Morgunblaðið - 16.10.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.10.2002, Blaðsíða 47
VELSKA leikkonan Catherine Zeta Jones og bandaríska kvik- myndastjarnan Michael Douglas eiga von á öðru barni sínu næsta vor, að því er kemur fram á op- inberri heimasíðu bandaríska leikarans. Segir á heimasíðunni að þar sem þrjár kynslóðir Douglas-fjölskyldunnar komi fram í næstu mynd Michaels hafi þeim hjón- um þótt rétt að fjölga í fjölskyldunni. Zeta Jones, sem er 33 ára, eignaðist soninn Dylan í Los Angeles þremur mán- uðum áður en þau Douglas giftu sig í desember árið 2000. Þetta verður þriðja barn Douglas en hann á soninn Cameron af fyrra hjónabandi. Kvikmyndin A Few Good Years, sem fjallar um þrjár kyn- slóðir fjölskyldu í New York, verður frumsýnd í febrúar. Leik- stjóri er Fred Schepisi og leika Kirk Douglas, faðir Michaels, og Cameron í myndinni en Michael verður í aðalhlutverkinu. Í viðtali fyrr á þessu ári sagði Zeta Jones að hún vildi eignast eins mörg börn og hún gæti. TENGLAR ..................................................... MichaelDouglas.com Nýr Douglas í heiminn Michael Douglas og Catherine Zeta Jones eiga von á sínu öðru barni næsta vor. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 2002 47 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10. Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars 1/2HL MBL SG DV ÓHT Rás2 www.regnboginn.is Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2 Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök. Missið ekki af þessari! Nicholas Cage hefur aldrei verið betri! Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.50 og 8. Sýnd kl. 5.30. Hverfisgötu  551 9000 Maðurinn sem getur ekki lifað án hennar leyfir henni ekki að lifa án hans. Hvernig flýrðu þann sem þekkir þig best? Magnaður spennutryllir í anda Sleeping With the Enemy. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! „DREP FYNDIN“ ÞÞ. FBL 1/2Kvikmyndir.is 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10.10 B.i. 12 ára. Sýnd kl. 6, 8,30 og 10.50. B. i. 16. . Yfir 16.000 manns! Hljóðlát sprenging heimildarmynd um Magnús Pálsson myndlistarmann Kringlunni 8-12, sími 533 4533 Laugavegi 23, sími 511 4533 Smáralind, sími 554 3960 Nýtt kortatímabil 10% kynningarafsláttur og fallegur kaupauki THE SWISS CELLULAR DE-AGERS FALLEG HÚÐ TIL FRAMTÍÐAR 3 KYNNINGAR  Í dag 16. okt. í Kringlunni  Fim. 17. okt. á Laugavegi  Fös. 18. okt. í Smáralind Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frábær rómantísk gamanmynd FRÁ FRAMLEIÐENDUM „Bridget Jones’s Diary“ og „About A Boy“. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 6 með ísl. tali. Sýnd kl. 6, 8 og 10. SK. RADIO-X SV Mbl Þegar Shaun er neitað um háskólavist gerir klikkaði bróðir hans allt til að hjálpa. Frábær grínmynd með hinum villta Jack Black úr Shallow Hal og syni Tom Hanks, Colin. ÞAÐ virðist fátt geta haggað við Hafinu þessa dagana, þessari ís- lensku mynd Baltasars Kormáks, sem setið hefur sem fastast í topp- sæti íslenska bíólistans í 5 vikur samfleytt. Önnur eins þrautseigja á sér fá fordæmi og verður að teljast vitnisburður um að Hafið hafi slegið í gegn meðal landsmanna. Rétt tæp- lega 3 þúsund manns sáu myndina um helgina og er heildaraðsóknin komin í rúmlega 35 þúsund manns sem skipar Hafinu í hóp mest sóttu mynda ársins það sem af er. Þrjár myndir voru frumsýndar á föstudaginn var. Af þeim hlaut mesta aðsókn spennudramað En- ough með Jennifer Lopez í aðal- hlutverki en rétt rúmlega 2 þúsund manns sáu hana um helgina. Guð- mundur Breiðfjörð hjá kvikmynda- sviði Norðurljósa segist sáttur við viðbrögðin og að það hafa komið á óvart hversu margir karlmenn drifu sig á þessa mynd, sem annars hefur verið talin til „kvennamynda“. Insomnia hækkar svo flugið aftur, fer úr 4. í 3. sætið, en aðsóknin að þessum sálfræðitrylli féll einungis um 16% milli vikna. „Þetta segir okkur að myndin hafi „leggi“ eins og sagt er í kvikmyndabransanum, að hún stefni í að verða lífseig, sér- staklega vegna þess hversu vel hún er að spyrjast út,“ segir Christof Wehmeier hjá Sambíóunum. Hinar myndirnar tvær sem koma nýjar inn á lista eru The Salton Sea með Val Kilmer sem fer í 5. sæti og gamanmyndin The Guru sem dettur inn í 11. sæti. Eftir 5. vikna nær óbreytt ástand á toppi íslenska bíólistans mun nær örugglega draga til tíðinda um næstu helgi því þá bankar upp á Hannibal nokkur Lecter í myndinni Red Dragon.                                                                                    ! " # $ %  #   &  '  ( ) &    * +, -.   /  #  * ! )      0 123   45    )               !  " #  $ % & ' (  !) !# * !& !( #) !" !! !'  + ( ! # % ! & # % ( " ! # * % " " * ' & !#                           !   ,  - .+- / +-   - /    - 0- 1  / +   ,  - / +-      - 0- 2+  - 1  / -   ,  - .+   ,  - .+- / +- .  -      - 0- 1  / +   ,  - .+- / +- .    - 1  / - 3 4- 5  6 - 2+   ,  - .  -   - 7 45 +   - 2+   2+     - 1  / -   .  -   - 7 45 + 2+  -   - 1  0    0- 8  - 6   ,     - / - 6 Þekkirðu þessa? Þetta er systir hennar. Lopez kennir ofbeldis- fullum eiginmanni lexíu í Enough. Hafið er þrautseig- asta mynd ársins CHRISTINA Aguilera segist nú loks vera að sýna sitt rétta andlit. Hún er stödd í Bretlandi til að kynna nýju plötuna sína, Stripped, og lýsti því yfir að hún gerði hlut- ina eftir eigin höfði. Hún sagðist vera sátt við nýja og djarfari ímynd sína enda orðin leið á að þykjast vera sæt og saklaus. „Ég verð að fá að vera ég sjálf,“ sagði Aguilera, sem er 21 árs, en hún varð fyrst fræg um bílprófsaldurinn: „Ég var 17 ára, alveg græn og algjörlega undir hæl plötu- fyrirtækisins.“ Þótt Aguilera hugsi vel um ímyndina hefur verið deilt um smekkvísi hennar. „Mér líður vel í fötunum mínum og mér finnst gaman að vera öðruvísi,“ sagði hún en viðurkenndi að mörgum í tískuheim- inum þætti hún algjört „slys“: „Ég nenni ekki að mæta alltaf á þessar hátíðir í ball- kjólum. Madonna hefur verið gagnrýnd fyr- ir fatastíl sinn og lifað af. Ég get það líka.“ Christina Aguilera sýnir sitt rétta andlit Ekki sæt og saklaus Christina Aguilera ræddi við blaðamenn í London um nýja plötu og breytta ímynd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.