergi og gangur. Sérhiti. Björt og mjög notaleg íbúð. Nýtt þak, klóaklagnir, jarð- vatnslagnir. Verður ný stétt með hita- lögn. Laust fljótlega. Verð 12,5 millj. Fífulind 4ra herb. 128 fm íbúð á tveimur efstu hæðum í 4ra hæða fjölbýli. Á hæðinni eru stofa, eldhús og innaf því þvottaherb., 2 svefnherb. og baðherb. Uppi í risi er glæsileg stofa. Mögulegt að nýta öðruvísi. Mjög vandaðar innrétting- ar. Suðursvalir. Fínn staður. Raðhús - einbýlishús Vogar - Vatnsleysuströnd Einbýlishús, tvær hæðir, samt. 147,6 fm. Sérstök eign sem býður upp á ýmsa möguleika. Verð 8,9 millj. Lindasmári Nýleg, gullfalleg íbúð á efstu hæð og í risi í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Íbúðin er 165 fm og skiptist þannig: Á hæðinni er stofa, eldhús, 3 svefnherbergi, baðher- bergi, þvottaherbergi og hol. Uppi er gert ráð fyrir 2 herbergjum og sjónvarpsholi, en er opið út í eitt í dag. Laus á næstunni. Góð lán. Verð 18,5 millj. Eldri borgarar 2ja herbergja Háaleitisbraut 2ja herbergja, 66,2 fm íbúð á 1. hæð. Íbúðin skiptist í góða stofu, svefnher- bergi, eldhús, baðherbergi og gang. Ný- leg falleg innrétting. Mjög góður staður. Verð 9,6 millj. Teigasel 2ja herb., 58,5 fm, mjög vel skipulögð og ágæt íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Íbúðin nær í gegnum blokkina og hefur frábært útsýni til norðurs. Hús og sameign í góðu lagi. Verð 8,0 millj. Hjaltabakki 2ja herb., 62,1 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli auk 8,9 fm geymslu. Rúmgóð íbúð á góðum stað. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Lóðin er falleg og nýl. uppgerð. Laus fljótlega. Verð 8,7 millj. Miðborgin Mjög athygliverð 2ja herb., 81,5 fm íbúð í mjög góðu fjölbýlishúsi við Grettisgötu. Óvenju mikilli lofthæð. Suðurgarður. Þessi íbúð er mjög spennandi kostur fyrir aðdáendur miðborgarinnar. Laus fljótlega. Verð 10,9 millj. 3 herbergja Drápuhlíð 3ja herbergja, stór kjallaraíbúð með sérinngangi og sérhita. Íbúðin skiptist í stóra stofu, 2 mjög rúmgóð herbergi, eldhús, baðherbergi, hol og forstofu. Mjög góð íbúð. Laus strax. Verð 11,9 millj. Hraunbær 2ja herb., 57,3 fm íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Íbúðin skiptist í stofu, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og gang. Nýleg eldhúsinnrétting. Suðursvalir. Góð íbúð á mjög góðum stað. Öll þjón- usta, versl. og skóli í nágrenninu. Verð 8,5 millj. Hæðargarður Höfum í sölu 2ja herbergja, 51,2 fm, gullfallega, vel umgengna íbúð í eftirsóttu hús- unum við Hæðargarð. Sérlóð. Laus fljótl. Frábær aðstaða og sameign. SELJENDUR ATHUGIÐ! Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Ef þið eruð í söluhugleiðingum þá vinsamlega hafið samband. Erum með í einkasölu nýbyggt glæsilegt fjölnotahús í Ártúnsholti. Á neðri hæð, sem er með sérinngangi, er skrifstofuhæð með 4 skrif- stofuherbergjum, fundaherbergi, móttöku, skjalageymslu/vinnuher- bergi og kaffistofu. Einnig er á hæðinni lager með góðri innkeyrslu- dyr. Á efri hæð er glæsilegur salur, velbúið eldhús, ræstiherbergi og fl. Falleg aðkoma er að salnum. Sérinngangur. Lyfta. Góð snyrtiher- bergi fyrir húsið eru á neðri hæð. Þetta er vandað hús með fallegum