Morgunblaðið - 17.08.2002, Síða 57

Morgunblaðið - 17.08.2002, Síða 57
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 2002 57 ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Guðný Ein- arsdóttir. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Org- anisti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Kirkjukór Grensásirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM- ILI: Messa kl. 14. Sr. Lárus Halldórsson messar. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Menningarnótt í Hallgrímskirkju laugard. 17. ágúst. Fjöl- breytt dagskrá í Hallgrímskirkju frá kl. 17 til 22.30. Messa sunnudag kl. 11. Sr. Jón Bjarman prédikar og þjónar ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Orgelleikari Hörður Áskelsson kantor. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveins- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Morgunbænir með hugvekju kl. 11. Árni Svanur Daníelsson guðfræðingur annast bænagjörðina. Kaffisopi eftir stundina. Vegna sumarleyfa verður skrif- stofa kirkjunnar lokuð frá 21. júlí–2. sept- ember. Sóknarprestur verður í sumarleyfi til 20. ágúst. Sr. Pálmi Matthíasson, sókn- arprestur Bústaðakirkju, þjónar Lang- holtssöfnuði á meðan. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Laugarneskirkju er bent á guðsþjónustur í nágrannakirkjunum. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Reynir Jón- asson. Sr. Örn Bárður Jónsson. Kynning- arguðsþjónusta fyrir fermingarbörn og for- eldra þeirra sunnudagskvöld kl. 20. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Organisti Viera Manásek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. ÁRBÆJARKIRKJA: Messa kl. 11. Org- anisti Pavel Manásek. Kirkjukórinn syng- ur. Ferming. Fermd verður: Natasha Björk Brynjarsdóttir, Hraunbæ 124. Alt- arisganga. Prestur sr. Þór Hauksson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Kjartan Jónsson messar. Fermd verður: Dagmar Lárusdóttir, Leirubakka 16. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni þjón- ar. Organisti: Lenka Mátéová. Félagar úr kór kirkjunnar leiða í söng. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Hörður Braga- son. Kór Grafarvogskirkju syngur. Guðs- þjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 14.15. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Hörður Braga- son. Kór Grafarvogskirkju syngur. HJALLAKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta kl. 20. Jón Ólafur Sigurðsson, organisti kirkj- unnar, leikur Toccötu og fúgu í d-moll eftir J.S. Bach, prelúdíu í G-dúr eftir Mendels- sohn og kóraforspil „Leiftrar þú sól“ eftir Jón Ásgeirsson. Þorgils Hlynur Þorbergs- son, guðfræðingur, flytur hugleiðingu. Fé- lagar úr kór kirkjunnar leiða safn- aðarsöng. Sr. Íris Kristjánsdóttir. KÓPAVOGSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks verður ekki messað í kirkjunni í ágústmánuði og er fólki bent á guðsþjón- ustur í öðrum kirkjum í Kópavogi. Kirkjan er opin á hefðbundnum tíma og getur fólk leitað eftir upplýsingum eða aðstoð kirkju- varðar eða átt rólega stund í kirkjunni. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson þjónar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Altarisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Almenn samkoma kl. 20 með lofgjörð, fyrirbænum og hugleiðinguút frá orði Guðs. Ágústa Ósk Óskarsdóttir syngur einsöng. Ungir menn í kirkjunniflytja ávörp. Allir velkomn- ir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Athugið breyttan samkomu tíma. Almenn samkoma kl. 16.30, Högni Valsson predikar, lofgjörð, fyrirbænir, deildaskipt barnastarf á sama tíma. Allir velkomnir. Bænastund kl. 16. BOÐUNARKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Frú Lilja Guðsteinsdóttir leiðir Guðs- þjónustuna en predikun mun flytja dr. Steinþór Þórðarson. Predikunin ber tit- ilinn: „Þegar Guð bænheyrir suma en ekki aðra,“ en það er efni sem brennur á vörum svo margra. Barna- & unglingastarf hefst í deildum um leið og predikunin byrj- ar. Veitingar í boði að lokinni guðsþjón- ustu. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19 bæna- stund, kl. 20 Hjálpræðissamkoma í um- sjón Immu og Miriam. Ofurstarnir Carl og Gudrun Lydholm taka þátt. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14. Björg R. Pálsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lof- gjörð og fyrirbænir. Barnagæsla fyrir 1–7 ára börn. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17: Yfirskrift: „Get ég fengið annað tækifæri?“ (Róm. 10,14–21). Upphafsorð og bæn: Jón Magnús Kjart- ansson, Ræðumaður: Margrét Jóhann- esdóttir, hjúkrunarfræðingur Heitt verður á könnunni á eftir. Allir eru hjartanlega vel- komnir og hvattir til að koma og eiga sam- an dýrmætt samfélag. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Krists- kirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Sunnudaginn 18. ágúst: Uppnumning Maríu meyjar til himna, stórhátíð Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30 Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Frá júlí til september fellur messan á miðvikudögum kl. 18.30 niður. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30 Sunnudaga: Messa kl. 10. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Sunnudagur 18. ágúst: Kl. 11. Guðsþjón- usta og gott samfélag. Tvíburaskírn. Kaffi- sopi á eftir. Sr. Kristján Björnsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Bragi Friðriksson Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Fríkirkjunnar leiðir söng og org- anisti er Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Í guðsþjónustunni verður fermdur Kári Þor- kelsson sem búsettur er í Bandaríkjunum. Einar Eyjólfsson. GARÐAKIRKJA: Síðasta kvöldguðsþjón- usta sumarsins kl. 20.30. Athugið breytt- an tíma! Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvins- son. Sr. Friðrik J Hjartar og Nanna Guðrún djákni þjóna. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 20 og frá Hleinum kl. 20.10. Nú er síð- asta tækifærið til að njóta kyrrðar sum- arkvöldsins í guðsþjónustu í Garðakirkju. Allir velkomnir! SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11, léttur há- degisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffisopi að henni lokinni. Foreldra- samvera miðvikudag kl. 11. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson annast prestsþjónustuna. Sóknarprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson ann- ast prestsþjónustuna. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. GLERÁRKIRKJA: Kvöldhelgistundí kirkj- unni kl. 21. Þriðjudaginn 20.8. verður kvöldhelgistund kl. 21 leikin verður létt tónlist í umsjá Þorvaldar Halldórssonar og Margréta Scheving. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 19.30 bæn, Kl. 20 almenn samkoma. All- ir velkomnir. EIÐAKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30 í um- sjón sr. Láru G. Oddsdóttur á Valþjófs- stað. Allir velkomnir. Sóknaprestur og sóknarnefnd Eiðasókn- ar. Guðspjall dagsins: Hinn daufi og málhalti. (Mark. 7) Morgunblaðið/Kristinn Norðfjarðarkirkja Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12:00. Hannfried Lucke frá Liechtenstein leikur á orgelið. Menningarnótt í Hallgrímskirkju með fjölbreyttri dagskrá frá kl. 17:00 til 22:30. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópavogi. Samkoma í dag kl. 11- 12.30. Lofgjörð, barnasaga, pré- dikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Létt hressing eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. Biblíu- fræðsla alla virka daga kl. 10, 13 og 22 á FM 105,5. Safnaðarstarf Craig M. Young í inngangserindi um dreifingu lífvera við hverasvæði neð- ansjávar. Áhugavert að bera saman hverasvæðin sunnan og norðan Íslands Tyler segir að áhugi hans á slíkum svæðum sé einkum bundinn við rannsóknir á því hvernig lífríki þeirra viðhaldi sér og hvernig dreif- ingu lífvera á milli hverasvæða á sjávarbotni sé háttað. „Hverasvæði neðansjávar má fella í það sem við köllum jarðlíffræðileg svæði og líf- ríki hverasvæðanna eru ólík eftir því á hvaða svæðum þau eru. Sjávarlíf- verur flakka ekki á milli þessara hverasvæða heldur ala allan aldur sinn þar. Engu að síður leggja þær undir sig ný hverasvæði með lirfum sem berast með hafstraumum. Hið áhugaverða er að hverasvæðin er fyrst og fremst að finna á miðsjáv- arhryggjunum og því má segja að mikið sé um landfræðilega þrösk- ulda sem koma í veg fyrir að þessar lirfur geti dreifst til annarra hvera- svæða. Ísland,“ heldur Tyler áfram, „er þannig veruleg hindrun fyrir flutn- ing á sjávarlífverum, þær geta ekki farið hringinn í kringum landið og landið er því jarðfræðileg hindrun í dreifingu lirfanna frá hverasvæðum á hrygggnum fyrir sunnan landið til hverasvæðanna fyrir norðan Ísland. Raunar vitum við enn sem komið er ákaflega lítið um lífríki á hverasvæð- unum fyrir norðan Ísland. Þetta svæði er því mjög áhugavert rann- sóknarefni, þ.e. að skoða lífríki hverasvæðanna norðan Íslands og bera saman við lífríkið á hverasvæð- unum sunnan landsins.