Morgunblaðið - 09.11.2002, Side 79

Morgunblaðið - 09.11.2002, Side 79
Apocalypse Now: Besta myndin í heil 25 ár? BRESKIR kvikmyndagagnrýn- endur og kvikmyndagerðarmenn hafa valið Apocalypse Now, sem Francis Ford Coppola sendi frá sér 1979, bestu kvikmynd síðasta aldarfjórðungs. Í öðru sæti lenti Raging Bull eftir Martin Scorsese og myndin Fanny og Alexander eftir Ingmar Bergman í því þriðja. Aðeins myndir, sem gerðar voru eftir janúar 1978, voru kjör- gengar og því voru ýmsar vinsæl- ar myndir, svo sem Stjörnustríð, ekki á listanum en eftirfarandi myndir voru í 10 efstu sætunum: 1. Apocalypse Now (Francis Ford Coppola, 1979) 2. Raging Bull (Martin Scorsese, 1980) 3. Fanny og Alexander (Ingmar Bergman, 1982) 4. GoodFellas (Martin Scorsese, 1990) 5. Blue Velvet (David Lynch, 1986) 6. Do the Right Thing (Spike Lee, 1989) 7. Blade Runner (Ridley Scott, 1982) 8. Chungking Express (Wong Kar-Wai, 1994) 9. Distant Voices, Still Lives (Terence Davies, 1988) 10. Once Upon A Time in America (Sergio Leone, 1983) Nick James ritstjóri Sight and Sound, sem stóð fyrir kosning- unni, sagði að þar sem saga kvik- myndanna næði nú yfir rúma öld væri nánast ógerlegt að semja lista yfir bestu kvikmyndir sög- unnar. Í þessari kosningu hefði tímaritið viljað frelsa menn frá hefðbundnum sígildum myndum á borð við Citizen Kane og leyfa þeim að einbeita sér að nýlegum myndum. Ný könnun tímaritsins Sight and SoundApocalypse Now besta myndin MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 2002 79 Hverfisgötu  551 9000 Frá leikstjóra American Beauty. Eitt mesta meistaraverk sem þú munt nokkurn tíman sjá Gott popp styrkir gott málefni www.regnboginn.is Sýnd kl. 10.10. B. i. 16. 1/2Kvikmyndir.com USA Today SV Mbl DV RadíóX Stórskemmtileg grínmynd frá framleiðendum The Truman Show með Óskarsverð- launahafanum Al Pacino í sínu besta formi. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.30. Einn óvæntasti spennutryllir ársins! 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. B. i. 16. Roger Ebert Kvikmyndir.is www.laugarasbio.is anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  HK DV  SK RadíóX  SV Mbl  ÓHT Rás 2 Í Sweetwater fangelsinu er að finna dæmda morðingja og glæpamenn sem svífast einskis. Nú stefnir í blóðugt uppgjör tveggja manna í hrikalegum bardaga!! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B. i. 16. . JACKIE CHAN JENNIFER LOVE HEWITT FRUMSÝNING Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd kl. 2 og 4 POWERSING kl. 12.30. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.