Morgunblaðið - 09.11.2002, Síða 60
MESSUR Á MORGUN
60 LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00.
Guðsþjónusta kl. 14:00. Guðmundur
Kristinn Sigurðsson syngur einsöng. Kór
Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar.
Kaffisala safnaðarfélagsins eftir messu.
Kirkjubíllinn ekur.Árni Bergur Sigurbjörns-
son.
Hjúkrunarheimilið Skjól: Guðsþjónusta
kl. 15:30. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11.00. Hljómsveit ungmenna undir stjórn
Guðmundar Sigurðssonar. Foreldrar hvatt-
ir til þátttöku með börnum sínum. Guðs-
þjónusta kl. 14:00. Prestur sr. María
Ágústsdóttir. Organisti Guðmundur Sig-
urðsson, sem stjórnar félögum úr Kór Bú-
staðakirkju.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00.
Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Skagfirska
söngsveitin syngur, stjórnandi Björngvin
Þ. Valdimarsson. Organisti Marteinn H.
Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu
meðan á messu stendur. Eftir messu er
fundur í Safnaðarfélagi Dómkirkjunnar.
Prests- og djáknavígsla kl.14:00. Biskup
Íslands vígir Hólmfríði M. Konráðsdóttur
djákna, Hauk Inga Jónasson cand theol
og Sigfús Kristjánsson cand theol. Sr.
Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dóm-
kórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið-
riksson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pró-
fastur lýsir vígslu, en vígsluvottar auk
hans eru Birgir Thomsen, sr. Hans Mark-
ús Hafsteinsson, sr. Íris Kristjánsdóttir,
Nanna Guðrún Zoega djákni, Ragnheiður
Sverrisdóttir djákni og sr. Sigfinnur Þor-
leifsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00.
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grens-
áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Tekið við framlögum til kristniboðs-
starfs SÍK. Sr. Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjartan
Ólafsson. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Kristniboðsdagur-
inn. Fræðslumorgunn kl. 10:00. „Verði á
mér og þeim Guðs vilie.“ Um bréfabók Val-
gerðar Jónsdóttur biskupsfrúar í Skálholti
1796–1806: Karitas Kristjánsdóttir cand
theol. Messa og barnastarf kl. 11:00. Sr.
Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni.
Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syng-
ur. Organisti Douglas A. Brotchie. Í mess-
unni verður tekið við gjöfum til kristni-
boðsins. Eftir messu verður boðið upp á
súpu og brauð á vægu verði, en innkoman
rennur til kristniboðsins. Kl. 12:30 verður
Þorsteinn J. Vilhjálmsson fréttamaður
með erindi, þar sem hann sem fréttamað-
ur skoðar hjálparstarf og kristniboð.
Áhugahópur Hallgrímskirkju um kristniboð
og hjálparstarf mun aðstoða við messuna
og dagskrána í safnaðarsalnum.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11:00. Guðrún H. Harðardóttir og sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir. Píanóleikari
Valdimar Kristjónsson. Messa kl. 14:00.
Sr. Kjartan Jónsson kristniboði prédikar.
Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir.
LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta
kl. 10:30.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa og barnastarf kl. 11:00.
Kristniboðsdagurinn. Graduale Nobili
syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar
organista. Prestur Petrína Mjöll Jóhannes-
dóttir. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síð-
an fara börnin í safnaðarheimilið og eiga
þar stund. Hressing eftir messuna. Tón-
leikar Graduale Nobili í Háteigskirkju kl.
17:00.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju
syngur undir stjórn Gunnars Gunnarsson-
ar. Sunnudagaskólinn er í höndum Hildar
Eirar, Heimis og Þorvaldar. Prestur sr.
Bjarni Karlsson en Sigurbjörn Þorkelsson
er meðhjálpari. Félagar úr lesarahópi kirkj-
unnar flytja texta dagsins og messukaffið
er í umsjá Sigríðar Finnbogadóttur kirkju-
varðar. Samhliða messukaffi er hinn ár-
legi basar Kvenfélags kirkjunnar sem að
þessu sinni er til styrktar orgelkaupum
safnaðarins. Kvöldmessa kl. 20:30.
