Morgunblaðið - 20.11.2002, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 4. Vit 460
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 461
Kvikmyndir.is
Stundum er það
sem að þú leitar
að.. þar sem þú
skildir það eftir.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 471
Bráðskemmtileg rómantísk gamanmynd sem
hefur fengið frábærar viðtökur
og er nú þegar orðin vinsælasta mynd Reese
Witherspoon frá upphafi vestanhafs.
Clint Eastwood,
Jeff Daniels og
Anjelica Huston
í mögnuðum
spennutrylli sem
skilur áhorfandann
eftir agndofa.
Yfir 49.000
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 448 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
Ertu nógu
sterk/sterkur?
Myndin er byggð á
sönnum atburðum.
Kröftug þýsk og
eftirminnileg spennumynd
sem hefur fengið fjölda
verðlauna og frábæra dóma.
Með Moritz Bleibtreu
úr ”Run Lola Run.”
Sýnd kl. 8 og 10.
TILRAUNIN
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
Ísl. texti. B.i. 16.
WITH
ENGL
ISH
SUBT
ITLES
AT 5.
45
8 Eddu
verðlaun
Yfir 49.000 áhorfendur
Sýnd kl. 5.45 með enskum texta, 8 og 10.10. B.i. 12.HL. MBL
Sýnd kl. 6. B.i. 12.
Öðruvísi grínmynd um drykkfellt og
þunglynt íslenskt skrímsli sem hefur
fengið nóg af mannfólkinu.
í i í f llt
l t í l t í li f
f i f f l i .
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.05.
— Munið forsöluna á Harry Potter og leyniklefann —
HAFIÐ er enn á ný orðið vinsæl-
asta bíómynd landsins. Tæplega
2500 manns sáu myndina yfir
helgina eða 42% fleiri en um síð-
ustu helgi. Ekki verður annað séð
en að þessi aukni áhugi á mynd-
inni sé velgengninni á Edduverð-
launahátíðinni að þakka en þar
hlaut hún 8 verðlaun og var þar á
meðal valin besta bíómyndin. Alls
hafa nú um 51 þúsund manns séð
myndina á þeim 10 vikum sem hún
hefur verið til sýninga. Hún er því
orðin vinsælasta mynd ársins það
sem af er og spennandi verður að
sjá hvernig erlendu stórmyndun-
um sem berast í bíó á næstu vik-
um, Potter, Bond og Hobbitunum,
farnast í baráttunni við íslenska
Hafið.
Skipt um akrein, eða Changing
Lanes, kemur beint inn í annað
sæti tekjulistans en þar fer marg-
rómað spennudrama sem skartar
sterkum Ben Affleck og Samuel L.
Jackson í aðalhlutverkunum.
Hálfíslenska myndin Monster
var einnig frumsýnd fyrir helgi og
kemur ný inn á lista í 18. sæti en
þar fer mynd eftir Bandaríkja-
manninn Hal Hartley sem tekin
var að hluta á Reykjanesi, í Hval-
firði og Reykjavík.
Nú um helgina verður svo fyrsta
risamyndin af þremur frumsýnd,
önnur myndin um Harry Potter,
sem kennd er við leyniklefa nokk-
urn. Spennandi verður að sjá hvort
myndinni tekst á slá nýtt aðsókn-
armet líkt og í Englandi og víðar
þar sem hún hefur líka fengið fína
dóma hjá gagnrýnendum.
Vinsælustu myndirnar í bíóum landsins
Eddan
lyftir
Hafinu
Elva Ósk Ólafsdóttir var valin besta leikkonan í aðalhlutverki á Edduverð-
launahátíðinni fyrir hlutverk sitt í Hafinu.
!
"# $
!
%&
%"
(
)*
+"
,
) -. /
( "
!
"#
"
$
%
& '
(
(
) "
*+ $
(
"
( " ,
$
-
+,
...
0
(
1
2
3
4
2
5
2
22
6
7
21
20
23
(
12
6
"
2
2
1
2
1
0
20
0
6
6
1
1
2
4
24 '()
*
,
$
.
/
$
89:
9;<=>=9
<= 9
9. =
>=89?
9* <>=
<>=9 >=?
>=89?
9* <>=
>=89: 9?
9:
">
<>=
>=89: 9;<=>=9+#
9@
;<=>=
<>=9A
9?
<>=9 >=?9
>=: 9?
>=: 9;<=>=
;<=>=
* <>=9;<=>=9(#>=:
">9 >=
>=: 9:
">9* <>=
<>=9A
;<=>=
* <>=
;<=>=9B">
HÚSFYLLIR var á minningartón-
leikum um Finn Eydal tónlistar-
mann, sem haldnir voru á Græna
hattinum á Akureyri sl. laug-
ardagskvöld, en Finnur lést þennan
dag fyrir sex árum. Tónleikarnir
báru yfirskriftina; Hvítur storm-
sveipur og var stemmningin í hús-
inu virkilega góð, enda fór tónlist-
arfólkið sem steig á svið á kostum. Í
þeim hópi var Helena Eyjólfsdóttir
söngkona og ekkja Finns. Þá var
mættur til leiks danski klarinettu-
leikarinni Jörgen Svare, sem talinn
er einn allra besti jazzklarinettu-
leikari Evrópu. Þeir sem hlýddu á
Svare á Græna hattinum á laug-
ardagskvöld geta örugglega tekið
undir það. Björn Thoroddsen gít-
arleikari og Ingvi Rafn Ingvason
trommuleikari sýndu góð tilþrif og
það gerðu einnig þau Gunnar
Gunnarsson píanóleikari, Snorri
Guðvarðsson gítarleikari, Árni Ket-
ill Friðriksson trommuleikari og
söngkonan Inga Eydal, að ógleymd-
um Jóni Rafnssyni, kontrabassa-
leikara, manninum á bak við þessa
stórskemmtilegu tónleika.
Minningartónleikar um Finn Eydal
Djasssveifla
á Græna
hattinum
Inga Eydal söngkona í léttri sveiflu með gítarleikurunum Birni Thorodd-
sen og Snorra Guðvarðssyni.
Jón Rafnsson, kontrabassaleikari og maðurinn á bak við minningartón-
leikana um Finn Eydal, ræðir við tónleikagesti. Við trommusettið situr
Árni Ketill Friðriksson.
Morgunblaðið/Kristján
Helena Eyjólfsdóttir söngkona og
ekkja Finns Eydals tekur lagið.