Morgunblaðið - 20.11.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 20.11.2002, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. Vit 460 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 461  Kvikmyndir.is Stundum er það sem að þú leitar að.. þar sem þú skildir það eftir. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 471 Bráðskemmtileg rómantísk gamanmynd sem hefur fengið frábærar viðtökur og er nú þegar orðin vinsælasta mynd Reese Witherspoon frá upphafi vestanhafs. Clint Eastwood, Jeff Daniels og Anjelica Huston í mögnuðum spennutrylli sem skilur áhorfandann eftir agndofa. Yfir 49.000 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 448 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Ertu nógu sterk/sterkur? Myndin er byggð á sönnum atburðum. Kröftug þýsk og eftirminnileg spennumynd sem hefur fengið fjölda verðlauna og frábæra dóma. Með Moritz Bleibtreu úr ”Run Lola Run.” Sýnd kl. 8 og 10. TILRAUNIN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Ísl. texti. B.i. 16. WITH ENGL ISH SUBT ITLES AT 5. 45 8 Eddu verðlaun Yfir 49.000 áhorfendur Sýnd kl. 5.45 með enskum texta, 8 og 10.10. B.i. 12.HL. MBL Sýnd kl. 6. B.i. 12. Öðruvísi grínmynd um drykkfellt og þunglynt íslenskt skrímsli sem hefur fengið nóg af mannfólkinu. í i í f llt l t í l t í li f f i f f l i . Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.05. — Munið forsöluna á Harry Potter og leyniklefann — HAFIÐ er enn á ný orðið vinsæl- asta bíómynd landsins. Tæplega 2500 manns sáu myndina yfir helgina eða 42% fleiri en um síð- ustu helgi. Ekki verður annað séð en að þessi aukni áhugi á mynd- inni sé velgengninni á Edduverð- launahátíðinni að þakka en þar hlaut hún 8 verðlaun og var þar á meðal valin besta bíómyndin. Alls hafa nú um 51 þúsund manns séð myndina á þeim 10 vikum sem hún hefur verið til sýninga. Hún er því orðin vinsælasta mynd ársins það sem af er og spennandi verður að sjá hvernig erlendu stórmyndun- um sem berast í bíó á næstu vik- um, Potter, Bond og Hobbitunum, farnast í baráttunni við íslenska Hafið. Skipt um akrein, eða Changing Lanes, kemur beint inn í annað sæti tekjulistans en þar fer marg- rómað spennudrama sem skartar sterkum Ben Affleck og Samuel L. Jackson í aðalhlutverkunum. Hálfíslenska myndin Monster var einnig frumsýnd fyrir helgi og kemur ný inn á lista í 18. sæti en þar fer mynd eftir Bandaríkja- manninn Hal Hartley sem tekin var að hluta á Reykjanesi, í Hval- firði og Reykjavík. Nú um helgina verður svo fyrsta risamyndin af þremur frumsýnd, önnur myndin um Harry Potter, sem kennd er við leyniklefa nokk- urn. Spennandi verður að sjá hvort myndinni tekst á slá nýtt aðsókn- armet líkt og í Englandi og víðar þar sem hún hefur líka fengið fína dóma hjá gagnrýnendum. Vinsælustu myndirnar í bíóum landsins Eddan lyftir Hafinu Elva Ósk Ólafsdóttir var valin besta leikkonan í aðalhlutverki á Edduverð- launahátíðinni fyrir hlutverk sitt í Hafinu.                                 !     " # $      !    %&         %"        ( ) *   + "  ,    )  -.  / ( "                            ! "#  " $         % &  '  (   (  ) "  *+  $    (   " ( "   , $           - +,     ...               0 ( 1 2  3 4 2 5 2 22 6  7 21 20 23 ( 12 6 "  2 2   1  2 1 0 20 0   6 6 1 1 2 4 24 '()   *       ,   $              .     / $    89 : 9 ;<=>=9  <= 9   9  . =  >= 89 ?  9 * <>=  <>=9  >= ?    >= 89 ?  9 * <>=  >= 89 : 9 ?  9 : ">  <>=  >= 89 : 9 ;<=>=9 +#  9 @  ;<=>=  <>=9 A  9 ?   <>=9  >= ?9  >= : 9 ?    >= : 9 ;<=>= ;<=>= * <>=9 ;<=>=9 (# >= : ">9  >=  >= : 9 : ">9 *   <>=  <>=9 A  ;<=>= * <>= ;<=>=9 B"> HÚSFYLLIR var á minningartón- leikum um Finn Eydal tónlistar- mann, sem haldnir voru á Græna hattinum á Akureyri sl. laug- ardagskvöld, en Finnur lést þennan dag fyrir sex árum. Tónleikarnir báru yfirskriftina; Hvítur storm- sveipur og var stemmningin í hús- inu virkilega góð, enda fór tónlist- arfólkið sem steig á svið á kostum. Í þeim hópi var Helena Eyjólfsdóttir söngkona og ekkja Finns. Þá var mættur til leiks danski klarinettu- leikarinni Jörgen Svare, sem talinn er einn allra besti jazzklarinettu- leikari Evrópu. Þeir sem hlýddu á Svare á Græna hattinum á laug- ardagskvöld geta örugglega tekið undir það. Björn Thoroddsen gít- arleikari og Ingvi Rafn Ingvason trommuleikari sýndu góð tilþrif og það gerðu einnig þau Gunnar Gunnarsson píanóleikari, Snorri Guðvarðsson gítarleikari, Árni Ket- ill Friðriksson trommuleikari og söngkonan Inga Eydal, að ógleymd- um Jóni Rafnssyni, kontrabassa- leikara, manninum á bak við þessa stórskemmtilegu tónleika. Minningartónleikar um Finn Eydal Djasssveifla á Græna hattinum Inga Eydal söngkona í léttri sveiflu með gítarleikurunum Birni Thorodd- sen og Snorra Guðvarðssyni. Jón Rafnsson, kontrabassaleikari og maðurinn á bak við minningartón- leikana um Finn Eydal, ræðir við tónleikagesti. Við trommusettið situr Árni Ketill Friðriksson. Morgunblaðið/Kristján Helena Eyjólfsdóttir söngkona og ekkja Finns Eydals tekur lagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.