Morgunblaðið - 28.01.2003, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 28.01.2003, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2003 B 9HeimiliFasteignir Einbýlishús GRJÓTASEL - AUKAÍBÚÐ Gott 259 fm einbýlis- hús ásamt 44 fm bílskúr eða samtals 303 fm eign. Aðalíbúð skiptist í stórt hol, 3-4 svefnherb., rúm- góða stofu með suðursvölum út af, 2 baðherb., rúmgott eldhús, búr, þvottaherb. með nýjum flís- um á gólfi og manngengt geymsluris. Minni íbúð- in er 2ja herb. og er allt nýtt í henni. Bílskúr er tvöfaldur. Áhv. 13,1 m. V. 26,9 m. SOGAVEGUR Nýkomið á sölu tæplega 100 fm einbýlishús á góðum stað við Sogaveginn. Húsið er á tveimur hæðum og stendur innst í botnlanga rétt við listigarðinn. Húsið skiptist í forstofu, eld- hús/þvottaherb., rúmgóða stofu, þrjú svefnherb., nýuppgert baðherb. og geymslu. Húsinu fylgir byggingaréttur til stækkunar á húsi. Áhv. 6,1 m. V. 15,5 m. TUNGUVEGUR Gott einbýlishús á tveimur hæð- um við Tunguveginn í Reykjavík. Húsið stendur fyrir neðan Sogaveg og er því staðsetningin mjög góð. 5 svefnherb., tvær parketlagðar stofur, rúm- gott eldhús, 2 baðherb. og 32 fm bílskúr. Mögu- leiki að útbúa sér íbúð á neðri hæð. Áhv. 6,8 m. V. 21,9 m. EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Til sölu gott einbýlishús á einni hæð í austurbænum, 230 fm með rúmgóð- um bílskúr. VIÐ HJARTA BÆJARINS Atvinnu og íbúðar- húsnæði. Stærð ca 333 fm. Húsið var byggt 1906, skriðkjallari, járnvarið timburhús, hæð, rishæð og bakhús. Stór kostur eignarinnar er staðsetning hússins rétt við höfnina og miðbæinn, það hve húsið blasir vel við umferð gefur því mikið aug- lýsingagildi. Húsið er nýlega klætt að utan með járnklæðningu, þak er nýlegt, í húsinu er mikil gluggaísetning þ.e.a.s. nýir, vandaðir, sérsmíðað- ir gluggar sem gefa öllum herbergjum mikla birtu. Eignin er mikið yfirfarin þar sem reynt hefur verið að láta upphaflegan efnismassa halda sér sem mest, s.s. í panel, gólfborðum, hurðum, gipslistum og rósettu. Parket á stofum en slípuð gólfborð á flestum gólfum á efri hæð, svo og línoleum-gólf- dúkur ofl. Á neðri hæð eru gólf með línoleum- gólfdúk, öll neðrihæðin er máluð með eldvarnar- málningu, allar lagnir s.s. rafmagns-vatns- og frárennslislagnir eru nýlega yfirfarnar. Bakhús er skv. teikningu, verkstæði ofl. Talið 66,2 fm, byggt úr steini 1930, snyrtilegt vinnurými, salur, móttaka og kaffiaðstaða, snyrting ofl. þokkalegar innrétt- ingar og línoleum-gólfdúkur. Eins og að framan segir er lóðin öll hellulögð afgirt og lokuð, innfelld lýsing í stórum listilega útfærðum stoðvegg gefur eigninni mikið prívat. Fyrir framan eignina eru hellulögð bílastæði, eign borgarinnar, en nýtast eigninni mjög vel. Upplýsingar og teikning aðeins á skrifstofunni. Rað- og parhús Sérhæðir ÁLFHÓLSVEGUR - BÍLSKÚR Mjög falleg og mikið endurnýjuð neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Öll gólfefni íbúðarinnar ásamt innréttingum hafa ver- ið endurnýjuð á undanförnum 