Djasskvartett Gunnars Gunnarssonar leik-
ur, Kór Laugarneskirkju syngur. Prests-
hjónin Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni
Karlsson þjóna ásamt Sigurbirni Þorkels-
syni meðhjálpara. Messukaffi í safn-
aðarheimilinu. Fyrirbænaþjónusta að
messu lokinni í umsjá Margrétar Scheving
sálgæsluþjóns og hennar samstarfsfólks.
Athugið að djassinn hefst í húsinu kl.
20:00.
NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Kór Nes-
kirkju syngur. Organisti Reynir Jónasson.
Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Sunnu-
dagskólinn og 8 og 9 ára starf á sama
tíma. Langur sunnudagur kl. 11:00–
15:00.
SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11:00. Kristniboðsdagurinn haldinn
hátíðlegur. Friðrik Hilmarsson frá Kristni-
boðssambandinu prédikar. Sr. Sigurður
Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Sunnu-
dagaskólinn á sama tíma. Minnum á
æskulýðsfélagið kl. 20:00.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl.
14:00. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir
messu.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barnamessa kl.
11. Skemmtilegar frásagnir, létt andrúms-
loft og mikið um söng. Eftir messurnar
verður að venju farið niður að Tjörn og
öndunum gefið brauð. Allir hjartanlega vel-
komnir. Kvöldsamvera við Tjörnina. Kvöld-
samvera kl. 20.30 helguð kristniboðsdeg-
inum. Ræðumaður kvöldsins er Ragnar
Gunnarsson kristniboði. Falleg og þægi-
leg kvöldstund við kertaljós. Tónlist er að
venju undir umsjón og stjórn Carls Möller
og Önnu Sigríðar Helgadóttur. Allir hjart-
anlega velkomnir. Safnaðarstarf Fríkirkj-
unnar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11:00. Nú er annar sunnudagur
mánaðarins og að venju sláum við saman
sunnudagaskóla og guðsþjónustunni og
höldum fjölskylduguðsþjónustu í Árbæ.
Við eigum saman góða stund. Fræðumst
um kristniboð, syngjum hressileg lög, biðj-
um bænir og fáum brúður í heimsókn.
Kirkjukaffi að venju í safnaðarheimilinu
þar sem boðið er upp á djús, kaffi, kex og
spjall. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Barnaguðsþjónusta á sama tíma.
Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Hulda
Björg Víðisdóttir syngur einsöng. Org-
anisti: Jón Bjarnason.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur
sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Kjart-
an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A
hópur. Sunnudagaskóli í kapellu kl.
11:00. Léttur málsverður í safnaðarsal að
lokinni messu. Kl. 20:30. Kvöldsamkoma
með Þorvaldi Halldórssyni. (sjá nánar:
www.digraneskirkja.is)
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11:00. Sr. Hreinn Hjartarson
og sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjóna
ásamt Elínu Elísabetu Jóhannsdóttur, um-
sjónarmanni sunnudagaskólans. Org-
anisti: Lenka Mátéová. Barnakórar kirkj-
unnar syngja undir stjórn Þórdísar Þór-
hallsdóttur og Lenku Mátéová. Guðs-
þjónusta kl. 14:00 þar sem sr. Hreinn
Hjartarson kveður söfnuðinn. Sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson og Lilja G. Hall-
grímsdóttir þjóna ásamt sr. Hreini. Organ-
isti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hóla-
kirkju syngur. Einsöngvari: Lovísa
Sigfúsdóttir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11:00. Sr. Bjarni Þór Bjarnason.
