Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.05.2003, Blaðsíða 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Leifsgata - 8 herbergi Vorum að fá í einkasölu mjög góða 167 fm íbúð í 3- býli. Íbúðinni tilheyrir 32 fm bílskúr. Íbúðin skiptist m.a. í 2 stofur og 6 herbergi. Þvottahús og geymsla er inní íbúðinni. Þrennar svalir. V. 20,5 m. 3141 Laufásvegur - 147 fm 5-6 herb. vönduð óvenju björt hæð með glæsilegu útsýni. Hæðin skiptist í stórar stofur og mjög rúmgóð herbergi. Stórt eldhús með nýlegri mikilli innréttingu. Hæðin hefur mikið verið standsett. V. 20,9 m. 3307 Glæsileg nýleg sérhæð í Hlíð- unum Efri sérhæð, byggingarár 1991 alls 179 fm auk 29 fm bílskúrs. Hæðin skiptist í 2-3 svefnherb., gestasnyrtingu, húsbóndaherbergi, borðstofu, stofu og sólstofu. Hátt til lofts. Gengheilt eikar- parket að mestum hluta og afar vandaðar innréttingar frá Brúnás. 2622 Langholtsvegur - þakhæð m. bílskúr Erum með í sölu fallega og- bjarta u.þ.b. 95 fm þakhæð í þríbýlishúsi ásamt 28 fm bílskúr. Gott ástand m.a. parket á gólfum og góðar suðursvalir. Gott geymsluris er yfir íbúðinni. Góður bílskúr. V. 14,4 m. 2514 4RA - 6 HERB.  Sóltún - glæsileg Glæsileg 4ra herb. 123 fm íbúð á 4. hæð í nýju lyftu- húsi ásamt 7,6 fm geymslu og stæði í bíl- geymslu. Stórar stofur. Öll sameign óvenju vönduð, m.a. dyrasími með myndavél, skynjarar á öllum ljósum í stigahúsi og annarri sameign. Húsið klætt að utan með viðhaldsléttri klæðningu. V. 21,9 m. 3319 Fálkagata Snyrtileg og björt 4ra her- bergja íbúð ásamt sérgeymslu í kjallara. Íbúðin skiptist í hol, þrjú herbergi, eldhús, baðherbergi og stofu. Mjög fallegt útsýni. V. 12,9 m. 3292 Safamýri - bílskúr Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og bjarta 100 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Íbúðinni fylgir 21 fm bílskúr. Yfirbyggðar flísalagðar svalir með hita í gólfi. V. 14,3 m. 3293 Espigerði - lyfthús með bíl- skýli Falleg og rúmgóð u.þ.b. 140 fm 5 herbergja íbúð á 2. hæð í eftirsóttu lyftu- húsi ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er með fjórum herbergjum, sérþvottahúsi og tvennum svölum. Góð sameign. Eftirsótt- ur staður. V. 18,9 m. 3190 Flúðasel - 4ra-5 herb. Vorum að fá í sölu fallega 4ra-5 herb. 116 fm íbúð á 2. hæð í nýlega standsettu fjölbýli. Íbúðin skiptist m.a. í stórt hol, stofu, borðstofu og 3-4 herbergi. Yfirbyggðar svalir. Íbúð- inni fylgir stæði í bílageymslu. V. 14,3 m. 3054 Kristnibraut - Grafarholti 4ra herb.120 fm íbúð á 2. hæð í lyftublokk með stórkostlegu útsýni. Frábærar gönguleiðir í næsta nágrenni og fallegt útivistarsvæði. Íbúðin er til afhendingar nú þegar án gólfefna og eldhúsinnr. V. 15,5 m. 9960 @ SUMARBÚSTAÐIR  Sumarbústaður - v. Heið- mörk Hér er um að ræða glæsilegan sumarbústað sem er aðeins í 15 mín. akstri frá amrstri höfuðborgarsvæðisins yfir í kyrrð sveitasælunnar. Bústaðurinn stendur við vatn og í mjög grónu landi. Bústaðurinn er allur standsettur af mikl- um myndarskap. 