Morgunblaðið - 09.11.2002, Page 74
DAGBÓK
74 LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT-
STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið.
Skipin
Hafnarfjarðarhöfn:
Grand Iris fer frá
Straumsvík í dag.
Mannamót
Félag eldri borgara,
Hafnarfirði, Hraunseli,
Flatahrauni 3. Nám-
skeið í mótun á leir verð-
ur alla föstudaga kl. 13–
16, vantar fleiri þátttak-
endur. Biljarðstofan er
opinn virka daga frá kl.
13–16. Skráning og upp-
lýsingar í Hraunseli sími
555 0142. Á mánudag
púttað í Hraunseli kl. 10
og félagsvist kl. 13.30.
Eldri borgarar í Mos-
fellsbæ, Kjalarnesi og
Kjós. Félagsstarfið opið
mánu- og fimmtudaga.
Mánudagur: Kl. 16 leik-
fimi. Fimmtudagur: kl.
13 tréskurður, kl. 14
bókasafnið, kl. 15–16
bókaspjall, kl. 17–19 æf-
ing kór eldri borgara í
Damos. Laugardagur:
kl. 10–12 bókband, línu-
dans kl. 11.
Korpúlfarnir, eldri
borgarar í Grafarvogi.
Fimmudagur: Kl. 10,
aðra hverja viku púttað
á Korpúlfsstöðum, hina
vikuna keila í Keilu í
Mjódd. Vatnsleikfimi í
Grafarvogslaug á þriðju-
dögum. kl. 9.45 og föstu-
dögum. kl. 9.30. Upplýs-
ingar í síma 5454 500.
Félag eldri borgara,
Reykjavík, Ásgarði,
Glæsibæ. Félagið hefur
opnað heimasíðu
www.feb.is. Kaffistofan
er lokuð vegna breyt-
inga í Glæsibæ.
Sunnudagur: Dansleikur
kl. 20 Caprí-tríó leikur
fyrir dansi.
Mánudagur: Brids kl.
13, línudanskennsla fyrir
byrjendur kl. 18. Dans-
kennsla samkvæmis-
dansa framhald kl. 19.
og byrjendur kl. 20.30.
Silfurlínan er opin á
mánu- og miðvikudögum
kl. 10–12. Skrifstofa fé-
lagsins er að Faxafeni 12
s. 588 2111. Félagsstarf-
ið er í Ásgarði, Glæsibæ.
Gjábakki, Fannborg 8.
Fjölskyldudagur verður
í Gjábakka laugardaginn
16. nóvember kl. 14.
Fjölbreytt dagskrá, m.a.
syngur Samkór Kópa-
vogs nokkur lög, Jón
Oddur og Jón Bjarni frá
Þjóðleikhúsinu líta inn.
Þorvaldur Halldórsson
syngur þekkt lög. Sköp-
unarhornið verður fyrir
unga sem aldna. Vöfflu-
hlaðborð. Alli velkomnir.
Félag eldri borgara,
Kópavogi. Púttað á
Listatúni í dag kl. 10.30.
Gerðuberg, félagsstarf.
Í dag og á morgun kl.
13–16 myndlistarsýning
Brynju Þórðardóttur op-
in. Allar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 575 7720.
Digraneskirkja, kirkju-
starf aldraðra. Opið hús
á þriðjudag frá kl. 11
leikfimi, léttur máls-
verður, helgistund,
fræðsluþáttur, kaffi.
Grindvíkingar koma í
heimsókn. Allir vel-
komnir.
Gönguklúbbur Hana-
nú. Morgunganga kl. 10
laugardagsmorgna frá
Gjábakka. Krummakaffi
kl. 9. Allir velkomnir.
Gigtarfélag Íslands.
Gönguferð um Laugar-
dalinn í dag kl. 11 frá
húsakynnum félagsins
að Ármúla 5. Klukku-
tíma ganga. Allir vel-
komnir. Ekkert gjald.