Umsjón: Bryndís og Sigríður Rún. Undir-
leikari: Guðlaugur Viktorsson. Frá tón-
skóla Hörpunnar koma þær Margrét Garð-
arsdóttir og Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir
og leika dúett á þverflautur. Undirleikari
þeirra er Lilja Eggertsdóttir. Guðsþjónusta
kl. 11:00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir
þjónar fyrir altari. Sr. Sigurður Árni Þórð-
arson prédikar. Kór Grafarvogskirkju syng-
ur. Organisti: Hörður Bragason. Barna-
guðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Sr.
Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Bryndís
og Sigríður Rún. Undirleikari: Guðlaugur
Viktorsson.
HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjónusta
á Kristniboðsdaginn kl. 11. Sr. Íris Krist-
jánsdóttir þjónar. Ragnar Gunnarsson,
kristniboði prédikar. Þorvaldur Halldórs-
son leikur undir létta og skemmtilega tón-
list. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Tóta trúð-
ur kemur í heimsókn og skemmtir börn-
unum. Við minnum á bæna- og kyrrðar-
stund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á
miðvikudag kl. 12. Prestarnir.
LINDAKIRKJA í Kópavogi: Kristniboðs-
dagurinn. Guðsþjónusta kl. 11 í Linda-
skóla. Fermingarbörn annast söng og
helgileik. Skúli Svavarsson kristniboði
prédikar. Eftir guðsþjónustuna verður boð-
ið upp á afrískan mat. Verð á mann kr.
300 – en hámark á fjölskyldu kr. 1.000.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn-
aðarheimilinu Borgum kl. 11:00. Messa
kl. 11:00. Kór Kópavogskirkju syngur og
leiðir safnaðarsöng. Kvennakór Kópavogs
kemur í heimsókn og syngur sérstaklega
að lokinni prédikun en kórnum stjórnar
Natalía Chow. Organisti Julian Hewlett. Sr.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Kristniboðsdagurinn.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Söngur,
sögur, samfélag. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Bolli Pétur Bollason prédikar. Organisti er
Pavel Manásek.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun-
guðsþjónusta kl. 11:00 Kristbjörg Gísla-
dóttir kennari fjallar um kristniboð í Afríku.
Fræðsla fyrir börnin eftir aldri. Kvöldguðs-
þjónusta kl. 20:00 Mikil lofgjörð og fyrir-
bænir. Friðrik Schram fjallar um efnið:
Hvernig getum við lifað eftir hjarta Guðs?
Erlendur stúdent hefur vitnisburð. Sjón-
varpsþátturinn „Um trúna og tilveruna“
verður sýndur á Omega sunnud. kl. 13:30
og mánud. kl. 20:00. Heimasíða:
www.kristur.is
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Bænastund kl.
16. Samkoma kl. 16.30, Benedikt Jó-
hannsson predikar, lofgjörð, barnakirkja
og fyrirbænir. Allir velkomnir.
KLETTURINN: Kl. 11 Almenn samkoma
fyrir alla fjölskylduna. Lofgjörð og til-
beiðsla.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 19.30 bæna-
stund, kl. 20 Hjálpræðissamkoma, sr.
Frank M. Halldórsson talar. Mánud. 11.
nóvember kl. 15 heimilasamband, Halla
Jónasdóttir talar. Kl. 17.30 barnakór, öll
börn velkomin.
KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma
sunnudag kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir
talar. Bænastund fyrir samkomu kl.
13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt
barnastarf fyrir 1–5 ára börn og 6–12 ára.
Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvi-
kud.: Samverustund unga fólksins kl.
20.30. Lofgjörð, hugleiðingar, fróðleiks-
molar og vitnisburðir. Allir velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma
kl. 17. Hátíðarsamkoma á kristniboðs-
degi. Ræðumaður: Jóhannes Ólafsson,
kristniboðslæknir. Sýnt verður myndband
frá Pókot í Kenýa og Ragnar Schram hefur
upphafsorð. Samskot tekin til starfsins.
Barnastarf verður á sama tíma. Eftir sam-
komuna verður heitur matur til sölu. Allir
hjartanlega velkomnir. Vaka kl. 20. Söng-
hópurinn Upendo sér um lofgjörðina. Boð-
ið verður upp á fyrirbæn.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti,
dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há-
messa kl. 10.30. Messa á ensku kl.
