Morgunblaðið - 10.09.2002, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 2002 55
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 6 og 10. Sýnd kl. 8. B.i. 10 ára
The Sweetest Thing
Sexý og Single
Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 6. með ísl. tali.
Yfir 20.000 MANNS
HL Mbl
Hverfisgötu 551 9000
Sannsöguleg
stórmynd
framleidd af
Sigurjóni
Sighvatssyni.
Ingvar
Sigurðsson
fer á kostum
í magnaðri
mynd sem þú
mátt ekki
missa af!
DV
Kvikmyndir .com
„Besta mynd ársins
til þessa“
1/2HÖJ Kvikmyndir.com
„Ein besta mynd þessa
árs. Fullkomlega
ómissandi.“
SV Mbl
HK DV
Radíó X
Yfir 27.000 MANNS
Sýnd kl. 8. B. i. 14.
„meistaraverk sem lengi mun lifa“
ÓHT Rás 2
i t l i lif
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.10.
mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE
Radíó X
1/2Kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 6. með íslensku tali.
Ben affleck Morgan Freeman
27.000 kjarnorkusprengjur
Einnar er saknað
SK Radíó X
ÓHT Rás2
„Enginn ætti að missa af þessari,“
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.10.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 14.
Yfir 27.000 MANNS
Radíó X
Yfir 15.000 MANNS
1/2Kvikmyndir.is
HL Mbl
Lagersala Ármúla 15
Mikið úrval af glæsilegum og ódýrum vörum
T.d. Herra- og dömuúr 3.900-4.900 kr. settið Nokia batterí-hleðslutæki
690-790 kr. Barnahlaupahjól, 4 litir, 1.000 kr. Íslenskar bíómyndir
500 kr. Teiknimyndir m/íslensku tali 500-750 kr. Ótrúlegt úrval af
notuðum bíómyndum, yfir 500 titlar, t.d. MI2, Green Mile, Me, myself
and Irene, Ed Tv, Truman show, Sixth sense, Leathal Weapon 4, End of
days, The Mexican, 007 og fleiri og fleiri. Eitt verð 500 kr.
Upplýsingar í símum 869 8171 og 568 1400.
Opið alla daga frá kl. 11-18.
SWIMFAN, tryllir um mennta-
skólastelpu sem eltir í sjúklegri að-
dáun sinni sundlið skóla síns á
röndum, hlaut mesta aðsókn allra
mynda sem sýndar voru í bíóhúsum
í N-Ameríku um helgina.
Þetta er býsna góð frammistaða í
ljósi þess að engar verulega skærar
stjörnur er að finna í myndinni og
kynningarherferðin var í hófsamara
lagi. Telja spekingar því að hér sé
enn ein sönnun þess að unglinga-
myndir séu ein allra öruggasta fjár-
festingin í kvikmyndabransanum í
dag.
Erika Christensen
leikur sundáhuga-
manninn, í þessari
mynd sem lýst hefur
verið sem unglinga-
útgáfu af Fatal
Attraction, en hún
lék dóttur Michaels
Douglas í Traffic.
Brúðkaupinu
endalausa er enn
ekki lokið. Gríska
brúðkaupið heldur
fastataki við annað
sætið, 21 viku eftir
að hún var frum-
sýnd, og er á góðri
leið með að ná 100
milljón dollara
áfanganum sem þýð-
ir einfaldlega að
þessi litla mynd er
nú þegar búin að skila framleið-
endum góðum 8,6 milljörðum í
hagnað, og þá eru einungis taldar
hreinar tekjur myndarinnar á N-
Ameríkumarkaði. Sögufróðir talna-
sérfræðingar eru því þegar farnir
að tala um einhverja arðbærustu
kvikmynd sögunnar.
Það eru Óskarsverðlaunahafarnir
Robert de Niro og Francis
McDormand sem leika saman í
nýju myndinni í þriðja sæti, City by
the Sea. Myndin er lauslega byggð
á sönnum atburðum en de Niro
leikur lögreglumann sem kemst að
því að sonur hans er grunaður um
morð.
Signs heldur áfram að laða að og
er orðin fjórða vinsælasta mynd
ársins vestra og sú allra vinsælasta
sem Mel Gibson hefur leikið í.
Nýr tryllir á toppi bandaríska bíólistans
Sjúkur
sundáhuga-
maður
!"
#$# %
& '# #
# (#
)
*
( ##
&&
+ ,-
+.,/
0,+
1,.
2,2
3,.
,1
,3
,.
+,1
+ ,-
0/,.
