Morgunblaðið - 10.09.2002, Page 19

Morgunblaðið - 10.09.2002, Page 19
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 2002 19 Reykjavík • Fákafeni 9 • 108 Reykjavík • Sími 515 9800 Reykjanesbær • Hafnargötu 90 • 230 Reykjanesbæ • Sími 420 9800 Viðskiptavinum okkar getum við fært þau góðu tíðindi að endurreisnarstarfi samhentra iðnaðarmanna er að ljúka eftir stórbrunann 7. ágúst sl. Um leið og við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna í enn betri verslun viljum við nota tækifærið og þakka þeim fjölmörgu sem hafa sýnt okkur skilning, þolinmæði og stuðning undanfarnar vikur. Sem fyrr munum við kappkosta að bjóða vönduð gólfefni af öllu tagi fyrir heimili og atvinnuhúsnæði. Starfsfólk og eigendur Gólfefna - Teppalands ehf. Höfum opnað verslun okkar á ný að Fákafeni 9 GÓLFEFNI T E P P A L A N D Opið alla virka daga frá kl. 8 - 18... H iðO p inb era! ...og laugardaga frá kl. 11 - 14. ...frá Gólfefnum - Teppalandi Góðar fréttir... ÞEGAR verið var að smala urðina í Fagradal heyrði einn smalinn, Ragn- hildur Jónsdóttir, allt í einu jarmað rétt hjá sér en enga kind var að sjá. Til að finna lambið þurfti að leita vel því víða í urðinni eru gjótur sem lömb geta farið ofan í. Á flestum stöðum komast þau sjálf út en í þessu tilfelli stóð aðeins hausinn upp úr. Lambið var greinilega ekki búið að vera þarna lengi en var orðið skítugt og hafði ekkert að borða. Líklegt er að það hafi verið að leita sér að skjóli vegna mikilla rigninga og óveðurs undanfarna daga. Lambi bjargað úr gjótu Fagridalur Morgunblaðið/Jónas Erlendsson HALLDÓR Halldórsson, bæjar- stjóri Ísafjarðar, vill að hagkvæmni þess að skipta RARIK upp og sam- eina orkufyrirtækjum í þremur landshlutum verði athuguð sam- hliða þeirri sameiningu orkufyrir- tækja sem ríkisstjórnin er nú með í skoðun. Viðræður eru nú um að sameina RARIK, Orkubú Vest- fjarða og Norðurorku, með höf- uðstöðvar á Akureyri. Halldór vill að skoðað verði að skipta starfsemi RARIK upp þann- ig að Orkubú Vestfjarða tæki við RARIK á Vestfjörðum, Vestur- landi og Norðurlandi vestra, Norð- urorka sæi um Norðaustur- og Austurland og loks myndi Hita- veita Suðurnesja vera með Suður- land. Halldór bendir á að frumvarp sem verður lagt fyrir Alþingi að nýju í haust eigi að tryggja sam- keppni á orkumarkaði. Telur hann að með því að skipta RARIK upp eftir landshlutum og dreifa á fyr- irtæki, verði hægt að styrkja og efla þau orkufyrirtæki sem þegar eru til staðar í landinu og um leið tryggja samkeppni milli þeirra. Um 80 manns starfa hjá Orkubúi Vestfjarða og segir Halldór þau störf vega þungt í fábreyttu at- vinnulífi á svæðinu. Um sé að ræða vel launuð störf fyrir menntað fólk, t.d. verkfræðinga, tæknifræðinga og stjórnendur. Segist hann óttast að ráðist yrði í hagræðingu ef af sameiningaráformum ríkisstjórnar- innar verður. RARIK skipt upp og sam- einað orkufyrirtækjum Ísafjörður ?GæðiáNettov e rð i. .. ASKALIND 3, KÓP., SÍMI: 562 1500 AÐ GLÆSILEGU DÖNSKU VISSIR ÞÚ fást aðeins hjá okkur og kosta minna en þig grunar! I N N R É T T I N G A R N A R OG FULLKOMNU ÍTÖLSKU E L D U N A R T Æ K I N Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is flísar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.