Upplýsingar í síma
530 3600.
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
Fólk sem sótt hefur
námskeið gegn reyk-
ingum í Heilsustofnun
NLFÍ í Hveragerði,
fundur í Gerðubergi á
þriðjud. kl. 17.30.
GA-fundir spilafíkla, kl.
18.15 á mánudögum í
Seltjarnarneskirkju
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtudögum í fræðslu-
deild SÁA, Síðumúla 3–5
og í Kirkju Óháða safn-
aðarins við Háteigsveg á
laugardögum kl. 10.30.
Samtök þolenda kyn-
ferðislegs ofbeldis,
fundir mánudaga kl. 20 á
Sólvallagötu 12. Stuðst
er við 12 spora kerfi AA-
samtakanna.
Kattholt. Flóamarkaður
í Kattholti, Stangarhyl
2, er opinn þriðjud. og
fimmtud. frá kl. 14–17.
Leið 10 og 110 ganga að
Kattholti.
SVDK, Hraunprýði,
Hafnarfirði heldur fund í
húsi félagsins Hjalla-
hrauni 9 kl. 20 þriðju-
daginn 12. nóvember.
Spilað verður bingó.
Barðstrendingafélagið
verður með félagsvist og
dans í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14, í kvöld kl.
20.30.
Geisli. Samtök um sorg
og sorgarviðbrögð.
Fundur verður haldinn
hjá Geisla þriðjudaginn
12. nóvember kl. 20 í
safnaðarheimili Selfoss-
kirkju. Gestur fundarins
verður sr. Gunnar
Björnsson og fjallar
hann um áhyggjur,
Fundurinn er öllum
opinn.
Minningarkort
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Suðurlandi: Í
Vestmannaeyjum: hjá
Axel Ó. Láruss. skó-
verslun, Vestmanna-
braut 23, s. 481-1826. Á
Hellu: Mosfelli, Þrúð-
vangi 6, s. 487-5828. Á
Flúðum: hjá Sólveigu
Ólafsdóttur, Versl.
Grund, s. 486-6633. Á
Selfossi: í versluninni Ír-
is, Austurvegi 4, s. 482-
1468, og á sjúkrahúsi
Suðurlands og heilsu-
gæslustöð, Árvegi, s.
482-1300. Í Þorlákshöfn:
hjá Huldu I. Guðmunds-
dóttur, Oddabraut 20, s.
483-3633.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga, fást á eftirtöldum
stöðum á Reykjanesi. Í
Grindavík: í Bókabúð
Grindavíkur, Víkurbraut
62, s. 426-8787. Í Garði:
Íslandspósti, Garða-
braut 69, s. 422-7000. Í
Keflavík: í Bókabúð
Keflavíkur Pennanum,
Sólvallagötu 2, s. 421-
1102, og hjá Íslands-
pósti, Hafnargötu 89, s.
421-5000. Í Vogum: hjá
Íslandspósti b/t Ásu
Árnadóttur, Tjarn-
argötu 26, s. 424-6500, í
Hafnarfirði: í Bókabúð
Böðvars, Reykjavík-
urvegi 64, s. 565-1630, og
hjá Pennanum-
Eymundssyni, Strand-
götu 31, s. 555-0045.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum í Reykjavík:
Skrifstofu LHS, Suð-
urgötu 10, s. 552-5744,
562-5744, fax 562-5744,
Laugavegs Apóteki,
Laugavegi 16, s. 552-
4045, hjá Hirti, Bónus-
húsinu, Suðurströnd 2,
Seltjarnarnesi, s. 561-
4256.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Vesturlandi: Á
Akranesi: í Bókaskemm-
unni, Stillholti 18, s. 431-
2840, Dalbrún ehf.,
Brákarhrauni 3, Borgar-
nesi og hjá Elínu Frí-
mannsd., Höfðagrund
18, s. 431-4081. Í Grund-
arfirði: í Hrannarbúð-
inni, Hrannarstíg 5, s.