0,+
.2,1
+3+,.
43,0
.4,+
+.,2
,.
34,
„Ókei, syntu
nú bak-
sund.“ – Ung
og upprenn-
andi Christ-
ensen í hlut-
verki sjúka
sundáhuga-
mannsins.
ÍSLENSKA
dans- og
söngvamyndin
Regína, sem
byggð er á
handriti Sjón
og Margrétar
Örnólfsdóttur
og leikstýrt af
Maríu Sigurð-
ardóttur, kem-
ur nú út á
myndbandi í
vikunni. Þessi
skemmtilega
mynd naut
mikilla vin-
sælda er hún
var frum-
sýnd síðasta
vetur en hún
fjallar um hnátuna
Regínu sem getur haft töluverð
áhrif á umhverfi sitt með söng og
dansi. Þessi tegund kvikmynda
hefur verið sjaldséð hér á Fróni og
það er helst að Með allt á hreinu
fylli þennan flokk.
Vert er að geta þess að myndin
keppti á kvikmyndahátíðinni í
Berlín í febrúar á þessu ári en hún
er afar virt og er svokölluð „A-
hátíð“. Var hún tilnefnd til tveggja
verðlauna sem er góður árangur.
Það eru Halldóra Geirharðsdóttir,
Baltasar Kormákur, Björn Ingi
Hilmarsson, Sólveig Arnardóttir,
Sigurbjörg Elma Ingólfsdóttir,
Benedikt Clausen og Rúrik Har-
aldsson sem fara með aðalhlut-
verkin.
Nú er komið kærkomið tækifæri
til að heilsa upp á rúsínubolluna
Regínu á nýjan leik. Eða þá að
kíkja í sína fyrstu heimsókn. Mun-
ið bara að hafa dansskóna með-
ferðis þegar þið röltið út á leiguna.
Athyglisverð mynd: Regína
!
!
"#"$%
"#"$% &
"
&
"
"#"$%
"#"$% !
"#"$%
"#"$% &
"
&
"
"#"$% !
"#"$% !
&
"
"#"$%
"#"$% '
"
(
)
"
(
(
(
(
(
'
"
'
"
(
'
"
(
'
"
(
'
"
'
"
(
(
'
"
! "
#$
%
&
'
#
()
# *
(
!
(
+%
$
,
"
$
$
$ - .
Dansað inn á leigurnar
Sumar og sól: Regína (Sigurbjörg Alma Ingólfsdótt-
ir) dansar við bréfbera og fleiri á förnum vegi.
Djúpa laugin /The Deep End
Saga af átökum móður og fjárkúgara,
þar sem flókin sálfræðileg glíma er útfærð á
trúverðugan hátt.
Dauðans alvara /Dead
Simple
½ Gráglettinn noir krimmi í anda Blood
Simple með fádæma luralegum Daniel Stern
í hlutverki lánlauss sveitasöngvara.
Ég án þín / Me Without You
Vel leikin mynd um vinkonur í þrjá
áratugi, frá pönki til ömmurokks. Tónlistar-
valið smellið og tískunostalgían vel ígrunduð.
Á vegum úti / Highway
Tilraunakennd kynslóðastúdía. And-
ans vegamynd um þrjú ráðvillt ungmenni á
ómeðvitaðri leið sinni í átt að minningarat-
höfn um Kurt Cobain.
Auggie Rose /
Beyond Suspicion
Gott handrit og næmur leikur Jeffs
Goldblums gefur þessari vikt en hún fjallar
um lífsleiðan mann sem ákveður að eigna
sér líf nýlátins tugthúslims.
Snarlega strípaður /
Suddenly Naked
Hnyttin kanadísk gamanmynd um
virtan rithöfund sem fellur fyrir ungum frum-
legum nemanda í skapandi skrifum.
Lantana
½ Áhrifaríkt spennudrama með úr-
valsleikaraliði, nægir að nefna þar Geoffrey
Rush. Hér er jafnframt unnið hreint meist-
araverk í handritssmíðum.
Valerie Flake
Lítil, jarðbundin mynd sem endur-
speglar trúverðuga tilfinningakreppu ungrar
ekkju.
Einfarinn / Lone Hero
½ Spennumynd með Lou Diamond Phil-
ips, þar sem unnið haganlega með minnið úr
hinum sígilda vestra, High Noon og vélhjóla-
kvikmynd Marlons Brandos, The Wild One.
Undarlega nokk reynist samblandan
skemmtileg.
BÍÓIN Í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn