Morgunblaðið - 20.11.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 2002 9 Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11:00-19.00. Sími 533 1100 - fax 533 1110 - www.broadway.is - broadway@broadway.is Verð kr. 1.500 Sýning laugardaginn 30. nóvember. „Sögur af sviðinu“, fæst í Skífunni. Húsið opnað kl. 19:00 fyrir kvöldverðargesti. Sýning hefst kl. 22:00. Með sykri & rjóma 13. og14. desember STÓRSÝNING Jóla- hlaðborð og sýning kr. 6.400 Sýning kr. 2.500 Bjartmar EyjapoppskáldiðTónlistarveisla á Eyjakvöldi nk.föstudag - 22. nóv. Veislustjórar: Páll Magnússon og Bjarni Ólafur Guðmundsson Matur, skemmtun og dansleikur Einstök Eyjaballstemmning Papar Gullplötupeyjarnir Miðasala á Broadway! Skemmtun 2.500 • Dansleikur kr. 2000 Dansleikur í forsölu kr. 1.800 Logar • Þau syngja, dansa og þjóna þér ! • Þau láta þig hlæja, dansa og syngja ! • Ekki missa af þessari sýningu ! • Þau eru Le'Sing ! 22/11 Uppselt 23/11 Uppselt 29/11 30/11 Örfá sæti laus Jólamats eðill: Forréttad iskur Úrval jó laforrétt a Jólasteik arhlaðbo rð Eftirrétta fantasía Verð kr. 3 .900 Verð kr. 2.500 + matur Litla sviðið opnar klukkan 19.30 . Sýningin hefst stundvíslega kl. 20:00. Verð kr. 3.900 Bættu við 2.500 kr. og sjáðu, Viva Latino, Elvis eða Le'Sing. Viljirðu sjá Með sykri og rjóma bætir þú við kr. 1.500. Frábær sýning, sem slegið hefur rækilega í gegn! Miðaverð: Kvöldverður kr. 3,900. Sýning kr. 2,500 kr. Húsið opnar klukkan 19:00 fyrir matargesti. Sýningin hefst kl. 22:00 Sýningar til jóla: Herra Ísland á morgun, fimmtudag 21. nóvember 2002 Miðasala á Broadway ! St af ræ na h ug m yn da sm ið ja n/ 25 46 23. nóvember, jólahlaðborð 29. nóvember, jólahlaðborð 30. nóvember, jólahlaðborð 7. desember, jólahlaðborð Matur-skemmtun-dansleikur kr. 5.900 Tilboð í fjóra daga 15% afsláttur af drögtum Ný glæsileg vara Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Jólagjafirnar eru hjá okkur í glæsilegum umbúðum Sérverslun með ítalskar vörur fyrir dömur og herra Laugavegi 47 sími 552 9122 Laugavegi 47 sími 551 7575 Stakir jakkar í úrvali Stærðir 46-68 .... Venjul. 25-32 .... „Short“ 98-118 .. „Long“ Glæsileg gjöf! Súkkulaði-, krydd- og piparkvarnir frá WILLIAM BOUNDS HELGI Björnsson jöklafræðingur var sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Stokkhólmsháskóla í Svíþjóð við hátíðlega athöfn fyrir nokkru. Í texta sem háskólinn gaf út af þessu tilefni segir að rannsóknir Helga hafi haft mikil áhrif á þróun nútíma jöklafræði. Hann hafi einkum kann- að tengsl milli jökla, jarðhita, eld- virkni og veðurfars og ný verk hans á því sviði veki stöðugt mikla at- hygli. Helgi hafi unnið með jarðvís- indamönnum Stokkhólmsháskóla og fylgi langri hefð um samvinnu að jöklarannsóknum milli Svíþjóðar og Íslands. Í samtali við Morgunblaðið segir Helgi þetta mikinn heiður. Sérstak- lega þyki honum vænt um þessa viðurkenningu vegna þeirra góðu tengsla sem hafi ríkt á þessu sviði milli Íslands og Svíþjóðar og nái mjög langt aftur. Sigurður Þór- arinsson jarðfræðingur hafi stund- að nám við skólann á sínum tíma og hafi á árunum 1936–39, þegar hann var stúdent, tekið þátt í sænsk- íslenskum leiðangri á Vatnajökul með Hans Ahlmann, prófessor við Stokkhólmsháskóla, og Jóni Ey- þórssyni veðurfræðingi. „Ég lít á þetta sem þakklæti fyrir það að ég hef viljað halda þessum góðu og löngu tengslum milli ís- lenskra og sænskra jarðvísinda- manna,“ segir Helgi. Sæmdur heiðursdoktorsnafn- bót við Stokkhólmsháskóla Helgi Björnsson jöklafræðingur var krýndur lárviðarkransi. ALMENNINGI gefst nú í síðasta sinn kostur á að kaupa hlutabréf og nýta sér skattafslátt vegna kaup- anna. Kaup á hlutabréfum á þessu ári veita rétt til frádráttar á framtali þessa árs sem fólk skilar á næsta ári. Geir H. Haarde fjármálaráðherra segir að að það hafi lengi legið fyrir að þetta kerfi myndi fjara út. Frá og með næsta ári verði þessi ákvæði um afslátt ekki lengur í gildi og það séu engin áform uppi um að breyta því. Geir segist telja að markmiðum með skattafrádrættinum hafi verið náð og hann því þjónað sínum tilgangi prýðilega og aukið þátttöku almenn- ings á hlutabréfamarkaði. „Hins vegar hefur dregið nokkuð úr því að fólk hagnýti sér þetta, sérstaklega í álagningu þessa árs. Ég tel hins veg- ar ekki lengur eðlilegt að veita sér- stakan afslátt út á þessi viðskipti, markaðurinn er orðinn nógu öflugur án slíkrar aðstoðar og hefur raunar undirbúið sig undir þetta.“ 80 þúsund í afslátt fyrir einstakling Skv. upplýsingum frá ríkisskatt- stjóra getur frádrátturinn sem veitt- ur er numið 60% af verði keyptra hlutabréfa umfram verð seldra hlutabréfa á árinu en þó aldrei hærri fjárhæð en 80.000 krónum hjá ein- staklingi og 160.000 kr. hjá hjónum. Lágmarkskupphæð hlutabréfa- kaupa er rúmar 133 þúsund krónur fyrir einstakling og 166 þúsund fyrir hjón og skilyrði er að eignarhalds- tími hlutabréfanna sé yfir fimm ára- mót. Skattafrádráttur vegna hlutabréfakaupa í síð- asta sinn um áramót Hefur þjónað tilgangi sín- um að mati ráðherra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.