438-6725. Í Ólafsvík hjá
Ingibjörgu Pétursd.,
Hjarðartúni 1, s. 436-
1177.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Vestfjörðum:
Á Suðureyri: hjá Gesti
Kristinssyni, Hlíðarvegi
4, s. 456-6143. Á Ísafirði:
hjá Jóni Jóhanni Jónss.,
Hlíf II, s. 456-3380, hjá
Jónínu Högnad., Esso-
versluninni, s. 456-3990,
og hjá Jóhanni Káras.,
Engjavegi 8, s. 456-3538.
Í Bolungarvík: hjá
Kristínu Karvelsd., Mið-
stræti 14, s. 456-7358.
Minningarkort Lands-
samtaka hjartasjúk-
linga fást á eftirtöldum
stöðum á Austfjörðum.
Á Seyðisfirði: hjá Birgi
Hallvarðssyni, Botnahlíð
14, s. 472-1173. Í Nes-
kaupstað: í blómabúð-
inni Laufskálanum,
Kristín Brynjarsdóttir,
Nesgötu 5, s. 477-1212.
Á Egilsstöðum: í
Blómabæ, Miðvangi, s.
471-2230. Á Reyðarfirði:
hjá Grétu Friðriksd.,
Brekkugötu 13, s. 474-
1177. Á Eskifirði: hjá
Aðalheiði Ingimundard.,
Bleikárshlíð 57, s. 476-
1223. Á Fáskrúðsfirði:
hjá Maríu Óskarsd.,
Hlíðargötu 26, s. 475-
1273. Á Hornafirði: hjá
Sigurgeiri Helgasyni,
Hólabraut 1 a, s. 478-
1653.
Styrktarfélag krabba-
meinssjúkra barna.
Minningarkort eru af-
greidd í síma 588-7555
og 588-7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta
Í dag er laugardagur 9. nóvember,
313. dagur ársins 2002. Orð dagsins:
Og hann leit í kring á þá með reiði,
sárhryggur yfir harðúð hjartna
þeirra, og sagði við manninn: „Réttu
fram hönd þína.“ Hann rétti fram
höndina, og hún varð heil.
(Mark. 3, 5.)
Víkverji skrifar...
MINNING skógarþrastarinssem endaði líf sitt í viftunni í
íþróttahúsinu á Húsavík á eftir að
lifa lengi, enda hefur hann fengið
verðug eftirmæli í fjölmiðlum.
Hjálmar Freysteinsson, læknir á
Akureyri, sérhæfir sig í mannfólk-
inu, en sýnir þó að honum eru örlög
engrar skepnu óviðkomandi:
Harmur stór og hjörtu brostin
hljóðnar fjas um pólitík,
þjóðin stendur þrumu lostin;
þröstur dó á Húsavík.
Friðrik Steingrímsson úr Mý-
vatnssveit er lítt hrifinn af veðrinu
þessa dagana, segir það gráni á
kvöldin, hláni á nóttunni og slabbi á
daginn. Hann skilur vel að þröstur
taki upp á því að flýja veðrið inn í
íþróttahús. Ef til vill hafi búið undir
löngun til að spreyta sig á tónleikum:
Inn í húsið þröstur þaut
þráði raust að brýna,
en í viftu í einum graut
endaði daga sína.
Eins og kom fram í Morgun-
blaðinu á fimmtudag notaði lögregl-
an loftbyssu til þess að reyna að
hrekja fuglinn út eða niður á gólf,
þar sem hægt yrði að fanga hann.