18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugar-
daga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka
daga: Messa kl. 18.30
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl.
16.00. Miðvikudaga kl. 20.00
Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Frá júlí til september
fellur messan á miðvikudögum kl. 18.30
niður.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtu-
daga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl.
20.00.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka
daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga:
Messa kl. 10.00.
Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.
Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa
kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11
barnaguðsþjónusta með miklum söng,
leikriti, lofgjörð og bæn. Sr. Þorvaldur Víð-
isson. Kl. 14 guðsþjónusta. Fermingar-
börn lesa úr ritningunni. Ókeypis almanak
Kristniboðssambandsins afhent við
kirkjudyr. Kaffisopi á eftir. Sr. Kristján
Björnsson. Kl. 20 æskulýðsfundur í
Æskulýðsfélagi Landakirkju/KFUM&K í
safnaðarheimilinu. Kemur Óli Jói í heim-
sókn. Hulda Líney, Ingveldur og leiðtog-
arnir.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11,
Kristniboðsdagurinn. „Vorboðarnir“ – kór
aldraðra í Mosfellsbæ syngur nokkur lög.
Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jón-
as Þórir. Kirkjukaffi í skrúðhússalnum.
Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu
Þverholti 3, kl. 13 í umsjá Hreiðars Arnar
Stefánssonar og Jónasar Þóris.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11.00. Báðir sunnu-
dagaskólarnir í kirkjunni og allir leiðtog-
arnir taka þátt. Sunnudagaskólarútan
ekur eins og venjulega. Söngur, sögur,
leikir, límmiðar. Strætisvagn fer frá Hval-
eyrarskóla Kl.10.55 og heim aftur frá
kirkjunni kl.12.10. Prestur er sr. Þórhallur
Heimisson. Barnakórinn kemur í heim-
sókn og syngur undir stjórn Helgu Lofts-
dóttur. Eftir fjölskylduguðsþjónustuna er
boðið upp á nammi og hressingu í safn-
aðarheimilinu. Gospelmessa kl. 20.30
Sungin verða þekkt gospellög. Söngur og
tónlist eru í umsjón kirkjukórsins undir
stjórn Antoniu Hevesi. Auk þeirra leikur
Lázló Hevesi með á saxófón. Prestar eru
sr. Þórhallur Heimisson og sr. Þórhildur
Ólafs. Eftir gospelmessuna bjóða ferming-
arbörn öllum kirkjugestum til veglegrar
veislu.
HRAFNISTA Hafnarfirði: Guðsþjónusta
kl.12.45. Prestur sr. Þórhallur Heimisson.
Hrafnistukórinn syngur undir stjórn Böðv-
ars Bragasonar. Allir velkomnir.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Sönghópurinn Rúdolf flytur létta tón-
list. Prestur: Sr. Kristín Þórunn Tómas-
dóttir. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam-
koma kl.11. Umsjón Sigríður Kristín,
Edda, Hera og Örn. Guðsþjónusta kl.13.
Orgel- og kórstjórn Þóra Vigdís Guðmunds-
dóttir. Prestar Einar Eyjólfsson og Sigríður
Kristín Helgadóttir.
GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í Vídalíns-
kirkju kl. 11:00, sunnudaginn 10. nóvem-
ber, 24. sunnudag eftir þrenningarhátíð,
Kristniboðsdaginn. Kór kirkjunnar leiðir al-
mennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann
Baldvinsson. Sunnudagaskóli yngri og
eldri deild á sama tíma í kirkjunni. Ferm-
ingarbörnin eru hvött til að mæta vel
ásamt foreldrum sínum og muna eftir
„vegabréfinu“, litlu messubókinni, þar
sem þurfa að sjást 10 mætingar til guðs-
þjónustu, hið fæsta. Fermingarbörn flytja
ritningartexta. Við athöfnina þjónar sr.