3303 Sumarbústaður á Þingvöllum Vorum að fá í einkasölu glæsilegan sum- arbústað í þjóðgarðinum. Sumarbústað- urinn er um 92 fm auk 35 fm tengibygg- ingar. Sumarbústaðurinn sem hvílir á steinsteyptum stólpum skiptist í stofu, eldhús, bað, forstofu, hol og þrjú svefn- herbergi. Gólfborð eru úr furu. Gengið er úr stofu út á stóra verönd/pall. Í viðbygg- ingu er sólstofa, gufubað, sturta og fl. Stór sólverönd. Bústaðurinn stendur á 5600 fm landi. Þar er að finna kjarr, krækiberjalyng og bláberjalyng auk þess er mikið af trjágróðri og allhávöxnum trjám birki, lerki, greni og aspir. Sand- kassi og rólur eru við bústaðinn. Upplýst- ur malarborinn göngustígur með hellum liggur frá malarbornu bílastæði að bú- staðnum. Glæsilegt útsýni er úr sumarbú- staðnum yfir vatnið og fjallahringinn frá Botnsúlum að Hengli. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofunni - ekki í síma - hjá Sverri Kristinssyni. 2506 Sumarbústaður - Skorradal Einstaklega fallegur 52 fm sumarbústað- urá besta stað í Skorradalnum. Bústaður- inn stendur nálægt vatninu, 100 fm timb- urverönd í kringum bústaðinn. Þrjú svefn- herbergi. Stofa, baðherbergi, eldhús, geymsla, milliloft. Furugólfborð. Glæsi- legt útsýni út á vatnið í gegnum stóran stofuglugga. Loftið er panelklætt. Bað- herbergið er með sturtu. Upphitun er með rafmagni. Kalt vatn. Hitadúnkur. V. 9,5 m. 3209 EINBÝLI  Kópavogsbraut - frábær lóð Einstaklega vel staðsett og fallegt einbýl- ishús í vesturbæ Kópavogs á óviðjafnan- legri lóð. Eignin skiptist m.a. í forstofu, eldhús, þvottahús, búr, geymslu, fjögur herbergi, tvær samliggjandi stofur, tvö baðherbergi og stóra sólstofu. Húsið er allt á einni hæð, nema undir því er rúm- góður bílskúr. Fallegt útsýni til sjávar. Lóðin er öll gróin, afgirt og með glæsi- legri heimreið. V. 28 m. 3324 Hlíðarhjalli - glæsilegt Tvílyft glæsilegt um 280 fm einb. með samþ. 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Á götuhæð (efri hæð) er forstofa, gott sjónvarpshol, hol, borðstofa, dagstofa, arinstofa, eldhús, búr, snyrting, þvottahús og bílskúr. Á neðri hæðinni er gott hol, baðherb., barnaherbergi, hjónaherbergi með sér- baðherbergi auk fataherb. Gengið er úr holi í um 30 fm vinnurýmis sem er með sér innkeyrsludyrum að vestanverðu. 2ja herb. íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eld- hús, herb., baðh. og geymslu. Lóðin er mjög falleg, að norðanverðu er hún hellu- lögð en að sunnanverðu er stór verönd þar sem m.a. er lagt fyrir heitum potti o.fl. 3126 Grettisgata - tvær íbúðir Mikið endurnýjað 115 fm tveggja íbúðarhús, sem skiptist í 2ja herbergja íbúð í kjallara og 3ja herbergja íbúð á hæð og í risi. Sér- bílastæði á lóð. V. 17,9 m. 3285 Mávanes - á sjávarlóð Vorum að fá í einkasölu fallegt 268 fm einbýlishús þar af 53 fm bílskúr. Húsið stendur á sjávarlóð á þessum eftirsótta stað. