Morgunblaðið - 09.11.2002, Side 17

Morgunblaðið - 09.11.2002, Side 17
7.sæti á metsölulista Pennans/Eymundssonar - skáldverk 9. sæti á metsölulista Pennans/Eymundssonar - ævisögur 3. sæti á metsölulista Pennans/Eymundssonar „Afbragðsvel skrifuð“ „Guðjón Friðriksson hefur löngu skipað sér í röð allra fremstu ævisagnaritara íslenskra og ekki verður þessi bók til að rýra orðstír hans á því sviði, miklu fremur hið gagnstæða. Hún er afbragðsvel skrifuð og öll er frásögn höfundar einkar trúverðug ... Guðjón hefur náð því markmiði að færa Jón Sigurðsson nær okkur sem lifum. Eftir lestur þessarar bókar hljóta allir að skilja Jón og samtíð hans betur en áður.“ Jón Þ. Þór, Mbl. 1.sæti á metsölulista Pennans/Eymundssonar - skáldverk „Besta bók Arnaldar“ „Gefur Mýrinni og Grafarþögn ekkert eftir.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, DV „Bækur Arnaldar Indriðasonar um Erlend eru án efa best heppnaði glæpasagnaflokkur sem komið hefur út hér á landi og Röddin er engin undan- tekning hvað það varðar.“ Fríða Björk Ingvarsdóttir, Morgunblaðinu „Rós í hnappagat hans“ Úlfhildur Dagsdóttir, Kastljós „Sterk saga.“ Katrín Jakobsdóttir, DV „Besta bók Arnaldar.“ Súsanna Svavarsdóttir, Stöð 2 Loksins ný bók eftir Auel! Eftir meira en áratugshlé hefur Jean M. Auel sent frá sér nýja bók um stúlkuna Aylu. Metsölubók um allan heim – ekki láta hana framhjá þér fara! Það eru engin takmörk … Hér segir meðal annars af dópsölum með borvél, nakinni konu við blokk í Breiðholti, þremur Hollywood-leikkonum í feluleik og leigubílstjóra sem sparkaði reglulega í gamlan mann. „Hinn besti skemmtilestur.“ Fréttablaðið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.