4 árum. Íbúðin er 127 fm og eru í henni 4 svefnherb., rúmgóð park- etlögð stofa, eldhús með fallegri innréttingu úr hlyn og flísalagt baðherb. Bílskúr er 25 fm, Þetta er mjög falleg íbúð og eru innréttingar í íbúðinni mjög sniðuglega hannaðar. Áhv. 7,1 m. húsbréf. V. 16,9 m. LANGHOLTSVEGUR Endaraðhús á tveim hæðum í þriggja húsa lengju á þessum vin- sæla stað í austurbænum. Húsið er byggt 1980. Í íbúðinni eru rúmgott anddyri, stofa og borðstofa, 3 rúmgóð svefnherb., rúmgott eld- hús, baðherb., snyrting, o.fl. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 10,1 m. húsbréf og byggsj. Verð 18,9 m. www.fasteignamidlun.is - brynjar@fasteignamidlun.is 5 til 7 herbergja BOGAHLÍÐ Falleg 117 fm íbúð á annari hæð. Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, rúmgott eldhús, stofa og borðstofa með parketi á gólfi og útgang út á suðursvalir, flísalagt baðherb. Í kjallara hús- ins er 12,5 fm íbúðarherb. sem leigja má út og þar er einnig sérgeymsla. Þetta er góð eign á vinsæl- um stað. V. 14,2 m. KLEPPSVEGUR Falleg og töluvert endurnýjuð 5 herb. 118 fm íbúð á annari hæð. Íbúðin skiptist í hol með skápum, 3-4 rúmgóð svefnherb., eldhús með nýlegri innréttingu, rúmgóð stofa með stór- um suðursvölum út af, borðstofa, baðherbergi með nýlegum flísum á gólfi og veggjum, og þvottaherb. Nýtt gler í norðurhlið hússins. Þetta er fín íbúð á góðu verði. Áhv. 6,5 m. V. 12,9 m. SÓLVALLAGATA - LUXUS Sólvallagata mjög falleg íbúð í risi með mikilli lofthæð. Gert ráð fyrir arni. Mjög stórar suðursvalir. Arkitektateiknuð eign, byggð 1994 fyrir fagurkera. Opið bílskýli. Skoðaðu lýsingu á netinu. VESTURBÆR - NÝLEG ÍBÚÐ Til sölu vel skipu- lögð 5 herbergja íbúð á annari hæð, ásamt herb. á jarðhæð í arkitektateiknuðu húsi, sem var byggt 1994. Falleg lóð, stórar suðursvalir, innbyggt bíla- stæði. Íbúðin er ekki fullgerð. 4ra herbergja FROSTAFOLD - SÉRINNGANGUR 113 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli með sérinngangi ásamt bíl- skúrsplötu. Íbúðin er forstofa, forstofuherb. (á teikn. geymsla), gangur, þrjú svefnherbergi, eld- hús, þvottaherb., stofa, borðstofa með útbyggð- um glugga og útgangi út á SV-svalir. Yfir íbúðinni er geymsluris sem gefur möguleika. Skipti á 3ja herb. koma til greina. Verð 14,3 m. GRÝTUBAKKI Falleg og vel með farinn 4ra herb. 91 fm íbúð á annari hæð og 9 fm geymsla, eða samtals 100 fm. Íbúðin skiptist í 3 rúmgóð parketlögð svefnherb. með skápum, parketlögð stofa, eldhús með snyrtilegri innréttingu og ný- legri eldavél ásamt borðplássi, skjólgóðar suður- svalir og baðherbergi með flísum á gólfi og bað- kari. Hús og sameign líta vel út og breiðbandið er komið í húsið. Áhv. 6,6 m. V. 11,5 m. LAUTASMÁRI Góð 4ra herb. íbúð á 3. h. (efstu) í snyrtilegu fjölbýli ekki langt frá Smáralindinni. Íbúðin skiptist í rúmgott hol með skápum, 3 svefnherb. með skápum, eldhús með ágætri inn- réttingu og borðplássi, rúmgóð stofa með stórum svölum út af. Flísalagt baðherb. og þvottaherb. í íbúðinni. Stutt í skóla og þjónustu. V. 13,8 m. FELLSMÚLI - ÚTSÝNI Björt og vel skipu- lögð 4-5 herb. endaíbúð á 3. hæð með suður- og austursvölum. Gott útsýni. Húsið er ný- klætt að utan með Steni. Stutt í alla þjónustu. Íbúð með stórri stofu. Íb. er laus V. 13,9 m. EFSTIHJALLI 103 fm 4ra herb. endaíb. á sléttri jarðh. með sérinngangi í litlu fjölbýli. Íb. skiptist m.a. í stofu, sjónvarpshol, þrjú svefn- herb., rúmgott eldhús, flísalagt bað, o.fl. Parket og flísar á gólfum. Hús nýviðgert og málað að utan . Áhv. 6,7 m. húsbréf. Verð 12,1 m. HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Mikið endurnýj- uð 5 herb. 113 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt 26 fm bílskúr eða samtals 139 fm. Íbúðin er stofa og borðstofa með vestursvöl- um, rúmgott nýlegt eldhús, nýtt flísalagt bað- herb. í hólf og gólf, 4 svefnherb. o.fl. Áhv. 6,5 m. húsbréf og byggsj. Verð 13,5 m. LJÓSHEIMAR - LYFTUHÚS Góð 4ra herb end- aíb. á 6. h. Sérinngangur af svölum. Íb. skiptist í flísalagða forstofu, þvottaherb./geymslu, parket- lagða stofu, borðstofu sem nota má sem þriðja herbergið, tvö parketlögð svefnherb. og baðherb. með baðkari. Eldhúsið er með nýuppgerðri inn- réttingu, nýlegum tækjum og borðplássi. Áhv. 6,0 m. húsbréf og 1,7 m. viðbótarlán. V. 12,7 m. GUNNARSBRAUT Góð 3-4ra herb. 81 fm íbúð á 1. h. í góðu húsi í Norðurmýrinni. Íbúðin skiptist í hol, rúmgóða stofu, 2-3 svefnherb., nýuppgert eldhús með flísum á gólfi, nýrri innréttingu og tækjum. Baðherbergið er líka nýuppgert með flís- um á gólfi og veggjum. Þvottaherbergi í íbúð og suð-austursvalir. V. 11,4 m. 3ja herbergja FRAKKASTÍGUR Skemmtileg og sérstök 3ja herb. íbúð ofarlega á Frakkastígnum. Íbúðin er á tveimur hæðum og hefur verið töluvert endurnýj- uð á undanförnum árum. Á neðri hæð eru: eld- hús, geymsla, svefnherb. og þurrkherb. Efri hæð- in skiptist í hol, svefnherb., baðherb. og stofu. Hátt til lofts á efri hæð. Flest gólfefni íbúðar eru nýleg ásamt flestum glerjum. V. 9,8 m. SIGLUVOGUR - BÍLSKÚR Mjög góð 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr. Íbúðin skiptist í tvö svefnherb., rúmgóða parket- lagða stofu, eldhús með nýlegri innréttingu og baðherbergi með baðkari og glugga. Á jarðhæð er geymsluaðstaða og nýuppgert sameiginlegt þvottaherbergi. Bílskúr er 30 fm og hann stendur við hliðina á húsinu. Áhv. 5,7 m. V. 12,4 m. SÓLVALLAGATA 2-3ja herb. íbúð á jarðhæð. Íbúðin er 77,2 fm og eru í henni í dag, tvær stofur, rúmgott svefnherb., baðherbergi, þvottahús, eld- hús og tvær geymslur. Þetta er eign sem býður upp á marga möguleika. Áhv. 6,6 m. V. 9,5 m. 2ja herbergja EYJABAKKI Falleg og mikið endurnýjuð tæplega 60 fm íbúð á 1. h. Öll gólfefni íbúðarinnar eru ný, rafmagn er endurnýjað og eldhúsinnrétting er ný. Íbúðin skiptist í flísalgt hol, eldhús með rúmgóðri innréttingu, þvottaherb., flísalagt baðherb., svefn- herb. með skápum og rúmgóða stofu. Sér- geymsla í kjallara er ekki inn í