Morgunblaðið - 09.11.2002, Side 15

Morgunblaðið - 09.11.2002, Side 15
Í dag velur fólki› í Samfylkingunni í Reykjavík fulltrúa sína á frambo›slista flokksins. Samfylkingin stendur sterk og allar líkur eru á flví a› hún muni hafa úrslitaáhrif á stefnu landsstjórnarinnar á næstu árum. Okkar bí›a fjölmörg mikilvæg verkefni eftir nærri tólf ára valdatí› Sjálfstæ›isflokksins. fia› er verkefni okkar a› móta samfélag flar sem jöfn tækifæri, réttlæti og hagsmunir heildarinnar eru höf› a› lei›arljósi. Til fless a› ná markmi›um okkar flarf Samfylkingin a› fá gó›an hljómgrunn í kosningunum í vor, hljómgrunn sem flú getur haft áhrif á í dag. Ég óska eftir stu›ningi flínum í 2. sæti listans og flar me› til a› lei›a frambo›slista Samfylkingarinnar í ö›ru Reykjavíkurkjördæmanna. Ég hvet flig til a› taka flátt í a› stilla upp sterkum frambo›slista fyrir komandi kosningar til Alflingis. Me› flátttöku í flokksvalinu mótar flú framtí›ina Vanti flig a›sto› vi› a› komast á kjörsta› mun stu›ningsfólk mitt fúslega veita hana. Haf›u samband í s: 590 8000 Taktu flátt í a› móta framtí›ina

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.