Morgunblaðið - 10.09.2002, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 10.09.2002, Qupperneq 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ P. DIDDY ætlar að festa kaup á glæsivillu á Flórída fyrir 1,8 millj- arða króna. Ekki er skrýtið að húsið kosti þetta mikið þar sem rapparinn bandaríski lætur sér ekki duga minna en átta svefn- herbergi, 19 baðherbergi, níu bari, kvikmyndasal, æfingastöð, nuddherbergi, sundlaug með bar og bílskúr með rúm fyrir átta bif- reiðar. Þetta eru þó ekki einu kostirnir við höllina því hún býr einnig yfir sjálfhreinsandi gluggum, einka- strönd, og 2.000 flöskum í vínkjall- aranum. P. Diddy verður greinilega að vera meiri maður en kærastan fyrrverandi, Jennifer Lopez, en hann ætlar að eyða þrisvar sinnum meira í villuna en J-Lo gerði. Hún er nýbúin að kaupa aðra glæsivillu í Miami fyrir rúmar 500 milljónir. Seint telst P. Diddy nægjusamur Kaupir glæsihöll með 19 baðherbergjum P. Diddy verður ekki á flæði- skeri staddur þegar salerni eru annars vegar. Hættulegur leikur (Deadly Game) Spennumynd Bandaríkin, 2001. Góðar stundir VHS. (92 mín) Öllum leyfð. Leikstjórn: Jeffrey Reiner. Aðalhlutverk: Tim Matheson, Ryan DeBoer, Carol Alt. NATHAN er mjög óstýrilátur 12 ára drengur, er farinn að stela og mætir sjaldan í skólann. Dag einn verður hann vitni að morði og er tek- inn í umsjá drykk- fellds leynilög- reglumanns sem þolir ekki krakka. Samskipti Nathans og spæjarans verða því vægast sagt stormasöm, þang- að til að þeir átta sig á að ýmislegt er sameiginlegt með því hvernig þeir takast á við til- finningar sínar. Þessi unglinga- spennumynd á sínar góðu hliðar, sem snúa kannski fyrst og fremst að persónusköpuninni. Atburðarásin er hins vegar óþarflega einfeldn- ingsleg, og því fátt um myndina að segja annað en að hún gleymist fljótt. Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Krakk- inn og spæjarinn STJÓRNVÖLD í Víetnam áforma að refsa leikaranum Don Duong, sem leikið hefur í tveimur kvikmyndum í Hollywood í ár. Segja stjórnvöld að Duong hafi brotið víetnömsk lög með því að leika í myndunum og í þeim hafi hann grafið undan ímynd Víet- nam. Kann svo að fara, að leikarinn verði settur í ferðabann og fái jafn- framt ekki að koma fram í kvik- myndum í fimm ár. Duong lék í kvikmyndinni We Were Soldiers, þar sem Mel Gibson lék aðalhlutverkið, og í myndinni Green Dragon ásamt Patrick Swayze og Forest Whitaker. Báðar fjalla þær um Víetnamstríðið og eru báðar bannaðar í Víetnam en víða er hægt að fá eintök af myndunum á svörtum markaði í landinu. Lögbrot að leika í Hollywood- myndum Don Duong í hlutverki sínu í We Were Soldiers. Frums. lau. 7/9 uppselt þri. 10/9 örfá sæti laus mið. 11/9 örfá sæti laus fim. 12/9 örfá sæti laus fös. 13/9 örfá sæti laus fim. 19/9 laus sæti Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  Leikfélag framhalds- skólanna kynnir:                                                                     Mið. 11. sept. - 3. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fim. 12. sept. - 4. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fös. 13. sept. - 5. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fim. 19. sept. - 6. sýn. - NOKKUR SÆTI Fös. 20. sept. - 7. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fös. 27. sept. - 8. sýn. - NOKKUR SÆTI Lau. 28. sept. - 9. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Lau. 28. sept. - kl. 23. aukasýn. Lau. 5. okt - kl. 23. aukasýn. Sýningar hefjast kl. 21 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opinn frá kl. 10-16 alla virka daga miðapantanir í s. 562 9700 frá kl 10 og á femin.is Miðasala opnar 2 klst fyrir sýningar Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 14. sept kl 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 15. sept kl 20 Ath: örfáar sýningar í haust Haustkynning Borgarleikhússins Leikur, söngur, dans og kátína Brot úr verkefnum vetrarins Su 15. sept kl. 15 Allir velkomnir GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 13. sept kl 20 Lau 14. sept kl 20 HENRIETTE HORN Su 22.sept kl 20:30 MERCE CUNNINGHAM DANCE COMPANY Þri 24 sept kl 20:00 Forsala aðgöngumiða er hafin Áskriftargestir munið afsláttinn AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Fö 13. sept kl 20 Nýja sviðið Litla svið Hausthátíð Borgarleikhússins       4 /  3 )  3  / 2 )  25 6 /     3  / -    25 ,          5  63  ' 7  #     8  9  ) :   )  2-25         /  /  ;   2325'       Upplýsingar í síma 552 3132 , 866 1659 eða 895 3839 milli kl. 17 og 20. 1. Ætlar þú að sækja um Leiklistarháskólann? 2. Ert þú söngvari sem vill bæta sviðsframkomu og leik? 3. Langar þig að læra framsögn og fá meira sjálfsöryggi? 10 vikna námskeið hefst 23. september og lýkur 2. desember með lokasýningu. Kennsla fer fram á mánudagskvöldum og eftir hádegi á laugardögum. Kennd verður raddbeiting, framsögn, leiktúlkun, spuni og hreyfing. Margrét Ákadóttir leikari og leiklistarþerapisti Inga Bjarnason leikstjóri Leiklist fyrir alla

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.