Friðriki fannst fara vel á því að lög-
reglan í Suður-Þingeyjarsýslu notaði
loftbyssu:
Lögguþjóna lúmskur her
litla fuglinn reyndi að þvinga
með loftriffli sem eflaust er
aðalskotvopn Þingeyinga.
x x x
UM KVÖLDIÐ voru tónleikarmeð karlakórunum Heimi og
Hreim ásamt Óskari Péturssyni, ein-
um Álftagerðisbræðra. Fyrir lagið
„Skál, skál“, sló hann á létta strengi
og hafði orð á því að nú væri síðasti
séns fyrir áheyrendur að brosa.
Friðrik Steingrímsson syngur í
Hreim, en gafst þó tími til að yrkja:
Óskar talað getur gleitt
og gasprað eftir vonum,
en hvernig á að brosa breitt
við beljandann í honum?
x x x
ÍDAG er kosið í prófkjöri Samfylk-ingarinnar og hafa sumir fram-
bjóðenda farið ótroðnar slóðir til að
kynna sig og sína stefnu. Jóhanna
Sigurðardóttir hefur rekið skrifstofu
á hjólum, þ.e. bíl sem hún hefur lagt
við fjölfarna staði. Á heimasíðu
Helga Hjörvars er getraun um úrslit
prófkjörsins. Á meðal verðlauna eru
slaufa af Össuri Skarphéðinssyni og
eiginhandaráritun Jakobs Frí-
manns. Mörður Árnason fléttar sam-
an stefnumál og feril í litríkum prósa
í rafrænu formi. Þar segir m.a.: „Ég
er ekki karlpungur./ Ég er ekki held-
ur mjúkur maður/ og ekkert sérlega
góður að búa til mat – en mér/ er
eðlilegt og inngróið að kynin séu
jafn-rétthá./ Mamma kenndi mér
þetta strax í æsku … “
x x x
VINIR og samherjar Ólafs G.Einarssonar efndu til veislu
honum til heiðurs sjötugum, en hann
hafði verið að heiman á afmælisdag-
inn. Séra Hjálmar Jónsson orti við
það tækifæri notalegar heillaóskir:
Leiði þig um lífsins stig
leiftursnöggur hvinur.
Bláa höndin blessi þig
í bak og fyrir vinur.
Smáralindin ekki
leikvöllur
ÉG las í Morgunblaðinu 2.
nóbember sl. um konu sem
hljóp á eftir syni sínum í
Smáralindinni þar sem
hann hékk á rúllustiganum.
Ég vil bara benda á að þeg-
ar foreldrar koma í Smára-
lindina eru þeir ekki komn-
ir í pásu við að gæta
barnanna. Í huga barnsins
fer hugmyndaflugið á ferð
og það sér ýmis tækifæri,
sem við foreldrar erum
grandalausir um, til að nota
umhverfið til leiks. Þau eru
ekki fá skiptin sem ég hef
talað og bent börnum og
unglingum á að hanga ekki
á rúllustiganum. Eins
finnst mér fyndið að sjá
þegar foreldrar koma í
verslunarferð í Smáralind-
ina að það fyrsta sem þeir
gera er að senda börnin í
Dótabúðina „til að skoða“
sem flokkast frekar undir
pössun.
Ég er sammála Birnu að
við Íslendingar megum
vera meira vakandi fyrir
því sem er að gerast í
kringum okkur, hvort sem
það er hlutur eða mannleg-
ur þáttur.
H.B.
Mér ofbýður
MÉR ofbýður sóðaskapur-
inn í kringum ákveðinn
verslunarkjarna og íbúðar-
blokk á sama stað í efra
Breiðholti.
Ég spyr: Hver á að þrífa
þetta?
Mig langar til að bjóða
borgarstjóranum okkar að
koma og skoða þetta mál.
Ingibjörg.
Fyrirspurn varðandi
matvöru
ER einhver sem veit hvort
frysta megi slátur, lifrar-
pylsu og sviðasultu? Ef svo
er af hverju eru þessar
matvörur þá ekki seldar
frystar í verslunum? Breyt-
ist bragðið eitthvað?
O.G.E.
Fyrirspurn
ER einhver sem tekur að
sér að laga peysur í vél?