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sjón- varpshol, 3 herbergi (5 skv. teikningu), tvö baðherbergi, snyrtingu og fl. Tvöfald- ur 53 fm bílskúr. Falleg lóð með miklum gróðri. Stór sólverönd. Vönduð eign á eft- irsóttum stað. V. 43,5 m. 3229 Skógargerði - nýlegt og glæsilegt Vorum að fá í einkasölu glæsilegt nýlegt 271 fm einbýlishús á þessum eftirsótta stað. Tvöfaldur bílskúr. Húsið skiptist m.a. í sjónvarpshol, tvær stofur, sólstofu og fjögur herbergi. Parket (hlynur) og flísar á gólfum. Múrsteinshlað- inn arinn í stofum. Stórar svalir og lokað- ur garður til suðurs. Húsið stendur á mjög rólegum stað innarlega í botnlanga. Fallegt útsýni. Sérinngangur í kjallara. V. 32 m. 3006 Hæðarsel Mjög fallegt og vandað einbýlishús við Hæðarsel. Eignin skiptist m.a. í fjögur herbergi, stofu, borðstofu, tvö baðherbergi, eldhús, þvottahús og sjónvarpsstofu. Stúdíóíbúð í kjallara. Glæsileg lóð með stórri verönd. Eftirsótt- ur staður. V. 25 m. 3174 Hegranes - einbýli - laust strax Erum með í einkasölu fallegt ein- býlishús á einni hæð u.þ.b. 150 fm auk þess fylgir 57 fm tvöfaldur bílskúr. Stór garðstofa með arni. Parket á gólfum. Sér- smíðað eldhús og endurnýjað baðher- bergi. Stór og gróin 1200 fm lóð. V. 26,0 m. 3037 Suðurgata - Keflavík Til sölu mikið standsett timburhús á steinkjallara sem mikið hefur verið standsettur ásamt 66 fm bílskúr. Á hæðinni eru stórar stofur, bað og nýtt eldhús. Í risi er baðstofuloft en í kjallara eru 2 herb., bað, þv.h. o.fl. Laust strax. V. 12,5 m. 2984 Jörfagrund - Kjalarnesi 254 fm fokhelt einb. með 53 fm innb.bílskúr á fallegum útsýnisstað. Húsið skiptist m.a. í 2 stofur með arni, fjögur rúmg. herb., o.fl. Teikn. á skrifst. V. 14,8 m. 1854 PARHÚS  Vesturberg - parhús á einni hæð - m. kj. Erum með í sölu gott u.þ.b. 128 fm parhús á einni hæð þar sem skipulag er mjög gott. Parket á gólf- um. Góð lóð til suðurs. Undir húsinu er góður kjallari sem ekki hefur verið innrétt- aður en er steyptur og með hita, rafmagni og sérinngangi. Húsið er laust. V. 17,9 m. 3335 Samtún - með aukaíbúð 230 fm parhús á þremur hæðum með séríbúð í kjallara, ásamt 34 fm sérstæðum bílskúr. Á miðhæðinni er forstofa, hol, eldhús, baðherbergi, tvær samliggjandi stofur, sjónvarpsstofa og svefnherbergi. Í risi er stór stofa, svefnherbergi og snyrting. Í kjallara er kyndiklefi, þvottahús, tvær geymslur og séríbúð sem skiptist í stofu, eldhús, baðherbergi, hol og svefnher- bergi. Áhv. 10 m. í lífeyrissj. láni. V. 21,4 m. 2848 Vesturbrún - parhús - gott verð Erum með í einkasölu ákaflega vandað u.þ.b. 260 fm parhús byggt 1985 með innbyggðum bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum og stendur vel í nýlegu og grónu hverfi f. ofan Laugarásinn. Arinn í stofu og vandaðar innréttingar, gólfefni og tæki. Topp eign á eftirsóttum stað. Eignin getur losnað strax. V. 27,9 m. 2722 Klukkurimi - vandað Fallegt tví- lyft um 170 fm parhús með innbyggðum bílskúr. Vandaðar innr. Gegnheilt parket á gólfum. Glæsilegt baðh. með stóru flís- alögðu baðkari, sturtuklefa o.fl. V. 20,9 m. 2716 RAÐHÚS  Dalsel - m. aukaíbúð Glæsilegt raðhús m. aukaíbúð í kjallara. Á miðh. er forst., snyrting, hol, stór stofa, eldhús og búr. Á efri hæð eru 3 herb., baðh. og hol. Í kj. er sér 3ja herb. íbúð. Húsið hefur allt meira og minna verið endurnýjað. Lóðin er mjög falleg, m.a. ný steinhleðsla og- heitur pottur. V. 19,9 m. 3332 Bakkasel - glæsilegt Fallegt og mjög vel staðsett 242,1 fm endaraðhús með möguleika á séríbúð í kjallara (m. fullri lofthæð) auk 19,5 fm bílskúrs og yfir- byggðum svölum. Mjög skemmtileg að- koma er að húsinu, sameiginleg lóð er hellulögð með hita og fallega upplýst. Glæsilegt útsýni. Mjög kyrrlátt umhverfi. V. 22,9 m. 2905 Eyktarsmári Fallegt einlyft 139 fm raðhús með innbyggðum bílskúr á eftir- sóttasta staðnum í Smáranum. Eignin skiptist í forstofu, tvö herbergi, sjón- varpsstofu, eldhús, baðherbergi, þvotta- hús og stofu. Auðvelt er að útbúa þriðja svefnherbergið. Fallegt útsýni er til Esj- unnar og Perlunnar. Hiti í plani, og timb- urverönd til suðurs. Mikill lofthæð í stofu og eldhúsi. Aðeins vantar uppá lokafrá- gang. Áhv. 5,0 m. í húsbréfum og 2,0 m. í lífeyrissj. lánum. V. 21,7 m. 3197 Brautarás - vandað Vandað þrí- lyft um 255,9 fm raðhús auk 42 fm tvö- falds bílskúrs og möguleika á séríbúðar- aðstöðu í kjallara. Á miðhæðinni er for- stofa, snyrting, hol, eldhús, þvottahús og tvær rúmgóðar stofur. Á efri hæðinni er stórt sjónvarpshol, fjögur góð herbergi og baðherbergi. Í kjallara er forstofa, köld geymsla, baðherbergi, hol, stórt herbergi, stórgeymsla og saunaklefi. V. 24,9 m. 2680 HÆÐIR  Granaskjól Falleg 3ja-4ra herb. efri sérhæð á eftirsóttum stað í vesturbæn- um. Eignin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, sjónvarpsstofu (mögulega her- bergi), eldhús og baðherbergi. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Eignin hefur verið töluvert mikið endur- nýjuð s.s. yfirfarið rafmagn, þak nýmálað og nýtt dren. Húsið lítur mjög vel út. Nýtt- eldhús, gluggar og gler hafa verið endur- nýjaðir. Merbau-parket á flestum gólfum. Suðursvalir. V. 14,9 m. 3242 Nesvegur - lúxusíbúð Vorum að fá í einkasölu sérstaklega glæsilega 115 fm íbúð á tveimur hæðum. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur, 2-3 herbergi og tvö baðherbergi. Mikil lofthæð í íbúð. Arinn í stofum. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Sér- inngangur. V. 21 m. 3147 Holtagerði - glæsilegt útsýni Falleg og stór um 127 fm hæð með sól- stofu og 23 fm bílskúr. Hæðin skiptist í stórar saml. stofur, tvö stór herb., stórt baðh., eldhús o.fl. V. 16,7 m. 3250 Safamýri - útleiga Vorum að fá í sölu mjög fallega 147 fm neðri sérhæð í 4-býli. 26 fm bílskúr fylgir. Hæðin skiptist m.a. í tvær stofur og 3-4 herbergi. Innaf forstofu er herbergi og snyrting sem gæti hentað til útleigu. V. 22,5 m. 3180 Hér um að ræða vandaða og velstaðsetta eign sem er skipt er í tvo eignarhluta. Annars vegar er um að ræða 4ra herb. neðri hæð, en henni fylgir sér 2ja herb. íbúð í kj. auk bílskúrs. (v. 22,5 m.) og hins vegar 4ra herb. íbúð á efri hæð en henni fylgir gott ris, en þar eru m.a. 3 herb. (v. 17,5 m.). Eign sem gefur mikla möguleika. 