Morgunblaðið - 29.12.2002, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.12.2002, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R „Au pair“ Bandaríkin Bandarísk fjölskylda með 3 börn óskar eftir „au pair“ frá janúar og fram á sumar. Upplýsingar veittar í síma 866 1994. Leikstjóri Nemendafélag Menntaskólans á Ísafirði óskar eftir því að ráða leikstjóra til að leikstýra hinu árlega Sólrisuleikriti sem frumsýnt verður í mars. Sólrisa er árleg menningarvika nemenda sem haldin er í tilefni þess að sól fer hækkandi á himni. Nánari upplýsingar veitir Brynjar Már formaður leikfélagsins í síma: 867 9670. Fjármálastjóri óskast Ört vaxandi fyrirtæki í ferðaþjónustu óskar eftir starfskrafti með fjármagn. Starfssvið er að sjá um fjármálastjórnun, umsjón með einni ört vaxandi deild innan fyrirtækisins og almenna skrifstofuvinnu. Viðkomandi þarf að koma með fjármagn inn í fyrirtækið og gerast meðeigandi. Uppl. sendist til augl.deildar Mbl., eða á box@mbl.is, merkt: „Fjármálastjóri — 13145“. Tannlæknastofa með sérhæfa starfsemi óskar eftir að ráða aðstoðarfólk. Leitum að áhugasömum einstaklingum í heilsdags- eða hálfsdagsstörf. Um er að ræða fjölbreytt og lifandi starf. Umsækjendur þurfa að hafa til að bera ríka þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum og frumkvæði í starfi. Reykleysi er skilyrði. Umsóknum ber að skila til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „T — 13144“. Alþjóðastofa á Akureyri Við Alþjóðastofu á Akureyri er laust starf verk- efnisstjóra í málefnum nýbúa og fólks af er- lendu bergi brotið. Alþjóðastofa er þjónustumiðstöð fyrir útlend- inga og nýbúa á Akureyri, rekin af Akureyr- arbæ, innan Menntasmiðjunnar á Akureyri. Starfið felur m.a. í sér skipulagningu fræðslu, ráðgjöf, upplýsingagjöf auk samstarfs við margvíslega aðila og stofnanir sem að mála- flokknum koma. Um er að ræða 50% stöðu. Æskileg menntun er háskólapróf eða menntun og reynsla sem nýtist í þessum málaflokki. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum STAK og Akureyrarbæjar. Umsóknum skal skilað til Menntasmiðjunnar á Akureyri, Glerárgötu 28, 600 Akureyri, fyrir 8. janúar 2003. Nánari upplýsingar veitir Þorbjörg Ásgeirsdótt- ir forstöðufreyja í síma 462 7255, netfang: thorbjorg@menntasmidjan.is . Keflavíkurverktakar hf. Verkfræðingar Tæknifræðingar Vantar þig vinnu eða viltu breyta til? Vegna vaxandi umsvifa ætlar félagið að ráða verkfræðinga eða tæknifræðinga til starfa. Keflavíkurverktakar hf. eru traust félag með áralanga farsæla reynslu á Íslandi í mannvirkjagerð og verkefnum sem tengjast viðhaldi og endurnýjun þeirra. Félagið býr yfir viðurkenndri sérþekk- ingu og stundar verktakastarfsemi á landinu öllu. Umsóknir skulu berast félaginu eigi síðar en 8. janúar 2003. Þær skal senda til: Keflavíkurverktaka hf., byggingu 551, 235 Keflavíkurflugvelli, bréfsími 420 6499, netfang kari@kv.is. Nánari upplýsingar gefur Kári Arngríms- son yfirverkfræðingur í síma 420 6400. Laust er til umsóknar starf í greiningadeild Verðbréfasviðs Búnaðarbankans. Hlutverk greiningadeildar er að greina skuldabréfa-, hlutabréfa-, vaxta- og gjaldeyrismarkaði og miðla upplýsingum innan bankans og til viðskiptavina hans. Í deildinni starfar samstilltur hópur sérfræðinga, þar sem hver ber ábyrgð á sínu sviði. Starfsumhverfið er opið og samvinna mikil. Leitað er að sérfræðingi með háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, hagfræði eða verkfræði. Starfið felst í greiningu á íslenska hlutabréfamarkaðnum, verðmati fyrirtækja, samanburði mismunandi fjárfestingarkosta og skrifum í útgáfur greininga- deildar. Gerð er krafa um þekkingu á helstu aðferðum við verðmat fyrirtækja, frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, samskiptahæfileika og góð tök á íslensku. Þekking og áhugi á verðbréfamörkuðum og fyrirtækjarekstri eru mikilvægir kostir. Upplýsingar veitir Atli Atlason starfsmannastjóri Búnaðarbankans í síma 525 6371. Umsóknir óskast sendar starfsmannahaldi Búnaðarbankans, Austurstræti 5, 155 Reykjavík, fyrir 9. janúar nk. Einnig er hægt að senda umsóknir á tölvupóstfangið atlia@bi.is fyrir sama tíma. Greiningadeild Verðbréfasviðs Búnaðarbankans Verðbréf                                     !    " #    $  %     $ &%'& &%  % $   '  % &(() $&% &%  $    * %  ! $ $ $   +  ,    %   &      &(() $  - % &   !& &% %    $ &    $  ! & &(() $ &% &  '  !  & *   $    )% &(() $ &% %    %  .+  & &  &%      '  / -  %0 %%     1 % &   " 2  3           4 + &    $&  5 $   &   5 ' &  -  %0 %    1 % &   6 0     $$ $  &     7 ,   $ ' &     - & $+ !+   8&  8&     %&  5) 5+  5 $   &   5 ' &     % &    *%    9  6 ,   $& :%!    &  66      !+ &      5 $   & && &   ' & 6"     ;    + $3% $% & *%    9     $   - & $+ !+   8&  8&  " ;      & *%    9  " 2% &   <!&  = 2 5     8+    ' &     "   %&    & 8 >0 &  & "" ;    '&?3 &((   $$ $  &     " ,   $& 5!   5     "6 ;$%  %$' $& &   "4 2    3  &  2 (  ? !+ !+  6 2     &$  9   $  " -  '&@ @   %    ?    ' & 6 ,       $   2 (  ? !+ !+  6 ;   +  (   "A 8$  && + -,$% &   "7   %&    9  6 ,   $&  &(($'   - )     6 - %!  &((3'% - 5 $         ' & 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.