Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 C 13HeimiliFasteignir F A S T E IG N A M A R K A Ð U R IN N SUMARBÚSTAÐIR ELDRI BORGARAR SÉRBÝLI HÆÐIR 4RA-6 HERB. Básbryggja Falleg 132 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Innrétt. eru að hluta til komnar upp en ekki gólfefni. Íbúðin er á tveimur hæðum og er hjóna- herb. á efri hæð ásamt baðherb. og fata- herb. 2 sv.herb. á neðri hæð, eldhús, bað- herb. og stofa. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 19,9 millj. 3JA HERB. Rauðarárstígur Mjög falleg og vel skipulögð 60 fm íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi auk stórrar sérgeymslu og sam- eiginl. þv.herb. Íb. skiptist í stórt hol með skápum, tvö rúmgóð herb., annað með skápum, rúmgott eldhús með fallegum upprunal. innr., borðaðst. og útg. á vestur- svalir, stóra stofu og baðherbergi m. glugga. Verð 9,3 millj. Grýtubakki Sérlega glæsileg og al- gjörlega endurnýjuð 84 fm íbúð á 1. hæð í Breiðholti auk geymslu. Íbúðin er tvö rúm- góð herb., baðherb. með baðkari, rúmgott eldhús og stór stofa. Þvottaaðst. í íbúð. Timburverönd í suður. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 11,9 millj. Baldursgata Mjög falleg og talsvert endurn. 82 fm 2ja-3ja herb. íbúð. Á neðri hæð er glæsilegt baðherb. flísalagt í hólf og gólf, samliggj. herb. með furugólfborðum. Á efri hæð er rúmgóð og björt stofa (hátt til lofts) og eldhús með nýjum flísum og eldri uppgerðri innrétt. Áhv. byggsj./húsbr. 4,5 millj. Verð 12,5 millj. 2JA HERB. Karlagata - laus strax Mjög snyrtileg 25 fm einstaklingsíb. í kjallara í góðu steinhúsi. Sérgeymsla í kj. Verð 3.750. Hlíðarhjalli - Kóp. Stórglæsileg, björt, vel skipulögð og mikið endurnýjuð 57 fm íbúð á efstu hæð með stórum suður- svölum og miklu útsýni. Íb. sem skiptist í hol, eldhús, baðherb., þvottaherb., svefn- herb. og stofu er öll parketlögð fyrir utan að baðherb. og þvottaherb. eru flísalögð. Stór sérgeymsla í kjallara auk sam. hjóla- og vagnageymslu. Áhv. byggsj./húsbr. 5,1 millj. Verð 10,9 millj. Grettisgata Mjög rúmgóð og snyrtileg 82 fm íbúð í miðbænum. Parket á stofu, rúmgott sv.herb. og rúmgott eldhús. Þvottah. í íbúð. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 11,3 millj. Baldursgata Góð 54 fm íbúð í tvíbýl- ishúsi. Íbúðin skiptist í stofu, herb., bað- herb. og eldhús. Einnig er óinnréttað risloft sem býður upp á ýmsa möguleika. Verð 9,5 millj. Bergþórugata Góð 58 fm íbúð í miðbænum. Íb. skiptist í eldhús, bað- herb., stofu og gott svefnherb. Nýlegt parket og nýlegt rafmagn. Íb. fylgir 17 fm útigeymsla. Áhv. húsbr. 5,0 millj. Verð 8,9 millj. Grandavegur Mjög góð og mikið endurn. ca 50 fm 2ja herb. íbúð í kjallara í steinhúsi við Grandaveg. Ný gólfefni, nýtt baðherb., nýjar lagnir, rafmagn o.fl. Verð 7,5 millj. Kríuás - Hf. Falleg 72 fm íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt 7,1 fm geymslu í kjallara. Íbúðin er ekki full- kláruð t.d. vantar öll gólfefni. Frábært útsýni til vesturs. Verð 11,5 millj. Óðinsgata Mjög falleg og mikið endurnýjuð 66 fm ósamþykkt íbúð í kjallara. Sérinngangur. Stór stofa og er eldhús opið við stofu. Falleg viðarinn- rétting í eldhúsi. Baðherb. er flísalagt í hólf og gólf með sturtu. Verð 6,5 millj. Berjarimi Glæsileg 92 fm íbúð í góðu fjölbýli ásamt 7 fm geymslu í kj. og stæði í bílageymslu. Parket á stofu, borðstofu, eldhúsi og herbergjum sem eru rúmgóð. Falleg innrétting í eldhúsi og baðherb. er flísalagt. Áhv. húsbr. 7,4 millj. Verð 13,9 millj. Háaleitisbraut Góð 88 fm íbúð í kjallara sem snýr til suðurs og austurs auk 5 fm geymslu. Flísal. forst., parketl. stofa, eldhús m. góðri borðaðst., 2 herb. og flísal. baðherb. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Verð 11,7 millj. Flétturimi Glæsileg 74 fm íbúð ásamt 5 fm geymslu og ca 15 fm milli- loft sem nýtist mjög vel. Mjög björt og rúmgóð stofa, parket á gólfi, hvítur pan- ell í lofti. Eldhús er opið í stofu, mjög fal- leg viðarinnrétt., flísar á gólfi. Stórar svalir út af eldhúsi. Rúmgott svefnherb., parket á gólfi, skápar, mjög hátt til lofts. Verð 12,5 millj. Austurbrún Mjög rúmgóð 79 fm 4ra herb. íbúð í risi í fallegu húsi á þess- um vinsæla stað. Sameiginl. inng. með aðalhæðinni. 3 dúklögð svefnh., skápar í tveimur. Flísalagt baðh. með baðkari. Áhv. húsbr. 5,1 millj. Verð 11,9 millj. Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 530 6505 heimili@heimili.is www.heimili.is Vantar allar gerðir eigna á skrá SMÁRARIMI Sérlega fallegt og vel skipulagt ca 178 fm einbýlishús á einni hæð ásamt ca 40 fm bílskúr. Björt og góð stofa og borðstofa með vönduðu parketi og mik- illi lofthæð. Fjögur svefnherbergi. Fallegur garður í rækt með tveimur stórum verönd- um. Húsið er vel staðsett innst í botnlanga. LJÁRSKÓGAR. Einbýli, mögu- leg aukaíbúð. Glæsilegt um 230 fm hús ásamt tvöföldum ca 43 fm bílskúr. Hús- ið er á tveimur hæðum og skiptist þannig. Á efri hæð eru bjartar stofur og allt að 4 herbergi. Á neðri hæðinni eru herbergi sem notuð eru sem vinnuaðstaða og er auðvelt að breyta í íbúð. Fallegt útsýni. Góð lóð í rækt. Verð 27,9 millj. RJÚPUFELL. Vorum að fá í sölu ca 126 fm endaraðhús á einni hæð ásamt bíl- skúr. Húsið er mjög opið og bjart. Það skiptist m.a. í 4 herbergi, stofu, borðstofu, sjónvarpshol og garðskála. Mikil lofthæð í stofum og holi. Fullbúinn ca 24 fm með gryfju. Hús í góðu ástandi. Verð 17,4 millj. RÁNARGATA. 4ra í risi. Tvennar svalir, útsýni. Nýkomin í einkasölu vel skipulögð um risíbúð. Þrjú rúmgóð herb. og björt stofa. Tvennar stór- ar suðursvalir með útsýni. Parket á gólfum. Góð lofthæð í stofu. Góð staðsetning við miðbæinn. Áhv. 5,7 millj. Verð 12,9 millj. TJARNARGATA. Nýkomin í sölu um 100 fm íbúð í hjarta borgarinnar. Tvö til þrjú herbergi og stofa. Endurnýjað eldhús. Vestursvalir. Frábær staðsetning við Tjörn- ina. Áhv. ca 10,0 millj. Verð 15,5 millj. ÁLAKVÍSL - Á BESTA STAÐ Stór og rúmgóð 114 fm, 4 herbergja íbúð á 1 hæð með stæði í lokuðu bílskýli. Gott verð BÓLSTAÐARHLÍÐ með bíl- skúr. Vorum að fá í einkasölu vel skipu- lagða um 92 fm íbúð á efstu hæð. Tvö til þrjú herbergi og stofur. Stórar suðvestur svalir með mjög góðu útsýni. Húsið er allt nýlega viðgert að utan. Íbúðin þarfnast lag- færinga að innan. Bílskúrinn er um 22 fm Íbúðin er laus. Verð 11,9 millj. RAUÐHAMRAR - útsýni. Mjög vel skipulögð og falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í stóra stofu, 3 herbergi og rúmgott vinnu- hol. Stórar svalir í suður með fallegu útsýni. Mjög góð staðsetning í grónu hverfi þar sem stutt er í alla þjónustu. Áhv. ca 9,0 millj. Verð 14,9 millj. BLÖNDUBAKKI Björt og góð ca 103 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi í þessu barnavæna hverfi. Þrjú góð svefnher- bergi og þvottahús í íbúð. Áhvílandi 6,5 millj. Verð 11,8 millj. BLIKAHÓLAR með bílskúr Björt og falleg ca 108 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Stór og góð stofa með parketi og þrjú svefnherbergi. Bílskúr fylgir. Áhv. 3,6 millj. í Byggingarsj. Verð 13,9 millj. SÓLTÚN. Mög falleg og vel skipulögð ca 110 fm endaíbúð á 5. hæð í góðu ný- legu lyftuhúsi. 4 rúmgóð herbergi og björt stofa með suðursvölum. Sérinngangur af svalagangi. Fallegt útsýni. Góð staðsetn- ing. Mjög góð fjölskylduíbúð. NAUSTABRYGGJA CA 150 FM ÍBÚÐ - GOTT VERÐ Glæsi- leg ca 149 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlis- húsi. Stórar og bjartar stofur og þrjú góð svefnherbergi. Þvottahús og geymsla í íbúð. Áhv. ca 11 millj. Verð aðeins 17,8 millj. ATH. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX SKÚLAGATA - efsta hæð, út- sýni. Í einkasölu 4ra herbergja íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíla- geymslu. Mikil lofthæð og gott útsýni. Góðar suðvestursvalir. Þrjú rúmgóð her- bergi og stofa. Góð staðsetning. Verð 16,0 millj. HÁALEITISBRAUT Björt og falleg ca 102 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýlis- húsi á þessum vinsæla stað. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og góð stofa. Búið að endur- nýja allar innréttingar og stærstan hluta af gólfefnum. Áhv ca 6,5 millj. Verð 13,4 millj. FRAMNESVEGUR. Góð ca 80 fm íbúð í Vesturbænum. Íbúðin skiptist í tvö rúmgóð herbergi og bjarta parketlagða stofu. Endurnýjað eldhús. Svalir. íbúðin getur verið laus við kaupsamning. Verð 11,9 millj. GRÝTUBAKKI Björt og góð ca 80 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi í þessu barna- væna hverfi. Íbúðin er vel skipulögð og hentar vel fólki sem er að hefja búskap. Verð 9,8 millj. VESTURBERG - góð 3ja í lyftuhúsi. Vel skipulögð og björt 3ja herb. íbúð í lyftuhús. Tvö herbergi og stofa með svölum í suður. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Góð staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu. Áhv. ca 5,3 millj. Verð 9,4 millj. ÞRASTARÁS HFJ. Glæsileg um 107 fm íbúð. Fallegar vandaðar innréttingar. Rúmgóð herbergi og björt stofa. Stórar svalir - stórkostlegt útsýni. Frábær íbúð í skemmtilegu hverfi. Extra mikil lofthæð í stofu - innfelld halogenlýsing. MIKLABRAUT Vel skipulögð og góð ca 60 fm íbúð á 2. hæð. Stór og björt stofa og rúmgott svefnherbergi. Áhv. ca 5,4 millj. Verð 7,9 millj ÍGNÚPVERJAHREPPI - gott verð ! Fallegt og fullbúið ca 51 fm sum- arhús með heitum potti og um 60 fm ver- önd. Tvö herbergi, eldhús og stofa ásamt ca 35 fm sólskála. Húsið stendur á gróinni fallegri lóð. Verð 4,5 millj. Nökkvavogur - hús með þremur íbúðum. Vorum af fá í einkasölu þetta fallega hús í Vogunum. Húsið skiptist í stórglæsilega um 73 fm íbúð í risi sem mikið hefur verið endurnýjuð. Glæsilega um 80 fm hæð í mjög góðu ástandi. Um 75 fm kjallara sem getur verið séríbúð eða notuð með miðhæðinni sem ein íbúð. Almennt ástand eignarinnar er gott. Allar íbúðirnar eru með sérinn- gangi. Mjög góð staðsetning í grónu hverfi. Þetta er eign sem hentar vel fyrir stóra fjölskyldu. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með und- irritun sinni. Allar breytingar á sölu- samningi skulu vera skriflegar. Í sölu- samningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuld- bindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einn- ig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþókn- un greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé aug- lýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýs- ingakostnaður skal síðan greiddur mánaðarlega samkv. gjaldskrá dag- blaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskatt- skyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölu- samningi er breytt í almennan sölu- samning þarf einnig að gera það með skriflegum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að út- búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók- arvottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seðill fyrir fyrsta gjalddaga fast- eignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvitt- anir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríksins og biðja um nýtt brunabóta- mat  Afsal – Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom- andi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsyn- legt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. Minnisblað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.