“ Tyler tekur þó fram að bæði fjar- lægð og veðurfar á mjög norðlægum hverasvæðum geri mönnum erfitt um vik, siglingatíminn sé langur og kostnaður samfara rannsóknum því mikill. UM TVÖ hundruð vísindamenn sóttu 37. evrópsku sjávarlíffræðiráð- stefnuna sem haldin var hér á landi í síðustu viku en að ráðstefnunni stóðu Hafrannsóknastofnunin og Líffræðistofnun HÍ. Þátttakendur voru frá um tuttugu löndum, víðs vegar að úr heiminum þótt langflest- ir þeirra kæmu frá Evrópu. Þeir Jör- undur Svavarsson, Agnar Ingólfsson hjá Líffræðistofnun og Gunnar Karlsson á Hafrannsóknastofnun- inni segja gildi ráðstefnunnar vera tvíþætt. Í fyrsta lagi hjálpi þetta evr- ópskum sjávarlíffræðingum að hitt- ast og ræða um sín mál. „Menn bindast tengslum, skiptast á skoðunum o.s.frv. þannig að þetta er mikilvægur evrópskur og raunar alþjóðlegur vettvangur. Öll sam- vinna á milli manna verður auðveld- ari og svo er auðvitað mikilvægt að sjá hvað er að gerast í faginu.“ Aðspurðir segja þeir að mjög margir áhugaverðir fyrirlestrar hafi verið fluttir á ráðstefnunni, hverjum þyki sinn fugl að vísu fagur, en óneit- anlega hafi verið fovitnilegt að hlusta á prófessor Tyler og erindi hans um hverasvæði neðansjávar. Þeir segja Íslendinga hafa lítillega sinnt slíkum rannsóknum en ljóst sé að Ísland hafi upp á mikla möguleika að bjóða að því er snertir slík hverasvæði neð- ansjávar en taka þó fram að sjáv- arlíffræði Íslands sé almennt séð ákaflega forvitnileg. Þeir viðurkenna að mikil vinna hafi farið í undirbúning ráðstefnunn- ar og þeirri vinnu sé í raun ekki lokið þar sem stefnt sé að því að gefa út á næsta ári 400–500 síðna bók þar sem birt verði úrval greina um þær rann- sóknir sem kynntar voru á ráðstefn- unni. „Það var auðvitað talsverður heiður fyrir okkur að fá að halda þessa ráðstefnu enda er vanalega búið að bóka hana mörg ár fram í tímann.“ Paul Tyler, prófessor við háskól- ann í Southampton, fjallaði ásamt Sjávarlíffræði Íslands mjög áhugaverð Morgunblaðið/Þorkell Líffræðiráðstefnan var vel sótt. Á myndinni eru f.v. Agnar Ingólfsson, Jörundur Svavarsson, Paul Tyler og Karl Gunnarsson. „HARMONIKKUFÉLAG Selfoss og nágrennis heldur sumarbústaðad- ansleik á Borg í Grímsnesi fimm- tánda árið í röð hinn 17. ágúst næstkomandi. Á Borg eru mjög góðar aðstæður fyrir tjöld og felli- hýsi, en síðast kom á þriðja hundr- að manns á dansleikinn og margir nýttu sér aðstöðuna. „Fólk kemur hvaðanæva og tjald- ar gjarnan við félagsheimilið og endar þar jafnvel sumarfríið. Fólk kemur gjarnan á föstudagskvöld og hitar upp hjá Böðvari og Lísu á Gömlu-Borg og kemur síðan til okkar á laugardagskvöldinu,“ sagði Gísli Geirsson, bóndi í Byggð- arhorni og formaður harmonikku- félagsins. Á dansleiknum koma fram Harm- onikkufélag Selfoss, Steini spil, Harmonikkufélag Rangæinga og harmonikkuunnendur úr fleiri fé- lögum. Þá hefur Hjördís Geirs- dóttir ákveðið að vera á staðnum ásamt hljómsveit sinni og taka lag- ið, segir í fréttatilkynningu. Sumarbústaða- dansleikur ÞÝSKI víngerðarmaðurinn Hanns- Joachim Louis Guntrum verður hér á landi vikuna 16. til 23. ágúst og mun halda fyrirlestra og vínkynn- ingar í öllum landsfjórðungum. Guntrum er einn þekktasti víngerð- armaður Þýskalands og er af tíundu kynslóð Guntrum-ættarinnar sem hefur stundað víngerð samfleytt frá árinu 1648, segir í fréttatilkynningu. Louis Guntrum mun taka þátt í að bjóða upp vín á fyrsta vínuppboðinu hér á landi sem haldið verður á Apó- tekinu í tengslum við Menningarnótt í miðborg Reykjavíkur 17. ágúst. Hann mun einnig ferðast um landið og kynna vín sín og halda fyrirlestra. Á Egilsstöðum verður hann með kynningu 20. ágúst kl. 18.30 í Egils- stöðum Gistihúsi. Þaðan heldur hann til Akureyrar og verður með kynn- ingu 21. ágúst kl. 18.30 í Gamla Lundi við Eiðsvallagötu. Síðasta kynningin verður svo á Ísafirði 22. ágúst þar sem hann mun kynna vín sitt kl. 12 á hádegi á Hótel Ísafirði. Vínframleiðandi með fyrirlestra víða um land FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.