Hans Markús Hafsteinsson. Prestarnir.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn
sunnudaginn 10. nóvember kl. 11:00, í
Álftanesskóla. Rúta fer hringinn á undan
og eftir. Mætum vel hjá þeim Kristjönu og
Ásgeiri Páli. Prestarnir.
HVALSNESSÓKN: Hvalsneskirkja Laugar-
dagurinn 9. nóvember: Safnaðarheimilið í
Sandgerði: Kirkjuskólinn kl. 11 Allir vel-
komnir. Sunnudagurinn 10. nóvember:
Safnaðarheimilið í Sandgerði. Guðsþjón-
usta kl. 20.30. Fermingarbörn annast ritn-
ingarlestra. Kór Hvalsneskirkju syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson.
Útskálakirkja. Laugardagurinn 9. nóvem-
ber: Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskól-
inn kl. 14. Allir velkomnir. Sunnudagurinn
10. nóvember: Guðsþjónusta kl. 16:30.
Fermingarbörn annast ritningarlestra. Kór
Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar
Guðmundsson. Garðvangur: Helgistund
kl. 15.30. Alfa-námskeið eru á miðviku-
dagskvöldum í safnaðarheimilinu Sæ-
borgu.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli sunnudaginn 10. nóvember kl.11.
Umsjón Ástríður Helga Sigurðardóttir,
Tone Solbakk og Natalía Chow organisti.
NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli
sunnudaginn 10. nóvember kl.11. Um-
sjón Petrína Sigurðardóttir, Katla Ólafs-
dóttir og Arngerður María Árnadóttir org-
anisti.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta og aldursskiptur sunnudagaskóli kl.
11. Nes, íþróttafélag fatlaðra, kemur í
heimsókn og tekur þátt í guðsþjónust-
unni. Börnum er boðið að mæta í kirkjuna
með uppáhaldsbangsann sinn, dúkku eða
dýr (ekki lifandi). Einnig eru börnin beðin
að búa til hjarta, klippa það út og teikna
fallega mynd inn í eða skrifa nafnið sitt.
Hjörtun verða síðan hengd upp í kirkjunni.
Starfshópur sunnudagaskólans er: Arn-
hildur H. Arnbjörnsdóttir, Guðrún Soffía
Gísladóttir, Laufey Gísladóttir, Margrét H.
Halldórsdóttir, Samúel Ingimarsson og
undirleikari í sunnudagaskóla er Helgi
Már Hannesson. Prestur: sr. Sigfús Bald-
vin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur.
Organisti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari:
Hrafnhildur Atladóttir. Samvera kl. 16.30.
Tónlist, söngur, hugleiðing o.fl. Sjá Vefrit
Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11, sunnu-
dagaskólinn er á sama tíma og léttur há-
degisverður að messu lokinni. Morguntíð
sungin þriðjudag til föstudags kl. 10.
Kaffisopi að henni lokinni. Foreldrasam-
vera miðvikudaga kl. 11.
STOKKSEYRARKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta nk. sunnudag kl. 11.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa nk.
sunnudag kl. 14. Sr. Halldór Gunnarsson,
Holti, kemur í heimsókn og messar með
kirkjukór Landeyinga.
HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 Sunnu-
dagaskólinn, festum nýju lögin í sessi.
Foreldrar eru hvattir til að koma með börn-
um sínum og eiga góða samveru í kirkj-
unni, kl. 17 orgelstund í Hveragerðis-
kirkju, góð kyrrðarstund, allir velkomnir.
Þriðjudagur 12. nóvember kl. 10 Foreldra-
morgunn. Spjallað verður um hlutverk for-
eldra út frá bókinni Barn á þroskabraut.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjón-
usta kl. 14. Helgistund á Lundi, Hellu, kl.
16. Guðspjallstexti: Uppskeran mikil en
verkamenn fáir. (Matt. 9). Orgelleikari
Nína María Morávek.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Krist-
ín Bjarnadóttir predikar. Heiðrún og Ólöf
Inger Kjartansdætur syngja. Tekið er við
framlögum til kristniboðsins.
AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11 í safnaðarheimili með Ingunni Björk og
sr. Svavari. Messuheimsókn frá Blöndu-
ósi kl. 14. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson
messar. Kór Blönduósskirkju syngur. Org-
anisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Fjöl-
mennum í kirkju og tökum vel á móti góð-
um gestum.
GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og
messa kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Guð-
laugur Gunnarsson kristniboði prédikar.
Foreldar eru hvattir til að mæta með börn-
um sínum. Ath. Fundur æskulýðsfélags-
ins verður kl. 17.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11
fjölskyldusamkoma, Börn og unglingar í
fararbroddi, mikill söngur, Skemmtisam-
vera fyrir alla fjölskylduna. Allir velkomnir.
HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Mánu-
dagur. kl. 15 heimilasamband, allar konur
velkomnar. Sunnudagaskóli fjölskyld-
unnar kl. 11.30, brauðsbrotning. Halldór
Lárusson predikar. Á sama tíma fer fram
barnastarf fyrir krakka á aldrinum 0–12
ára. Vakningarsamkoma kl 16.30. Halldór
Lárusson predikar og Bob Condon frá
Bandaríkjunum. Fjölbreytt lofgjörð og fyrir-
bænaþjónusta, barnapössun fyrir börn
undir sjö ára aldri. Allir velkomnir.
KFUM og KFUK, Sunnuhlíð, Akureyri:
Kristniboðssamkoma kl. 20.30 í kvöld,
ræðumaður Guðlaugur Gunnarsson,
kristniboði. Sunnudagur 10. nóv. Kaffi-
sala í Sunnuhlíð kl. 15–17 til styrktar
kristniboðinu í Eþíópíu og Kenya. Kristni-
boðssamkoma kl. 20.30, ræðumaður
Guðlaugur Gunnarsson, kristniboði. Tekið
á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir vel-
komnir. Samkomur laugardags- og sunnu-
dagskvöld kl. 20:30. Ræðumaður: Guð-
laugur Gunnarsson kristniboði. Kaffisala
kristniboðsfélagsins kl. 15–17 sunnudag.
Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir
velkomnir.
LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja
Guðsþjónusta sunnudaginn 10. nóv. kl.
14. Kristniboðsdagurinn.
Grenivíkurkirkja : Kyrrðarstund sunnud.
10. nóv. kl. 20 (ath breyttan tíma).
Grenilundur Guðsþjónusta sunnud. 10.
nóv. kl. 16.
HRÍSEYJARKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl.11. Guðsþjónusta kl.14 á Kristniboðs-
daginn. Tekið verður á móti peningum og
notuðum frímerkjum til styrktar kristniboð-
inu. Fundur í Æskulýðsfélaginu á miðviku-
dag kl.17 í Öldu.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11. Messa kl. 14. Unglingastarf kl. 20.
11. nóv. (mánud.) Kyrrðarstund kl. 18.
Opinn 12-sporafundur kl. 18.30–20.
BÆGISÁRKIRKJA: Messa kl. 14 sunnu-
dag.
BAKKAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 16.
Kaffi á Bakka á eftir. Sóknarprestur.
KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA-
KALL: Grafarkirkja í Skaftártungu: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14:00. Frjálslegra
form við allra hæfi. Samkórinn syngur
undir stjórn Kristófers Sigurðssonar org-
anista. Börnin fá nýja límmiða í kirkjubæk-
urnar sínar. Kapellan á Klaustri: Fyrir-
bænastund kl. 17:00 (fimmtud. 14. nóv).
Beðið sérstaklega fyrir fátækum í presta-
kallinu. Sr. Baldur Gautur Baldursson.
Guðspjall dagsins: Trú
þín hefur gert þig heila.
Kristniboðsdagurinn.
(Matt. 9.)
Kirkjan á kristniboðsstöðinni Konsó, Eþíópíu.