Morgunblaðið - 11.03.2003, Page 6

Morgunblaðið - 11.03.2003, Page 6
6 B ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–18. Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. ELDRI BORGARAR Efstaleiti. 145 fm endaíbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er vel innréttuð með vönd. innrétt. og gólfefnum og skiptist í forst., þvottaherb., stórar stof- ur, 2 herb. auk forstofuherb., eldhús og baðherb. Yfirbyggðar flísal. svalir. Mikil sameign m.a. gufubað, setustofa og veislusalur. Sundlaug og nuddpottar í garði. Húsvörður. Allar nánari uppl. á skrif- stofu. SÉRBÝLI Funafold. Fallegt 160 fm einbýli á einni hæð ásamt 32 fm innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað í Grafarvogi. Góð stofa, 4 parketl. herb., skápar í öllum og eldhús með fallegri innréttingu. Ræktuð lóð m. timburverönd. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Greniás. Tvö raðhús til sölu í Ásahverfi í Gbæ. Vel skipulögð 152 fm raðhús ásamt innb. bílskúr. Húsin verða afhent fullbúin að utan, tilbúin til máln. að utan, en fokheld að innan. Á neðri hæð er gert ráð fyrir, auk bíl- skúrs, fremri forstofu, eldhúsi, stofu, borð- stofu, gesta-wc og geymslu, á efri hæð er gert ráð fyrir sjónvarpsholi, baðherb., þvottahúsi og 3ur svefnherb. Verð 16,3 millj. endahús en 15,8 millj. miðjuhús. Hvammsgerði. Mjög gott og mikið endurnýjað 121 fm tvílyft einbýlishús auk 27 fm bílskúrs. Á neðri hæð er flísal. forst., eldhús m. nýrri innréttingu og nýjum tæk- um, parketl. stofa, 1 herb. og flísal. baðher- bergi, rúmgott þvottaherb. Uppi eru 3 svefnherb. og flísal. baðherb. Stór og fal- legur garður með hellulagðri verönd og skjólvegg. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð 22,3 millj. VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ – SKOÐUM SAMDÆGURS Fýlshólar - 2 samþ. íbúðir. Tvílyft einbýli auk kj. á stórkostl. útsýnis- stað. Húsið er um 400 fm alls og skiptist þannig: Á aðalhæð er 178 fm íbúð og eru þar m.a. stofur auk arinstofu, rúmg. eld- hús, sólstofa, og 4 svefnherb. auk 38 fm bílskúr. Á neðri hæð er 73 fm 3ja herb. samþ. íbúð auk lítillar íbúðareiningar. Í kj., um 70 fm, er lítil íbúð auk geymslna. Góðar innrétt. og gólfefni. Vel ræktuð lóð. Stutt í alla þjón. t.d. skóla og sundlaug. Frábærar gönguleiðir í næsta nágr. Vel staðsett eign og nýtur stórkostlegs útsýnis úr báðum íbúðum. Bein sala eða skipti á 150 - 200 fm sérbýli í Reykjavík. Nesbali - Seltj. 203 fm endaraðhús á tveimur hæðum með 36 fm innb. bílskúr. Rúmgóð stofa m. góðri lofthæð, 4 svefn- herb. auk sjónvarpsherb. og tvö flísal. bað- herb. Suðursvalir út af stofu. Hús að utan nýlega málað og nýtt járn á þaki. Ræktuð lóð til suðurs, hellul. að hluta. Verð 25,5 m. Vesturbrún. Fallegt 257 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Á neðri hæð eru forst., gesta-wc, sjónvarpshol, eldhús með góðum borðkrók, tvö herb., stofa með arni auk borðstofu auk þvotta- herb. og geymslu. Uppi eru þrjú herb. auk fataherb. og rúmgott baðherb. Vandaðar innrétt., flísar og parket á gólfum. Afgirtur garður með skjólveggjum. Hiti í gangstíg og fyrir framan bílskúr. Áhv. byggsj./húsbr. 7,6 millj. Verð 28,9 millj. Arnarhraun - Hf. Mjög fallegt og mikið endurnýjað 184 fm einbýlishús auk 35 fm bílskúrs. 4 svherb., stofa og borð- stofa, tvö flísalögð baðherb., glæsil. eldhús og þar inn af flísalagt þvottahús. Eikarpark- et á öllum gólfum. Húsið er allt ný tekið í gegn, bæði að innan sem utan. Verð 23,6 millj. Vesturberg. 185 fm einbýlishús, hæð og kj., auk 29 fm bílskúrs. Á aðal- hæð er forst., hol, eldhús, saml. borð-og setustofa, flísal. baðherb. og 3 svefn- herb. í svefnálmu auk herb. við hol. Í kj. eru stórt herb., þvottaherb. og wc auk ca 80 fm gluggal. rýmis. Ræktuð lóð. Hiti í stéttum. Verð 23,5 millj. Njálsgata. Fallegt, mikið endurnýjað, einbýlishús sem er kj. hæð og ris, á þess- um eftirsótta stað í miðborginni. Afgirtur bakgarður mót suðri. Séríbúð í kj. Húseign í góðu ástandi. Áhv. húsbr./lífsj. 10,4 millj. Verð 18,5 millj. Daltún - Kóp. Mjög fallegt parhús á þremur hæðum með innb. bílskúr, neðst í Fossvogsdalnum. Húsið skiptist í forstofu,, gesta-wc, sjónvarpskrók, rúmgott eldhús, saml. stofur, 5 svefnherb. og baðherb. Ræktaður garður, stór sólpallur út af stofu og tvennar svalir. Parket á gólfum. Verð 25,3 millj. Fagrihjalli - Kóp. Mjög fallegt 213 fm raðhús á þremur hæðum, ásamt innb. 29 fm bílskúr. 5 svefnherbergi. Góð lofthæð í stofu og eldhúsi. Glæsileg lóð. Hiti í plani. Áhv.byggsj./húsbr. 9,5 millj. Verð 24,9 millj. HÆÐIR Lerkihlíð - 2 íbúðir. Góð, 215 fm 6-7 herb. íbúð með sérinng. í tvíbýli ásamt 25 fm bílskúr. Íbúðin sem er á tveimur hæðum skiptist í forst., hol, gesta-wc, saml. stofur, eldhús, þvottaherb., 4 herb. auk forstofuherb. og baðherb. Auk þess er ósamþ. íbúð í kj. sem er um 50 fm. Eign í góðu ásigkomulagi. Nánari uppl. á skrif- stofu. Tjarnargata - 2 íbúðir. Mjög glæsileg hæð og kjallari við Tjarnargötu, samt. 322 fm. Stórar stofur og mjög rúm- gott eldhús, allt nýlega tekið í gegn. Í hluta kjallara er ca 80 fm íbúð með sérinngangi. Verð 39,5 millj. Drápuhlíð. Falleg 106 fm neðri sér- hæð. Saml. skiptanl. stofur, 2 góð herb., eldhús m. borðaðstöðu og flísal. bað- herb. Parket og flísar á gólfum. Suður- svalir. Íb. fylgja 3 geymslur. Hitalagnir í stéttum. Hús í góðu ástandi að utan. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð 16,9 millj. Kambasel. Mjög góð 94 fm efri hæð auk 36 fm riss í litlu fjölbýli innst í botnlanga. Á hæðinni er forstofa, park- etl. stór parketl. stofa með útg. á suður- svalir, eldhús með sprautul. innr. og borðaðst., baðherb. m. gl., flísalagt og 2 herb. Í risi eru 3 herb. og flísalagt þvottaherb. Áhv. 6,7 m. Verð 14,5 millj. Hliðsnes- Bessasthr. 369 fm tvílyft íbúðarhús með tveimur samþ. íbúðum. Um er að ræða annars vegar 231 fm íbúð með 63 fm tvöf. bílskúr og hins vegar 138 fm íbúð. Auk þess fylgir eigninni hesthús undir 16-18 hesta og 1,8 ha lands. Afar skemmtileg staðsetn- ing með stórkostlegu útsýni og sjávar- sýn. Allar nánari uppl. veittar á skrif- stofu. Rauðalækur. Góð 108 fm neðri sér- hæð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Saml. skiptanl. Stofur og 3 herb. Flísal. suðaustursv. Tvær geymslur í kj. Frábær staðsetning. Verð 16,5 millj. 4RA-6 HERB. Njálsgata. 85 fm 4ra herb. risíbúð, eina íbúðin á hæðinni. 3 svefnherb., stofa, eldhús og geymsla, þvottahús í kjallara. Gott útsýni. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Verð 10,9 millj. Brávallagata. Góð 77 fm íbúð á 1. hæð auk 38 fm rýmis í kjallara. Parketlögð stofa m. sólskála út af til suðurs, eldhús með sprautulökk. innrétt. og flísalagt bað- herb. Mögul. að útb. íbúð í kj. Hús að utan í góðu ástandi, nýviðgert og málað. Verð 14,2 millj. Mosarimi - sérinng. Góð 92 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð m. sérinng. auk geymslu í kj. í nýlegu húsi. Parketl. stofa, eldhús m. borðkrók og 3 herb. Verð 12,5 millj. Seljabraut. Mjög góð 94 fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er parketlögð að stórum hluta og á bað- herb. eru nýjar flísar í hólf og gólf. Rúm- góðar suðursvalir. Áhv. 9,2 millj. Verð 11,6 millj. Suðurgata. Falleg 133 fm neðri sérhæð og kj. í fallegu eldra húsi við Suðurgötu. Á hæðinni eru gesta-wc, stórt opið rými, 1-2 herb., eldhús og stofa m. útgangi á hellul. verönd. Í kj. er opið rými, þvottaherb., rúmgott bað- herb. og geymsla. Íbúðin er mikið end- urnýjuð m.a. allar innrétt., rafmagn, gler og gluggar. Upprunalegar gólffjalir. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 8,0 millj. Verð 18,3 millj. Flétturimi. Góð 84 fm 4ra herb. íbúð í Rimahverfi. 3 rúmgóð herb. og þvottaherb. innan íbúðar. Vestursvalir. Áhv. 8,0 millj. Verð 11,9 millj. Suðurhvammur - Hf. 167 fm íbúð á tveimur efstu hæðum auk bílskúrs. Saml. stofur, 4 herb. og 2 flísal. baðherb. Þvotta- herb. í íbúð. Vandaðar innr. og gólfefni. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni yfir höfnina. ÍBÚÐ Í SÉRFLOKKI. LAUS STRAX. 3JA HERB. Laugavegur. Falleg og mikið endurn. 77 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi ofar- lega við Laugaveg auk herb. í kj. Saml. stofur og 1 stórt herb. Nýl. innrétt. í eld- húsi. Þvottaaðst. í íb. Verð 10,9 millj. 2JA HERB. ATVINNUHÚSNÆÐI SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Kristnibraut. Glæsi íbúðir í Grafarholti á mörkum náttúru og borgar, með útsýni til fjalla og út á haf. Um er að ræða tvö lyftuhús á þremur hæðum með 3ja - 4ra herb. íb. frá 95 fm upp í 120 fm. Sérinngangur er í hverja íbúð og afhendast þær með vönd- uðum sérsmíðuðum innréttingum. Möguleiki á bílskúr. Sölubæklingur og allar nánari uppl. á skrifstofu. Suðurhlíð - frábær staðsetning. Frábær staðsetn. neðst í Fossvogi við sjóinn. Íb. verða afh. í vor, full- búnar með vönd. innrétt. og tækj- um en án gólfefna. Glæsileg og full- búin sameign með lyftum. Sérinng. í allar íbúðir af svölum. Lagt fyrir arni í mörgum íbúðum og lögn fyrir heitan pott á svölum. Húsið er steinsallað að utan og klætt með áli. 1-2 stæði í upphitaðri bílageymslu fylgja hverri íbúð. Stærð íbúða frá 90-150 fm. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐA. LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM Austurhraun - Gbæ. Nýtt og glæsilegt atvinnuhúsnæði. Um er að ræða 702 fm neðri hæð sem er lager- og verslunarhúsn. ásamt 395 fm millilofti sem skiptist í vel innréttaðar skrifstofur og lageraðstöðu. Húsnæðið er fullbúið til afhendingar nú þegar. Lóð malbikuð og fullfrágengin. Frábær staðsetn.við eina fjölförnustu umferðaræð höfuðborgar- svæðisins. Suðurhraun - Gbæ. 526 fm gott lagerhúsnæði með millilofti yfir að hluta þar sem innrétta mætti skrifstofur. Stál- grindarhús sem er fullbúið að utan og rúml. tilb. til innrétt. að innan. Tvennar innkeyrsludyr og góð lofthæð. Stórt mal- bikað bílaplan og næg bílastæði. Verð 36,8 millj. Skipholt - skrifstofuhæð. Fjárfestar athugið! Mjög gott 181 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Húsnæðið skiptist í afgreiðslu og fjölda skrifstofuherb. auk geymslu. Góð sameign. Staðsetn. góð við fjölfarna umferðaræð. Malbikuð bílastæði. Eignin selst með leigusamningi - tilvalið tæki- færi fyrir fjárfesta. Laugavegur - verslunar- húsn. og íbúðir. Heil húseign við Laugaveg. Um er að ræða verslun- arhúsnæði á götuhæð auk lagerhús- næðis og tvær endurnýjaðar íbúðir á efri hæðum. Þrjú bílastæði á baklóð. Nánari uppl. á skrifstofu. Brautarholt. Til sölu 982 fm at- vinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 4 skrifstofuherb. auk fundaherb., afgreiðslu- og vinnusalar og á neðri hæð er góður vinnusalur. Hlaupaköttur milli hæða. Geymslu- port. Hús í góðu ástandi. Nánari uppl. á skrifstofu. Góð staðsetning miðsv. í Rvík. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Sigtún. Vel innréttað skrifsthúsn. til leigu í þessu nýlega og glæsilega skrif- stofuhúsi við Sigtún. Húsnæðið sem er með sérinnkomu og séraðkomu er 250 fm auk sameignar sem er m.a. sameigin- legt mötuneyti o.fl. Frábær staðsetn. Næg bílastæði. Húsnæðið er til afh. fljót- lega. Toppeign í toppástandi. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Skútuvogur. 349 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði til leigu. Góðar innkeyrslu- dyr og lofthæð ca 4,0 m. Uppi er opið rými m. vinnuaðst. fyrir 6-8 manns auk einnar skrifst., eldhúss og wc. Allar nán- ari uppl. á skrifstofu. Hólmaslóð - til leigu. Höfum til leigu fimm eignarhluta á efri hæð í þessu nýklædda húsi í Örfirisey. Um er að ræða skrifstofu- og lagerhúsnæði frá ca 25 fm upp í 373 fm. Nánari uppl. á skrifstofu. Hamarshöfði. 150 fm iðnaðar-, versl. eða þjónustuhúsn. á jarðhæð m. góðum innk.dyrum. Húsn. er að mestu leyti einn salur auk kaffiaðst. og snyrt- ingu. Laust nú þegar. Ármúli. 200 fm verslunarhúsnæði á götuhæð til leigu. Skiptist í verslunar- pláss, eldhús, wc og 3 afstúkuð herb. Smiðjuvegur - Kóp. 497 fm iðnaðarhúsnæði á tveimur hæðum með innkeyrsludyrum. Malbikað fyrir framan hús og hitalagnir næst húsinu. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu Lómasalir - Kópavogi. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 4ra hæða vönduðu lyftuhúsi í Sala- hverfi í Kópavogi. Um er að ræða 115 fm 4ra herb. íbúðir og 95 fm 3ja herb. íbúðir. Hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu sem er innangengt í. Íb. verða afhentar fullbúnar en án gólfefna nema baðherb. verður flísalagt. Sameign og lóð fullfrágengin. Húsið stendur hátt og því stór- glæsilegt útsýni í allar áttir. Byggingaraðili lánar allt að 85% af kaupverði til allt að 10 ára með 7 – 9,5% vöxtum. Allar nánari upplýsingar veitt- ar á skrifstofu. Akralind - Kópavogi. 81 fm atvinnuhúsnæði með góðri innkeyrslu til leigu. Húsnæðið er einn geymur auk herbergis og wc og kaffiaðst. á millilofti sem er um 40 fm. Hiti í bílaplani fyrir framan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.