fermetra tölu eign- arinnar. Áhv. 5,0 m. V. 9,1 m. ASPARFELL - LYFTUHÚS 2ja herb. 53 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er stofa með rúmgóðum suðursvölum út af., eldhús með nýlegri innréttingu, svefnherbergi, baðherb., o.fl. Parket á gólfum. Stutt í alla þjónustu. Húsvörður. Áhv. 4,1 m. Verð 7,2 m. SKIPHOLT - BÍLSKÚR 116 fm íbúð á 1. hæð og í kjallara ásamt 28 fm bílskúr. Íbúðirnar eru tvær í dag en það er lítið mál að gera þær að einni. Önnur íbúðin er 3ja herb. 70 fm, en kjallaraíbúðin er 46 fm 2ja herb. Áhv. 4,1 m. húsbréf og 800 Þ. lífsj. Verð 14,3 m. KLAPPARSTÍGUR - LYFTUHÚS Mjög vönduð 3ja herb. íbúð á fjóðu hæð m. stæði í bílgeymslu. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, tvö svefnherbergi, eldhús og góða stofu með suð-austursvölum. Parket og flísar á gólfum. Húsvörður, eftirlitskerfi, Lítið ákv. Íbúðin er laus. V. TILBOÐ LEIFSGATA - BÍLSKÚR 4ra herb. 93 fm endaíb. á 2. hæð ásamt 31 fm bílskúr, á þess- um vinsæla stað í gamla bænum. Íb. er m.a. stofa, borðstofa, þrjú svefnherb., eldhús, flí- salagt baðherb., o.fl. Nýlegt þak, gler í glugg- um, rafmagn og rafmagnstafla. Stutt í Austur- bæjarskóla og aðra þjónustu. Verð 13,9 m. HÁALEITISBRAUT - BÍLSKÚR Góð 107 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð. 3 svefnherb., fataher- bergi, rúmgott eldhús með nýlegri innréttingu, baðherbergi með nýlegum flísum á gólfi og glugga. Rúmgóð parketlögð stofa með fallegu útsýni og útgang út á stórar vestursvalir. Sér- geymsla í kjallara er ekki í uppgefinni fm tölu. Bílskúr er 21 fm með sjálvirkum opnara, vatni og rafmagni V. 13,6 m. EFSTASUND Falleg 2ja herb. 76 fm íbúð í tvíbýl- ishúsi (lítið niðurgrafin). Sérinngangur er í íbúð- ina sem skiptist í parketlagt hol, flísaalagt bað- herb. með glugga, stórt eldhús með snyrtilegri innréttingu, parketlagt svefnherb. með góðu ská- paplássi og rúmgóða parketlagða stofu. Lítil geymsla í íbúð. Áhv. 4,6 m. V. 9,9 m. SÆBÓLSBRAUT Mjög falleg 2ja herb. íbúð á fyrstu hæð í snyrtilegu fjölbýli Íbúðin er skráð 59 fm en 10 fm geymsla er ekki inn í þeirri tölu. Íbúðin skiptist í parketlagt hol, rúmgott svefn- herb., nýuppgert flísalagt baðherb., eldhús með góðri innréttingu og parketlagða stofu með suð- ursvölum út af. V. 9,8 m. VESTURGATA Mikið endurnýjuð 2ja herb. 70 fm íbúð með sérinngangi sem er hæð og kjallari, í þríbýlishúsi á þessum vinsæla stað í vesturbænum. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús með nýlegri innréttingu, nýlegt flísa- lagt baðherb., svefnherb. o.fl. Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Nýtt rafmagn og tafla. Gluggar og gluggafög ný. Áhv. 5,3 m. húsbréf. Verð 9,5 m. 575 8500 Fax 575 8505 Síðumúla 11 • 2. hæð • 108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson, lögg. fasteignasali Brynjar Baldursson sölumaður, sími 698 6919. Erla Waage ritari sölumaður. Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 896 4489. Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020. Brynjar Fransson sölumaður samn./skjalagerð sími 575 8503. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 OG LAUGARDAGA FRÁ KL. 13-15 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR SUÐURHÚS - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Vel staðsett einbýli á útsýnisstað með óbyggt svæði aftan við húsið. Skóli, tvö íþróttahús, sundlaug og verslunarmiðstöð í næsta nágrenni. Íbúðin er 180 fm og skiptist í mjög rúmgott eldhús með eyju fyrir eldavél og áföstu matarborði. Stofa, borðst. og mjög rúmgott og bjart fjölskylduherb. Upptekin loft í stofum og fjölskylduherb. Svefnherb. eru 4 og baðherb., 2. Innbyggður 30 fm bílskúr. 50 fm sólpallur í hásuður með innbyggðum heitum potti. Skemmtileg eign á fjölskylduvænum stað. Áhv. 4,2 m. byggsj. og 2,3 m. lífsj. Verð 25,9 m. ÖLDUGATA - HAFNARFIRÐI 87 fm einbýlishús á þessum vinsæla stað í gamla bænum í Hafnarfirði. Húsið er stofa, borðstofa, eld- hús, nýlegt baðherb. þrjú svefnherb. o.fl. Áhv. 6,2 m. húsbréf. Verð 13,0 m. VALLARHÚS - GRAFARVOGUR 126 fm endaíbúð með sérinngangi í litlu fjölbýlis- húsi á þessum vinsæla stað í Grafarvogi. Íbúðin er stofa með útgangi út á suðursvalir, þrjú svefnherb., eldhús, rúmgott flísalagt baðherb. með baðkari, sturtu o.fl. Þvottaherb. í íbúð. Verð 14,3 m. KRUMMAHÓLAR - LYFTUHÚS 4ra herb. 113 fm endaíbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Hús- ið er allt klætt að utan. Íbúðin er stofa, borðstofa, 3 svefnherb., eldhús, baðherb. o.fl. Yfirbyggðar suð- ursvalir. Sameiginlegt þvottaherb. á sömu hæð. Áhv. 4,3 m. byggsj. og húsbréf. Verð 11,5 m. EFSTIHJALLI Fallleg 79 fm íbúð á neðri hæð í sex íbúða stigahúsi. Gott útsýni í norður. Einkar vandað og fallegt eldhús með nýrri Alno-innréttingu með öllum tækjum. Park- et og flísar á gólfum. Sameign snyrtileg og að hluta ný máluð. Miklar geymslur, hjólag., þvottahús og þurrkherbergi í sameign. V. 11,9 m. Áhv. 6,9 m. MARÍUBAKKI - ÚTSÝNI 3ja herb. 88 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi á þess- um vinsæla stað í bökkunum. Íbúðin er stofa með suðv.svölum út af og miklu útsýni, tvö svefnherb., eldhús og bað. Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 3,4 m. húsbréf. Verð 10,5 m. KLEPPSVEGUR Falleg og vel skipulögð 2ja herb. 67 fm endaíbúð á 2. h. Íbúðin skiptist í rúmgott hol með fataskáp, eld- hús með snyrtilegri innréttingu, baðherb. með nýrri innréttingu, rúmgott svefnherb. með skápum og stofu með suðursvölum út af. Nýtt rafmagn og raf- magnstafla. Sameignin er nýuppgerð. Áhv. 3,7 m. V. 8,9 m. HVERFISGATA MEÐ AUKAHERBERGI Tveggja herbergja íbúð á efri hæð í góðu gömlu húsi. Húsið er steinhús klætt með bárujárni. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, svefnherbergi, stofu og bað- herbergi. Í kjallara fylgir íbúðinni stórt herbergi með gluggum og lítilli lofthæð, ásamt sérsalerni. V. 6,9 m. Alltaf á þriðjudögum Sérblað alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.