3328 Marargata - tvær íbúðir 4-5 herbergja glæsileg 127 fm endaíbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílageymslu sem er innangengt í. Íbúðin skiptist í hol, stofu, borðstofu, eldhús, þv.h., baðh. og 3 herb. Ákv. sala. V. 18,9 m. 3321 Miðleiti - glæsilegt Glæsileg 5 herb. 148 fm íbúð í mjög fallegu húsi m. sérinng. Íbúðin skiptist í forstofu, stórar stofur, þrjú herb., nýtt bað með nuddbaðkari, og nýtt eldhús. Ný gólfefni eru á allri íbúðinni (parket, flísar) og rafmagn, lagnir og fl. endurnýjað. Stór afgirtur garður með sólverönd. Þvotta- herb. inn af íbúð. V. 17,5 m. 3306 Grenimelur - glæsileg Stórglæsileg 162 fm „penthouse“-íbúð á tveimur hæðum. Mikil lofthæð, einstakt útsýni, tvennar svalir, lútað parket og flísar. Einstök íbúð með miklum stórborgar- brag, tvö einkabílastæði. V. 28,5 m. 3302 Miðbær - útsýnisíbúð Suðurhlíð - Fossvogur - glæsiíbúðir Núna er sala í fullum gangi í þessu einstaka og vandaða fjöl- býlishúsi rétt við Fossvog. Nokkrar íbúðir eru seldar og aðrar eru að seljast. Frá- bært útsýni og frágangur er allur 1. flokks. Um er að ræða ýmsar tegundir og stærðir íbúða frá 90-150 fm, sem eru allar afhentar fullbúnar með stórum glæsileg- um útsýnissvölum eða sérlóðum, vönd- uðum innréttingum, lögn fyrir arni o.fl. Öllum íbúðum fylgja eitt eða fleiri stæði í upphitaðri bílageymslu. Lyftur. Þetta eru íbúðir í sérflokki. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu og/eða með tölvu- pósti. 2915 Bryggjuhverfi - Nausta- bryggja 13-15 - nýjar íbúðir á eftirsóttum stað í nýju hverfi Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna á næstu vikum. Íbúðirnar eru frá 2ja-5 herbergja. Húsið er klætt að utan með varanlegri álklæðningu. Merkt stæði í upphitaðri bílageymslu fylgir hverri íbúð (er innifalið í verði). Geymsla og þvotta- hús í hverri íbúð, en auk þess fylgir sér- geymsla í bílakjallara. Mikil lofthæð í íbúðunum eða 2,60 m. Aðeins 12 íbúðir eru í stigagangi. Tvær lyftur eru í húsinu. 3155 FYRIR ELDRI BORGARA  Gullsmári - eldri borgarar Vor- um að fá í einkasölu fallega 62 fm íbúð á 6. hæð í nýlegu lyftuhúsi. Mikið útsýni. Svalir til vesturs.Tvær lyftur. Þjónusta er í húsinu. Íbúðin er laus strax. V. 12,9 m. 3282 Hvassaleiti - eldri borgarar Vorum að fá í sölu mjög fallega 49 fm íbúð á efstu hæð í eftirsóttu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í stofu/herbergi, eldhús og baðherbergi. Geymsla í kjallara. Stórar- hellulagðar svalir. Stórglæsilegt útsýni. V. 11,8 m. 3224

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.