Morgunblaðið - 29.12.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.12.2002, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 29. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Breska sendiráðið, Reykjavík Styrkir til náms Breska sendiráðið býður íslenskum náms- mönnum að sækja um styrki til framhaldsnáms við breska háskóla skólaárið 2003/2004. Umsækjendur þurfa annað hvort að hafa tryggt sér skólavist eða hyggja á framhaldsnám við breskan háskóla. Styrkirnir eru eingöngu veittir til greiðslu á skólagjöldum. Í samvinnu við sendiráðið mun fyrirtækið GlaxoSmithKline á Íslandi einnig bjóða styrk til náms í einhverri heibrigðisgrein. Umsóknareyðublöð fást í Breska sendiráðinu, Laufásvegi 31, 101 Reykjavík, sími 550 5100, virka daga frá kl. 9.00-12.00. Eyðublöðin fást einnig send í pósti. Umsóknum ber að skila í sendiráðið ekki seinna en 31. janúar 2002. Umsóknir sem ber- ast eftir þann dag fá ekki afgreiðslu. TILBOÐ / ÚTBOÐ ÚU T B O Ð Rammasamningsútboð nr. 13135 Afgreiðslukerfi fyrir ÁTVR Ríkiskaup óska eftir tilboðum í afgreiðslukerfi ÁTVR. Um er að ræða endurnýjun hug- og vél- búnaðar á afgreiðslustöðvum ÁTVR um allt land, ásamt þjónustu á hvoru tveggju. Samningstími er 2 ár. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 frá og með föstudeginum 3. janúar 2003 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 20. febrúar 2003 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í endurmálun í grunn- skólum Reykjavíkur I. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 3.000. Opnun tilboða: 7. janúar 2003 kl. 11:00, á sama stað. FAS 90/2 F.h. Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins (SORPU) er óskað eftir tilboðum í forbrjót fyrir timbur. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæð- inu. Útboðsgögn á ensku fást á skrifstofu okkar frá og með 24. desember 2002. Opnun tilboða: 14. febrúar 2003, kl. 11:00 á sama stað. SORP 91/2 ÝMISLEGT Frímerki - seðlar - mynt Fyrirtækið Thomas Höiland Auktioner A/S í Kaupmannahöfn er stærsta fyrir- tækið á Norðurlöndum með uppboð á frímerkjum og mynt og heldur tvö stór uppboð á hverju ári auk minni upp- boða. Dagana 11. og 12. janúar nk. munu sér- fróðir menn frá fyrirtækinu verða á Íslandi í leit að efni á næsta uppboð sem verður í maí. Leitað er eftir frímerkjum, gömlum um- slögum og póstkortum, heilum söfnum og lagerum svo og gömlum seðlum og mynt. Þeir verða til viðtals á Hótel Loftleiðum laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. janúar kl. 10.00—12.00 og eftir nánara samkomulagi á öðrum tímum. Það er kjörið tækifæri til að fá sérfræðilegt mat á frímerkjaefni þínu, og til að koma slíku efni svo og gömlum seðlum og mynt á uppboð. Nánari upplýsingar veitir Össur Kristins- son í síma: 555 4991 eða 698 4991. Thomas Höiland Auktioner A/S Frydendalsvej 27, DK-1809 Frederiksberg C Sími 45 33862424 - Fax 45 33862425. R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Hættu að reykja í síðasta skipti! Reyklaus að eilífu 2003. Guðjón Bergmann heldur aðeins eitt námskeið dagana 7., 9. og 14. janúar 2003 á Grand Hóteli. Skráning á www.gbergmann.is og í síma 690 1818. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h., mánudaginn 6. janúar 2003 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: 127.000 fm land Patrekshafnar, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Aðalstræti 112A, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Einar Ásgeir Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. Aðalstræti 73, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Oddur Guð- mundsson og Kolbrún Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfesting- arbankinn hf. og Pétur Pétursson ehf. Áhaldahús við Vindhól, Mýrum, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Bakkatún 2, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Hannes Bjarnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vesturbyggð. Bjarkarholt, Krossholti, 451 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Helga Bjarndís Nönnudóttir, gerðarbeiðandi Ríkisfjárhirsla. Bjarmaland, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Tálknafjarðarhreppur. Dagur BA 12, sknr. 2348, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. Hjallar 2, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Helga Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Vesturbyggð. Hólar 18, efri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Magnús Jón Áskelsson og Brynja Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður. Jörðin Vatneyri, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vestur- byggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Mikladalsvegur 2, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, eignarhluti Jóhanns Sigurjónssonar, þingl. eig. Jóhann Sigurjónsson, Bjargmundur Sigurjónsson, Álfdís Inga Sigurjónsdóttir og Rósa Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Stakkar 1, ásamt ræktun og mannvirkjum, 451 Patreksfirði, Vestur- byggð, þingl. eig. Ólöf Matthíasdóttir og Skúli Hjartarson, gerðarbeið- endur Húsasmiðjan hf., Ker hf. og Sparisjóður Vestfirðinga. Strandgata 11, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Björn Fjalar Lúðvígsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Strandgata 27, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Tálknafjarðarhreppur. Strandgata 4, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Strandgata 50, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Tálknafjarðarhreppur. Urðargata 6, neðri hæð, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Ingimundur Óðinn Sverrisson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Verbúðarbygging í landi Patrekshafnar, 450 Patreksfirði, Vestur- byggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávar- útvegsins. Viktoría BA 145, sknr. 6180, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimild- um, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðendur Sparisjóður Ólafsvíkur og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Viktoría BA 45, sknr. 2331, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Trygginga- miðstöðin hf. Ögri BA 76, sknr. 6424, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Hafsteinn Guðmundsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 17. desember 2002. Björn Lárusson, ftr. TIL SÖLU Akranes 5 herb. íbúð á 3. hæð í þríbýlishúsinu við Jaðarsbraut 37 á Akranesi er til sölu. Íbúðin er 132 m² og bílskúr 21 m². 4 rúmgóð herb., 2 wc, samliggjandi eldh., borðst. og stofa með frábæru útsýni yfir Faxaflóann. Húsið stendur á bökkum Langasands sem er frábært útivistarsvæði og náttúruperla. Mjög stutt í grunnskóla, íþróttavallasvæði, sundlaug og alla þjónustu. Nánari upplýsingar hjá Fasteignamiðlun Vest- urlands, sími 431 4144, fastvest@simnet.is, mbl.is . og hjá eiganda í síma 869 1011. STYRKIR Námsstyrkir Verslunarráð Íslands auglýsir eftir umsóknum um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem veittir verða úr Námssjóði Verslunarráðs. 1. Styrkirnir eru veittir til framhaldsnáms við erlendan háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendur hafi lokið háskólanámi eða öðru sambæri- legu námi. 3. Hvor styrkur er að upphæð kr. 250.000 og verða þeir afhentir á Viðskiptaþingi og aðal- fundi Verslunarráðs Íslands 12. febrúar 2003. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Versl- unarráðs Íslands í Húsi verslunarinnar, Kringl- unni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. 16:00, föstudaginn 31. janúar 2002. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á náminu við hinn erlenda skóla og ljósmynd af umsækj- anda. Nánari upplýsingar má finna á heima- síðu Verslunarráðs, www.chamber.is . Verslunarráð Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.