innréttingum. Húsið hentar margvíslegri starfsemi t.d. hagsmunafé- lögum, trúfélögum, teiknistofum, læknastofum og fl. og fl. STANGARHYLUR Höfum í einkasölu stórt, glæsi- legt og mjög vandað einbýlis- hús í suðurhluta Ártúnsholts. Húsið er hæð og kjallari, rétt um 400 fm og skiptist þannig: Á hæðinni eru glæsil. stofur, sjón- varpsherb., 3 svefnherb., eld- hús, búr, baðherb., gestasnyrt- ing, þvottaherb. og forstofa. Niðri eru 3 mjög stór herbergi, stofa/salur, baðherb. og fl. Sér- inngangur í kj. Þetta er hús fyrir stórfjölskylduna eða aðila sem geta verið með vinnustofu heima. Vandað tréverk. Glæsilegur garður. Einstaklega vel umgengið hús á hreint frábærum stað og sem hefur fengið mjög gott viðhald. GLÆSILEGT EINBÝLI Höfum til sölu vel staðsetta jörð á suðurlandi (15 mín. frá Selfossi). Vel byggð jörð sem býður uppá margs konar nýtingu, t.d. mjög spennandi kostur fyrir 1-3 fjölskyldur í hestamennsku. Hitaveita. Kannaðu málið! JÖRÐ Á SUÐURLANDI Landið Sveitasæla. Höfum til sölu ágætt íbúðarhús, staðsett í Eyjafirði. Húsið er 122,4 fm ásamt góðri geymslu. Íbúðin skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, eldhús, baðherb., hol, þvottaherb. og forstofu. Allt í góðu ástandi. Einstaklega falleg fjallasýn og rólegt umhverfi. Góður kost- ur sem orlofshús og fyrir alla er vilja vera á veðursælum stað í sveit. Verð 8,0 millj. Funafold Einbýlishús, pallahús, ca 300 fm, með innb. tvöföldum bíl- skúr. Húsið skiptist í stofur, stórt eldhús, 5 svefnherb., flest mjög rúmgóð, sjónvarpsherb., tvö bað- herb., snyrtingu, þvottaherb. og fl. Gott hús, mjög hentugt stórri fjöl- skyldu. Húsið er í fullgerðu rólegu fjölskylduvænu hverfi. Gott útsýni. Nýbyggingar Ólafsgeisli Raðhús, tvær hæðir, rúmir 200 fm með innb. bílskúr. Þetta eru glæsileg hús sem gefa nokkurt frjálsræði með innréttingu. Frábær staðsetning. Bara tvö hús eftir. Atvinnuhúsnæði Dugguvogur Atv.húsn., samt. 840 fm á tveimur hæð- um og litlum hluta í risi. Mjög gott hús! Hólmaslóð Atvinnuhúsnæði á góðum stað, 294,5 fm, ásamt 38 fm skrifst. á 2. hæð. Einar góðar inn- keyrsludyr. Hentar margvíslegri starfsemi. Laus. Verð 22,0 millj. Maríubaugur Raðhús, ein hæð, 202,5 fm með innb. bílskúr. Vel skipul. hús. Seljast tibúin til inn- réttingar, fullgerð utan. Mjög þægi- leg hús sem gefa nokkurt val um innréttingar. Teikn. á skrifst. Alltaf á þriðjudögum ÞETTA ljós setur hreyfingu á loftið, það er úr Argos-pönt- unarlistanum og fæst hjá B. Magnússon í Hafnarfirði og kost- ar 5.650 kr. Hreyfingu á loftið ÞESSI stóll er hönnun Pouls Kjær- holms og er kallaður PK24. Epal í Skeifunni hefur selt húsgögn hönn- uð af Kjærholm. Frumlegur stóll ÞESSAR krúsir úr burstuðu stáli eru meðal þess sem Gunther Lambert hefur hann- að. Verslunin Gegn um glerið er með mikið af vörum Lam- berts til sölu og pantar auk þess það sem ekki er til þar úr „heimi Gunthers Lamberts“. Góðar krúsir HEIÐURINN af hönnun þessa skemmtilega legubekkjar á Gunther Lambert. Vörur sem hann hefur hannað eru til sölu hjá versluninni Gegn um glerið og einnig er hægt að panta þar vörur Lamberts. Skemmtilega hannaður legubekkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.