Vinsamlegast hafið sam-
band við Ingu Ósk í síma
551-8727 eða 891-8727.
Tapað/fundið
Þrjú hjól í
óskilum
ÞRJÚ hjól eru í óskilum við
bensínstöð Olís í Mjódd.
Eitt hjólið er blátt MTB-
hjól, annað er grátt Prince-
hjól og þriðja er silfurlitað
Oncilla-hjól.
Tvö hjól
í óskilum
GULT Trek 220-hjól með
svörtum talnalás og dökkt
Diamond Nevada-hjól með
rauðum lás fyrir lykil. Upp-
lýsingar gefur Hanna í
síma 869-2560.
Úr tapaðist
GYLLT Candino-kven-
mannsúr tapaðist í Fléttu-
rima eða Gylfaflöt í Graf-
arvogi sl. þriðjudag. Skilvís
finnandi vinsamlega hafi
samband við Dagrúnu í
síma 695-9970.
Gleraugu
töpuðust
MAX Mara-kvengleraugu
töpuðust í sl. viku í ná-
grenni Bústaðavegar.
Finnandi er vinsamlegast
beðinn að hringja í síma
695-5125. Fundarlaun.
Nokia 3330
tapaðist
NOKIA 3330 tapaðist í
grennd við Broadway laug-
ardaginn 22. október sl.
Hann er grár í svörtu leð-
urhulstri. Finnandi er vin-
samlegast beðinn að
hringja í síma 564-0779 e.
kl. 17. Fundarlaun.
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15.
Netfang velvakandi@mbl.is
LÁRÉTT:
1 steins, 8 kvenmenn, 9
starfið, 10 greinir, 11
blóms, 13 endast til, 15
sól, 18 borða, 21 skúm, 22
róin, 23 skriðdýrið, 24
hryssingslegt.
LÓÐRÉTT:
2 nirfill, 3 nemur, 4 eydd-
ur, 5 korn, 6 bjartur, 7
ilma, 12 beita, 14 bókstaf-
ur, 15 bráðum, 16 hrak-
yrðir, 17 nabbinn, 18
högg, 19 heiðarleg, 20
hófdýrs.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 dreki, 4 hegri, 7 mótor, 8 lyfin, 9 afl, 11 asni, 13
æran, 14 logns, 15 holl, 17 arða, 20 ári, 22 rotin, 23 gildi,
24 annar, 25 akarn.
Lóðrétt: 1 dimma, 2 ertin, 3 iðra, 4 hóll, 5 gæfur, 6 innan,
10 fægir, 12 ill, 13 æsa, 15 hirta, 16 látin, 18 rolla, 19 al-
inn, 20 ánar, 21 igla.
K r o s s g á t a
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
VEGNA fyrirspurnar í
Velvakanda 6. nóvember
sl. vill Löggildingarstofa
taka fram eftirfarandi:
Rafmagnsöryggisdeild
Löggildingarstofu að-
stoðar lögregluyfirvöld
við rannsókn á brunum og
slysum af völdum raf-
magns. Á síðasta ári tók
deildin þátt í 103 rann-
sóknum þar sem grunur
lék á að brunaorsök væri
af völdum rafmagns. Það
er ekki hægt að segja með
neinu móti að ákveðnar
tegundir heimilistækja,
s.s. þvottavélar, þurrkarar
eða sjónvörp, valdi
íkveikju frekar en aðrar
tegundir. Löggilding-
arstofa er nú þessa dagana
að leggja síðustu hönd á
skýrslu vegna bruna og
slysa af völdum rafmagns
fyrir árið 2001. Fljótlega
verður hægt að nálgast
skýrsluna á skrifstofu
stofnunarinnar í Borg-
artúni 21 eða á veffangi :
www.ls.is.
Jóhann Ólafsson,
deildarstjóri rafmagns-
öryggisdeildar.
Rafmagnsbrunar
í heimahúsum