Morgunblaðið - 09.11.2002, Síða 60

Morgunblaðið - 09.11.2002, Síða 60
MESSUR Á MORGUN 60 LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Guðmundur Kristinn Sigurðsson syngur einsöng. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Kaffisala safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur.Árni Bergur Sigurbjörns- son. Hjúkrunarheimilið Skjól: Guðsþjónusta kl. 15:30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. Foreldrar hvatt- ir til þátttöku með börnum sínum. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Organisti Guðmundur Sig- urðsson, sem stjórnar félögum úr Kór Bú- staðakirkju. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Skagfirska söngsveitin syngur, stjórnandi Björngvin Þ. Valdimarsson. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Eftir messu er fundur í Safnaðarfélagi Dómkirkjunnar. Prests- og djáknavígsla kl.14:00. Biskup Íslands vígir Hólmfríði M. Konráðsdóttur djákna, Hauk Inga Jónasson cand theol og Sigfús Kristjánsson cand theol. Sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dóm- kórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pró- fastur lýsir vígslu, en vígsluvottar auk hans eru Birgir Thomsen, sr. Hans Mark- ús Hafsteinsson, sr. Íris Kristjánsdóttir, Nanna Guðrún Zoega djákni, Ragnheiður Sverrisdóttir djákni og sr. Sigfinnur Þor- leifsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Tekið við framlögum til kristniboðs- starfs SÍK. Sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Kristniboðsdagur- inn. Fræðslumorgunn kl. 10:00. „Verði á mér og þeim Guðs vilie.“ Um bréfabók Val- gerðar Jónsdóttur biskupsfrúar í Skálholti 1796–1806: Karitas Kristjánsdóttir cand theol. Messa og barnastarf kl. 11:00. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syng- ur. Organisti Douglas A. Brotchie. Í mess- unni verður tekið við gjöfum til kristni- boðsins. Eftir messu verður boðið upp á súpu og brauð á vægu verði, en innkoman rennur til kristniboðsins. Kl. 12:30 verður Þorsteinn J. Vilhjálmsson fréttamaður með erindi, þar sem hann sem fréttamað- ur skoðar hjálparstarf og kristniboð. Áhugahópur Hallgrímskirkju um kristniboð og hjálparstarf mun aðstoða við messuna og dagskrána í safnaðarsalnum. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðrún H. Harðardóttir og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Píanóleikari Valdimar Kristjónsson. Messa kl. 14:00. Sr. Kjartan Jónsson kristniboði prédikar. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11:00. Kristniboðsdagurinn. Graduale Nobili syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar organista. Prestur Petrína Mjöll Jóhannes- dóttir. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síð- an fara börnin í safnaðarheimilið og eiga þar stund. Hressing eftir messuna. Tón- leikar Graduale Nobili í Háteigskirkju kl. 17:00. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarsson- ar. Sunnudagaskólinn er í höndum Hildar Eirar, Heimis og Þorvaldar. Prestur sr. Bjarni Karlsson en Sigurbjörn Þorkelsson er meðhjálpari. Félagar úr lesarahópi kirkj- unnar flytja texta dagsins og messukaffið er í umsjá Sigríðar Finnbogadóttur kirkju- varðar. Samhliða messukaffi er hinn ár- legi basar Kvenfélags kirkjunnar sem að þessu sinni er til styrktar orgelkaupum safnaðarins. Kvöldmessa kl. 20:30. Djasskvartett Gunnars Gunnarssonar leik- ur, Kór Laugarneskirkju syngur. Prests- hjónin Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson þjóna ásamt Sigurbirni Þorkels- syni meðhjálpara. Messukaffi í safn- aðarheimilinu. Fyrirbænaþjónusta að messu lokinni í umsjá Margrétar Scheving sálgæsluþjóns og hennar samstarfsfólks. Athugið að djassinn hefst í húsinu kl. 20:00. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Kór Nes- kirkju syngur. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Sunnu- dagskólinn og 8 og 9 ára starf á sama tíma. Langur sunnudagur kl. 11:00– 15:00. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kristniboðsdagurinn haldinn hátíðlegur. Friðrik Hilmarsson frá Kristni- boðssambandinu prédikar. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Sunnu- dagaskólinn á sama tíma. Minnum á æskulýðsfélagið kl. 20:00. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barnamessa kl. 11. Skemmtilegar frásagnir, létt andrúms- loft og mikið um söng. Eftir messurnar verður að venju farið niður að Tjörn og öndunum gefið brauð. Allir hjartanlega vel- komnir. Kvöldsamvera við Tjörnina. Kvöld- samvera kl. 20.30 helguð kristniboðsdeg- inum. Ræðumaður kvöldsins er Ragnar Gunnarsson kristniboði. Falleg og þægi- leg kvöldstund við kertaljós. Tónlist er að venju undir umsjón og stjórn Carls Möller og Önnu Sigríðar Helgadóttur. Allir hjart- anlega velkomnir. Safnaðarstarf Fríkirkj- unnar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Nú er annar sunnudagur mánaðarins og að venju sláum við saman sunnudagaskóla og guðsþjónustunni og höldum fjölskylduguðsþjónustu í Árbæ. Við eigum saman góða stund. Fræðumst um kristniboð, syngjum hressileg lög, biðj- um bænir og fáum brúður í heimsókn. Kirkjukaffi að venju í safnaðarheimilinu þar sem boðið er upp á djús, kaffi, kex og spjall. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Hulda Björg Víðisdóttir syngur einsöng. Org- anisti: Jón Bjarnason. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A hópur. Sunnudagaskóli í kapellu kl. 11:00. Léttur málsverður í safnaðarsal að lokinni messu. Kl. 20:30. Kvöldsamkoma með Þorvaldi Halldórssyni. (sjá nánar: www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11:00. Sr. Hreinn Hjartarson og sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjóna ásamt Elínu Elísabetu Jóhannsdóttur, um- sjónarmanni sunnudagaskólans. Org- anisti: Lenka Mátéová. Barnakórar kirkj- unnar syngja undir stjórn Þórdísar Þór- hallsdóttur og Lenku Mátéová. Guðs- þjónusta kl. 14:00 þar sem sr. Hreinn Hjartarson kveður söfnuðinn. Sr. Guð- mundur Karl Ágústsson og Lilja G. Hall- grímsdóttir þjóna ásamt sr. Hreini. Organ- isti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hóla- kirkju syngur. Einsöngvari: Lovísa Sigfúsdóttir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11:00. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Bryndís og Sigríður Rún. Undir- leikari: Guðlaugur Viktorsson. Frá tón- skóla Hörpunnar koma þær Margrét Garð- arsdóttir og Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir og leika dúett á þverflautur. Undirleikari þeirra er Lilja Eggertsdóttir. Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Sr. Sigurður Árni Þórð- arson prédikar. Kór Grafarvogskirkju syng- ur. Organisti: Hörður Bragason. Barna- guðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Bryndís og Sigríður Rún. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjónusta á Kristniboðsdaginn kl. 11. Sr. Íris Krist- jánsdóttir þjónar. Ragnar Gunnarsson, kristniboði prédikar. Þorvaldur Halldórs- son leikur undir létta og skemmtilega tón- list. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Tóta trúð- ur kemur í heimsókn og skemmtir börn- unum. Við minnum á bæna- og kyrrðar- stund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á miðvikudag kl. 12. Prestarnir. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Kristniboðs- dagurinn. Guðsþjónusta kl. 11 í Linda- skóla. Fermingarbörn annast söng og helgileik. Skúli Svavarsson kristniboði prédikar. Eftir guðsþjónustuna verður boð- ið upp á afrískan mat. Verð á mann kr. 300 – en hámark á fjölskyldu kr. 1.000. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Kvennakór Kópavogs kemur í heimsókn og syngur sérstaklega að lokinni prédikun en kórnum stjórnar Natalía Chow. Organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Kristniboðsdagurinn. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Söngur, sögur, samfélag. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Organisti er Pavel Manásek. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun- guðsþjónusta kl. 11:00 Kristbjörg Gísla- dóttir kennari fjallar um kristniboð í Afríku. Fræðsla fyrir börnin eftir aldri. Kvöldguðs- þjónusta kl. 20:00 Mikil lofgjörð og fyrir- bænir. Friðrik Schram fjallar um efnið: Hvernig getum við lifað eftir hjarta Guðs? Erlendur stúdent hefur vitnisburð. Sjón- varpsþátturinn „Um trúna og tilveruna“ verður sýndur á Omega sunnud. kl. 13:30 og mánud. kl. 20:00. Heimasíða: www.kristur.is FRÍKIRKJAN VEGURINN: Bænastund kl. 16. Samkoma kl. 16.30, Benedikt Jó- hannsson predikar, lofgjörð, barnakirkja og fyrirbænir. Allir velkomnir. KLETTURINN: Kl. 11 Almenn samkoma fyrir alla fjölskylduna. Lofgjörð og til- beiðsla. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19.30 bæna- stund, kl. 20 Hjálpræðissamkoma, sr. Frank M. Halldórsson talar. Mánud. 11. nóvember kl. 15 heimilasamband, Halla Jónasdóttir talar. Kl. 17.30 barnakór, öll börn velkomin. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvi- kud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, hugleiðingar, fróðleiks- molar og vitnisburðir. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Hátíðarsamkoma á kristniboðs- degi. Ræðumaður: Jóhannes Ólafsson, kristniboðslæknir. Sýnt verður myndband frá Pókot í Kenýa og Ragnar Schram hefur upphafsorð. Samskot tekin til starfsins. Barnastarf verður á sama tíma. Eftir sam- komuna verður heitur matur til sölu. Allir hjartanlega velkomnir. Vaka kl. 20. Söng- hópurinn Upendo sér um lofgjörðina. Boð- ið verður upp á fyrirbæn. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugar- daga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30 Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00 Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Frá júlí til september fellur messan á miðvikudögum kl. 18.30 niður. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtu- daga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguðsþjónusta með miklum söng, leikriti, lofgjörð og bæn. Sr. Þorvaldur Víð- isson. Kl. 14 guðsþjónusta. Fermingar- börn lesa úr ritningunni. Ókeypis almanak Kristniboðssambandsins afhent við kirkjudyr. Kaffisopi á eftir. Sr. Kristján Björnsson. Kl. 20 æskulýðsfundur í Æskulýðsfélagi Landakirkju/KFUM&K í safnaðarheimilinu. Kemur Óli Jói í heim- sókn. Hulda Líney, Ingveldur og leiðtog- arnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11, Kristniboðsdagurinn. „Vorboðarnir“ – kór aldraðra í Mosfellsbæ syngur nokkur lög. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jón- as Þórir. Kirkjukaffi í skrúðhússalnum. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu Þverholti 3, kl. 13 í umsjá Hreiðars Arnar Stefánssonar og Jónasar Þóris. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11.00. Báðir sunnu- dagaskólarnir í kirkjunni og allir leiðtog- arnir taka þátt. Sunnudagaskólarútan ekur eins og venjulega. Söngur, sögur, leikir, límmiðar. Strætisvagn fer frá Hval- eyrarskóla Kl.10.55 og heim aftur frá kirkjunni kl.12.10. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Barnakórinn kemur í heim- sókn og syngur undir stjórn Helgu Lofts- dóttur. Eftir fjölskylduguðsþjónustuna er boðið upp á nammi og hressingu í safn- aðarheimilinu. Gospelmessa kl. 20.30 Sungin verða þekkt gospellög. Söngur og tónlist eru í umsjón kirkjukórsins undir stjórn Antoniu Hevesi. Auk þeirra leikur Lázló Hevesi með á saxófón. Prestar eru sr. Þórhallur Heimisson og sr. Þórhildur Ólafs. Eftir gospelmessuna bjóða ferming- arbörn öllum kirkjugestum til veglegrar veislu. HRAFNISTA Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl.12.45. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Hrafnistukórinn syngur undir stjórn Böðv- ars Bragasonar. Allir velkomnir. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sönghópurinn Rúdolf flytur létta tón- list. Prestur: Sr. Kristín Þórunn Tómas- dóttir. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl.11. Umsjón Sigríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Guðsþjónusta kl.13. Orgel- og kórstjórn Þóra Vigdís Guðmunds- dóttir. Prestar Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í Vídalíns- kirkju kl. 11:00, sunnudaginn 10. nóvem- ber, 24. sunnudag eftir þrenningarhátíð, Kristniboðsdaginn. Kór kirkjunnar leiðir al- mennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli yngri og eldri deild á sama tíma í kirkjunni. Ferm- ingarbörnin eru hvött til að mæta vel ásamt foreldrum sínum og muna eftir „vegabréfinu“, litlu messubókinni, þar sem þurfa að sjást 10 mætingar til guðs- þjónustu, hið fæsta. Fermingarbörn flytja ritningartexta. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn sunnudaginn 10. nóvember kl. 11:00, í Álftanesskóla. Rúta fer hringinn á undan og eftir. Mætum vel hjá þeim Kristjönu og Ásgeiri Páli. Prestarnir. HVALSNESSÓKN: Hvalsneskirkja Laugar- dagurinn 9. nóvember: Safnaðarheimilið í Sandgerði: Kirkjuskólinn kl. 11 Allir vel- komnir. Sunnudagurinn 10. nóvember: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Guðsþjón- usta kl. 20.30. Fermingarbörn annast ritn- ingarlestra. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Útskálakirkja. Laugardagurinn 9. nóvem- ber: Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskól- inn kl. 14. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 10. nóvember: Guðsþjónusta kl. 16:30. Fermingarbörn annast ritningarlestra. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Garðvangur: Helgistund kl. 15.30. Alfa-námskeið eru á miðviku- dagskvöldum í safnaðarheimilinu Sæ- borgu. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli sunnudaginn 10. nóvember kl.11. Umsjón Ástríður Helga Sigurðardóttir, Tone Solbakk og Natalía Chow organisti. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli sunnudaginn 10. nóvember kl.11. Um- sjón Petrína Sigurðardóttir, Katla Ólafs- dóttir og Arngerður María Árnadóttir org- anisti. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta og aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11. Nes, íþróttafélag fatlaðra, kemur í heimsókn og tekur þátt í guðsþjónust- unni. Börnum er boðið að mæta í kirkjuna með uppáhaldsbangsann sinn, dúkku eða dýr (ekki lifandi). Einnig eru börnin beðin að búa til hjarta, klippa það út og teikna fallega mynd inn í eða skrifa nafnið sitt. Hjörtun verða síðan hengd upp í kirkjunni. Starfshópur sunnudagaskólans er: Arn- hildur H. Arnbjörnsdóttir, Guðrún Soffía Gísladóttir, Laufey Gísladóttir, Margrét H. Halldórsdóttir, Samúel Ingimarsson og undirleikari í sunnudagaskóla er Helgi Már Hannesson. Prestur: sr. Sigfús Bald- vin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Hrafnhildur Atladóttir. Samvera kl. 16.30. Tónlist, söngur, hugleiðing o.fl. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11, sunnu- dagaskólinn er á sama tíma og léttur há- degisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldrasam- vera miðvikudaga kl. 11. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta nk. sunnudag kl. 11. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa nk. sunnudag kl. 14. Sr. Halldór Gunnarsson, Holti, kemur í heimsókn og messar með kirkjukór Landeyinga. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 Sunnu- dagaskólinn, festum nýju lögin í sessi. Foreldrar eru hvattir til að koma með börn- um sínum og eiga góða samveru í kirkj- unni, kl. 17 orgelstund í Hveragerðis- kirkju, góð kyrrðarstund, allir velkomnir. Þriðjudagur 12. nóvember kl. 10 Foreldra- morgunn. Spjallað verður um hlutverk for- eldra út frá bókinni Barn á þroskabraut. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjón- usta kl. 14. Helgistund á Lundi, Hellu, kl. 16. Guðspjallstexti: Uppskeran mikil en verkamenn fáir. (Matt. 9). Orgelleikari Nína María Morávek. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Krist- ín Bjarnadóttir predikar. Heiðrún og Ólöf Inger Kjartansdætur syngja. Tekið er við framlögum til kristniboðsins. AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 í safnaðarheimili með Ingunni Björk og sr. Svavari. Messuheimsókn frá Blöndu- ósi kl. 14. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson messar. Kór Blönduósskirkju syngur. Org- anisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Fjöl- mennum í kirkju og tökum vel á móti góð- um gestum. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Guð- laugur Gunnarsson kristniboði prédikar. Foreldar eru hvattir til að mæta með börn- um sínum. Ath. Fundur æskulýðsfélags- ins verður kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 fjölskyldusamkoma, Börn og unglingar í fararbroddi, mikill söngur, Skemmtisam- vera fyrir alla fjölskylduna. Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Mánu- dagur. kl. 15 heimilasamband, allar konur velkomnar. Sunnudagaskóli fjölskyld- unnar kl. 11.30, brauðsbrotning. Halldór Lárusson predikar. Á sama tíma fer fram barnastarf fyrir krakka á aldrinum 0–12 ára. Vakningarsamkoma kl 16.30. Halldór Lárusson predikar og Bob Condon frá Bandaríkjunum. Fjölbreytt lofgjörð og fyrir- bænaþjónusta, barnapössun fyrir börn undir sjö ára aldri. Allir velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð, Akureyri: Kristniboðssamkoma kl. 20.30 í kvöld, ræðumaður Guðlaugur Gunnarsson, kristniboði. Sunnudagur 10. nóv. Kaffi- sala í Sunnuhlíð kl. 15–17 til styrktar kristniboðinu í Eþíópíu og Kenya. Kristni- boðssamkoma kl. 20.30, ræðumaður Guðlaugur Gunnarsson, kristniboði. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir vel- komnir. Samkomur laugardags- og sunnu- dagskvöld kl. 20:30. Ræðumaður: Guð- laugur Gunnarsson kristniboði. Kaffisala kristniboðsfélagsins kl. 15–17 sunnudag. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 10. nóv. kl. 14. Kristniboðsdagurinn. Grenivíkurkirkja : Kyrrðarstund sunnud. 10. nóv. kl. 20 (ath breyttan tíma). Grenilundur Guðsþjónusta sunnud. 10. nóv. kl. 16. HRÍSEYJARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.11. Guðsþjónusta kl.14 á Kristniboðs- daginn. Tekið verður á móti peningum og notuðum frímerkjum til styrktar kristniboð- inu. Fundur í Æskulýðsfélaginu á miðviku- dag kl.17 í Öldu. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Unglingastarf kl. 20. 11. nóv. (mánud.) Kyrrðarstund kl. 18. Opinn 12-sporafundur kl. 18.30–20. BÆGISÁRKIRKJA: Messa kl. 14 sunnu- dag. BAKKAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 16. Kaffi á Bakka á eftir. Sóknarprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Grafarkirkja í Skaftártungu: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14:00. Frjálslegra form við allra hæfi. Samkórinn syngur undir stjórn Kristófers Sigurðssonar org- anista. Börnin fá nýja límmiða í kirkjubæk- urnar sínar. Kapellan á Klaustri: Fyrir- bænastund kl. 17:00 (fimmtud. 14. nóv). Beðið sérstaklega fyrir fátækum í presta- kallinu. Sr. Baldur Gautur Baldursson. Guðspjall dagsins: Trú þín hefur gert þig heila. Kristniboðsdagurinn. (Matt. 9.) Kirkjan á kristniboðsstöðinni Konsó, Eþíópíu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.